Morgunblaðið - 07.02.1989, Page 9

Morgunblaðið - 07.02.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1989 9 VELKOMIN í TBSS ÚTSALA 40% afsláttur af öllum vetrarfatnaði. Einnig yfirstærðir. TESS NEÐSTVIÐ DUNHAGA, Sími622230. Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. ......Vissir þú að þeir sem opna Spari- Ábótarreikning lijá XJtvegsbankanum ganga beint inn á þriðja vaxtarstig . . . ? ÚO ag. Útvegsbanki Islandshf Þar sem þekking og þjónusta fara saman Rautt Ijós og ríkissjóður „Þeim Ólafi Ragnari og Jóni Baldvin tókst ekki að sporna við gegndarlausum hallaresktri í ríkisbúskapnum á síðasta ári. Sam- kvæmt bráðabirgðauppgjöri frá fjármálaráðuneytinu varð fjár- lagahallinn 7,2 milljarðar árið 1988, en gert hafði verið ráð fyrir smávægilegum tekjuafgangi á upphaflegum fjárlögum. Bæði tekju- og útgjaldaáætlanir, sem verið var að endurskoða fram á haustmánuði, stóðust engan veginn. Tekjustofnar brugðust vegna minni umsvifa í þjóðfélaginu og eyðslan var langt umfram það'sem menn höfðu ætlað sér.“ Þessi klausa birtist með flenni- letri á forsíðu Tímans á föstudag undir fyrirsögninni: Jón Bald- vin og Ólafur Ragnar í 7,2 milljarða hallarekstri 1988: Keyrt á rauðu Ijósi í rekstri ríkissjóðs. Fer ekki fram hjá neinum að frek- ar hlakkar í málgagni Framsóknarflokksins vegna þessa en hitt og það er ekki í vafa um sökudólgana. Fumáráð- herra Hér í Morgunblaðiríu var á laugardag sagt frá þvi, að Olafur Ragnar Grímsson, Qármálaráð- herra, hafi sent Qölmiðl- um aðra og breytta út- gáfu á fréttatilkynningu QánnálaráðuneytLsins en þá, sem rædd var í ríkis- stjórn á fimmtudag, þeg- ar fjallað var um hallann á ríkissjóði á síðasta ári. Eftirfarandi málsgrein hafði verið felld úr þeirri tilkynningu, sem send var fjölmiðlum, en hún kom á efidr setningu, þar sem þvi er slegið fostu, að afkoma rikissjóðs hafi verið mun verri á siðari hluta ársins en áætlað hafi verið. Niðurfellingin var þannig orðuð: „Eink- um á þetta við um siðasta ársQórðunginn, en þá gerðist hvort tveggja i senn, að útgjöld fóru um 2 mifijörðum króna fram úr áætiun og tekjur urðu 2 milljörðum la:gri.“ Lesendur þurfe ekki að vera neinir textafræð- ingar til að átta sig á því, hvers vegna fjár- málaráðherra ákvað að fella þessa setningu nið- ur, áður en hún kom fyr- ir augu almennings. Sjálfur tók hann sæti i fjármálaráðneytinu i lok september 1988 og sat þar þvi siðasta ársQórð unginn og tók til við að gefe yfirlýsingar um nýja tima i rekstri ríkis- sjóðs, þar sem halli yrði úr sögunni. Tölumar sýna hins vegar að á þessum mánuðum breikkaði bilið um Qóra milljarða og undir for- ystu Jóns Baldvins Hannibalssonar virðast menn ekki einu sinni hafe áttað sig á þvi i §ár- málaráðuneytinu, að þessi heljargjá væri að myndast. Yfirlýsingar Jóns Baldvins og raunar Ólafe Ragnars líka gáfii alls ekki til kynna i þann mund sem stjóm Steingríms Hermanns- sonar var mynduð, að þessi ósköp væru i vænd- um. Viðbrögð ráðherra og aðstandenda þeirra við þessum tölum öllum og hinni óhagstæðu