Morgunblaðið - 12.01.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölu- og
kynningarstarf
Umsvifamikið fjölmiðlafyrirtæki vill ráða dug-
legan og iðinn starfskraft til sölu- og kynningar-
starfa. Jafnt kemur til greina að ráða ungan,
frískan aðila t.d. með sérmenntun á þessu
sviði eða aðila með reynslu og „eigin sam-
bönd“ á auglýsingamarkaðnum.
Gott framtíðarstarf.
Öllum umsóknum svarað. Tilvalið starf fyrir
aðila í svipuðu starfi sem vill breyta til.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Sölustarf - 2621“ fyrir þriðjudags-
kvöld.
Atvinna
Óskum að ráða aðstoðarfólk í framleiðslu
og pökkun. Vaktavinna.
Upplýsingar aðeins hjá verkstjóra á staðnum
eftir kl. 13.00.
Brauð hf.,
Skeifunni 19.
Atvinna í Svíþjóð
Þá, sem höfðu samband við okkur um sl.
helgi og enn hafa áhuga fyrir að starfa hjá
okkur, biðjum við að senda okkur nánari
upplýsingar sem fyrst.
Kronoberg Bygg Conftruction,
Tárnavágen 4-D.
36030 Lammhult,
Sverige.
Stýrimaður
og háseti
óskast á Hring SH-277 frá Ólafsvík.
Upplýsingar í símum 93-61388, 93-61317,
93-61133 og um borð í bátnum í síma
985-23958.
Smíðakennara
í z/3 stöðu og gangavörð í hálfa stöðu vantar
við Gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ nú þegar.
Upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari í
síma 666186.
Kerfisfræðingur
með reynslu og þekkingu á IBM/36 og RPG II
óskast til starfa hjá fyrirtæki í borginni.
Umsóknir merktar: „Kerfisfræðingur - 6338“
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir helgi.
Atvinna - húsnæði
Ferðaþjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft-
ir að ráða hjón til húsvörslu, reksturs gisti-
heimilis og annarra starfa. Mikil sumarvinna.
Nokkurtungumálakunnátta nauðsynleg. Góð
íbúð fylgir. Umsækjendur þurfa að geta haf-
ið störf sem allra fyrst.
Umsóknir merktar: „S - 14229“ sendist aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 22. janúar nk.
Heila
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu á Morgunblaðinu.
Upplýsingar í síma 91-83033.
Borgarsskipulag Reykjavíkur,
Borgartúni 3.
Arkitekt
Hjá Borgarskipulagi er laus staða arkitekts.
Leitað er eftir einstaklingi með reynslu og
þekkingu á skipulagsmálum.
Umsóknir með upplýsingum um nám og
starfsreynslu berist Borgarskipulagi eigi
síðar en 1. febrúar.
Álftanes
- blaðburður
Blaðbera vantar á suðurnesið.
Upplýsingar í síma 652880.
Matsveinn
óskast strax á 214 brl. bát sem gerður~er út
á togveiðar.
Upplýsingar í símum 97-31143 á daginn og
97-31231 á kvöldin.
Hrafnista Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa.
Deildarstjóra vantar á hjúkrunardeild. Enn-
fremur vantar hjúkrunarfræðinga á kvöld- og
helgarvaktir.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
iil
Hárgreiðsla
Starfsmaður óskast nú þegar til hárgreiðslu-
starfa í 30% stöðu hjá félagsstarfi aldraðra.
Til greina kemur aukning í 50% starf síðar
á árinu. Hárgreiðslumenntun áskilin.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
43400.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Meðeigandi
Lítið sérhæft iðnfyrirtæki á Vesturlandi með
góða framtíðarmöguleika óskar eftir lag-
hentum manni sem gæti gerst meðeigandi.
Viðkomandi þarf að geta unnið að hluta eða
öllu leiti við fyrirtækið og lagt fram eitthvað
fjármagn.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Meðeigandi - 2286“.
