Morgunblaðið - 13.11.1988, Side 34
34
MORGUNBLAÐŒ) UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988
<#*
] Electrolux
Qfi
fðt»
Eigum
útlitsgallaða kæli- og frystiskapa
með verulegum afslætti!
Vörumarkaðurinn
KRINGLUNNI SÍMI 685440
'm
Stórglæsileg ný lína frá CiAO ítalíu
Full búö af fallegum og vönduðum fatnaöi
SENDUM í
PÓSTKRÖFU
SNORRABRAUT 56 SlM113505 »14303
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Rúnar Þór
Egilsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin''
eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les
(12). (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra .
Björnsdóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar
um líf, starf og tómstundir eldri borgara.
9.46 Búnaðarþáttur. Fóðuröflun og fram-
leiðsla matvæla. Bjarni Guðmundsson
kennari á Hvanneyri sér um þáttinn.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 ......Bestu kveöjur." Bréf frá vini til
vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur
sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
Sjónvarpið:
Kuenna-
hljómsvertin
■MBI Sjónvarpið sýnir í
C\Cþ 15 kvöld bandaríska
— heimildarmynd um
jasshljómsveit sem eingöngu
var skipuð konum. Hljómsveit-
in var uppi fyrir stríð og var
skipuð sextán konum, bæði
hvítum og dökkum sem var
mjög einstakt á þessum tíma
og notuðu hvítu konumar jafn-
vel dökkan andlitsfarða er þær
spiluðu. í myndinni eru sýndar
gamlar upptökur af hljóm-
sveitinni, tónlist þeirra spiluð
og myndir úr einkasafni hljóm-
sveitarmeðlima sýndar auk
þess sem rætt er við fyrrum
meðlimi sveitarinnar. í lok
stríðsins leystist hljómsveitin
upp, það var ætlast til að kon-
umar væm heima, og fljótlega
eftir það féllu þær í gleymsku.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn — Umsjón: Steinunn
Harðardóttir og Bergljót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Örlög J Síberíu"
eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunn-
laugsson þýddi. Elisabet Brekkan byrjar
lesturinn.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
16.03 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 fslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson
flytur.
16.00 Fréttir.
Svör
1. Grímseyjarhreppur.
2. Bonn.
3. Helgi magri.
4. Sveinn Bjömsson, Ásgeir
Ásgeirsson, Kristján Eld-
jám og Vigdís Finnboga-
dóttir.
5. 17. júní 1944.
6. 1939 til 1945.
7. Heilagur andi kom yfir
postulana og kristin kirkja
var stofnuð.
8. Lítilsigldur.
9. Kýr, kú, kú, kýr.
10. Halldór Ásgrímsson.
11. Guðmund Kamban.
12. George Bush og Michael
Dukakis.
13. Thomas Alva Edison.
14. Vatn.
15. How much?
Sjónvarpið:
Ráníbjörtu
■■■i Sjónvarpið sýnir i
91 20 kvöld breskt leikrit
"A ”“ sem nefnist Rán í
björtu, Daylight Robbery. Það
er leikkonan Joan Hickson sem
leikur aðalhlutverkið, 70 ára
gamla ekkju sem haldin er
spilaflkn. Eftir lát eiginmanns
síns byijaði hún að veðja á
hesta en er nú orðin meðlimur
í spilaklúbb. Vandamál hennar
er þó, að tapið er yfirleitt
meira en vinningamir. Dóttir
hennar og tengdasonur hóta
að sefja hana á elliheimili ef
hún hættir ekki að spila fjár-
hættuspil en sú gamla er of
djúpt sokkin til að geta hætt.
Til að bjarga fjármálum sínum
ákveður hún að ræna banka
og hefur meðferðis blómaúða,
til að líkja eftir byssu, sem hún
felur í vasa sínum. Það er
heldur ólíkt hlutverk sem Joan
Hickson leikur hér miðað við
Fröken Marple sem flestir
kannast sennilega við.
Flestir
kannast
sennllega
beturvlð
Joan
sem
Fröken
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Sigurlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Puccini, Ravel
og Síbelius.
a. „Preludio Sinfonico" eftir Giacomo
Puccini. sinfóníuhljómsveit útvarpsins í
Berlín leikur; Riccardo Chailly stjórnar.
b. Konsert í G-dúr fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir Maurice Ravel. Alicia de Larr-
ocha leikur með Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna; Lawrence foster stjórnar.
c. „En Saga", Sinfónískt Ijóð op. 9 eftir
Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin
leikur: Alexander Gibson stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn. Hjálmar Árna-
son skólameistari Fjölbrautarskóla Suð-
urnesja talar.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)