Morgunblaðið - 07.01.1989, Page 44

Morgunblaðið - 07.01.1989, Page 44
Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Sveiró Kristátsson. sölufliQri - Porieifuf Guömundsson, sölum. Þóróltur Halldóisson. Jöofr,- Unnsteinn Beck hrf.i simí 12320 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. EB sendir íslenskum stjórnvöldum bréf: Mótmæla afskiptum stjórn- valda af ferskfiskútflutningi Ráðuneytið í raun hætt afskiptum, segir utanríkisráðherra í BRÉFI sem fiskimáladeild Evr- ópubandalagsins í Brussel hefur sent íslenskum stjórnvöldum er farið fram á að þau hætti afskipt- um af útflutningi á ferskum fiski til aðildarríkja bandalagsins. í bréfinu segir að afskipti Höfttðborgarsvæðið: 757 skráðir atvinnulausir Á höfúðborgarsvæðinu eru nú 757 manns skráðir atvinnulausir, og hefúr þeim Qölgað um 135 frá áramótum. í Reykjavík eru 548 skráðir atvinnulausir, en þeir voru 457 talsins um áramót- in. Atvinnulausir karlar í Reykjavík eru nú 333 talsins, en 251 kona er skráð atvinnulaus. I Kópavogi er 101 skráður atvinnulaus, og eru liarlar þar í meiribluta. Um áramót- in var 81 skráður atvinnulaus í Kópavogi. I Hafnarfirði eru 79 skráðir atvinnulausir, 52 karlar og 27 konur, og hefur þeim fjölgað um 20 frá áramótum. Á atvinnu- leysisskrá í Mosfeilsbæ eru 23, 9 karlar og 14 konur, en voru 19 um áramótin, og á Seltjarnamesi em 6 skráðir atvinnulausir. íslenskra stjómvalda bijóti í bága við ákvæði fríverslunar- samnings EB og íslendinga og sömuleiðis GATT-tollasamkomu- lagið. Að sögn Jóns Baldvins Hannibalssonar, utanríkisráð- herra, er afskiptum ráðuneytis- ins af ferskfiskútflutningi í raun lokið frá og með áramótum, þó að nefhd til leyfisveitinga sé enn starfandi. „Það er nú verið að ræða ýmsar hugmyndir um afla- miðlun og stýringu og ég er reiðubúinn að doka ögn við eftir niðurstöðu úr þeim umræðum." Aðspurður sagði Jón Baldvin að til tals hefði komið að fela Lands- sambandi íslenskra útvegsmanna eða einhverri upplýsingastofnun stjómun útflutningsins. Fundur um málið verður haldinn í utanríkis- ráðuneytinu í dag, laugardag. Jón Baldvin sagðist gera ráð fyrir að útflutningur væri svo lítill á þessum árstíma að það skipti litlu máli þó að menn þyrftu enn að sækja um leyfí til ráðuneytisins. Embættismenn hjá Evrópu- bandalaginu tjáðu Kristófer Má Kristinssvni, fréttaritara Morgun- blaðsins í Brussel, að bréfið væri sent vegna afskipta ráðuneyta á íslandi af fiskútflutningi til EB og þá helst úthlutun útflutningsleyfa. Evrópubandalagið hefur gert munnlegar athugasemdir við þetta fyrirkomulag frá því snemma í haust en þetta er fyrsta bréfíð sem fer á milli. Beðið er eftir svörum íslenskra stjórnvalda og þá helst staðfestingu þess að þessum af- skiptum sé hætt. Ekki fengust svör við því innan bandalagsins hvort það myndi sætta sig við að samtök útgerðarmanna hefðu stjórn á út- flutningnum. Vilhjálmur Vilhjálmsson hjá LÍÚ sagði að ekki hefði verið haft sam- band við samtök útvegsmanna um UM 70 unglingar höfðu verið færðir á lögreglustöðina í Hafii- arfirði laust eftir miðnætti í nótt í því skyni að afstýra ólátum á þrettándakvöldinu, að sögn lög- reglu. Nokkrar heimatiibúnar sprengjur voru gerðar upptækar, en þó ekki nærri eins margar og á þrettándanum í fyrra. I Reykjavík fór þrettándinn frið- samlega