Morgunblaðið - 12.01.1989, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989
-4-
Galopið bréf til heilbrigðisráðherra
og smáskeyti til dómsmálaráðherra
eftir Sigvrð Þór
Guðjónsson
Hæstvirtur heilbrigðisráðherra
Guðmundur Bjamason! Mig langar
til að segja þér sögu og spyrja þig
nokkurra spuminga.
Læknir á Litla-Hrauni
kærður
í sumar var embætti landlæknis
- send kæra á hendur fastráðnum
lækni á vinnuhælinu á Litla-Hrauni
vegna gjafa ávanabindandi lyfja til
sjúklings, er á fáum áram hefur
hvað eftir annað verið til meðferðar
á sjúkrastofnunum út af alkóhól-
isma. Var sjúklingnum gefíð tiltekin
lyf? Vissi læknirinn um alkóhólisma
hans? Væri svarið við þessum
spumingum játandi var óskað úr-
skurðar um hvort sú læknisgerð
væri góð og gild. Bréfritari tekur
skýrt fram að hann kærði ekki sjálf-
ur, en þekkir óneitanlega kærand-
ann og þann sem út af var kært.
Reyndar varð kærandanum á sú
skyssa, sem þó er aukaatriði, að
^ kæra aðeins þennan eina lækni, þó
lyfjagafír á vinnuhælinu séu á
ábyrgð tveggja lækna, en í afleys-
ingum í sumar hljóp sá þriðji í
skarðið. En varla fríar það nokkum
ábyrgð í meintri sameiginlegri sök
tveggja eða fleiri, þó aðrir viðkom-
andi séu ekki kærðir af einhveijum
ástæðum. Þess má geta að þetta
mun vera fyrsta skriflega kæran,
sem lögð er fram vegna lyfjagjafa
á Litla-Hrauni, en fjöldi munnlegra
kvartana hefur borist fyrr og síðar.
Sama dag og umræddur sjúkling-
ur fór af vinnuhælinu gekk hann
sig til læknis nokkurs í Reykjavík,
er leysti hann út með resepti upp
á 200 stykki af fenemal í tveimur
ly^aglösum af stjirkleika 100 mg
hver tafía. Um kvöldið kom hann
svo í heimsókn til mín og var þá
ekki í þessum heimi vegna dóp-
vímu. Fann ég annað lyfjaglasið í
vasa hans og vora eftir í því tvær
töflur. Glasinu kom ég í hendur
kæranda er sendi það landlækni
með kæranni og óskaði eftir að
embættið kannaði hver hefði skrif-
að þennan lyfseðil og hvers vegna.
Þegar ég spurði sjúklinginn af
hveiju hann hefði byijað á því að
fá sér lyf, svaraði hann: „Til þess
að fá ekki krampa úti á götu.“ Það
er svo af sjúklingnum að segja að
ekki leið á löngu þar til hann fór í
botnlaust „ragl“. Loks var gripið í
taumana. í þeim slag lét sjálfur
landlæknir þess getið að sjúklingur-
inn væri „í lífshættu". Hér verður
sjúkrasagan ekki rakin frekar nema
hvað hún gerðist um síðir betri en
á horfðist.
Þegar ekkert hafði heyrst frá
landlæknisembættinu í nokkrar vik-
ur átti kærandi þ. 22. september
símtal við aðstoðarlandlækni. Vildi
hann ekkert segja fyrr en hann
hefði fengið svör við fyrirspumum
til læknanna á Litla-Hrauni en bað
kæranda að hringja eftir hálfan
mánuð. Ekki varð þó úr því símtali
enda hafði kærandi þá þeim hnöpp-
um að hneppa að reyna að koma
sjúklingnum „í lífshættu" undir
læknishendur. Tók það stríð nokkr-
ar vikur.
