Morgunblaðið - 07.02.1989, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
18.00 ► Veist þú hver hún
Angela er?Þulur Halldór N.
Lárusson.
18.20 ► Gullregn. Fjórði
þáttur. Danskurframhalds-
myndaflokkur fyrir börn.
18.60 þ- Táknmál8-
18.66 ► Poppkorn.
Endursýndur þáttur
frá 1. feb. Umsjón
Stefán Hilmarsson.
STÖÐ2 16.45 ► Santa Bar- bara. Bandarlskurfram- haldsþáttur. Aðalhlut- verk: Charles Bateman, Lane Davies, Marcy Wal- ker, RobinWrighto.fi. i® 16.30 ► Opnuatúlkan (Policewoman Centerfold). Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum at- burðum. Myndin fjallar um unga lögreglukonu sem á í vök að verjast gagnvart yfirmönnum sínum þegar nektarmynd af henni birtist I blaöi nokkru. Leikstjórn: Reza Badiyi. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.05 ► Selurinn Snorri (Seabert). Teiknimynd með íslensku tali. 18.20 ► Feldur. Teiknimynd. 18.45 ► Ævlntýramað- ur (Adventurer). Fram- haldsmyndaflokkur. Að- alhlutverk: OliverTobias, Peter Hambleton o.fl. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD 1
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.26 ►
Smellir. Peter
Gabriel I.
19.64 ► Æv-
Intýrl Tlnna.
20.00 ► Fráttir og veður.
20.40 ► Matarlist. Umsjón
SigmarB. Hauksson.
20.66 ► A því herrans árí -1969.
Atburðir ársins rifjaðir upp með aðstoð
fréttaannála Sjónvarpsins og skoðaðir
í nýju Ijósi. Umsjón Edda Andrésdóttir
og Arni Gunnarsson.
22.00 ► Leyndardómar Sahara
(Secret of the Sahara). Fjórði þátt-
ur. Framhaldsmmyndaflokkuríátta
þáttum. Leikstjóri Alberto Negrin.
Aðalhlutverk: Michael York, Ben
Kingsleyo.fi.
23.00 P' Selnnl fráttlr.
23.10 ► HM f alpagreinum. Sýndar myndirfrá risa-
svigi karla á heimsmeistarakeppninni í Alpagreinum sem
fram fór fyrr um daginn í Vail í Colorado. Meðal þátttak-
enda er örnólfur Valdimarsson frá Reykjavík.
23.26 ► Dagskrárlok.
(t
0,
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum-
fjöllun.
20.30 ► Leiðarlnn. f þessum þáttum
mun Jón Óttar beina spjótum að þeim
málefnum sem Stöð 2 telur varða þjóðina
mestu á hverjum tíma.
20.46 ► fþróttlr á þriðjudegl. fþrótta-
þáttur með blönduðu efni.
®21.40 ► Hunter. Hunter
og De De takast á við spenn-
andi sakamál. Þýðandi Ing-
unn Ingólfsdóttir.
<SB>22.30 ► Rumpole gamli
(Rumpoleofthe Bailey).
Breskur myndaflokkur í sex
hlutum. 1. þáttur. Leo
McKern fer með hlutverk lög-
fræðingsins Rumpole.
4SÞ23.20 ► Sumar óttans (Summer of
Fear). Bandarisk hrollvekja. Ung stúlka
missirfjölskyldu sína í bilslysi. Aðalhlut-
verk: Linda Blair, Lee Purcell og Jeremy
Slate. Ekkl vlð hmfi barna.
00.66 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn
Óskarsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfs-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesið úr
forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
3.03 Litli barnatíminn. „Sitji guös englar."
Guðrun Helgadóttir les sögu sína (2).
(Endurtekið um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Bjömsdóttir.
9.30 I pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir
gefur hlustendum holl ráð varðandi heim-
ilishald.
9.40 Landpósturinn — Frá Suðurlandi.
Umsjón: Þorlákur Helgason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liönum érum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Halla G. Sig-
urðardóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti
nk. föstudag.)
11.66 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 ( dagsins önn — Faraldsfræði. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir
13.36 Miödegissagan: „Blóðbrúðkaup" eft-
ir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les
þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Snjóalög. Inga Eydal. (Frá Akureyri.
Eir lig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að
lc um fréttum kl. 2.00.)
16.00 Fréttir.
16.03 Einskonar seiður, þáttur um franska
vísnatónlist. Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudags-
kvöldi.)
16.46 Þingfréttir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. „Virgill litli". Sigurlaug
Jónasdóttir les 2. lestur sögu Ole Lund
Kirkegaard. Þýðing: Þorvaldur Kristins-
son.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi. Bloch og Prokofiev.
— „Schelomo“l, hebresk rapsódía fyrir
selló og hljómsveit eftir Emest Bloch.
