Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 8
IfíOlf
8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988
r) A ri er sunnudagur 4. desember, 2. sd. í jóla-
föstu. 339. dagur ársins 1988. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 2.58 og síðdegisflóð kl. 15.07. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 10.54 og sólarlag kl. 15.42. Myrkur kl. 16.54.
Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suðri
kl. 8.29. (Almanak Háskóla íslands.)
Því að ég er þess fiillviss, að hvorki dauði né líf, englar
né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna muni
geta gjört oss viðskila við kærleika Guðs sem birtist í
Kristi Jesú Drottni vorum. (Róm. 8, 38.)
ÁRNAÐ HEILLA
Q JT ára afinæli. í dag, 4.
OO desember, er 85 ára
Þórey Sverrisdóttir, Ás-
braut 9, Kópavogi. Hún er
að heiman.
f7A ára aftnæli. í dag, 4.
I V/ þ.m., er sjötugur Sig-
urður Ingimundarson,
Smáratúni 19, Selfossi.
Hann ætlar að taka á móti
gestum í Tryggvaskála þar í
bænum, kl. 16—19, í dag,
afmælisdaginn.
f7A ára afinæli. Á morg-
I \/ un, mánudaginn 5.
þ.m., er sjötugur Þorgils
Þorgilsson, bóndi, Efri-
Hrísum í Fróðárhreppi,
Snæf. Hann ætlar að taka á
móti gestum á heimili systur
sinnar, í Rauðagerði 64 hér í
bænum, eftir kl. 20 á af-
mælisdaginn.
GULLBRÚÐKAUP. í
dag, sunnudag, 4. desember,
eiga gullbrúðkaup hjónin frú
Bergljót Guttormsdóttir
frá Hallormsstað og Ólafiir
H. Bjamason, Lynghaga 8,
hér í bænum, deildarstjóri við
Tollstj óraembættið.
ÞETTA GERÐIST
ERLENDIS gerðist þetta
þennan dag, 4. desember:
1586: Elizabet drottning
staðfestir dauðádóm Maríu
Skotadrottningar.
1676: Danski herinn sigrað-
ur í harðri orrustu viðjLund.
1798: Frakkar segja Nap-
oli-ríki stríð á hendur.
1893: Bretar og Frakkar
ná samkomulagi um Síam.
1919: Stofnun konungsríkis
Serba, Króata og Slóvena
lýst yfir.
1962: Hundruð andstæð-
inga Ben Bella í Alsír hand-
teknir.
1966: Harold Wilson og Ian
Smith ræðast við um upp-
reisn í Rodesíu.
1971: Indverskt herlið gerir
árás á A-Pakistan.
LÁRÉTT: 1 vont, 5 að- LÓÐRÉTT: 2 kassi, 3
komumanna, 8 skapvond, 9 nagdýr, 4 kjafta, 5 kæta, 6
lofa, 11 bál, 14 miskunn, 15 bókstafur, 7 spils, 10 kemur
gegnsætt, 16 truntu, 17 að óvörum, 12 með díla, 13
keyra, 19 kvenmannsnafn, fullorðinn, 18 urgur, 20 flan,
21 hræðsla, 22 furða sig á, 21 mynni, 23 lést, 24 sam-
25 leðja, 26 hugarburð, 27 tök.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÓÐRÉTT: 1 fjara, 5 skáli, 8 ólina, 9 hlass, 11 ældir, 14
ill, 15 rólið, 16 dreps, 17 afa, 19 efir, 21 agni, 22 tómlæti,
25 nýt, 26 álf, 27 róa.
LÓÐRÉTT: 2 jól, 3 rós, 4 alsiða, 5 snælda, 6 kal, 7 lúi,
9 hermenn, 10 afleitt, 12 drengir, 13 ristina, 18 fall, 20 ró,
21 at, 23 má, 24 æf.
MÁLSTOFA í lyfja-
firæði verður á morgun,
mánudag, 5. þ.m. í Hugvís-
indahúsi háskólans, Odda,
stofu 101, kl. 20. Baldur
Símonarsson, dósent í
lífefnafræði, flytur fyrirlestur
er nefnist: Snefilefnið selen
og hlutverk þess í næringu
og heilsu manna og dýra.
SAMTÖKIN um sorg og
sorgarviðbrögð halda
fræðslufund í safnaðarheimili
Hallgrímskirkju nk. þriðju:
dagskvöld kl. 20.30. „í
myrkrum ljómar lífsins sól.“
Dr. Sigurbjöm Einarsson
ræðir um Guð og sorg.
HÁDEGISVERÐAR-
FUNDUR presta verður á
morgun, mánudag, í safnað-
arheimili Bústaðakirkju.
BASAR Guðspekifé-
lagsins verður í húsi þess,
Ingólfsstræti 22, í dag,
sunnudag, og hefst kl. 14.
KVENFÉLAG
Keflavíkur heldur jóla-
fundinn annað kvöld, mánu-
dagskvöld, í Kirkjuhvoli kl.
20.30.
KVENFÉLAG Garða-
bæjar heldur jólafundinn nk.
þridjudagskvöld í Garðaholti
kl. 20.30.
ÞJÓÐFRÆÐAFÉLAG-
IÐ heldur fund annað kvöld,
mánudagskvöld, kl. 20 í stofu
301 í Ámagarði, Suðurgötu.
Minnst verður þess að á þessu
árí voru liðin 100 ár frá
dauða Jóns Amasonar.
SAFNAÐAFÉLAG Ás-
prestakalls heldur jólafund
sinn nk. þriðjudagskvöld kl.