þróun koma ekki á óvart. í Morgunblaðinu vill Jón Baldvin ekkert segja en gefur til kynna með þvi að visa til tvöfeldni Qár- málaráðherra við ritun og útgafu fréttatilkynn- ingarinnar, að ekki sé allt með felldu. Fram- sóknarmenn láta enn einu sinni eins og þeir beri ekki ábyrgð á neinu, sem miður fer i.lands- stjóminni, þótt þeir hafi setið við stjómvölinn i 17 ár. Ólafrír Ragnar bregst við eins og þeir, sem vilja tejja mönnum trú um, að andstaða grænfriðunga við hvalveiðar í Vestur- Þýskalandi og ákvörðun Aldi um að hætta að kaupa af okkur rækjur, eigi rætur að rekja til lélegrar framleiðslu okk- ar. Olafur Ragnar segir, að sala á kindakjöti til Finnlands ráði mestu um hallann á rikissjóði eftir að hann tók við sfjóra hans. Hvers vegna nefiiir hann þetta? Jú, af því að Þorsteinn Pálsson fór sem forsætisráðherra til Finnlands og rak þar meðal annars þau erindi fyrir bændasamtökin, að mælast til þess við Finna að þeir keyptu af okkur kindakjöt. 1.650 millj. aukalega f greinargerð Qár- málaráðuneytisins kem- ur fram að aukafjárveit- ingar úr ríkissjóði hafi numið 1.650 miljjónum króna þijá mánuði sfðasta árs, eftir að Ólaf- ur Ragnar Grimsson tók til við að sfjóma ríkis- sjóði, ef marka má Al- þýðublaðið á laugardag. I blaðinu þann dag segir vegna þessæ „Ekki er birtur listi yfir þær [aukaflárveitingamar] f greinargerðinni, en Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum Qármálaráð- herra, segir að stóran hluta megi rekja til „út- flutnings á rollukéti", hallarekstrar f heilbrigð- isgeira og aðgerða vegna bágstaddra atvinnu- greina." f Tfmanum birt- ist dálítil sundurliðun á þessum 1.650 mil(jónum króna og þar segir, að 600 mifijónir megi rekja til aukinna niður- greiðslna vegna matar- skattsins og rúmlega 300 milljónir króna f anlmsr útflutningsuppbætur. Inni f þessari 300 miljjón króna tölu em Ifklega þau útgjöld sem þeir Ólafur Ragnar og Jón Baldvin vilja kenna við Finnlandsferð Þorsteins Pálssonar en f Alþýðu- blaðinu sagði Jón Bald- vin: „Það er Jjóst að stór- ar upphæðir á honum [óbirtum lista Qármála- ráðuneytis yfir aukaflár- veitingar) em vegna út- flutningsbóta á rollukét. — Þar á meðal vegna ferðar Þorsteins Pálsson- ar til Finnlands." Að tveir ráðherrar seríi fóm með sfjóm ríkisfjármála á sfðasta ári, þegar hallinn á ríkis- sjóði var 7.200 mifijónir króna skuli eyða svona miklu púðri á að skýra tilkornu 300 mifij. króna eða innan við 5% af heild- ardæminu, sýnir það eitt að þeir vilja forðast að ræða aðalatriðin. Listann yfir aukaflárveitingam- ar á auðvitað að birta opinberlega ekki sfður en aðra útgjaldaliði fiár- laga til að menn geti skoðað yfirlýsingar ráð- herra f réttu samhengi ■ og Ijósi. ARNARogÖRLYGS < l/l VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA FRAMLENGJUM VIÐ HINUM GLÆSILEGA BÓKAMARKAOI OKKAR TIL II. FEBRÚAR. ALLT AÐ 90% AFSLÁTTUR á hundruðum bókatitla i takmörkuðu upplagi ÖRN OG ÖRLYGUR SIÐUMÚLA 11 - SÍMI 84866 úqovcgo! \ nnllal)q

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.