Lynn Harrell leikur með Concertgebouw-
hljómsveitinni í Amsterdam; Bernard hait-
ink stjórnar.
— „Rómeó og Júlía" svíta nr. 1 eftir
Sergei Prokofiev. Skoska þjóðarhljóm-
sveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá — Shakespeare í London.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig út-
varpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.)
20.00Litli barnatíminn. „Sitji guðs englar."
Guðrún Helgadóttir les sögu sina (2).
(Endurtekinn frá morgni.)
20.16 Orthulf Prunner leikur orgelsónötur
eftir Johann Sebastian Bach.
— Sónötu nr. 1 í Es-dúr.
— Sónötu nr. 2 í c-moll.
— Sónötu nr. 3 í d-moll. (Hljóðritun, gerð
I Dómkirkjunni í Reykjavík.)
21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút-
varpsins á Norðurlandi i liðinni viku.
Umsjón: Margrét Blöndal og Kristján Sig-
urjónsson. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyri"
eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les
þýðingu sína (8).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis-
dóttir les. 8. sálmur.
22.30 Leikrit: „Morð í mannlausu húsi",
framhaldsleikrit, eftir Michael Hardwick,
byggt á sögu eftir Arthur Conan Doyle,
Lokaþáttur: Hefnandinnfrá Utha. Þýðandi
Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri Benedikt
Árnason. Leikendur: Sigurður Skúlason,
Pálmi Gestsson, Steindór Hjörleifsson,
Þórhallur Sigurðsson, Jón Gunnarsson,
Flosi Ólafsson, Öm Ámason, Ragnar
Kjartansson, Ámi Pétur Guöjónsson, Erl-
ingur Gíslason. Fiðluleikari: Szymon
Kuran. Kynnir: Gyða Ragnarsdóttir. (Einn-
ig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.)
23.16 Tónskáldatími. Guömundur Emils-
son kynnir íslensk tónskáld.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón Hanna G. Sig-
urðardóttir. (Endurtekinn frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
1.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með
hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva
Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa með afmælis-
kveðjum kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.16 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét
Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika
tónlist og fl. Fréttir kl. 14.00.
14.06 Á milli mála. Óskar Páll Sveinsson
leikur nýja og fína tónlist. Útkfkkið kl.
14.14. Áuður Haralds í Róm og „Hvað
gera bændur nú?". Fréttir kl. 15.00 og
16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir. Hlust-
endaþjónustan kl.* 16.45. Fréttanaflinn,
Sigurður G. Tómasson með fjölmiðlarýni
eftir kl. 17.00, Stóru mál dagsins milli kl.
17 og 18. Þjóðarsálin, Fréttir kl. 17.00
og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram fsland. íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluútvarp: Lærum ensku.
Enskukennsla f. byrjendur á vegum Fjar-
kennslunefndar og Málaskólans Mímis.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Kl. 2.00 „Ljúflingslög" I
umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLQJAN — FM 98,9
7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og
Potturinn kl. 9.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Brávallagatan
kl. 10-11. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit
kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14
og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba
og Halldór kl. 17-18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavik síðdegis — hvað finnst
þér? Steingrimur Ólafsson.
19.00 Freymóður -T. Sigurðsson.
20.00 (slenski listinn. Ölöf Marin kynnir 40
vinsælustu lög vikunnar.
22.00Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT — FM 108,8
13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur
Jóhannsson les (6).
13.30 Nýi tíminn. Baháí-samfélagið á (s-
landi. E.
14.00 I hreinskilni sagt.
E.
16.00 Kakó. Tónlistarþáttur í umsjón Árna
Kristinssonar.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og fl.
17.00 Kvennalistinn.
17.30 Laust.
18.00 Hanagal.
19.00 Opið.
20.00 FES. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatimi.
21.30 Úr Dauöahafshandritunum.
22.00 Við við viötækið. Tónlistarþáttur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Prógramm. Sig. fvarssonar. E.
2.00 Næturvakt. Baldur Bragason.
STJARNAN — FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Niu til fimm.
Fréttir kl. 10.00,12.00,14.00 og 16.00.
17.10 (s og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta.
21.00 I seinna lagi.
1.00 Næturstjömur.
UTRÁS — FM 104,8
8.00 Árdegi. Friðjón Friðjónsson.
12.00 Síðdegi. Margréti Grímsdóttir og
Garðar Þorvarðarson.
16.00 Blandan. Hafþór og Gunnar.
18.00 Kvöldvaka. Kjartan Lorange.
20.00 Undir grund.
22.00 Þunginn.
24.00 Næturvakt. Gunnar og Harpa.
4.00 Robbi (róbót).
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
14.00 Orð guðs til þin.
16.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
20.30 Heimsljós. Endurtekiðfrá laugardegi.
22.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Ámi.
19.00 Útvarpsklúbbur Lækjarskóla.
