Morgunblaðið - 13.11.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.11.1988, Qupperneq 21
ORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988 Maumon Abdul Gayoon forsotl: byltingartilraun í kjölfar kosninga- sigurs. 1978. Sagt er að Luthufi hafí gerzt uppreisnarmaður þegar fjölskylda hans var svipt eignum sfnum vegna starfsemi aðskilnaðarsinna. Hann rak kunnan ferðamannastað, Kur- umba, eftir 1970 og lenti seinna í erfíðleikum þegar hann reyndi að smygla skammbyssu í brúðu dóttur sinnar. Ibrahim Nasir fv. forseti hefur að öllum líkindum staðið á bak við Luthufi, þótt hann neiti því að hafa verið viðriðinn byltingartilraunina Nasir, sem býr nú í Singapore, mun hafa staðið á bak við byltingartil- raunir evrópskra málaliða gegn nv. forseta 1980 og 1983. Grunur leik- ur á að þeir sem stóðu fyrir bylting- artilrauninni nú hafí lagt fram fé til kaupa á hergögnum, sem Tamfl- ar á Sri Lanka hafa fengið að und- anfömu, til að tryggja sér stuðning þeirra. Luthufí hefur rekið alifuglabú 15 km frá Colombo og stundað við- skipti við Maldíveyjar. Svo virðist að hann hafí ráðið málaliðana á Sri liðamir kunni að hafa öðlazt tölu- verða reynslu í grimmilegum bar- dögum á Sri Lanka. Aran Bann- eije, indverski stjómarfulltrúinn í Male, er þó á öðm máli og segir að árásarmennimir hafí verið „fag- mannlegir og miskunnarlausir." Fát virtist koma á málaliðana þegar þeir sáu nokkra skokkara skömmu eftir landgönguna. Nokkr- ir þeirra vom skotnir til bana. Barizt var af hörku í tvo til þijá tíma við aðalstöðvar Þjóðaröryggis- liðsins, sem er rammgerð bygging, og árásinni var hmndið. Síðan heyrðist skothríð aðeins öðm hveiju. Málaliðamir virtust ekki gera alvarlega tilraun til að ráðast á forsetabústaðinn. Þeim tókst heldur ekki að ná útvarps- og sjón- varpsstöðvunum og fjarskiptamið- stöðinni. Luthufí sást hlaupa um götum- ar, veifa byssu og segja málaliðun- um fyrir verkum. Síðan steig hann upp í jeppa, nam staðar á götuhom- um og tilkynnti að hann væri orðinn forseti. Að svo búnu ók hann til forsetahallarinnar og settist í for- setastólinn til að prófa hann. Næst lá leið hans f aðalmoskuna, sem varð fyrir skemmdum í bardögun- um, og bað þess að byltingin mætti hepnnast. Þá var valdaránið að renna út í sandinn. Láðst hafði að skera símalínur. Gayoom forseti komst í ömggt skjól og hringdi í ráðamenn grannríkj- anna, Bretlands og Bandarfkjanna og framkvæmdastjóra brezka sam- veldisins og bað um tafarlausa að- stoð. Þá var sagt að um 100 hefðu fallið í bardögunum og að málalið- amir hefðu handtekið 2- 3,000 manns, en það vora ýkjur (seinna var sagt að flórir borgarar, átta lögreglumenn og a.m.k. þrír mála- liðar hefðu fallið). Uppgjöfin Atburðimir sýndu hve berskjal- daðar sumar smáþjóðir em fýrir utanaðkomandi afskiptum og for- íbúar á Maldív-eyjum eru strangtrúaðlr múhameðstrúarmenn:trúað fólk í Male, höfuðborginni biðst fyrir í einni moskunni. ana til að efla fískvinnslu á eyjunum og er sagður aðdáandi Margrétar Thatchers og Breta, sem veita 500,000 punda aðstoð á ári, aðal- lega til menntamála. Hann kom í veg fyrir að Rússar fengju afnot af gamalli flugstöð Breta á eyjunni Gan og komst þar með í náðina hjá Bandaríkjamönnum, sem hafa her- stöð á Diego Garcia, 1200 km frá Male, en hann reynir að vera óháð- ur. Þótt hann virðist vinsæll og hæf- ur saka andstæðingar hans hann um að vilja öllu ráða og draga taum ættmenna sinna við stöðuveitingar og fleira. Tíminn, sem var valinn til byltingartilraunarinnar, var ós- kynsamlegur, þar sem stutt var síðan forsetinn hafði verið endur- kjörinn með yfírgnæfandi meiri- hluta atkvæða. Höfuðpaurínn Yfírvöld í Male hafa sakað „kunna maldivska glæpamenn" um að hafa staðið á bak við byltingart- ilkraunina og segja að Abdullah Luthufí sé höfuðpaurinn. Hann er frá Adu, einni af suðureyjunum, þar sem nokkrir stjómmálamenn börð- ust fyrir aðskilnaði laust eftir 1970, en sú barátta lognaðist út af þegar Gayoon efldi atvinnulífíð þar eftir að hann tók við forsetaembættinu Lanka með aðstoð tveggja stuðn- ingsmanna Nasirs fv. forseta, Re- eko Maniks og Shagar Nasirs. Hann mun einnig hafa fengið til liðs við sig smyglara í Negombo, skammt frá Colombo, til að tryggja að tvö innrásarskip málaliðanna kæmust heilu og höldnu til Male. skipin fóm frá Kalpitiya á nörðvesturhluta Sri Lanka 