Morgunblaðið - 01.11.1988, Síða 41

Morgunblaðið - 01.11.1988, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988 41 Ljáðu mér eyra eítir Hilmar Biering Gamalt orðtak segir „ljáðu mér eyra“ ef einhver er beðinn að hlusta. Þessi orð fá tvöfalda merkingu þeg- ar þeim er beint til Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands og f]ár- málayfirvalda ríkisins. Heyrnar- stöðin hefur léð mörgum heymar- tæki svo að þeir megi heyra en fjár- málayfirvöld ættu að ljá heymar- skertum eyra og hlusta á kvartanir þeirra. Það gerir það enginn að gamni sínu að ganga með heyrnartæki en mörgum er það ill nauðsyn til þess að geta notið samneytis við aðra og gegnt störfum sínum. í fimmtu grein laga nr. 35/1980, sem Al- þingi setti, segir að Heyrnar- og talmeinastöð Islands skuli „annast útvegun á hverskonar hjálpartækj- um fyrir heymarskerta og málhalta sem yfirlæknir stofnunarinnar úr- skurðar nauðsynleg". Til þess að leggja áherslu á þessi orð er einnig rétt að vitna til reglugerðar Heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- isins nr. 160, sem gefin var út 17. mars 1986, en hún hefst á þessum orðum: „Allir landsmenn skulu eiga rétt á heymartækjum." Nú mundi einhver ætla að vel væri fyrir öllu séð með svo ótvíræð- um lögum og reglugerð en því mið- ur fer því víðs fjarri þar sem í þessu eins og svo mörgu öðru em pening- ar afl þess sem gera skal og fé skortir til þess að standa við þessi fyrirheit. Skjólstæðingar Heymar- og talmeinastöðvar íslands líða fyr- ir fjárskort stofnunarinnar og þurfa að bíða jafnvel mánuðum saman eftir heymartækjum sem Innkaupa- stofnun ríkisins getur ekki leyst úr tolli vegna fjárskorts. í ijárlögum ársins 1988 em rúm- ar 40 milljónir króna ætlaðar Heymar- og talmeinastöð íslands og af þeirri upphæð em ætlaðar 18 milljónir og 400 þúsund til tækjakaupa fyrir einstaklinga, sam- tök og heimili. í sumum tilfellum greiðir ríkissjóður hluta af verði heymartækja og í öðmm tilfellum greiða þeir sem tækin þurfa að nota fyrir þau að fullu. Vegna þeirra Hilmar Biering „ Skj ólstæðingar Heyrn- ar- og talmeinastöðvar Islands líða fyrir §ár- skort stofiiunarinnar og þurfa að bíða jafiivel mánuðum saman eftir heyrnartækjum.“ heymartækja sem ríkissjóður greið- ir niður að hluta eða öllu ber ríkis- sjóður vissulega nokkum kostnað. En fyrir þessar 18 milljónir hljóta að fást mörg tæki svo að ótrúlegt er að fjárveitingin sé uppurin og jafnvel þó að svo væri ætti fjármála- ráðherra að sjá sóma sinn í þvi að leysa úr vanda heyrnarskertra. „Guð gaf mér eyra, svo að ég mætti heyra,“ segir í þulunni en þessi guðsgjöf er því miður gölluð hjá mörgum. Ef heymartæki getur bætt úr þessum galla ætti fjárskort- ur ekki að standa þar í vegi þótt lofsverður spamaður og aðhald í opinbemm rekstri séu orð dagsins. Höfitndur er deildarfulltrúi ÍFjár- mála-og hagsýsludeild Reylyavik- urborgar. DRÁTTARVÉUN -súmestselda TÖLVUSKÓLI GJJ Námskeið LOTUS1-2-3 15.- 18. nóv., kl. 13.00 -17.00 Skráning og upplýsingar i síma 641222 GÍSLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222 SPARAÐU ALLT AB 60% MED ÞVÍ AD REISA ALDEK SKEMMU Ef þú þarft að byggja skemmu, t.d. fyrir véla- eða birgðageymslu, þá skaltu kynna þér Aldek. Aldek hús eru miklu ódýrari en skemmur sem byggðar eru samkvæmt hefð- bundnum byggingaraðferðum. Þrátt fyrir það slærðu ekki af kröfunum því að Aldek hús þola mjög vel verstu veður, eru auðveld i uppsetningu og efnið í þeim er eldþolið. Góð reynsla hefur hlotist af Aldek á íslandi. Sími: 91-686644 Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15, Reykjavik, sími91-621066. FrmleMustjérnmog kostméar eftirlit (meðtöim) CB 62& Er fjármagnskostnaðurað sliga fyrirtækið? Einn stærsti liðurinn í veitufé framleiðslufyrir- tækja erbirgðir. Háir raunvextir krefjast virk- ara eftirlits með birgðahaldi og framleiðslu til að auka veltuhraða birgða og losa um hluta afþví fjármagni sem í þeim er bundið. Markmið þessa námskeiðs erað kenna undir- stöðuatriði birgða- og framleiðslustýringar og kynna nokkrar helstu aðferðir sem beitt er. Fjallað verður sérstaklega um það sem lýtur að tölvuvæðingu á þessu sviði. Efni: O Þáttur birgðaeftirlits og framleiðslustjórnunar við heildarstjórnun fyrirtækis. O Undirbúningur skipulegs birgðahalds. O Birgðaákvarðanir við mismunandi skilyrði. O Áætlanir um efnisnotkun og innkaup (Material requirements planning - MRP) O Tölvuvæðing framleiðslu- og birgðastýringar. Þátttakendur: Námskeiðið erætlað stjórnendum framleiðslufyrirtækja, framleiðslustjórum og öðrum starfsmönnum þeirra sem bera ábyrgð á þessum þætti í starfseminni. Lolðbolnendur: Ingjaldur Hannibals- son framkvæmdastjóri Útflutningssráðs Is- lands og Gunnar Ingi- mundarson, viðskipta- fræðingur, fram- kvæmdastjóri Hugar hf. Tíml og staður: 8.-11. nóvemberkl. 8.30-12.30 íÁnanaustum 15. það hressir 7 J r j j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.