23.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 96,7/101,8
07.00 Réttu megin framúr.
08.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir
12.00 Ókynnt tónlist
13.00 Perlur og pastaréttir.
17.00 Sfðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Kjartan Pálmarsson.
23.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Gatið.
20.00 Skólaþáttur.
21.00Fregnir.
21.30 Sagnfræðiþáttur.
22.00 Æðri dæguriög Diddi og Freyr.
23.00 Kjöt. Ási og Pétur.
24.00 Dagskrárlok.
Fröken Júlía
Leikrit mánaðarins var Fröken
Júlía sem er að sjálfsögðu úr
sarpi Augusts Strindbergs sem ekki
þarf að kynna nánar fyrir lesendum.
Efnisþræði verksins var lýst þannig
í dagskrárpistli leiklistardeildarinn-
ar: Leikritið gerist á sænsku greifa-
setri á jónsmessunótt. Dóttir greif-
ans, fröken Júlía, gefur sér lausan
tauminn í fjarveru föður síns og
skemmtir sér með vinnufólkinu í
hlöðunni. Hún dansar við Jean,
einkaþjón greifans, og gefur honum
óspart undir fótinn. I hita leiksins
gengur hún of langt og fyllist ör-
væntingu.
Verkið
Eins og vænta má eru samskipti
persónanna í Fröken Júlíu hvorki
hversdagsleg né bragðdauf. Þar
vegast menn með orðum og ekki
er munnsöfnuðurinn ætíð kristileg-
ur. En svona er Strindberg og að
baki hinu óvægna orðaskaki býr
afar sérkennileg og meitluð lífssýn.
í það minnsta virðist undirrituðum
af lestri verka Strindbergs og öðr-
um kynnum af karli að hann hafi
nánast hatað mannkynið. Þannig
eru karlar og konur í eilífu kynferð-
isstríði í veröld Strindbergs og þessi
styrjöld nær líka til hins daglega
lífs þar sem undirmenn hata yfir-
menn og yfirmennimir fyrirlíta
undirmennina.
August Strindberg virðist ekki
sjá nokkra lausn á þessu stöðuga
stríðsástandi. Þannig boðar hann í
Fröken Júlíu að hjúum — í þessu
tilviki einkaþjóninum Jean — sé eins
gott að halda sig á mottunni gagn-
vart fína fólkinu. En Strindberg
kafar ögn dýpra því hann sýnir líka
ranghverfu hins stéttbundna léns-
þjóðfélags. Leiða yfirstéttarinnar
og siðblindu og löngun undirstéttar-
innar í áhrif, völd og peninga. Hér
er máski að fínna skýringuna á því
að hinir allsráðu sænsku kratar
skuli ekki hafa amast við Strind-
berg? Það má eins túlka verk hans
sem árás á stéttaþjóðfélagið.
Fröken Júlía er annars ögn gam-
aldags því eins og áður sagði er
þar lýst lénsþjóðfélagi sem er að
vísu á mörkum borgarlegs sam-
félags en samt læst í viðjar æva-
fomra siðvenja. Slíkt verk lýsir ef
til vill ekki innviðum hins miðstýrða
velferðarsamfélags þar sem
kratamir og stórauðvaldið sænska
hafa tekið við hlutverki lénsherr-
anna? Fröken Júlía er líka ögn enda-
slepp þar sem verkið endar á bjöllu-
hringingu greifans er vekur einka-
þjóninn upp af ástarbrímanum. En
eru menn ekki reknir áfram af
bjölluhljómi?
Verkið hefði samt náð að fljúga
enn hærra — í átt að bestu verkum
Ibsens — ef Strindberg hefði klætt
hina lokuðu og nánast vonlausu
heimsmynd í lífræna orðræðu. {
listaverki má hvergi glytta í form-
úlukennda lífssýn.
Framkvœmdin
María Kristjánsdóttir annaðst
leikstjómina. Geir Kristjánsson
þýddi verkið. Tónlistarflutningi var
stjómað af Áma Harðarsyni. Og
þá em það leikaramir: Jóhann Sig-
urðarson lék Jean og hefír sjaldan
verið betri. Hins vegar hefir Guðrún
Gísladóttir oft verið betri en hún
fór hér með hlutverk Júlíu. Ef til
vill var æfíngatíminn ekki nægur
en einnig fóm leikljóðin í mínar
finustu taugar einkum í byijun þeg-
ar allskyns potta- og pönnuhljóð
kepptu við textann. Nákvæmur
leikstjóri gætir þess að slík hljóð
keppi ekki við leikarana. Edda
Heiðrún Backman lék þjónustu-
stúlkuna og hæfði hin engilbjarta
rödd vel því hlutverki. Amar Jóns-
son flutti formála er bætti litlu við
verkið.
Ólafur M.
Jóhannesson