Þann 9. nóvember átti ég við-
ræðu í síma við landlækni út af
alls óskyldu máli, en kærana bar
þó einnig á góma. Landlæknir sagð-
ist nýlega hafa fengið greinargerð
um málið og myndi skrifa hlutað-
eigendum bráðlega. En síðar sama
dag hringdi hann í mig og spurði
hvort umræddur sjúklingur hefði
sjálfræði. Eg svaraði játandi. Þá
kvaðst hann vera með plagg frá
lækninum á Hrauninu þar sem rak-
in væra ýtarlega samskipti sjúkl-
ings og lækna. En ég hlyti að skilja
að ekki væri hægt að láta plaggið
í_ hendur annarra vegna trúnaðar.
Ég benti landlækni á að ræða við
kæranda um þetta atriði en ekki
mig. Og hafði landlæknir þá á orði
að hann myndi senda honum eins
konar ágrip af plagginu.
Þann 24. nóvember minnti kær-
andi landlæknisembættið skriflega
á kærana, en hann hafði ekkert
heyrt um gang mála síðan 22. sept-
ember.
Eins konar svar
Loksins þann 2. desember barst
eins konar svar frá landlækni. Hann
boðaði kæranda á stefnumót við sig
ásamt kærða. En jafnframt sendi
landlæknir kæranda greinarerð
læknisins á Litla-Hrauni til embætt-
isins vegna kærunnar og verður
ekki betur séð en þar sé, þrátt fyr-
ir allt, komið plaggið er landlæknir
nefndi við mig í símanum. En þar
staðfestir kærði eftir sjúkraskrám
að vitað var um nokkrar vistanir
umrædds sjúklings á fáum áram á
meðferðastofnunum fyrir alkóhól-
ista og að honum vora gefín þau
lyf sem út af var kært. Fram kem-
ur að sjúklingurinn var lyfjalaus er
hann kom á vinnuhælið, en lyfja-
skammtar auknir jafnt og þétt (með
lítilsháttar frávikum) til útskriftar.
En þegar að henni kom fékk sjúkl-
ingurinn á sólarhring: 400 mg af
fenemal, 10 mg af diazepam, 30
mg af phenergan, 0,25-0,50 mg af
halcion og 75 mg af kodein. Nyja
íslenska ljrfjabókin 1988 telur fene-
mal, diazepam og halcion „hafa í
för með sér ávanahættu" og „alko-
hólistum varhugaverð", en hins
vegar ekki phenergan, þó vímu-
áhrif þess séu vel þekkt meðal dóp-
ista. Um kódein segir Lyflabókin
aftur á móti m.a.: „Kódein er
morfínafbrigði. ..“ Og ennfremur:
„Gæta þarf fyllstu varúðar við notk-
un tyfsins þar sem hætta er á ávana
og fíkn.“ Þetta lyf fékk sjúklingur-
inn við tannpínu! Greinargerðin sýn-
ir Ijóslega að báðir læknar Litla-
Hrauns voru samábyrgir fyrir tyfja-
gjöfunum, þó annar slyppi við kæra
sökum vanþekkingar kæranda, sem
er bara venjuleg manneskja en ekki
lögspekingur. Plagg þetta, sem
stflað er á aðstoðarlandlækni, er
aðeins svar kærða til landlæknis.
Þar er rejmdar gefíð í skyn að vand-
kvæði sjúklingsins séu af völdum
kæranda, til dæmis: „Skrif hennar
bera vott um að verið sé að kasta
ábyrgðinni frá sér.“ Og skýrslunni
lýkur á þeim orðum að „skrif“
kæranda séu „ekki svara verð“. Það
er hins vegar erfítt að sjá hvaða
erindi þessi málsvöm á við kæranda
þó læknirinn hafí auðvitað fullan
rétt á henni til yfírboðara síns.
Beðið var um rannsókn og úrskurð
hlutlausra aðila.