fram, en flugeldur braut rúðu í húsi í Drekavoginum laust breytta tilhögun á útflutningi á ferskfiski. Reglurnar væru enn óbreyttar; menn sæktu um leyfi í viðskiptaskrifstofu utanríkisráðu- neytisins fyrir hádegi á föstudögum og fengju síðan svör síðar um dag- inn um sölu vikuna á eftir. Hann sagði að LÍÚ væri andvígt hömlum á útflutningi, en hafði fallist á þau rök að þær væru nauðsynlegar til skamms tíma, en þau voru að nauð- synlegt væri að koma í veg fyrir offramboð og verðfall á ferskfísk- mörkuðunum í Þýskalandi og Bret- landi. fyrir klukkan 23 og olli þar bruna- skemmdum, en slökkvilið Var þó ekki kallað til. Ekki var kunnugt um að neinar sprengjur hefðu sprungið í Hafnar- firðinum, en ein rúða var brotin í bænum skömmu eftir miðnætti. Hringt var í foreldra þeirra unglinga sem færðir voru á lögreglustöðina og þeir látnir sækja þá. í Reykjavík safnaðist nokkur hópur unglinga saman við Eddufell í Breiðholti og Borgarleik- húsið í notk- un í október STEFNT er að þvi af hálfú Reylgavíkurborgar að fram- kvæmdum við Borgarleikhúsið verði að mestu lokið á þessu ári og að hægt verði að taka það í notkun í október. Kemur þetta fram í viðtali við Davið Oddsson, borgarstjóra, i Morgunblaðinu í dag. Borgarstjóri ræðir einnig Qárhagsáætlun Reykjavíkurborg- ar og segir útsvar verða óbreytt á þessu ári eða 6,7%. Davíð Oddsson segir að þó þreng- ingar séu í þjóðfélaginu, og það komi fram í rekstri borgarinnar, þá hafí borgin reynt að halda þannig á sínum búskap að ekki þurfi að hækka skatta. Hins vegar verði far- ið hægar í sakirnar varðandi fram- kvæmdir en ella hefði verið gert. Ekki sé þó um stöðnun að ræða og ráðist verður í margar fram- kvæmdir sem eru nauðsynlegar vegna mikillar fjölgunar íbúa borg- arinnar. Framkvæmdir yrðu því miklar á sviði skólamála, dagvistar- mála, heilbrigðismála og málefna aldraðra. Sjá samtal við borgarstjóra á bls. 15. Fjárlög af- greidd og þingið í frí ALÞINGI samþykkti frumvarp til fjárlaga síðdegis í gær. Nokkrar umræður urðu um fyrirkomulag á heiðurslaunum listamanna og sagði Svavar Gestsson, mennta- málaráðherra, að hann teldi að fyrirkomulag á þeim bæri að end- urskoða. Hlé var gert á þingstörfum í gær að tillögu forsætisráðherra og verður þing kallað saman á ný í síðasta lagi 6. febrúar. Lýsti forsætisráð- herra því yfír að ríkisstjómin hygð- ist ekki nýta sér réttinn til að setja bráðabirgðalög í þinghléi. Ef það reyndist nauðsynlegt yrði haft sam- ráð við stjórnarandstöðu og lagt til að þing yrði kallað saman sem fyrst til að afgreiða þau lög. Ólafur G. Einarsson sagði sjálf- stæðismenn ekki ætla að leggja stein í götu þessarar tillögu eftir yfirlýs- ingar forsætisráðherra. Þeir gætu þó ekki greitt tillögunni atkvæði sitt þar sem of mörg mál biðu óafgreidd. Sjá þingsíðu bls. 27. hafði uppi einhver ólæti. í Keflavík var mikið fjölmenni við álfabrennu á íþróttavellinum. Gisk- aði lögregla á að þar hefðu verið 2.500-3.000 manns. Á Selíossi var farin blysför að álfabrennu og flug- eldum skotið á loft. Allt var með ró og spekt á þessum stöðum þegar Morgunblaðið hafði síðast spurnir af í gærkvöldi. Álfabrennur, blys- farir og flugeldasýningar fóru fram víða um land. Þrettándinn: Flugeldur inn um rúðu og unglingar í fangelsi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.