Morgunblaðið - 13.11.1988, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIWAWP SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988_35
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
16.30 ► Frœösluvarp (13). 1. Málið og meðferð
þess. Fjarkennsla í íslensku fyrirframhaldsskólastigið.
(22 mín.) 2. Daglegt Iff f Kfna. Þriðji þáttur — Það sem
moldin og fjöllin búa yfir. (20 mín.) 3. Frönskukennsla
fýrir byrjendur. (16 mfn.)
18.00 þ Töfragluggi Mýslu f
Glaumbœ.
18.65 ► Tákn-
málsfróttlr.
19.00 ► fþróttir.
Umsjón: Jón
ÓskarSólnes.
4BM6.36 ► Daffi og undraeyjan hans. ® 17.50 ► Kærlaiksblm-
Teiknimynd. imir(Care Bears). Teikni-
mynd með íslensku tali. 18.16 ► Hetjurhimin-
geimsins (She-Ra). Teikni- mynd.
018.40 ► Tvfburamlr
(The Gemini Factor). Fram-
haldsmynd í 6 hlutum fyrir
böm og unglinga. 2. hluti.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ►
Staupastelnn.
19.60 ► Dag-
skrárkynning.
20.00 ► Fróttlr
og veður.
20.35 ► JálSpjallaðviö
Ragnar Amalds og sýnt
úrleikriti hans Sveitasin-
fóníu og úr uppfaerslu Al-
þýðuleikhússins á Kossi
köngulóarkonunnar.
21.20 ► Rán f björtu (Daylight
Robbery). Bresk leikrit um
roskna ekkju sem er haldin
spilafíkn. Þetta tómstundagam-
an hennar er fjárfrekt svo hún
ákveðuraö ræna banka.
22.15 ► Kvennahljóm-
sveitin (International
Sweethearts of Rythm).
Bandarisk heimildamynd
um einstæða kvenna-
hljómsveit.
23.00 ► Seinni fróttir.
23.10 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun.
CBÞ20.45 ► Rödd fólksins. Á aö lögbjóöa 21.55 ► Dallas. Fjölskyld- <©>22.45 ► Hasarleikur <S»23.35 ► Hvfti hundurinn
myndbirtingar af kynferðisafbrotamönn- unni á Southfork er brugðið (Moonlighting). Davld og (White Dog). Spennumynd um
um? Sækjandi: Gísli Baldur Garðarsson. þegar Miss Ellie fæst til að Maddie í nýjum sakamálum hvítan hund sem þjálfaður hefur
Verjandi. Óskar Magnússon. Þátturinn er skýra frá kröfum Wes Par- og hættulegum ævintýrum. veriö til þess að ráðast á blökku-
ekki í beinni útsendingu. Umsjón: Jón Ótt- malee. Aöalhlutverk: Cybill Shep- menn. Bönnuð bömum. _
ar Ragnarsson. herd og Bruce Willis. 1.06 ► Dagskrðriok. ”
HVAÐ FINNST
ÞEIM?
Ágústa
Guðlaugur
Blrglr Þ6r
Horfi ein-
göngu á Stöð 2
m
Eg horfí nú svo til eingöngu
á Stöð 2, en sonurinn horfir
á barnatímann í Sjónvarpinu,
segir Ágústa Pálsdóttir. Bæði
finnst Ágústu gaman að fylgjast
með fræðsluþáttum og bíómynd-
um. Helst segist hún hlusta á
Bylgjuna af útvarpsstöðvunum
og ekki gera upp á milli dag-
skrárliða.
Sjónvarpið
hefur lagasf
Birgir Þór Bieltvedt segist
horfa á báðar sjónvarps-
stöðvamar jöfnum höndum,
hann fylgist með báðum fréttun-
um og segir Sjónvarpið hafa
bætt dagskrána hjá sér undan-
farið. Megnið af bíómyndum
Stöðvar 2 segist hann hafa séð
áður og því ekki fylgjast mikið
með þeim, aðallega séu það
frétta- og íþróttaþættimir sem
hann horfi á. Birgir segist hlusta
á útvarp allan daginn og skiptir
á milli útvarpsstöðva en sér finn-
ist Stjaman vera frekar á upp-^
leið núna.
Ríkissjónvarpið
með betri
dagskrá
Guðlaugur Guðmundsson
segist aðaUega horfa á
fréttimar hjá báðum sjónvarps-
stöðvunum, einnig fylgist hann
með viðtalsþáttum og spennu-
myndaflokkum, t.d. hefur hann
gaman af Derrick. Honum finnst
Ríkissjónvarpið yfirleitt vera
með betri dagskrá en sér líki
vel viðtalsþættir Jóns Óttars. >
Guðlaugur segist lítið hlusta á
útvarp, aðallega þó klassíska
músík í Ríkisútvarpinu.