Kæranda óx í augum að mæta
tveimur þrautreyndum læknum og
embættismönnum augliti til auglit-
is. Hann óttaðist að þeir myndu
rúlla sér upp. Þess vegna bað hann
um að ég kæmi með sér hvað ég
samþykkti. Og var það lejrft.
Fundur með landlækni
Þriðjudaginn 6. desember kl.
13.15 átti þessi fundur að fara
fram. En kærði mætti ekki og var
sagður hafa tafíst á leiðinni vegna
vondrar færðar, þó vegaeftirlitið á
Selfossi teldi engum vorkunn þann
dag að ferðast stundvíslega. En
landlæknir var til í tuskið. Eg end-
ursegi hér þau atriði er máli skipta.
Það sem er innan gæsalappa er
orðrétt. Landlæknir var ekki fyrr
sestur en hann tekur að ávíta okkur
harðlega:
„Þið erað bara vanþakklát."
Hvað vitið þið um hvemig er að
vera læknir í fangelsi? Hvað á hann
að gera þegar til hans kemur fangi
sem titrar af angist og kvíða og
grátbiður um hugarró? Þið hugsið
ekkert út í aðstæður í fangelsunum.
Þið bara komið og kærið „fín og
flott" og „heimtið endurappeldi á
drengnum". Og komið með alls
konar „ásakanir". „En hvað á lækn-
irinn að gera?“
Ég: Einmitt! „Hvað á hann að
gera?“ Um það snýst akkúrat mál-
ið. A hann að meðhöndla dópista
með ávanalyfjum eða á hann að
beita öðram aðferðum? Spurt var
hvort tiltekin lyf hafi verið gefín
og vitað um alkóhólíska fortíð sjúkl-
ingsins — og þessu játar greinar-
gerð læknisins — og þá spurt hvort
sú læknisaðgerð sé fín og flott. Ég
hef að vísu aldrei verið í fangelsi,
en það vill svo til að ég þekki kvíða
og angist og líka síkósur alveg sér-
staklega vel. Sú var tíðin að ég var
sjálfur virkur alkóhólisti og lyfjaæta
og átti jafnframt við geðræna erfíð-
leika að etja. En með því að vera
edrú í áratug og lifa heilbrigðu lífí,
sem brejitir hugarfarinu, hef ég
eytt angist og kvíða og öðrum alvar-
legri geðrænum vandræðum. Og
nú er svo komið, þó ég segi sjálfur
frá, að ég hef öðlast án allra lyfja
fágætan sálarstyrk og hugarkyrrð.
Ég er sjálfur lifandi sönnun þess
að hægt er að vinna bug á kvíða,
angist og ég veit ekki hveiju með
öðram ráðum en róandi og ávana-
bindandi ljrfjum. Og sem betur fer
er ég ekki sá eini heldur skipta
þeir hundraðum ef ekki þúsundum
á íslandi. En það er helvíti hart að
ekki skuli vera hægt að leggja fram
rökstudda kæru til réttra aðila án
þess að kærandinn fái það ekki
aðeins í hausinn að vera með ásak-
anir, heldur líka gefið í skyn að
veikindi sjúklingsins séu honum að
kenna. Það sem skiptir máli er
hvemig læknir í ákveðnum kring-
umstæðum bregst við ástandi sjúkl-
ingsins þegar hann fær hann til
meðferðar. „Kæra er ekki sakfell-
ing.“ Kærur á bara að rannsaka
eftir öllum kúnstarinnar reglum og
annað hvort vísa þeim frá með rök-
um eða leiða til dóms óháðra aðila.
Menn dæma ekki í eigin sök.
Landlæknir: „Þú ert sá alleiðin-
legasti kverúlant sem ég hef þurft
• •
Orfaar athugasemdir
eftir Jóhann Pál
Símonarson
Örfá orð til Sigurðar Amgríms-
sonar vegna svargreinar sem birtist
í Morgunblaðinu 20. desember
1988. Eg sé mér ekki annað fært
en að koma að örfáum athugasemd-
um.
