Morgunblaðið - 07.02.1989, Side 19

Morgunblaðið - 07.02.1989, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1989 19 Háskólakórinn. Söngvar úr Yrmu á Háskólatónleikum Merkjasala Rauða krossins á öskudag FIMMTU Háskólatónleikar vor- misseris verða í Norrœna húsinu miðvikudaginn 8. febrúar klukk- an 12.30. Á tónleikunum mun Háskólakórinn undir stjórn Arna Harðarsonar ásamt Pétri Grétars- syni slagverksleikara flytja „Sðngva úr Yrmu“ eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Á FÖSTUNNI verða auk venju- legra messugerða á sunnudögum sungnar fostumessur á miðviku- dagskvöldum í kirkjunni og heQ- ast þær klukkan 20.30. Á undanförnum árum hafa komið aðrir sóknarprestar og prédikað og kirkjukórar þeirra sungið. Þessi háttur verður hafður á nú á föst- unni. Annað kvöld, miðvikudags- kvöld, prédikar sr. Bjöm Jónsson sóknarprestur á Akranesi og kirkju- skáldið Frederico Garcia Lorca, í þýðingu Karls Guðmundssonar var fært upp í Þjóðleikhúsinu undir stjóm Þórhildar Þorleifsdóttur vorið 1987. Nú hefur hluti söngvanna úr Yrmu verið endurskrifaður fyrir kór og slagverk og heyrist nú í fyrsta sinn á tónleikum. Einnig mun kórinn flytja 16. aldar sönglög frá Spáni, en Háskólakórinn hyggur einmitt á kór Akraneskirkju syngur undir stjóm Jóns Ólafs Sigurðssonar org- elleikara. Þá verða kvöldbænir aðra virka daga og hefjast þær klukkan 18.00. Þar er einnig lesin passíusálmur. Þetta eru góðar stundir og getur fólk staldrað við í kirkjunni á leið úr vinnu eða komið þangað gagn- gert til kvöldbænahalds, sem prestar kirkjunnar annast. (Frétt frá HadlgrímBkirkju.) tónleikaför til Spánar í næsta mán- uði. Háskólakórinn var stofnaður árið 1973 og hefur Ámi Harðarson stjómað kómum frá haustinu 1983. Kórinn hefur haldið fjölda tónleika bæði í Reykjavík og úti á lands- byggðinni og auk þess farið sex sinn- um í söngferðir til útlanda. Tvær hljómplötur hafa komið út með söng kórsins og nýlega sendi hann frá sér tvöfaldan hljómdisk sem inniheldur Disneyrímur Þórarins Eldjáms við tónlist Áma Harðarsonar. Ámi Harðarson lauk burtfarar- prófí í píanóleik frá Tónlistarskóla Kópavogs 1976 og stundaði fram- haldsnám í píanóleik og tónsmíðum við Royal College of Music í London 1978—1983. Að námi loknu tók hann við stjóm Háskólakórsins og starfar einnig sem kennari við Tón- listarskóla Kópavogs. Pétur Grétarssön stundaði slag- verksnám við Berklee College í Bos- ton 1980—1983. Hann starfar sem kennari við Tónlistarskóla Félags íslenskra hljómlistarmanna og hefur auk þess tekið þátt í tónleikahaldi. Tónleikamir eru ölllum opnir. ÁRLEG merkjasala Rauða kross íslands verður á Öskudag. Merlyasalan er til (járöflunar fyr- ir deildir Rauða krossins. Innan- landsstarf Rauða krossins byggist á sjálfboðaliðum sem starfa á vegum 47 deilda um allt Iand. Verkefnin sem deildimar sinna eru margvísleg en eru þó mismun- andi eftir stöðum. Flestar deildanna eiga að reka sjúkrabifreiðir. Starf að öldrunarmálum er stór liður í starfi margra þeirra en þær standa m.a. fyrir opnu húsi, bjóða upp á ferðalög fyrir ellilífeyrisþega, annast heimsóknaþjónustu o.fl. Þá bjóða deildimar upp á skyndi- hjálpamámskeið fyrir almenning og sjá m.a. um blóðsöfnun og fatasöfn- un. Deildimar standa einnig saman Styrktarfélag íslensku óper- unnar sýnir í kvöld þriðjudags- kvöld kl. 20.00 fínnsku óperuna Austurbotningarnir af mynd- bandi. Stjómandi er Leif Segerstam en að ýmsum verkefnum, t.d. rekstri Rauða kross-hússins, sem er neyðar- athvarf fyrir böm og unglinga og verkefnum á sviði neyðar- og þróun- arhjálpar erlendis. Þá standa margar deildir fýrir kaupum og gjöfum á lækningatækjum og styrkja ýmis verkefni á heimaslóðum sem eru i þágu mannúðarmála. Merkjasalan er mikilvæg fjáröfl- unarleið fyrir deildimar og er það von Rauða krossins að sölubömum verði vel tekið. Merkið kostar 200 krónur. I Reykjavík verða merki af- hent sölubömum í félagsmiðstöðvum frá klukkan • 14.00 til kl 16.00. Þriðjudaginn 7. febrúar og á þriðju- dag og mjðvikudag hjá Reykjavíkur- deild RKÍ á Öldugötu 4 og á skrif- stofu RKÍ, Rauðarárstíg 18. (Fréttatilkynning) meðal söngvara eru m.a. Jorma Hynninen, Margareta Haverinen og Anita Válkki. Sýningin er liður í kynningu óperuvinanna á finnskri óperu og verður eins og venjulega í ópemhúsinu við Ingólfsstræti. Yrma, harmljoð eftir spænska Hallgrímskirkja: Helgihald á föstu Finnsk ópera sýnd í kvöld ,|SlírtW» Sssr a\aáP°^'. ive,w-u jrábse^ rt>vr9ö'r aráúegas^' íutnet^':" Wrknat.9^ Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.