Morgunblaðið - 01.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.11.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988 í DAG er þriðjudagur 1. nóvember. 306. dagur árs- ins 1988. Ailra sálna messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.49 og síödegisflóð kl. 24.35. Sólarupprás í Rvík kl. 9.11 og sólarlag kl. 17.10. Myrkur kl. 18.03. Sólin er í hádegisstað í Rvfk kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 7.29. (Almanak Háskóla íslands.) Þeir kunngjöra, að Drott- inn er réttiátur, klettur minn, sem ekkert rang- lœti er hjá. (Sálm. 92,16.) J r u i w 6 J 1 d pr 8 9 ■ 11 13 14 16 H J 16 LÁRÉTT: - 1 laga, 5 vaða, 6 niður- gangur, 7 hvað, 8 trylltar, 11 akor- dýr, 12 glöð, 14 tjón, 16 blautrar. LÓÐRÉTT: - 1 vfl, 2 týnum, 3 flýti, 4 klína, 7 ósoðin, 9 fjómi, 10 keyrir, 13 guð, 15 samhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU. LÁRÉTT: - 1 holund, 5 an, 6 feld- ur, 9 afl, 10 XI, 11 LL, 12 gin, 13 dala, 15 Ari, 17 nafiúð. LÓÐRÉTT: - 1 hafaldan, 2 lall, 3 und, 4 dýrinu, 7 afla, 8 uxi, 12 garn, 14 laf, 16 II. Arimad heilla__________ ára afmæli. í dag 1. nóvember, er áttræður. Stefán Björnsson fyrrum forstjórí Mjólkursamsöl- unnar, Sunnuvegi 31, hér í bænum. Hann er að heiman. FRÉTTIR í SPÁRINNGANGI veður- fréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan: Veður fer kólnandi. í fyrrinótt mældist eins stiga frost á nokkrum veðurathugunar- stöðvum, t.d. Horni og f Grímsey. Hér f Reykjavík var 5 stiga hiti og rigning, 2ja mm úrkoma, en mest mældist hún 18 mm í Kvfgindisdal. Á sunnudag var sólskin hér í bænum f 25 mín. HÚSMÆÐRAORLOF í Hafnarfirði. Annaðkvöld, miðvikudagskvöld verður efnt til kvöldskemmtunar í Gaflin- um kl. 20. Myndir sem kon- umar koma með verða sýnd- ar, tískusýning verður og kaffí borið fram. ITC-DEILDIN Björkin held- ur fund um tryggingamál annaðkvöld, miðvikudags- kvöld, í Síðumúla 17 kl. 20. Margrét Thoroddsen deild- arstjóri hjá Tryggingastofn- un ríkisins flytur erindi um almenn tryggingamál. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur spila- kvöld í kvöld, þriðjudags- kvöld, fyrir félagsmenn. og gesti þeirra í Góðtemplara- húsinu kl.20.30. Kaffiveiting- ar verða. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund nk. fimmtudag í Betaníu, Laufásvegi 13. Gestur fund- arins verður prestur kirkjunn- ar SR. CECDL HARALDS- SON. Rætt verður um fyrir- hugaða Færeyjaferð, efnt til skyndihappdrættis og kaffí- veitingar. KVENFÉLAG Langhofts- sóknar heldur fund fyrir fé- lagsmenn og gesti í kvöld, þriðjudagskvöld, í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 20.30. Tískusýning að loknum fund- arstörfum og kaffiveitingar. Kven- og Bræðrafélag kirkj- unnar heldur basar nk. laug- ardag, 5. þ.m., í félagsheimil- inu kl. 14. FÉLAGSVIST á vegum Starfsmannfél. Sóknar og Verkakvennafél. Framsóknar verður spiluð annaðkvöld kl. 20.30. í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Spilaverðlaun verða veitt. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting fyrir aldraða í söfn- uðinum er á þriðjudögum kl. 13-17 að Tjamargötu 35, inn að austanverðu. Astdís Guð- jónsdóttir í s. 13667 tekur á móti pöntunum. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund í kvöld, þriðjudag í Garðaholti kl. 20.30. Gestur fundarins verður Erla Stef- ánsdóttir sem flytur fyrir- lestur og sýnir myndir. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund f safnaðar- heimili kirkjunnar nk. fímmtudagskvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Fleira verður á dagskrá. Kaffiveitingar verða. Að lokum flytur sr. Ragnar Fjalar Lárusson hugvekju. KIRKJA BREIÐHOLTSSÓKN. Bænaguðsþjónusta verður f Breiðholtskirkju í Mjóddinni í dag þriðjudag, kl. 18.15. Fyr- irbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprestinn í viðtalstíma kl. 17-18. Sr. Gfsli Jónasson. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag komu til löndunar togaramir Ottó N. Þorláks- son og frystitogarinn Freri. Þá kom Valur að utan. Skip- ið fór á strönd í gær, en þá komu að utan Fjallfoss og Álafoss. Leiguskipið Dorado og Hekla komu af strönd. í dag er Dísarfell væntanlegt að utan. HAFNARFJARARHÖFN. Lagarfoss kom að utan sunnudag _ og fór í Straumsvík. í gær tók togar- inn Vfðir ís til að ljúka veiði- för. Hann ætlar að selja er- lendis. Þá kom togarinn Ot- urí gær og landaði á fisk- markaðnum. Mín pólitík er að bæta Irfskjörin í landinu Hættu nú að veifa. Taktu við pokanum, góði... ?G-MuMD Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 28. október til 3. nóvember, aö báðum dögum meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apóteki opiö til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteinr. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upptýslngar. Ónæmistœring: Upplýsingar vefttar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — simsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima é miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum i s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrane8: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauða kross húslð, Tjarnarg. 35. ÆtlaÖ börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persónul. vandamála. S. 62226. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. Lögfræðiaðstoð Orators. ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð vió konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan HlaÖ- varpanum, Vesturþötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpönum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500. símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú vlð ófengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 dagiega. Sálfræðístöðin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildín. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alls daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla' daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opió sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar i september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrimssafn Bergstaðastræti: Lokaö um óókveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og iaugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seólabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. 6jóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. .17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.