Morgunblaðið - 13.11.1988, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988
I
32
SUNNUDAGUR13. NÓVEMBER
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
8.00 ► Þrumufuglarnir.
8.25 ► Paw, Paws.
8.45 ► Momsurnar.
®)9.05 ► Alli og fkornarnir.
QBD9.30 ► Benji.
<®>9.55 ► Draugabanar(Ghostbusters).
<®10.16 ► Dvergurinn Davið (David the
Gnome).
4BÞ10.40 ► HerraT.
<®11.05 ► Sígildar sögur
(Animated Clasics) I ræningja-
höndum. Teiknimynd eftir sögu
Robert Louis Stevenson.
09Þ12.00 ► Viðskipti. Umsjón:
Sighvatur Blöndahl.
053512.30 ► Sunnudagsbitinn.
49512.55 ► Der Rosenkavalier. Óp-
era mánaðarins eftirtónskáldið Rio-
hard Strauss og heitir á frummálinu
Der Rosenkavalier eða Rósariddarinn,
Hún er í gamansömum dúr um ástir
og örlög Ochs baróns.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00
15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00
18:30 19:00
14.40 ► íslenskt þjóðlff f
þúsund ár. Svipmyndir úr
safni Daníels Bruuns. Heim-
ildamynd um (sland aldamót-
anna eins og það birtist í Ijós-
myndum og teikningum.
15.20 ► Verdi og Rossini (Verdi — Rossini). Frumflutningur á Requiem eftir Verdi og 12 önn-
ur tónskáld í minningu Rossini. Þeir se'm fram koma eru Gabriela Benackova, Florence Qui-
var, James Wagner, Aage Haugland og Alexander Agache. Útvarpshljómsveitin í Stuttgart flyt-
ur undir stjórn Helmuth Rilling ásamt Fílharmoníukórnum í Prag og Gaechinger Kantorei.
17.50 ► Sunnu-
dagshugvekja.
Jóhanna G. Erl-
ingsson.
18.00 ► Stundin
okkar.
18.25 ► Ungl-
ingarnir f hverf-
inu (17).
18.55 ► Tákn-
málsfréttir.
19.00 ►
Bleiki pardus-
inn.
19.30 ► Kast-
Ijósé sunnu-
degi.
16.45 ► Ala 49517.15 ► Smithsonian 49518.10 ► Ameríski fótboltinn — NFL. Sýnt
carte. Skúli (Smithsonian World). Fjallað frá leikjum NFL-deildarameríska fótboltans.
Hansen kennir verður um tvö umdeild mikil- 19.19 ► 19:19.
áhorfendum menni, málarann Thomas Eak-
að matreiða ins og herforingjann George
Ijúffenga rétti. Armstrong Custer.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00
21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Kastljós á sunnudegi.
Klukkutíma frétta- og fréttaskýringa-
þáttur.
20.35 ► Ugluspegill. í 21.20 ► Matador (Mata- 22.10 ► Feður og synir (Váter 23.10 ► Úr Ijóðabókinni. Kristbjörg Kjeld les
þessum þætti erfjallað dor). Þriðji þáttur. Danskur und Söhne). Fjórði þáttur. Þýskur nokkur Ijóð Stefáns Harðar Grímssonar.
um íslenska hönnun í framhaldsmyndaflokkur í 24 myndaflokkuríátta þáttum. Höf- 23.24 ► Útvarpsfréttir í dagskrérlok.
víðasta samhengi. Um- þáttum. undurog leikstjóri Bernhard Sinkel.
sjón Kolbrún Halldórs- Aðalhlutverk Burt Lancaster, Julie
dóttir. Christie, Bruno Ganz o.fl.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Áógnartímum (Fortunes of 21.40 ► Áfangar. Landið 49522.30 ► Miðnæturhraðlestin (Midnight Express). Spennumynd byggð
fjöllun. War). Þáttaröð í sjö hlutum frá BBC. Rithöf- skoðað í stuttum áföngum. á sannsögulegum heimildum Billy Hayes. Ungur, bandarískur menntaskóla-
undurinn Alan Plater hefur fært verkið í 49521.50 ► f slagtogi við nemi og ferðalangur er tekinn á flugvellinum í Istanbul með lítið magn af
kvikmyndabúning og segir sagan frá ást- Jón Baldvin Hannibalsson hassi innanklæða.
um og afdrifum ungra hjóna. sem er meöal litríkustu 49524.30 ► 1941. ► Gamanmynd eftir Steven Spieiberg.
stjórnmálamanna landsins. 2.25 ► Dagskrárlok.
StöA 2 sýnlr í dag uppfærslu Herberts Von Karajan á Rósa-
riddaranum eftlr Richard Strauss. Strauss var ekkl nema
tuttugu og eins árs er hann var ráóinn stjórnandi vió óper-
una í Meiningen í Þýskalandi.
Stöð 2:
ROSA-
riddarinn
■I Ópera mánaðarins á
55 Stöð 2 er að þessu
sinni Rósariddarinn,
Der Rosenkavalier, eftir Richard
Strauss (1864—1949). Rósaridd-
arinn var fyrst færður upp árið
1911 en sú upptaka sem sýnd
er hér var tekin upp á sýningu
við Salzborgarhátíðarhöldin.