Þar sem engar tölulegar upplýs-
ingar era um útgerðarkostnað í
Búðardalur:
Hin árlega firmakeppni í
skák haldin í fjórða sinn
Búðardal.
Ungmannasam band Dala-
manna og Norður-Breiðfírðinga
efndu til sinnar árlegu firma-
keppni í skák 26. desember sl.
Þessi keppni er nú haldin í fjórða
sinn. 34 félög, fyrirtæki, félaga-
samtök og sveitarfélög tóku þátt í
keppninni. Keppendur vora 36, sem
er nokkra færra en fyrri ár. Ástæð-
ur þess vora erfið færð og válynd
veður. Keppt var í 7 flokkum. Tefld-
ar vora 8 umferðir eftir monrad-
kerfí.
Sigurvegari varð Gísli Gunn-
Iaugsson, sem keppti fyrir Fóðuriðj-
una í Ólafsdal. í kvennaflokki sigr-
aði Helga Guðmundsdóttir, hún
keppti fyrir Afurðastöðina í Búð-
ardal. Öldungaflokkinn sigraði Jón
Jóhannesson, sem keppti fyrir
Verkalýðsfélagið Val. 16—18 ára
flokkinn sigraði Elvar Guðmunds-
son, hann keppti fyrir Laxárdals-
hrepp. 13—15 ára flokkinn vann
Ægir Amarson, sem keppti fyrir
Laugaskóla. Sigurvegari í flokki
11—12 ára varð Ragnar Gísli Ólafs-
son, sem keppti fyrir Samvinnu-
bankann í Króksfjarðamesi. Flokk
10 ára og jmgri sigraði íris Grettis-
dóttir, hún keppti einnig fyrir Sam-
vinnubankann í Króksfjarðamesi.
Sérstök verðlaun vora veitt elsta
og jmgsta keppanda. Yngsti kepp-
andi mótsins var Valdimar Krist-
jónsson, 7 ára, en sá elsti var Jón
Jóhannesson, 71 árs.
Þá vora veitt verðlaun þeirri fjöl-
skyidu sem samanlagt hlaut flesta
vinninga. Að þessu sinni kom það
í hlut íjölskyldu Gísla Gunnlaugs-
sonar, sem hlaut samtals 18 vinn-
inga. Glæsileg verðlaun vora í boði,
sem gefin voru af fyrirtækjum í
Reykjavík, Gúmmívinnustofunni og
Fóðurdeild SÍS. Dalamenn og A—
Barðstrendingar hafa átt mjög góð
viðskipti við þessi fyrirtæki í gegn
um tíðina og kann þeim bestu þakk-
ir fyrir glæstan hug til viðskiptaað-
ila sinna. Kjörorð þessarar keppni
er dreifbýli-þéttbýli vinnum saman.
- Kristjana
grein þinni, hvorki hérlendis né er-
lendis eða neinar haldgóðar upplýs-
ingar um stærð farskipa í leigusigl-
ingfum tel ég skrif þín frekar gerð
af vanþekkingu um þessa hluti.
Ágætt væri þegar greinarhöfundur
skrifar næstu grein varðandi far-
menn að sú grein væri ekki byggð
á sleggjudómum um íslenska far-
mannastétt sem mér fínnst greinar-
höfundur hafa gert að undanfömu.
En eitt vil ég benda Sigurði
Amgrímssyni á, að siglingar era
jafn nauðsynlegar og að hafa her
sem hlekk í öryggiskerfí landsins.
