Morgunblaðið - 07.02.1989, Side 8
o
p8p; HAúflarr? 7v 5njöÁciuiaiJM (íiPfAHsvfnnaðM
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1989
í dag er þriðjudagur 7. febr-
úar, sprengidagur. 38. dagur
ársins. Ardegisflóð í Reykjavík
kl. 7.07. og síðdegisflóð kl.
19.28. Sólarupprás í Rvík. kl.
9.46 og sólarlag kl. 17.36.
Myrkur kl. 18. 33. Sólin er í
hádegisstað í Rvík kl. 13.42
og tunglið er í suðri kl. 14.51
(Almanak Háskóla íslands.)
Náðin Drottins vors Jesú
Krists só með anda yðar.
(Filem 1,25.)
LÁRÉTT: — 1 bjálfum, 5 kusk, 6
kvæðið, 9 fugl, 10 ósamstæðir, 11
samhljóðar, 12 frostskemmd, 13
elska, 15 viðvarandi, 17 skyldmenni.
LÓÐRÉTT: - 1 hræðslu, 2 i fjósi,
3 fiskilína, 4 milligöngumaður, 7
málmur 8 svelgur, 12 brún, 14 tangi,
16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:—1 bæli, 5 eðla, 6 rósa, 7
BA, 8 neita, 11 gg, 12 oka, 14 unnt,
16 ranana.
Lóðrétt:— 1 berangur, 2 lesti, 3 iða,
4 haka, 7 bak, 9 egna, 10 tota, 13
ala, 15 NN.
FRÉTTIR_________________
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir því i spárinngangi
veðurfréttanna i gærmorg-
un að frost yrði um land
allt, hvergi þó teljandi hart.
í fyrrinótt var kaldast á
öllu landinu austur á Heið-
arbæ i Þingvallasveit, en
þar var 13 stiga frost um
nóttina. Hér í Reykjavík
var frostið 6 stig og úr-
komulaust. Hún varð aftur
mest vestur i Gjögri, 30 mm
eftir nóttina. Ekki hafði séð
til sólar hér i bænum á
sunnudag. Vestur i Iqaluit,
sem áður hét Frobisher
Bay, var ofsalegt vetrarríki
snemma í gærmorgun. Var
þar 37 stiga frost og skaf-
renningur. Frost var 13 stig
i Nuuk. Hiti 4 stig i Þránd-
heimi og rigning. Hiti 0 stig
i Sundsvall og eins stigs
hiti í Vaasa.
DAGPENINGAR. í tilkynn-
ingu frá ferðanefnd í Lög-
birtingablaðinu er sagt frá
greiðslu dagpeninga vegna
gisti- og fæðiskostnaðar ríkis-
starfsmanna á ferðalögum
innanlands, á vegum ríkisins,
miðað við hinn 1. janúar
síðastl. Gisting og fæði í einn
sólarhring er greitt með kr.
4.930. Gisting í einn sólar-
hring kr. 2.180. Fæði hvem
heilan dag á minnst 10 tíma
ferðalagi kr. 2.750. Fæði í
hálfan dag, minnst 6 tíma
ferðalag kr. 1.375.
RAUÐAKROSS merkin sem
seld verða á morgun, á
merkjasöludegi Rauðakross
íslands verða afhent sölu-
bömum í dag, þriðjudag, í
félagsmiðstöðvunum hér í
Reykjavík milli ki. 14 og 16
og Reylq'avíkurdeild RKI, að
Öldugötu 4 og skrifstofunni,
á Rauðarárstíg 18. Þar verður
líka hægt að taka merki til
sölu á morgun, sjálfan sölu-
daginn, öskudag.
NC-NES heldur félagsfund í
dag, þriðjudag, kl. 20.30. Er
hann öllum opinn. Gestur
kvöldsins verður Ragnar
Birgisson forsfjóri Sanitas.
Umræðuefnið á fundinum
verður bjórinn. Þessi fundur
sem verður á Laugavegi 178
er öllum opinn.
KVENFÉL. Kopavogs efnir
til spilakvölds, í kvöld, þriðu-
dag, í neðri sal félagsheimilis
bæjarins og verður byijað að
spila kl. 20. 30. og er spila-
kvöldið öllum opið.
H ALLGRÍ MSKIRKJ A.
Starf aldraðra. Ef veður leyf-
ir verður opið hús á morgun,
miðvikudag, í safnaðarsal
kirkjunnar kl. 14.30. Að
þessu sinni mun Helga Hálf-
dánardóttir lesa upp, Svava
Stefánsdóttir syngur_ við
undirleik Hólmfríðar Árna-
dóttnr. Kaffíveitingar verða.
Þeir sem óska eftir bílferð
geri viðvart árdegis á mið-
vikudag í síma kirkjunnar
10745.
