Morgunblaðið - 01.11.1988, Síða 47

Morgunblaðið - 01.11.1988, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988 47 PERÚ Barn fínnst í svínastíu Hann er kallaður Jesus drengur- inn litli sem ólst upp meðal svína. Þegar hann fannst var hann líkari svíni en manni, skreið á fjórum fótum, rumdi og var algerlega ótal- andi. Samkvæmt læknum þeim sem annast hafa drenginn síðan hann fannst þykir augljóst að hann hafi verið mjög ungur er hann var borinn út. Ekki er vitað neitt um uppruna hans. Drengurinn var ófær um að stíga í fætuma og hafði myndast sigg bæði í lófum hans og hnjám. Lækn- ir hans Dr. Chiappe á sjúkrahúsinu í Líma, Perú, segir að drengurinn hafi verið algerlega vannærður og ekki fær um að neyta matar öðru- vísi en að reka nefið ofan í matinn. Hann hafi verið langt á eftir í þroska, tennur hans bendi til þess að hér sé um 7-8 ára bam að ræða en hins- vegar sé líkamlegur vöxtur hans á við þriggja ára bam. Drengurinn fannst í september síðastliðið ár og var hann þá meðal svína á ruslahaug. Hann var færður yfirvöldum og honum síðan komið fyrir á sjúkrahúsinu þar sem dreng- urinn dvelur nú. Samkvæmt heimild- um hefur hann tekið gífurlegum framfömm, getur borðað með skeið, segir örfá orð og hefur nú nýlega lært að standa á fótunum en gengur ekki óstuddur. Ymis vandamál komu upp í bytj- un. Jesus litli neitaði að ganga í fötum, og beit hann þá sem honum líkaði ekki við eða reyndu að fá hann til þess að klæðast. Hinsvegar er hann sagður mjög ástríkur, klapp- ar og kyssir litla vini sína á sjúkra- húsinu og faðmar og strýkur öllum sem honum fellur í geð. Hinsvegar hefur öðmm börnum á sjúkrahúsinu þótt atlot hans yfirþyrmandi og snið- ganga þau hann þegar sá gállinn er á honum. Drengurinn er að mestu í umsjá sömu fóstmnnar fyrir utan starfslið lækna og hjúkmnarfólks og kallar hann hana „mömmu". Eins og gefur að skilja þarf bamið mikla um- hyggju og ástúð ekki síður en lækn- isfræðilega meðhöndlun og þjáist hann meðal annars af flogaveiki. Læknir hans, Dr. Chiappe, segir að drengurinn hafi tekið ótrúlegum framfömm á þessu ári, sjálfur hafi hann aldrei vitað neitt tilfelli þessu líkt. % ‘ SUNTRONIC rafmeðferð Vilt þú bæta útlit þitt? Eftirtaldar stofur bjóða upp á árangursríka andlitslyftingu án óþæginda, svo og meðferð við örum, bólum, rauðri húð og sliti (t.d. á maga, brjóstum o.fl.). Meðferðin er hættulaus og án aukaverkana. Auk þessa bjóðum við upp á alla almenna snyrtiþjónustu. Snyrtistofan ANDROMEDA, Iðnbúð 4, Garðabæ, sími 43755 Snyrtistofan EVA, Ráðhústorgi 1, Akureyri, sími 25544. Snyrtistofan GIMLI, Miðleiti 7, Reykjavík, sími 686438. Snyrtistofan MANDÝ, Laugavegi 15, Reykjavík, sími 21511. Snyrtistofan DANA, Hafnargötu 49, Keflavík, sími 13617. Snyrtistofan FEGRUN, Búðargerði 10, Reykjavík, sími 33205. Snyrtistofa Jónu, Laugavegi 168, Reykjavík, sími 29988. Snyrtistofan YRJA, Klausturshv. 15, Hafnarfirði, sími 651939. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15, Reykjavik, sími91-621066. Verslmrekstur Athugið! VR og starfs- menntunarsjóður BSRBstyrkjafé- lagsmenn sína til þátttöku í nám- skeiðum SFÍ. Nýtt námskeið fyrír starfsmenn og eigendur versiana Á námskeiði þessu verður m.a. fjallað um: 0 Búðarkassa: Möguleika og lög. 0 Vörumerkingar: Mismunandi gerðir og reglur um vöru- merkingar. 0 Tölvur: Möguléikar á mismunandi hug- og vélbúnaði. 0 Framkoma og þjónusta, útstillingar og uppstillingar. 0 Rýrnun og hvernig bregðast á við henni. Námskeiðið verðurhaldið fjóra morgna frá kl. .8.30-12.30 Þátttakendur: Námskeið þetta er ætlað öllum sem starfa við verslunarrekstur, bæði eigendum, verslunarstjórum og öðrum starfsmönnum, sem og þeim sem hyggja á verslunarrekstur. Leiðbelnendur: Sveinn Áki Lúðvíks- son, framkvæmda- stjóri hjá Sameind hf. og Tryggvi Þórð- arson, forritari hjá Hugbúnaði hf. Á námskeiðið munu koma gestafyrirles- arar. Tíml og staður: 8.-11. nóvember kl. 8.30-12.30 í Ána- naustum 15. nmB/LVANGUB Sf= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Umboðsmenn: Borgarnesi, Bílasala Vesturlands - Isafirði, Vélsmiðj- an Þór hf. - Sauðárkróki, Nýja Bilasalan - Akureyri, Véladeild KEA - Reyðarfirði, Lykill - Vestmannaeyjum, Garðar Arason. ITLeKp/g^*! Isuzu sendi-og vörubflar eru framleiddir af stærsta vörubflaframleiðanda Japans. Isuzu verksmiðjurnar eru nú annar stærsti útflytjandi í heimi á vöru- og langferðabifreiðum. Við bjóðum Isuzu sendibflana frá þessum traustu framleiðendum á sérstöku kynningarverði. Sendibflar með bensín eða dísilvél, afturhjóladrifi eða fjórhjóladrifl. Þrælsterkir vinnuþjarka. Góð greiðslukjör.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.