Flutning annast Vínarfílharm-
oníuhljómsveitin og kór Vínaróp-
erunnar ásamt úrvalsliði ein-
söngvara. Óperan er í gaman-
sömum dúr og fjallar um ástir
og örlög Ochs baróns sem fellir
hug til ungrar stúlku, Sophie,
sem finnst Ochs vera heldur of
gamall fyrir sig. Sophie er hins
vegar ástfangin af Octavian sem
hefur átt í sambandi við prinsess-
una af Werdenberg sem er síðan
frænka Ochs. Svona heldur flók-
in ástamál. Flytjendur eru Anna
Tomowa-Sintow, Kurt Moll,
Agnes Baltsa, Gottfried Homik,
Janet Perry, Wilma Lipp og
Heinz Zednik. Stjómandi er Her-
bert Von Karajan.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns-
son prófastur á Sauðárkróki flytur ritning-
arorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu
Halldórsdóttur. Bernharður Guðmunds-
sdn ræðir við hana um guðspjall dags-
ins, Matteus 28, 18—20.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
a. „Vakið og biðjið," kantata nr. 70 eftir
Johann Sebastian Bach. Ingeborg Reic-
helt sópran, Sibylla Plate alt, Helmut
Kretschmar tenór og Erik Wenk bassi
syngja með kór Vitringakirkjunnar og
„Collegium Musicum"-hljómsveitinni í
Frankfurt; Kurt Thomas stjórnar.
b. Prelúdía, fúga og chaconna i C—dúr
eftir Dietrich Buxtehude. Peter Hurford
leikur á orgel.
c. Klarinettukonsert i Es-dúr eftir Franz
Krommer. David Glazer leikur á klarinettu
með Kammersveitinni í Wurttemberg;
Jörg Faerber stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um
sögu lands og borgar. Dómari og höfund-
ur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi:
Helga Thorberg.
11.00 Fjölskylduguðsþjónusta í Breiðholts-
kirkju á kristniboðsdegi. Jónas Þórisson
kristniboöi prédikar. Séra Gísli Jónasson
þjónar fyrir altari.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Vestur—Tslendingar í fyrri heimsstyrj-
öld. Dagskrá tekin saman af Vigfúsi
Geirdal í minningu þess að sjötíu ár eru
liðin frá stríðslokum.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón-
list.
15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson
tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal
gesta eru Jóhanna Þórhallsdóttir söng-
kona og Helgi Guðmundsson munn-
hörpuleikari. Tríó Guðmundar Ingólfsson-
ar ieikur. (Einnig útvarpað aðfaranótt
sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr (s-
lendingasögunum fyrir unga hlustendur.
Vernharður Linnet bjó til flutnings í út-
varpi. Sjöundi þáttur: Úr Njálu, Brennan
að Bergþórshvoli. (Einnig útvarpað á Rás
2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.)
17.00 Frá tónleikum Fíladelfíuhljómsveitar-
innar 20. sepember í fyrra í hljómleikasal
tónlistarakademíunnar í Chicago í lllinois.
Stjórnandi: Riccardo Muti. Einleikari:
Malcolm Frager.
a. Sinfónía nr. 48 í C-dúr (Maria Theres-
ia) eftir Joseph Haydn.
b. Pianókonsert nr. 2 i Es-dúr op. 32
eftir Carl Maria von Weber.
Tríó GuAmundar Ingólfssonar
er sklpaA auk GuAmundar
þelm ÞórAI Högnasynl og
GuAmundl Stelngrímssyni.
ÞaA er Ólafur ÞórAarson sem
tekur á móti gestum á GóA-
vinafundl í dag.
Rás 1:
Góðvinafúndur
■i Þeir Jónas Jónasson
00 og Ólafur Þórðarson
““ skiptast á um að taka
á móti gestum á Góðvinafundi
á Rás 1 á sunnudögum. í dag
er það Ólafur Þorðarson sem
býður gestina velkomna, þau
Jóhönnu V. Þórhallsdóttur söng-
konu og Helga Guðmundsson
munnhörpuleikara og spjallar
við þau. Jóhanna tekur lagið við
undirleik Dagnýjar Björgvins-
dóttur píanóleikara auk þess
sem hún syngur með Tríói Guð-
mundar Ingólfssonar sem aldrei
er langt undan á Góðvinafundi
og leikur einnig undir þegar
Helgi blæs í munnhörpuna sína.
Góðvinafundur er svo ávallt end-
urtekinn í næturútvarpinu að-
faranótt sunnudags.
c. „Hunnenschlacht" (Húnamir), sin-
fóniskt Ijóð nr. 11 eftir Franz Liszt.
18.00 Skáld vikunnar — Valgaröur Egils-
son. Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.'
19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórs-
son spjallar um veðrið og okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulif,
söngur og sögur. Umsjón: Kristjana
Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.)
20.30 íslensk tónlist.
a. „Októ-nóvember" fyrir strengjasveit
eftir Áskel Másson. islenska hljómsveitin
leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar.
b. „Gloria" fyrir blandaðan kór eftir Hjálm-
ar H. Ragnarsson. Kór Dómkirkjunnar í
Reykjavik syngur; Marteinn H. Friðriksson
stjórnar.