BARNASKEMMTUN fyrir
böm í Fella- og HÓlabrekku-
sóknum verður á morgun,
öskudag, kl. 14 í Fella- og
Hólakirkju. Nokkur böm
skemmta. „Fróði og allir hinir
grislingarnir" koma í heim-
sókn. Diskótek verður kl. 15.
í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi. Dálítill aðgangs-
eyrir. Nánari uppl. í símum
73280 eða 79166._________
BRÆÐRAFÉL. Langholts-
sóknar heldur fund í safnað-
arheimili kirkjunnar kl.
20.30.___________________
KVENFÉL. Seljasóknar
heldur aðalfund sinn í kvöld,
þriðjudag, í kirkjumiðstöðinni
kl. 20. Að fundarstörfum
loknum verður kaffí.
KVENFÉL. Fríkirkjunnar í
Hafnarfírði heldur aðalfund í
kvöld, þriðjudag, í Góðtempl-
arahúsinu kl. 20.30. Að fund-
arstörfum loknum verður bor-
ið fram kaffí og meðlæti.
SAMTÖK UM sorg og sorg-
arviðbrögð halda fræðslu-
fund í kvöld, þriðjudag í safn-
aðarheimili Laugameskirkju
kl. 20.30. Karólína Eiríks-
dóttir tónskáld kynnir ópem
sem hún hefur samið við ljóð
eftir sænska skáldkonu og
fjallar um reynslu ekkju.
KIRKJA
BREIÐHOLTSKIRKJ A.
Bænaguðsþjónusta í dag,
þriðjudag, kl. 18.15 í umsjá
sr. Guðna Gunnarssonar
skólaprests. Ifyrirbænaefni
má koma á framfæri við sókn-
arprest í viðtalstíma hans,
alla daga nema mánudaga kl.
17-18.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN.
Á sunnudag kom ísberg og
hélt samdægurs á strönd. Þá
kom Kyndill af ströndinni.
Grænlenskur togari kom inn
til löndunar með rækjuafla
og danska eftirlitsskipið Ing-
olf kom inn. í gær kom togar-
inn Ásbjörn inn til löndunar.
Jökulfell kom af ströndinni.
Togarinn Jón Baldvinsson
hélt til veiða. Að utan vom
væntanlegir Skógarfoss og
Brúarfoss og togarinn Viðey
úr söluferð.
I Yfír tveggja milljarða kr. sölutap áætlað vegna hvalamálsins
Há-vísindalega reiknað er kílóverð á þér komið í á þriðja hundrað þúsimd krónur brúttó...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 3. febrúar til 9. febrúar aö báöum
dögum meötöldum er í Reykjavfkur Apótekl. Auk þess
er Borgar Apóteki opið til kl. 22 alia daga kvöldvaktar-
vikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
L»knavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnea og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viÖ Barónsstíg fró kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimiiislœkni eöa nœr ekki til hans s. 696600).
Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888.
Ónœmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram
í Heilauvemdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónœmisskírteini.
Tannlœknafól. Sfmavari 18888 gefur upplýslngar.
Ónnmiataaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvarl
tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — 8Ímsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmólafulltr. miöviku- og
fimmtud. 11—12 8. 621414.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í hús:
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Nónari upplýsingar
í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjarnarnea: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl, 11—14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauöakroa8húsiö, Tjarnarg. 35. ÆtlaÖ börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfræöiaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æeka Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud.
9—12. Rmmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan.sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahÚ8um eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræöi8tööin: Sálfræöileg róðgjöf s. 623075.
Frétta8endlngar rfkisútvarpsins ó stuttbylgju, til út-
landa, daglega eru:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10-^
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 ó 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Aö loknum lestri hádegisfrétta ó laugardögum og sunnu-
dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar
Landipftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspftalans
Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Bamadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mónudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Klepp88pftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavog8hæliö: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaöaspftali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimill í Kópavogi: Heimsóknai^ími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl.
15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahús-
lö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel
1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 —
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hKa-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmegnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml-
ána) mónud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Nóttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókaeafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Uatasafn íalands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson-
ar, lokaö til 15. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssoriar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag-
lega kl. 10—17.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18.
Ustaaafn Sigurjóns Ólafosonar, Laugarnesi: Opiö laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bóka8afn Kópavoga, Fannborg 3—5: OpiÖ món.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14." Lesstofa opin
mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl.
10—11 og 14—15.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milii kl. 14 og 16. S. 699964.
Nóttúrugripa8afnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir%
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30r-16.
Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfiröl: Sjóminjasafniö: Opið alla daga nema
mónudaga kl. 14—18. Byggðasafniö: Þriöjudaga - fimmtu-
daga 10—12 ög 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opiö í böö
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud. — föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00-17.30.
Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
f
i