Morgunblaðið - 27.01.1989, Page 29

Morgunblaðið - 27.01.1989, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F 12 = 1701278'A = I.O.O.F. 1 = 1701278'/z = Sp. Frá Guðspeki- fólaginu Ingótfastræti 22. Áskrtftarsími Ganglara or 39573. í kvöld kl. 21.00: Þór Jakobsson, Líf í alheimi. Á morgun kl. 15.30: Herdís Þorvaldsdóttir. Ungt fólk f3ÍÉ| meðhlutverk YWAM - ísland Fræðslustund verður á morgun laugardag kl. 10.00 í Grensás- kirkju. Efni: Hver er náðargjöf þín og hæfileikar? Þátttakendur gera eigin persónu- og hæfileikakönnun. Eftir kaffihlé kl. 11.15 verður bænastund. Allir velkomnir. m Útivist, Þorrablótsferð í Skóga 27.-29. jan. Gist i nýju félagsheimili. Fjöl- breyttar göngu- og skoðunar- ferðir undir Eyjafjöllum og i Mýrdal. Sundlaug i nágr. Byggðasafniö skoðað. Þorrablót Útivistar og kvöldvaka á laugar- dagskvöldinu. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og Lovisa Christiansen, sem jafn- framt er veislustjóri þorrablóts- ins. Nokkur sæti laus vegna for- falla. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sunnudagsferð 29. jan. kl. 13 Gömul verleið: Hraunssandur - Þórkötlustaðanes - Hópsnes. Gengið með ströndinni að aust- an til Grindavíkur. Skemmtileg leið. Óvenjumikiö fuglalif. Komið við hjá strandstað danska flutn- ingaskipsins. Verð 900,- kr., frítt f. börn m. fullorðum. Brottför frá BSi, bensínsölu. Gullfossferð er frestað þar til klaki er kominn á fossinn. Munið árshátið Úti- vistar 18. febr. í Skíðaskálanum, Hveradölum. Gerist Útivistarfé- lagar og fáið senda ferðaáætlun 1989. Skráning á skrifstofu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Eftir kröfu Bifreiðageymslunnar hf. fer fram opinbert uppboð á ýms- um bifreiöum laugardaginn 28. janúar 1989 og hefst það kl. 16.00. Uppboöiö fer fram á athafnasvæði Bifreiðageymslunnar hf. við Vatna- garöa (fyrir ofan Miklagarð). Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: A-5591, R-15103, R-62042, R-47145, R-65222, E-3377, G-15653, R-28860, --'''R-56671, R-70106, E-3519, R-15013, R-37802, R-64624, R-72282. G-5541, R-24615, Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 31. jan. 1989 kl. 10.00 Þelamörk 54, Hveragerði, þingl. eigandi Lars O. Níelsen. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Miðvikudaginn 1. feb. 1989 kl. 10.00 Eyrarbraut 57, Stokkseyri, þingl. eigandi Rögnvaldur Hjörleifsson. Uppboðsbeiðandi er Iðnaöarbanki islands hf. Önnur sala. Frumskógar 2, Hveragerði, þingl. eigandi Sóley Jónsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki islands og Jón Eiriksson, hdl. Önnur sala. Lækur, Hraungerðishreppi, þingl. eigandi Rikissjóður íslands, Jarð- eignad. Uppboösbeiöandi er Eggert B. Ólafsson, hdl. Önnur sala. Fimmtudaginn 2. feb. 1989 kl. 10.00 Austurmörk 7, Hverageröi, talinn eigandi Austurverk hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Egilsson, hdl., Landsbanki íslands, Guð- jón Ármann Jónsson, hdl og Brunabótafélag íslands. Önnur sala. Setberg 29, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Árni Pálmason. Uppboðsbeiðandi er Ingimundur Einarsson, hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldur bæjarmálafund á Hótel Húsavík nk. laugardag kl. 10.00 f.h. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum verður haldinn i Hótel Þórshamri laugardaginn 28. janúar og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Vestmannaeyjum. Fundur um sveitarstjórna- og byggðamál verður haldinn föstudaginn 27. janúar kl. 16.00 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Fundarefni: Undirbúningur vegna ráðstefnu um sveitarstjórna- og byggðamál í Borgarnesi 4. febrúar nk. Sveitarstjórna- og byggðamálanefnd Sjálfstæðisflokksins. Akranes Þorrablót Föstudaginn 27. janúar 1989 kl. 20.00 halda sjálfstæðisfélögin á Akranesi sitt árlega þorrablót i Sjálfstæöishúsinu i Heiðargerði 20. Þeir, sem áhuga hafa á að mæta í mat, glens og grín, hafi samband við Óla Grétar eða Lellu. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Akureyri Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur hádegisverðarfund á Hótel KEA laugardaginn 28. janúar kl. 12.00. Fundarefni: Bæjarmálin. Frummælandi Tómas Ingi Olrich. Stjórnin. Sauðárkrókur Sjálfstæðiskvennafélagið á Sauðárkróki heldurfund i Sæborg, mánu- daginn 30. janúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kynning á starfi Landssambands sjálfstæöiskvenna. 