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar til
starfa á Hrafnistu. Ýmsar vaktir og vakta-
möguleikar koma til greina. Barnaheimili til
staðar.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra eða hjúkr-
unarframkvæmdastjóra í símum 35262 og
689500 virka daga frá kl. 8.00-16.00.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Lærið vélritun
Ný námskeið eru að hefjast.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
Fatahönnun -
fatasaumur
Ný námskeið að byrja. Fáir í hóp.
Byrjendanámskeið - fram-
haldsnám8keið.
Upplýsingar veitir Bára Kjartans-
dóttir, hönnuður, sími 43447.
□ Helgafell 59891217 IVA/ -2
□ St.: St.: 59891127 VII
I.O.O.F. 5 = 1701128’/! =
I.O.O.F. 11 = 1701128’/! =
VEGURINN
Kristið samfélag
Túngötu 12, Keflavík
Samkoma í kvöld 20.30. Gestlr
frá Bandaríkjunum taka þátt.
Allir velkomnir.
Vegurinn.
fímhjQlp
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma I Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Mikill almennur söngur. Vitn-
isburðir. Samhjálparkórinn tekur
lagið. Orð hefur Ágúst Ólason.
Allir velkomnir.
Samkomur f Þríðbúðum alla
sunnudaga kl. 16.
Samhjálp.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Bœnavika. Almennar bænasam-
komur hvert kvöld kl. 20.30.
Hvitasunnukirkjan
Völvufelli
Bænavlka.
Almenn bænasamkoma f kvöld
kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
( kvöld kl. 20.30: Almenn sam-
koma. Föstud. kl. 20.00: Bæn
og lofgjörð í Mjóstræti 6.
Allir velkomnir.
Skipholti 50b, 2. hæð.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Muniö útvarpsþáttinn á ALFA á
þriöjudögum og fimmtudögum
kl. 14.00.
AD-KFUM
Fundur verður I kvöld kl. 20.30
á Amtmannsstig 2b. Fundarefni:
Úr fórum félagsins. Umsjá: Árni
Sigurjónsson.
Allir karlmenn velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir í janúar:
Sunnudag 15. jan. kl. 13.00:
Þríhnúkar - Stardalshnúkur -
Tröllafoss. Ekið að Skeggjastöð-
um og gengið þaðan að Trölla-
fossi á Þríhnúka og Stardals-
hnúk. Ferðin endar i Stardal þar
sem billinn biður. Verö kr. 600,-.
Sunnudagur 22. jan. kl. 13:
Vífilsstaöahlið - Vífilsstaðavatn.
Létt ganga fyrir alla fjölskylduna.
Verð kr. 300,-.
Sunnudagur 29. jan. kl. 13:
Lambafell - Lambafellshnúkur.
Ekið austur i Þrengsli og gengið
þaðan á Lambafell og Lamba-
fellshnúk. Verð kr. 600,-.
Brottför frá Umferðarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bil. Frítt fyrir börn og unglinga
að 15 ára aldri.
Áskrífandur að Afmællsríti Har-
aldar Sigurðssonar. Vinsamteg-
ast sækið bókina d skrifstofu
fétegsins, Öldugötu 3.
Ferðafélag fslands.
REVK1AVIKUR
Tilkynning frá Skíðafé-
lagi Reykjavíkur
Toyota-skíðagöngumót (10 km
kariar, 5 km konur, öldungar og
unglingar) fer fram i Bláfjöllum
nk. laugardag 14. janúar kl.
13.00. Nafnakall kl. 12.00 í
gamla Borgarskálanum. Ef
óhagstætt veður verður, kemur
tilkynning í sjálfsvarann 80111.
Mótsstjóri verður nýkjörinn
formaður Skíöafélags Reykjavík-
ur, Guöni Stefánsson.
Upplýsingar í síma 12371.
Stjórn Skíöafélags
Reykjavikur.