Þess vegna vaknar sú spuming
hvort greinarhöfundur sé sammála
íslenskum kaupskipaútgerðar-
mönnum varðandi innflutning á
erlendum þrælum fyrir svipuð kjör
og íslenskum sjómönnum vora boð-
in fyrir 30—40 áram. Það er mín
skoðun að Sigurður Amgrímsson
ætti frekar að beina spjótum til
íslenskra stjómvalda varðandi
þessa þróun sem er alvarlegasta
aðför sem hefur verið gerð að
íslenskum sjómönnum í áratugi,
sem er uggvænlegt, samanber er-
lendu flugfélögin SAS, Lufthansa
og British Airways, sem eru að
ryðjast inn á íslenskan markað.
Frelsið sem allir vilja hefur margar
hliðar, eins og td. flugið.
Að lokum vil ég benda greinar-
höfundi á að eitt af vandamálum
íslensks þjóðfélags er offjárfesting
í íslenskum menntamönnum sem
hafa tvenns konar starfsréttindi en
vinna við hvoragt.
Höfíindur er sjómaður.
Sigurður Þór Guðjónsson
„En kerfíð má ekki
missa andlitið. Ekki
kemur til mála að við-
urkenna mistökin opin-
berlega þó ýmislegt sé
lagfeert bak við tjöldin.
Kæran er því ekki af-
greidd hvað kærand-
ann sjálfan snertir
vegna þess að það
myndi óhjákvæmilega
leiða til hneisu fyrir
heilbrigðiskerfíð og
ekki yrði þá hjá því
komist að draga ein-
hverja til ábyrgðar.“
að tala við í mínu starfí." Þú ert í
því að spana upp æsingar um ein-
hveija „smámuni sem engu máli
skipta". „Þú hefur náttúrlega æst
hana upp.“ Og landlæknir benti á
kæranda sem er móðir þessa manns
er út af var kært.
Ég: Maður skyldi nú halda að
landlæknir . ætti að vera hlutlaus
kontrólisti sem legðist ekki á sveif
með öðram hvoram málsaðila.
Landlæknir: „Ég á að vera það.“
Ég: Fínt er! En það er andskot-
ann ekkert búið að gera eftir fjóra
mánuði. Það var beðið um alvöra
rannsókn og faglegan úrskurð.
Þetta er efnislega það sem fram
kom um þessa mikilvægustu
punkta. Síðar barst talið að því at-
riði að kannað yrði hvaða læknir
skrifaði upp á reseptið til sjúklings-
ins.
Landlæknir: Það hins vegar er
svakalegt. Þar er ég ykkur sam-
mála.
Kærandi: Ertu búinn að hafa upp
á lækninum?
Landlæknir: „Nei. Ég er ekki
búinn að því ennþá.“
(Þess má geta að undirritaður
veit hver læknirinn er, en vill ekki
nefna nafn hans, af því að bréfrit-
ari á ekki að vinna verk landlæknis.)
Loks 'sagði ég landlækni frá því
að ég hefði heyrt að í sumar hefði
„rannsókn" farið fram á ljrfjagjöf-
um lækna á Litla-Hrauni, jafnvel
vegna umræddrar kæru. Ég nefndi
nöfn læknanna sem áttu að hafa
gert hana og að þeir hefðu skilað
skýrslu þar sem sitt hvað var talið
athugavert. Og það fylgdi sögunni
að í kjölfarið hefðu orðið miklar
brejdingar til hins betra í lyfjamál-
um á vinnuhælinu, t.d. hefði þeim
fækkað sem fengju ávanabindandi
lyf. Landlæknir viðurkenndi að
rannsóknin hefði farið fram og
að Sigurður Árnason trúnaðar-
læknir dómsmálaráðunejdisins
og Hannes Pétursson yfirlæknir
geðdeildar Borgarspítalans
hefðu annast hana. „Eg er að bíða
eftir skýrslu frá þeirn."
Undir lokin lét kærandi þess get-
ið að hann mjmdi líklega ekki halda
kæranni til streitu. Hann treysti sér
ekki til að beijast við ofureflið enda
augljóst að ekki væri til neins að
kæra gegnum landlæknisembættið.
Kærar væra þar ekki teknar alvar-