20.16„Arstíðimar", fiðlukonsertar eftir Ant-
onio Vivaldi. Fílharmoníusveitin í israel
leikur; Zubin Mehta stjómar. Einleikarar
á fiðlu eru: Isaac Stem í vorkonsertinum,
Pinchas Zukerman í sumarkonsertinum,
Shlomo Mintz I haustkonsertinum og Itz-
hak Perlman í vetrarkonsertinum. (Hljóð-
ritað á Hubemnan-listahátíðinni f israel i
desember 1982.)
21.00Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess.
Fjarkennsla f íslensku fyrir framhalds-
skólastigið og almenning. Umsjón: Stein-
unn Helga Lárusdóttir.
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunar-
mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: AriTrausti
Guðmundsson. (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagöar fréttir af veðri og fiugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veður-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leifur
Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tiðinda
víða um land, tala við fólk f fréttum og
fjalla um málefni líðandi stundar. Veður-
fregnir kl. 8.15. Fréttir kl. 9.00.
9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.06 Morgunsyrpa Evu Asrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt-
ir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 (undralandi meö Lisu Páls. Siguröur
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda um kl. 13.00
í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps-
ins. Fréttir kl. 14.00.
14.03 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00
og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundurflyt-
ur pistil sinn á sjötta tímanum.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram (sland. íslensk dæguriög.
20.30 Utvarp unga fólksins. Spádómar og
dulræn fyrirbrigði. Við hljóðnemann er
Matthildur Sigurðardóttir.
Neðanjarðarhljómsveitir — Davíð Bjama-
son.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason.
(Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl.
24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekin frá fimmtudegi syrpa
Magnúsar Einarssonar. Að loknum frétt-
um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút-
varpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og
4.00, fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorfáks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík
siödegis.
19.05 Meiri mússík — minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á nætur-
vakt.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með
Þorgeiri Ástvaldssyni og fréttastofu
Stjömunnar. Fréttir kl. 8.00.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna.
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Bjarni Haukur Þórisson.
Fréttirkl. 10.00,12.00,14.00 og 16.00.
17.00 „Deginum Ijósara". Bjarni Dagur
Jónsson. Fréttir kl. 18.00
18.00 Bæjarins besta. Tónlist.
21.00 i seinna lagi. Sigurður Hlöðversson.
1.00 Næturstjörnur.
RÓT
FM 106,8
13.00 Islendingasögur.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil. E.
15.30 Um rómönsku Ameriku. Mið-
Ameríkunefndin. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Búseti.
17.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
18.30 Nýi tíminn. Bahá'í-samfélagið á ís-
landi.
19.00 Opið.
19.30 Hálftíminn.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara
og Katrin.
21.00 Bamatími.
21.30 (slendingasögur. E.
22.00 Haukaskak. Þungarokksþáttur. Um-
sjón: Guömundur Hannes Hannesson.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur
Bragason fær til sin gesti sem gera uppá-
haldshljómsveit sinni sk.il. E.
1.30 Dagskrárlok.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþátt-
ur.
17.00 Á góðri stund með Siggu Lund.
19.00 Alfa með erindi til þin. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma
Oddsdóttir.
17.00 MS. Ásgerður Jóhannesdóttir, Ingi-
björg Dungal og Kristin Kristjánsdóttir.
18.00 MH.
20.00 FB. Rúnar á rólinu.
22.00 ÍR. Hilmar Þ. Guðmundsson og
Grimur E. Thorarensen.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu. tónlist og viötöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson litur í blöðin,
kemur upplýsingum um veður á framfæri
og spilar tónlist.
9.00 Pétur Guöjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturluson.
17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Pétur Guðjónsson leikur allar gerðir
af rokki, léttrokki og þungarokki. Kl. 21.00
eru leiknar tónléikaupptökur með þekkt-
um rokksveitum.
22.00 Snom Sturluson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2mm
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands.
Eva Ásrún Albertsdóttlr.
Rás 2:
Óskar Páll Sveinsson.
IWIorgunsyrpa
■BHBI Eva Ásrún Alberts-
~| A 05 dóttir og Óskar Páll
A" Sveinsson sjá dag-
lega um þætti á Rás 2, frá
mánudegi tii föstudags, Morg-
unsyrpu kl. 10.05 og Á milli
mála kl. 14.00. Eva og óskar
efla tengslin við hlustendur víða
■ um land með því að gefa þeim
kost á að hafa samband við sig,
leika óskalög þeirra og"koma
afmæliskveðjum áleiðis á hveij-
um degi kl. 11.30. Þá má ganga
að ýmsu efni vísu í þáttunum,
farið er yfir bresku og banda-
rísku vinsældalistana á mánu-
dögum, tónlistargetraunir er að
finna á þriðjudögum og fimmtu-
dögum, á þriðjudögum eru
kynntar sérstakar hljómsveitir
og tónlistarmenn, gestur Iítur
inn til þeirra í „hálf ellefu kaff-
ið“ á miðvikudögum og þann
dag ræða þau einnig við sjómenn
á hafi úti. Einnig má nefna rokk-
hornið þrisvar í viku og gesta-
rokksnúð á föstudögum en þann
dag fer Óskar Páll út í bæ og
tekur vegfarendur tali.