2. Önnur mál. Nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. Garðbæingar - opinnfundur Huginn F.U.S gengst fyrir opnum fundi í Kirkjuhvoli laugardaginn 28. janúar kl. 16.00. Sverrir Hermannsson flytur þar framsögu og svarar fyrirspurnum. Sverrir hefur á liön- um vikum gagnrýnt vaxtastefnu ríkisstjórn- arinnar harðlega og eftirminnilega. Garðbæingar eru hvattir til að fjölmenna á skemmtilegan fund sem er öllum opinn. Huginn F.U.S Ráðstefna um málefni aldr- aðra í Vestmannaeyjum Ráðstefna um málefni aldraðra í Vestmannaeyjum verður haldin á veitingastaðnum Munum, sunnudaginn 29. janúar og hefst kl. 16.00. Ráðstefnustjóri verður Sigurður Einarsson. Þátttakendur i pallborðsumræðum verða: Kristjana Þorfinnsdóttir, formaöur Félags eidri borgara, Unnur Gígja Baldvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Pétur Sigurðsson, fv. alþingismaður, Sigurður Jónsson, bæjarfulltrúi, Steinunn Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Svanhildur Guðlaugsdóttir, fulltrúi I félagsmálaráöi. Almennar umræöur og fyrirspurnir. Ráðstefnan er öllum opin sem vilja láta málefni aldraðra sig einhverju varða. Sjálfstæðisfélögin i Vestmannaeyjum. Minninff:' Lára Lárusdóttir Fædd27.júlí 1927 Dáin 17. janúar 1989 Dáinn. Horfínn. Harmafregn. Hvílíkt orð mig dynur yfir en ég veit að látinn lifir. Það er huggun harmi gegn. (J.H.) Þriðjudaginn 17. janúar 1989 andaðist frú Lára Lárusdóttir, Hagamel 48 hér í borg, eftir erfíða sjúkdómslegu. Lára varð 61 árs gömul, fæddist 27. júlí 1927 í Krossnesi í Grundarfírði, en þar bjuggu foreldrar hennar, Lárus Guðmundsson og Sigurlaug Skarp- héðinsdóttir. Böm þeirra hjóna urðu alls átta og era nú fjögur á lífí. Lára ólst upp í foreldrahúsum þar til hún giftist eftirlifandi eigin- manni sínum, Þorsteini Brynjólfs- syni. Þau giftust þann 6. október 1951. í fyrstu bjuggu þau á Njáls- götu 15a en fluttu fljótlega á Holts- götu 21 og bjuggu þar í 26 ár. Böm Lára og Þorsteins urðu alls tíu. Fyrsta bamið fæddist 9. apríl 1951, það var Þuríður. Síðan komu bömin hvert af öðru: Lára Sigur- laug, Guðrún, Bryndís, Brynjólfur Már, Dagbjört, Guðmundur Helgi, Geir, Rúna Björg og Sigrún. Og bamabörnin era orðin 11. Enginn vafi er á að uppeldi svo margra bama hefur verið erfitt, en fas Lára og viðmót var þannig, að það laðaði fólk ósjálfrátt að henni, jafnt unga sem aldna. Þetta er ein- mitt eitt einkenni þeirra sem geta gert stóra hluti. Vissulega vann hún afrek og það vita þeir að sjálfsögðu best sem næstir stóðu henni í gegn- um árin. Manni virðast verk hennar nánast ótrúleg þegar litið er til baka. Tíu böm og frekar lítið hús- næði, en alltaf virtist hún búa yfir sama stoltinu og viljanum til að hlusta á aðra og gera allt fyrir þá sem að hún gat, enda var vinahóp- urinn stór. Það lætur að líkum að kona við slíkar aðstæður var sívinnandi og hugsandi fyrir aðra. Lára átti eink- ar auðvelt með það að setja sig í spor annarra. Fólk sem hefur þetta í sér skilur betur hugsanir, orð og gerðir annarra og þess vegna er það best til þess fallið að bregðast rétt við. Manni líður ósjálfrátt vel í návist þess. Þennan hæfileika hafa fáir, alltof fáir og margt væri öðravísi í samskiptum manna ef fleiri hefðu hann. Eg er ekki að segja að Lára tengdamóðir mín hafi verið gallalaus, að hún hafi verið hafin yfír mannlegt eðli. Ég er einfaldlega að gera grein fyrir því hvað mér finnst að hafi verið mest áberandi þættir í persónugerð hennar; dugnaður og fómfysi. Að lokum vil ég þakka henni fyrir margar ánægjulegar og lær- dómsríkar stundir. Þau kynni vora alltof stutt og feginn hefði ég viljað fáð að vera nálægt henni miklu lengur, og svo er um fleiri. En við ráðum ekki og allt í einu er fólk sem okkur þykir vænt um ekki leng- ur á meðal okkar, en þá tekur minn- ingin um það við og minningin um Lára Lárasdóttur gefur manni ein- hvern styrk og traust. Það er eins og eitthvað gefi dánum ró en hinum líkn sem lifa. Guðmundur Kr. Þórðarson t Elskulegur eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og lang- afi, ÓLAFUR MAGNÚSSON, Boðahlein 14, Garðabae, er látinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim, sem vildu minnast hans.er bent á Slysavarnafélag fslands. --or----------------i Jónina M. Olafsdóttir, Sigvaldi Ragnarsson, Magnús Ólafsson, Elín Helga Njálsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.