Morgunblaðið - 12.01.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.1989, Blaðsíða 5
i MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989 5 ÞUSUNDIR VIDSKIPTAVINA FJÁRFESTIN6ARFÉIAGSINS VÖLDU ÖRUGGAR ÁVÖXTUNARLEIDIR Á SÍDASTLIDNU ÁRI! Nálægt fimmtán þúsund aðilar þáðu góð ráð hjá starfsfólki Fjárfestingarfélagsins á síðastliðnu ári og ávöxtuðu sparifé sitt á hagkvæman hátt með kaupum á traustum verðbréfum, - Spariskírteinum ríkissjóðs, Kjarabréfum, Tekjubréfum, Markbréfum og Skyndibréfum. Raunávöxtun, það er vextir umfram verðbólgu, er nú sem hér segir: SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS KJARABRÉF TEKJUBRÉF MARKBRÉF SKYNDIBRÉF Raunávöxtun 6,8%-8,0% Raunávöxtun 12%-13% Raunávöxtun 12%-13% Raunávöxtun 11%-17% Raunávöxtun 8%—11% Fyrir þá sem velja öryggi umfram annað Fyrir þá sem velja trausta og góða ávöxtun Fyrir þá sem vilja vera á launum hjá sjálfum sér! Fyrir þá sem velja önnur áhersluatriði Fyrir þá sem kjósa góða ávöxtun í stuttan tíma Fjárfestingarfélagið hefur sérhæft sig í verðbréfaviðskiptum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Félagið hefur 12 ára reynslu í innlausn og sölu Spariskírteina ríkissjóðs en verðbréfa- sjóðirnir í vörslu félagsins telja um það bil fjóra milljarða samanlagt. Fjárfestingarfélag íslands hf. hefur umsjón með meiri fjármunum en allflestir sparisjóðir landsins. Fjárfestingarfélagið starfar nú á þremur stöðum. í Hafnarstræti 7, þar sem ný og stór- bætt aðstaða er fyrir hendi. í Kringlunni, þar sem opið er til kl. 18 alla virka daga og á laugardögum, milli kl. 10 og 14. Á Akureyri, við Ráðhústorgið í hjarta bæjarins. <22* FjÁRFESriNGARFÉlAGIÐ Hafnarstræti 7,101 Reykjavík a (91) 28566 Kringlunni, 103 Reykjavík s (91) 689700 Ráðhústorgi 3, 600 Akureyri S (96) 25000 VISPRSO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.