Morgunblaðið - 13.11.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988
9
SUNNUDAGUR ’/'rr3,TTT'/ / / /
1/EÐURHORFUR í DAG, 13. NÓVEMBER
Slydda á Ströndum
YFIRLIT kl 9:00 f GÆR: Fyrir sunnan og austan land er minnk-
andi lægðardrag og yfír Grænlandi er 1015 millibara hæð. Milli
Labrador og suður-Grænlands er 975 millibara lægð á hreyfíngu
austur.
HORFUR Á SUNNUDAG: Suðlæg átt og rigning um sunnan- og
vestanvert landið, slydda eða rigning suðvestanlands, en úrkomulí-
tið á norðausturlandi. Hiti á bilinu 1 til 6 stig.
HORFUR Á MÁNUDAG: Suðlæg átt og skúrir eða slydduél vestan-
lands. Rigning suðaustanlands og á Austflörðum en víðast þurrt á
norðausturlandi. Hiti á bilinu 2 til 6 stig.
TÁKN:
Heiðskírt
Léttskýjað
Hálfskýjað
Skýjað
Alskýjað
y, Norðan, 4 vindstig:
' Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
r r r
r r r r Rigning
r r r
* r *
r * r * Slydda
r * r
* * *
* * * * Snjókoma
* * *
■JQ Hitastig:
10 gráður á Celsíus
ý Skúrir
*
V El
= Þoka
= Þokumóða
» , ’ Súld
OO Mistur
—[- Skafrenningur
Þrumuveður
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að í$l. tíma hitl veður Akureyri 2 skýjað Reykjavik 1 snjóél
Bergen 9 skýjaó
Helsinki 5 þokumóóa
Kaupmannah. 7 þoka
Narssarssuaq -9 hálfskýjaó
Nuuk -9 heióskirt
Osló 0 skýjaó
Stokkhólmur 3 skýjaó
Þórshöfn 7 skýjaó
Algarve 16 léttskýjaó
Amsterdam 10 rigning
Barcelona 17 rigning
Chicago 2 skýjaó
Feneyjar 0 þokumóóa
Krankfurt 4 þokumóóa
Glasgow 8 skýjaó
Hamborg 11 þoka
Las Palmas vantar
London 11 alskýjaó
Los Angeles 15 heióskírt
Luxemborg 7 þoka
Madrid 12 skýjaó
Malaga 12 heiðskírt
Mallorca 16 skýjaó
Montreal -2 léttskýjaó
New York • 6 hcióskirt
Paris 8 þoka
Róm 8 þokumóóa
Vín -4 þokumóóa
Washington 4 heióskirt
Winnipeg 0 skýjaó
m
Electrolux
RYKSUGUR
ÁVALLT í 7. SÆTI
Kynntu þér verð og gœði
Therma Tray ^
þegargæði skipta máli
OMNI-matarbakkinn hefur:
- Hátt einangrunargildi
- mikinn styrk
- Heilsoðin samskeyti
og kostar aðeins kr. 1.610,-
Auk þess seljum við önnur tæki og búnað í stór eldhús
rjn JOHANN 0LAFSS0N & C0. HF.
L. á 43 Sundahorg 13 - 104 Reykjavík - Sími 688 588
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 11. nóvember til 17. nóvember, að báð-
um dögum meðtöldum, er í Reykjavfkur Apóteki. Auk
þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla virka daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœkna8tofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmi8t»ring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að géfa upp nafn. Viö-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og róögjafasími Sam-
taka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — símsvari ó öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið ó móti viðtals-
beiðnum í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabœr: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjardarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000. ,
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Rauðakro88hú8lð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260,
mánudaga og föstudaga 15—18.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda
þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SAÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Frótta8endingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna-
deild. ANa daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöui\ kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 aila daga. Öldrunariækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum.og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkurlæknishór-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mónud. — föstudags 13—16.
Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
Þjóðminja8afnið: Opið alla daga nema mánudaga kl.
11—16.
Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Við-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september kl. 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar
Bergstaðastræti: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. 13.30— 16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og
sunnudaga fró kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega kl. 11—17.
Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst.
kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11
og 14-15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminja8afn islands Hafnarfirðl: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavflo Sundhöilin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opiö í böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundjaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
,1U Oíí ,ljJÓÚ 'öi ,T>JÖJ3fllO’l <* L ^I‘,flSlllUj<íÓ 0
finiöBáiBtnjtfii'l é •ínnijbnol Ii3
.iuK) niirifiyoJ
.iuiusgrtxila bule