Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 SUNNUDAGUR 4. DESEMBER SiONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 b 0, STOD-2 12:30 13:00 13:30 8.00 ► Þrumufuglarnir. 49Þ9.50 ► Dvergurinn 49Þ10.40 ► Rebbi, það er <® 11.30 ► ® 12.00 ► ® 12.30 ► 8.25 ► Paw, Paws. Davið. Teiknimynd sem gerð óg (Moi, Renard). Teikni- Strákbjáninn. Viðskipti. ís- Sunnudags- 8.45 ► Momsurnar. er eftir bókinni „Dvergar". mynd með íslensku tali. Leikin ævin- lenskurþáttur bitinn. Bland- 49Þ9.05 ► Benji. 10.15 ► Jólasveinasaga. <®11.05 ► HorraT. Teikni- týramynd fyrir um viðskipti og aðurtónlistar- 49Þ9.30 ► Draugabanar. Teiknimyndaflokkur. Fjórði mynd. Þýöandi: Sigrún Þor- yngri kynslóð- efnahagsmál. þáttur með við- Teiknimynd. hluti af 23. varðardóttir. ina. tölum. <® 13.00 ► Tónaflóð (Sound of Music). Sígild söngvamynd um Trappfjölskylduna og barnfóstruna sem flúöu frá Austurríki þegar seinni heimsstyrjöldin skall á. SJONVARP / SIÐDEGI 4,-X TF 6 0 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 STOD-2 13.10 ► Fræðsluvarp. Islensku- þættir Fræðsluvarps endursýndir. 14.30 ► Steinarnirtala. Seinni hluti heimildarmyndar sem sjón- varpið lét gera um Guðjón Samúels- son fyrrum húsameistara ríkisins. 15.30 ► Leonard Bernstein sjötugur (Bernstein Gala). I ágúst á þessu ári voru haldnirtónleikar ÍTanglewood í Massachusetts í Bandaríkjunum. Tilefnið var sjötugs- afmæli hljómsveitarstjórans og tónskáldsins Leonards Bernstein. The Boston Symph- ony Orchestra leikur lög Bersteins undir hans stjórn og meðal þeirra sem koma fram má nefna M. Rostropovich, Christa Ludwig, Victor Borge, Frank Sinatra, Kiri Te Kanawa og Itchak Perlman. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18:00 17.45 ► Sunnu- dagshugvekja. 17.50 ► Jólin nálg- ast i Kærabæ. 18.00 ► Stundin okkar. 18:30 18.25 ► Unglingarnir í hverfinu (19). Kanadískur myndaflokkur. 19:00 18.55 ►Tákn- málsfréttir. 19.00 ► Bleiki Pardusinn. 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. 13.00 ► Tónaflóð. Aðalhlutverk: Julie Andrews og Christopher Plummer. Leikstjóri: RobertWise. Þýðandi Alfreð S. Böðvarsson. ® 15.45 ► Menning og listir ® 16.40 ► <®17.10 ► Smithsonian. (Walt WhitmanJ.i þessum þætti A la carte. Vísindamaðurinn David Stead- verður fjallað um bandaríska Skúli Hansen man byggir rannsóknir sínar á Ijóöskáldiö og heimspekinginn leiðbeinir þróunarkenningu Charles Dan«- Walt Whitman. áhorfendum ins. Hann ferðast víða til að reyna með matseld. að leysa þessa gátu lífsins. 18.05 ► NBA körfuboltinn. Umsjón: Fleimir Karls- son. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 4Q4. Tf 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Klukkutíma frétta- og fréttaskýringa- þáttur. Umkl. 19.50sjáumviðstutta mynd frá jólaundirbúningi í Kærabæ. 20.35 ► Hvaðerá seyði? Skúli Gautason kannar hvað er á seyði úti á landsbyggðinni. Þessi þátturertekinn upp í Borgarnesi. 21.20 ► Matador. Sjötti þáttur. Danskurframhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jörgen Buckhöj, Bust- er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýð.: Veturliði Guðnason. 22.20 ► Feðurog synir.Áttundi þátt- ur. Þýskur myndaflokkur í átta þáttum. Höfundurog leikstjóri: Bernhard Sink- el. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Julie Christie, Bruno Ganz, Dieter Laser og Tina Engel. Þýð.: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.25 ► Úr Ijóðabókinni. Edda Bach- man les kvæðin Til ungmeyjar og Til Afródítu eftir Saffó. Kristján Árnason flyturformála. 23.40 ► Útvarpsfréttir í dagskrór- lok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Áógnartímum. Framhalds- 21.40 ► Áfangar. Þættir ®22.30 ► Sögurfrá Holly- ®23.25 ► Ógnþrungin útilega. Fjöl- fjöllun. mynd í 7 hlutum sem gerist í seinni heims- þar sem brugðið er upp svip- wood. Flokkur mynda sem skylda ákveöur að eyða nokkrum dög- styrjöldinni. Ung, ensk hjón ferðast um myndum af stöðum á gerðar hafa verið eftir skáldsög- um saman við ströndina. En fljótlega Austur-Evrópu vegna fyrirlésarastarfa eig- landinu sem merkir eru fyrir um þekktra rithöfunda. Að fara að gerast óhugnanlegir atburðir. inmannsins. Stríðiö setur svip sinn á sam- náttúrfegurð. þessu sinni er myndin byggð á Ekki við hæfi barna. band ungu hjónanna. ®21.50 ► Helgarspjall. skáldsögu eftir Budd Schulberg. 