20.30 í safnaðarheimilinu.
Sóknarprestur flytur hug-
vekju.
MANNAMÓT
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar heldur jólafundinn
nk. þriðjudagskvöld í Sjó-
mannaskólanum kl. 20 og
verður þár borinn fram jóla-
matur.
KVENFÉLAG Lang-
holtskirkju heldur jóla-
fundinn nk. þriðjudagskvöld
í safnaðarheimili kirkjunnar
kl. 20.30 fyrir félagsmenn og
gesti. Fjölbreytt dagskrá að
loknum fundarstörfum.
FÉLAG eldri borgara.
Opið hús í dag, sunnudag, í
Goðheimum, Sigtúni 3 kl. 14.
Fijálst spil og tafl, dansað
kl. 20. Á morgun, mánudag,
opið hús í Tónabæ kl. 1.30
og spiluð félagsvist kl. 14.
KVENFÉLAG Laugar-
nessóknar. Jólafundur
verður annað kvöld, mánu-
dagskvöld, í safnaðarheimil-
inu kl. 20. Jólapakka-skipti,
kaffiveitingar m.a.
KVENNADEILD Barð-
strendingafél. heldur
fund á Hallveigarstöðum nk.
þriðjudagskvöld kl. 20.30.
KVENFÉLAG Hafnar-
flarðarkirlq'u heldur jóla-
fund í Gaflinum við Reykja-
nesbraut í kvöld, mánudags-
kvöld, kl. 20.30. Kórsöngur,
einsöngur, efnt til jólahapp-
drættis og flutt hugvekja.
KFUK, Hafnarfirði, að-
aldeild heldur jólakvöldvöku
nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30
í húsi félaganna. Fjölbreytt
dagskrá, cand. theol Bene-
dikt Amkelsson talar. Kaffi-
veitingar.
FÉL. svæðameðferð.
Jólafundur félagsmanna og
gesta þeirra verður í Hollyday
Inn á morgun, mánudag, kl.
21.15. Gestur fundarins,
Vemharður Guðmundsson,
sem talar um aðventuna.
SYSTRAFÉLAG Alfa
heldur árlegan ijölbreytan
basar í dag, sunnudag, í Ing-
ólfsstræti 19 og hefst hann
kl. 14.
DANSK Kvindeklub
heldur jólafundinn, julemöde,
nk. þriðjudagskvöld í Risinu,
Hverfisgötu 105 kl. 20. Ýmis-
legt til skemmtunar og jóla-
kaffi borið fram.
KVENFÉLAG Selja-
sóknar heldur jólafundinn
nk. þriðjudagskvöld í kirkju-
miðstöðinni kl. 20.30.
JÓLAKAFFI Hrings-
ins er í dag, sunnudag, á
Hótel íslandi, hefst kl. 14
og lýkur kl. 17. Jafnframt
fer fram sala happdrættis-
miða. Skemmtiatriði verða
flutt.
FRÉTTIR______________
FATAÚTHLUTUN á
vegum Mærðastyrksnefiid-
arinnar hér í bænum fer
fram í Traðarkotssundi 6 í
þessum mánuði sem hér seg-
ir: 6., 7., 8., 13., 14., 15.,
20., 21. og 22. desember, allt-
af á sama tíma kl. 15—18.
FRÆÐSLUFUND heldur
Fuglavemdarfélagið nk.
þriðjudagskvöld í Lögbergi,
húsi lagadeildarinnar. Þar
flytur fyrirlestur dr. Ólafur
Karl Nielsen, fuglafræð-
ingur, og mun fjalla um rann-
sóknir sínar á fálkanum.
Fræðslufundurinn er sem aðr-
ir fundir á vegum félagsins
opinn öllum.
SKIPIN
RE YK JA VÍKURHÖFN:
Togarinn Ögri kom í gær úr
söluferð. Á morgun, mánu-
dag, er Eyrarfoss væntan-
legur frá útlöndum og togar-
inn Skafti kemur inn til lönd-
unar.
ORÐABÓKIN
Hverju var
hann sviptur?
Því miður hafa allt of
margir ekið ógætilega
um greiðfærar götur og
á stundum svo glanna-
lega, að löggæzlumenn
hafa neyðzt til að svipta
ökuþórana réttindum á
staðnum. í þessu sam-
bandi er farið að bera á
nýstárlegri notkun so. að
svipta í fjölmiðlum. Þar
segjar sumir stutt og
laggott: Hann var svipt-
ur. Ég býst við, að marg-
ur spyiji þá sjálfan sig.
Hveiju var hann sviptur?
Vissulega sést af sam-
henginu, að hann hafði
umsvifalaust verið svipt-
ur ökuréttindum sínum.
Þessi noktun so. að svipta
í þolmynd hefur einkum
skotið upp kollinum á
síðustu mánuðum eða
svo, enda verða engin
dæmi fundin um hana í
orðabókum. Nú er það
svo, að so. að svipta tekur
með sér tvö föll, þ.e. að
svipta e-n e-u. Lögreglan
svipti manninn ökuleyfi
er þá sagt í svokallaðri
germynd. Sé þessu breytt
í þolmynd, helzt að jafn-
aði annað fallið óbreytt.
Maðurinn var sviptur
ökuleyfí, segja menn þá.
Enda þótt fiinna megi
hliðstæðu þessarar notk-
unar í sd. að ræna, sbr.
hann var rændur, er með
öllu þaflaust að ýta undir
þessa þróun. Hún slævir
einungis máltilfinningu
manna. — JAJ.