1. nóvember. Framvarðarsveit um 200 mála- liða mun hafa verið á Male og ná- lægum eyjum í þijá mánuði og stundað illa launuð verkamanna- og þjónustustörf. Luthufi naut stuðnings nokkurra kaupsýslu- manna á eyjunum. Gmnur leikur á að Tamfl-Tígraunum, sem tóku þátt í aðgerðinni, hafí verið sagt að þeir mundu fá eina Maldíveyja að laun- um, ef hún heppnaðist, og nota eyjuna fyrir herstöð. Klaufaleg árás Um 150-400 málaliðar vom í innrásarliðinu, sem steig á land í Male fyrir dögun 3. nóvember. Þeir komu í smábátum frá móðurskipi og vom vopnaðir vélbyssum, riffl- um, handsprengjum og flugskeyt- um. Aðeins 2,000 manna „Þjóðarör- yggislið," þ.e. herlögregla, var til vamar og árásin kom gersamlega á óvart, en hún virðist hafa verið ómarkviss og klaufaleg, þótt mála- Málallðl frá Srl Lanka tekinn tll fanga: dæmið gekk ekki upp. setinn hlaut stuðning, en Indveijar töldu sig einfæra um að koma í veg fyrir valdatöku fámenns hóps upp- reisnarmanna á Maldiveyjum. Sext- án hundmð manna fallhlffalið Ihd- veija kom undir eins á vettvang, málaliðamir flúðu og Gayoon flutt- ist aftur í forsetahöllina. Ástandið færðist í eðlilegt horf daginn eftir. Um 140 vom handteknir, en mörg- um var fljótlega sleppt. Rajiv Gandhi forsætisráðherra vildi fyrir hvem mun koma í veg fyrir að Maldiveyjar féllu í hendur stuðningsmanna Tamfla á Sri Lanka og að þeir fengju bækistöð þar. Stjóm hann á ekki aðeins í höggi við aðskiinaðarhreyfingu Tamíla á Sri Lanka, hún reyísí' einnig að halda þjóðemishreyfíngu þeirra á Suður-Indlandi í skefjum. Skömmu eftir miðnætti sigidi Progress light með hluta innrásar- liðsins áleiðis til Sri Lanka. Þegar málaliðamir gáfust upp kom í ljós að Abdullah Luthufí og aðstoðar- maður hans, Naser, vom meðal þeirra. Luthufí harðneitaði því að hann hefði stjómað uppreisninni. Meðai gíslanna vom Ahmed Mujut- hafa samgönguráðherra og sviss- nesk kona hans, sem höfðu særzt. Talið var að annar hópur mála- liða hefði flúið með öðm flutninga- skipi, Dolphin, en það fannst ekki. Nokkrir reyndu að flýja í dráttar- bát, en náðust, og nokkrir vo?8 handteknir á ferðamannaeyju skammt frá Male. Fleiri munu hafa flúið í bátum til lítilia kóraleyja og tekið getur marga mánuði að hafa upp á þeim öllum, ef þeir verða ekki matar- og vatnslausir. Hernaðaryfirburðir Með íhlutuninni á Maldíveyjum hafa Indveijar enn sýnt að þeir em voldugasta þjóð Suður-Asíu. Þeir ráða yfír fjölmennasta hemufSK heimshlutanum og hafa oft beitt honum til að tryggja landamæri sín og treysta stöðu sína gegn grannr- íkjum sínum á undanfömum 25 ámm. Þeir hafa 1,2 milljónir manna undir vopnum, en í her Pakistana, helztu keppinauta þeirra, em 450,000 menn. Hemaðarmáttur Indveija kom gleggst í ljós 1971, þegar þeir gripu í taumana í Bangladesh og studdu baráttu íbúanna fyrir aðskilnaði frá Pakistan og stofnun sjáifstæðs ríkis. Indverskt herlið náði öllu landinu á sitt vald eftir 12 daga bardaga við pakistanska herinn og hélt árásum hans í Kasmír og Sind í vestri í skeijum. Styijöld Indvei^fT’ og Pakistana í Kasmír og Kutch 1965 hafði lyktað með jafntefli, en stríðið 1971 staðfesti hemaðaryfír- burði Indveija. Síðan hefur ekki komið til styijaldar milli þjóðanna, en átök hafa oft geisað á landamær- unum. Á Sri Lanka styður indverskt herlið baráttu Sínhala gegn Tamfl- um og reynir að koma á lögum og reglu á norðurhluta eyjunnar. Upp- reisninni er ekki lokið og Indveijar hafa orðið fyrir töluverðu mann- tjóni, en dregið hefur úr átökum. Heima fyrir hafa Indveijar beitt hemum í viðureignum við Naga og Mizosmenn í Assam og gegn fletri minnihlutahópum. Árið 1961 inn- limuðu þeir portúgölsku nýlenduna Goa. Stjóm utanríkismála konungs- ríkisins Nepals í HimalayaQöllum er að mestu í höndum Indveija sam- kvæmt samningum, sem þeir erfðu frá Bretum, og 100,000 Gurkha- hermenn þaðan em í indverska hemum. Smáríkin Sikkim og Bhut- an í Himalayafjöllum em í raun og vem indversk vemdarríki (fyrir 20 ámm bældu Indveijar niður bylting- artilraun í Bhutan). Þannig ha&< Indveijar að ýmsu leyti tekið við hlutverki Breta í þessum hluta heims. íhlutun þeirra á Maldiveyj- um sýnir að þeir eiga auðvelt með að stilla til friðar í heimshlutanum og era reiðubúnir að beita hervaldi til að hjálpa grannríkjum sínum, að því er sérfræðingar telja. GIS'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.