24.40 ► Dagskrárlok. Fóstbræður taka laglð 4 Góð- vinafundi ásamt Ragnarl Bjarnasyni. Fóstbræður og Ragnar Bjamason á Góðvínafundi ■I Enn er efnt til Góðvina- 00 fundar á Rás 1 í dag “ þegar Ólafur Þórðar- son tekur á móti gestum { Duus- húsi, Karlakómum Fóstbræðrum og Ragnari Bjamasyni söngvara. Ólafur tekur tali stjórnanda kórs- ins, Ragnar Björnsson, og for- mann, Bjöm Þorsteinsson, og spjallar auk þess við Gylfa Gunn- arsson sem stjómar Fóstbræðmm þegar slegið er á iétta strengi. Það gera þeir sannarlega á Góð- vinafundi í dag og syngja auk þess klassísk karlakórslög. Ragn- ar Bjamason tekur svo lagið og spjallar við Ólaf um gamla daga og leiðir fjöldasöng ásamt kórfé- lögum sem vonandi flestir hlust- endur taka undir. Tríó Guðmund- ar Ingólfssonar sér svo um að gefa tóninn og taktinn eins og endranær á Góðvinafundi. Góð- vinafundur verður endurtekinn í næturútvarpinu aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur á Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. ■ 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðmundi J. Guðmundssyni. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Lúkas 21, 25—33. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Fögnum og verum glaðir," kantata nr, 36 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood alt, Kurt Equiluz tenór og Ruud van der Meer bassi syngja ásamt Vínar- drengjakórnum með Concentus Musicus kammersveitinnl í Vínarborg; Nikolaus Flarnoncourt stjórnar. b. Konsert fyrir tvö horn og hljómsveit eftirGeorg PhilippTelemann. Robert Fre- und og Flannes Sungler leika á horn með hljómsveit sem Kurt List stjórnar. o. Sinfónía f D-dúr eftir Friðrik mikla Prússakeisara. „Carl Philipp Emanuel Bach"-kammersveitin leikur; Flartmut Haenchen stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfund- ur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Bandarisku „beat"-skáldin. Fjallað um strauma í bandarískum bókmenntum á árunum eftir stríð. Umsjón: Einar Kára- son. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Karlakórinn Fóstbræður og Ragnar Bjarnason. Tríó Guðmundar Ing- ólfssonar leikur. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 18.20 Framhaldsleikrit bama- og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Mar- grét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Annar þáttur af fimm: Morð í kirkju- garðinum. Persónur og leikendur: Mark Twain, Rúrik Haraldsson; Tumi, l’var örn Sverrisson; Stikilsberja-Finnur, Ragnar Kjartansson og fl. (Einnig útvarpaö á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.) 17.00 Tónlist á sunnudegi frá erlendum útvarpsstöðvum. a. Fantasía eftir Wassili Lobanow (samin 1987). Boris Pergamenchikov leikur á selló. (Frá tónleikum á Vínarhátíöinni sl. vor.) b. „Don Kíkóti" (Don Quixote), sinfóniskt í þættinum HvaA er á seyðl? m.a. litlA 6 búminjasafn á Hvanneyrl og Jónas Árnason syngur meA Kveld- úlfskórnum úr Borgarnesl. Sjónvarpið: Hvað er á seyði? ■1 Þátturinn Hvað er á 35 seyði? var að þessu sinni tekinn upp í Hótel Borgamesi og koma þar fram skemmtikraftar alls staðar að úr Borgarfirði. Jónas Ámason stígur á stokk og syngur með Kveldúlfs- kómum úr Borgamesi, Helgi Bjömsson frá Snartastöðum í Lundarreykjadal flytur eitt af kunnari- ljóðum Bubba Morthens og all sérstæður karlakór frá Samvinnuskólanum á Bifröst læt- ur í sér heyra. Einnig verður litið á merkilegt búminjasafn á Hvann- eyri og ýmislegt fleira verður til skemmtunar í þættinum. Umsjón- armaður er Skúli Gautason en upptöku stjórnaði Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Ijóð op. 35 eftir Richard Strauss. Vasili Sinaisky stjórnar. (Frá tónleikum á rússn- esku vetrarlistahátíöinni sl. vetur.) 18.00 Skáld vikunnar — Þorsteinn Valdi- marsson. Sveinn Einarsson sér um þátt- inn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. ,Páll Berg- þórsson spjallar um veðriö og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulif, söngur og sögur. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son flytur íslenska tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir og Sigurður 0. Pálsson. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 3.05 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassínn. Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endur- tekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 Á fimmta timanum — Dægurmála- keppnin á Egilsstööum 12. nóv. sl. Stefán Bragason kynnir úrslitalögin og ræðir við söngvara, hljóðfæraleikara og lagahöf- unda. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.