Morgunblaðið - 12.01.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.01.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989 Skípakomum flölg- ar í Akureyrarhöfn SKIP SEM komu í Akureyrar- hö&i á síðastlidnu ári voru 6% fleiri en árið áður, og voru stœrri en áður — i fyrsta skipti voru þau samtals yfír eina millj- 6n brúttórúmlestir á einu ári. AUs komu 937 skip í Akureyrar- höfn í fyrra og voru 1.004.000 brúttórúmlestir. Árið 1987 komu alls 886 skip, og voru þau sam- tals 803.000 rúrnlestir. Skipum í höfninni fjölgaði því um 51 milli ára. í 9. FLOKKI 1988-1989 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 18190 Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000 2592 21328 22600 52760 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 3220 23588 31763 45477 65103 8920 28941 34255 53664 70537 10996 29454 42483 53922 73617 14510 31374 45345 60703 78626 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 1040 13390 29569 43073 60642 1937 13550 30310 43573. 60660 2116 14048 30795 43636 60789 2126 15299 30897 44138 61049 2209 15476 31193 44611 62044 2831 15659 31355 45082 62864 4574 15695 31538 45712 62881 5205 16096 31750 47900 . 64576 5297 16261 32509 48809 66394 5549 16441 32989 49239 66782 5746 17357 33091 51111 68322 6111 17379 33974 51521 68348 6715 17549 34092 52308 68926 6812 18463 34 271 52335 70149 7366 18512 35534 52723 71543 7787 18514 35997 53436 72254 7902 19198 37817 54850 73431 8643 19328 37891 55494 74206 8745 20922 38221 55770 74287 8908 22066 38500 56242 74321 9036 23303 38781 56591 74816 9554 23799 39304 56634 75149 10390 24479 39385 56651 75932 10482 24779 39426 56869 76165 11094 25098 40150 57172 76170 11223 25566 40276 58559 78092 11726 27122 41053 58580 78635 11874 28664 41549 58624 78814 12055 29141 41668 58640 79764 12347 29188 41691 58646 13151 29301 42648 58740 13387 29532 42701 60296 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 117 8501 16655 22612 30522 38652 47662 54154 63443 72439 258 8596 16663 22622 30618 38924 47672 54194 63524 72468 395 8668 16745 22743 30667 38936 48382 54195 63588 72491 680 8883 16805 22813 30789 38938 48476 54301 63748 72970 707 9158 16810 22819 31014 38967 48593 54328 63798 73339 1049 9342 17524 22826 31032 38985 48733 54561 63806 73768 1117 10303 17561 22863 31228 39266 48757 54734 63827 73945 1215 10631 17703 23043 31386 40203 49375 55079 63942 74300 1607 10765 18051 23235 31542 40594 49533 55577 64201 74402 1643 11546 18178 23242 31562 41065 49557 55583 64283 74683 2108 11667 18222 23254 31782 41206 49572 55624 64679 74923 2237 11711 18247 23570 31928 41373 49826 55940 64798 75181 2333 12367 18491 23657 32633 41375 49971 56378 64967 75316 2644 12466 18568 24128 33490 41637 49995 57106 64997 75487 2948 12560 18629 24896 33500 42065 50095 57270 65269 75529 2977 12569 18741 25200 33784 42185 50177 57369 65274 75562 3246 12596 18787 25489 34156 42462 50200 58031 65316 75741 3514 12759 19304 25692 34216 42699 50544 58130 66178 75803 3856 12887 19334 25810 34307 42737 50664 58379 66353 75973 3968 13090 19336 25952 34381 42946 50772 58616 66485 75996 4057 13110 19340 26025 34737 43213 50886 58880 66840 76395 4155 13195 19387 26187 34826 43304 50900 59159 66973 76647 4382 13202 19408 26600 34928 43369 51205 59194 67125 76817 4820 13233 19583 26689 35008 43783 51386 59582 67150 76902 5032 13462 19626 26706 35125 43788 51450 59766 67423 76926 5046 13514 19693 26819 35607 43904 51523 60604 67844 77022 5241 13537 19810 26993 35680 44318 51560 60710 68089 77093 5351 13544 19943 27368 35799 44351 51740 60741 68364 77559 5961 13562 20079 28295 36167 44568 51852 60966 68396 77634 6435 '13628 20088 29105 36252 44625 52120 61002 68571 78165 6480 13910 20173 29134 36355 44735 52197 61070 68876 78407 6784 13990 20248 29171 36628 44996 52525 61622 69232 70896 6978 14557 20414 29363 37037 45880 52672 61718 69437 78976 6993 14585 20521 29447 37308 45881 52785 62418 69661 79017 7151 14625 20592 29514 37318 45913 53014 62504 70105 79229 7769 15006 20659 29736 37464 46170 53265 62511 70308 79439 7929 15644 21204 29793 37586 46284 53315 62695 70696 79613 7971 15645 21215 29954 37823 46310 53605 6300? 