Morgunblaðið - 27.01.1989, Page 9

Morgunblaðið - 27.01.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989 9 ÚTSALA Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. hss^' Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, ! tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt • bæði frost og hita, t.d. Celcius-í-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, • lestum, sjó og fleira. XJ. VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 - 21480 _Jil viÓskiptamanna_ banka og sparisjóða Dráttarvextir af víxlum við banka ogsparisjóði Frá og með miðvikudeginum 1. febrúar 1989, verða dráttarvextir af víxlum reiknaðir strax eftir gjalddaga þeirra. Dráttarvextirnir reiknast sem dagvextir. Sama regla gildir um víxla, sem stofnanirnar innheimta fyrir viðskiptamenn. Reykjavík, 24. janúar 1989 Samvinnunefnd bankaog sparisjóóa „Miðjumaður“ í forystugrein DV á íostudagiim í fyrri viku var sú ályktun dregin að Iokum, að George Bush væri „farsæll maður“. Menn gætu þó ekki „búist við neinum straumhvörf- um, engum stórumbótum en heldur ekki boðaföll- um. Forsetaskiptin eru nánast eins og þegar fitð- ir afhendir syni lykla- völdin. Allt í ró og spekt. Kurteisleg kynslóða- skipti.“ Þótt þetta séu niðurlagsorðin í forystu- greininni er þar einnig að finna annars konar mat á hinum nýja for- seta. Hann er sagður i hópi hinna „hófsömu og hógværu í Repúblíkana- flokknum, maður sem fer með löndum. Hann er ekki fuUtrúi byltinga eða breytinga og i eðU sínu praktfskur stjóm- málamaður sem þekkir sin takmörk. Það er sagt að hann sé ekld fastur fyrir. . .“ Þá segir í DV: „Þessi einkenni á George Bush em að sjálfsögðu honum tíl trafala. Litleysi hans, ambögur og stefhuleysi gera hann lftið spenn- andi, enda segja sumir að Bandarfkjamenn hafi þurft að gera upp á milli tveggja slæmra kosta og vaUð þann skárri. For- setalgör hans markar engin tímamót. En á móti kemur að Bush vek- ur heldur engan ótta um að standa fyrir koUdýf- um eða umróti. Hann er maður máiamiðlunar og manneskjuleg viðhorf hans verða vonandi til þess að hann lætur ekki hin hörðu lögmál gilda þegar kemur að hinum félagslegu vandamálum Bandarikjamanna. ÆtU hann verði ekki að te\jast miðjumaður á mæU- kvarða islenskra stjóm- mála." Flestir álykta líklega sem svo, að miðjan sé farin að fierast töluvert til hægri i islenskum stjómmálum, ef rétt sé að skipa Bush þar. En hvemig ætii islenskir stjómmálamenn tækju því, ef þeir yrðu vegnir og metnir með þeim Nýr Bandaríkjaforseti í Staksteinum í dag er staldrað við það, sem Dagblaðið-Vísir (DV), Þjóðviljinn og Tíminn hafa sagt í forystugreinum vegna forsetaskiptanna í Bandaríkjunum, sem fram fóru fyrir róttri viku. Enn er of snemmt að dæma nokkuð um muninn á stjórnarháttum Bush og Ronalds Reag- ans, sem nú er tekinn til við að njóta elliáranna í Kaliforníu en segist jafnframt ætla að skrifa bækur um störf sín og bandaríska stjórnarhætti. Tíminn segir ólíklegt að islenskt daghlað sé fiert um það yfirleitt að leggja allsheijardóm á forsetaferil Ronalds Reagans. Hins vegar fuU- yrðir blaðið að það hafi orðið breytingar á ut- anríkisstefiiu Banda- ríkjanna i tíð Reagans, sem hafi „heimssögulega þýðingu“. Og enn segin „Viðurkennt er einnig að Ronald Reagan hafi öðl- ast þá landsföðurlegu ímynd, sem bandariskur meðal-jón hefiir mikla þörf fyrir. Hann var fjarska vinsæU forseti. Ronald Reagan kom nokkrum sinnum til ís- lands og kynnti sig vel í hvívetna. Samskipti hans við islenska ráðamenn voru afar vinsamleg. I rauninni hefur enginn Bandarikjaforseti haft jafii náin kynni af íslandi og hann. Þess er sérstak- lega að minnast að Reykjavikurfundur Reagans og Gorbatsjovs var heimssögulegur við- burður. Reagans verður því Iengi minnst á Is- IandL“ hætti, sem þama er gert að bandarískri fyrir- mynd enda byggt á mati erlendra Qölmiðla á manninum? „Fjarska vinsæll“ Það hefiir lengi verið tíðkað af framsóknar- mönnum að telja sig eiga flokksleg tengsl við þá, sem ná langt i alþjóða- stjómmálum. Þeir skyldu þó ekki te(ja Bush frain- sóknarmann, eftir að DV hefur lýst honum sem íslenskum miðjumanni? Í forystugrein Tfmans, málgagns Steingríms Hermannssonar, var meðal annars kvartað undan persónudýrkun i Bandaríkjunum og taldi blaðið sem heftir birt fleiri forsíður með mynd af leiðtoga sínum en nokkur annar íslenskur Qölmiðill, að slík dýrkun hér á landi hafi verið „mikilsráðandi i borgar- málapólitík Sjálfetæðis- flokksins í Reykjavík um margra áratuga skeið“.(!) Hvers vegna segir Timinn, að Reagan hafi komið „nokkrum sinn- um“ til íslands? Kom hann nema einu sinni, haustið 1986 til að hhta Gorbatsjov? Þjóðviljafiræði Menn þurfa eklti að vera vel að sér I Þjóð- viljafræðum til að minn- ast þess, að þar á bæ töldu menn á sínum tfma, að Reagan væri liklega að heQa lgamorkustríð. Kvað svo rammt að þess- um hræðsluáróðri að ýmsir lesendur Þjóðvilj- ans í Háskóla Islands töldu óþarft að hugsa um framtiðina, hún hyrfi hvort eð er i kjarnorku- skýinu. Nú við brotthvarf Reagans úr embætti spyr Þjóðviljinn hins vegan „Hvemig stendur á því að Ronald Reagan, sem hóf sinn feril á römmu kaldastríðstali um Sov- étríkin sem „heimsveldi hins illa“ og lagði höf- uðáherslu á að byija nýj- an og feiknadýran áfenga í vigbúnaðar- kapphlaupinu með svo- nefiidri Stjömustríðs- áætiun, hvemig stendur á því að áður en lýkur hefur einmitt þessi for- seti komist að róttækara samkomulagi en nokkur fyrirrennari hans um bætta sambúð við Sov- étrfltin og skref til af- vopnunar?" Þjóðviljinn svarar þessari spumingu ekki sjálfur. Blaðið bendir á, að sumir, t.d. Morgun- blaðið, telji ástæðuna þá, að Reagan hafi samið af styrkleika, en aðrir telji að nauðsyn þess fyrir Gorbatsjov að bæta sov- éskan efiiahag ráði mestu, þá séu enn aðrir þeirrar skoðunar að risa- veldin hafi bæði látið undan þvingun. Reagan sjálfur og helsti stuðn- ingsmaður hans og bar- áttufélagi á alþjóðavett- vangi, Margaret Thatch- er, telja bæði, að árang- urinn gagnvart Sov- étrikjunum hafi náðst af þvf að tekið var fest á móti þeim. Aflvaki og sannfiering þeirra sem árangrinum ná hlýtur að hafe sitt að segja?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.