70871 79645 8048 16319 21545 30042 38008 46346 53680 63056 71084 79680 8128 16503 22134 30144 38293 46816 53900 63091 72123 79860 8157 16521 22235 30155 38333 47094 54069 63191 72322 8440 16601 22430 30204 38339 47157 54072 63434 72331 Afgrelðsla utanlandsferða og húabúnaöarvlnnlnga hefst 15. hvers mánaöar og stendur tll mánaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS Morgunblaðið/Rúnar Þór Fullt íKrossanesi Loðnuverksmiðjan í Krossa- nesi er nú orðin full, og tekur ekki við rneiri loðnu næstu 3-4 dagana að sögn Harðar Her- mannssonar, verksmiðjustjóra. Börkur NK og Þórður Jónasson EA komu báðir að landi í fyrri- nótt, eins og greint var frá í blaðinu í gær, og var landað úr báðum skipunum i gær, 1200 tonnum úr Berki og 750 tonn- um úr Þórði. Súlan EA, sem kom með 800 tonn af landi á sunnudaginn, var ekki lengi að fylla sig aftur, þvi Súlan kom aftur i Krossanes í gær með fullfermi, 800 tonn. „Það var mokveiði þarna fyrir austan," sagði Bjarni Bjarna- son, skipstjóri Súlunnar, i sam- tali við Morgunblaðið i þann mund er hann lagði að bryggju í Krossanesi í gærkvöldi. „Við fengum 700 tonna kast í gær- kvöldi (fyrrakvöld) fljótlega eftir að við vorum komnir á miðin austur af Glettinganesi á ný,“ sagði Bjarni, en áður var kominn „slatti" um borð, 100 tonn. Á mynd Rúnars Þórs er Þórður Jónasson EA i Krossa- nesi í gær. Skiptafundur þrotabús Kaupskips hf.: Kröfiir í þrotabúið 60 milljónir KRÖFUM að upphæð um 60 milljónir króna var í gær lýst i þrotabú Kaupskipa hf. á Akureyri, á skiptafundi sem haldinn var hjá bæjar- fógetaembættinu. Eignir búsins eru nánast engar i dag. Kaupskip hf. varð gjaldþrota 22. ágúst í fyrra. Félagið gerði út flutn- ingaskip og var mest í saltflutning- um milli landa. Félagið gerði síðast út ms. Grímsey, sem það var með á leigu. Stærstu kröfunum lýstu Alþýðu- bankinn, rúmum 12 milljónum króna, Glitnir hf. lýsti um 9 milljóna króna kröfu í búið og innheimtu- maður ríkissjóðs, vegna skatta- krafna, 5,6 milljónir. Þessar kröfur voru lang stærstar. Málinu var í gær frestað í einn mánuð til að fara betur ofan í ýmis atriði í rekstri fyrirtækisins síðustu mánuði fyrir gjaldþrot, til að athuga ýmis viðskipti og ráðstafanir — til að komast að því hvort riftun eða aðrar ráðstafanir séu mögulegar til að auka eignir búsins. Tölvufræðslan hf.: Námskeið í skrifstofutækni TÖLVUFRÆÐSLAN hf. hóf starfsemi á Akureyri á mánudaginn var. Fyrirtækið er sjálfetætt, en hefur samvinnu við Tölvufræðsluna i Reykjavík. Eigendur fyrirtækisins eru Verkfræðistofan Raftákn á Akureyri, Bókaverslunin Edda og Tölvufræðslan hf. í Reykjavík. Starfsemin hófst á mánudaginn smærri námskeið, 16 stunda, í alhliða var, sem fyrr segir, með námskeiði í skrifstofutækni. Það stendur í fjóra mánuði - þijá tíma í senn, fímm daga vikunnar. í kjölfarið fylgja svo Vélsleðamenn Munið árshátíð vélsleða- og útilífsfólks í Sjallanum, Akur- eyri, nk. laugardagskvöld. Miðapantanir í símum 96-21509 og 96-24913. rVl Einnig verður stórsýning á vélsleðum um helgina í íþróttahöllinni á Akureyri frá kl. 13-18. tölvukennslu. Sigurgeir H. Sigurgeirsson er framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann sagði Tölvufræðsluna eina fyr- irtækið á þessu sviði í bænum nú, en Verkmenntaskólinn -og Mennta- skólinn hefðu boðið upp á tölvunám. „Við höfum hlotið mjög góðar við- tökur, betri en við áttum von á. Það er því engin ástæða til annars en líta björtum augum á framtíðina. Þeir sem hafa komið til okkar fagna því að nú þarf ekki lengur að sækja kennslu þessa suður," sagði Sigur- geir. Morgunblaðið/Rúnar Þói Frá fyrsta námskeiði Tölvufiræðslunnar í skrifstofutækni, sem hófs á mánudaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.