Morgunblaðið - 07.02.1989, Page 22

Morgunblaðið - 07.02.1989, Page 22
P<J ~ " ' ■ CS?f>r 5Í AftHHŒT^r .? írar>AftUÍ.fníí<J fÍTUA ISVÍÍTÍWW 22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1989 Skrifstofutækninám Tölvuskóli fslands Símar: 67-14-66 67-14-82 ^ Bjórinn ^ nálgast! Sénnerkjum bjórkollur og bjórglös. Leitið upplýsinga. JiJl^_ Höfdabakka 9 Sími685411 Leitið til okkar: SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 Brasilía: Atján fang- ar kafna í fangaklefa ^ Sao Paulo. Reuter. ÁTJÁN fangar köfnuðu í miklum þrengingnm í fangaklefa á lög- reglustöð í Sao Paulo eftir að til ryskinga kom þar á sunnudag. Fangar saka lögreglu um að hafa fleygt táragassprengju inn í fangaklefa sem rúmar 18 manns en 50 föngum hafði verið komið fyrir í. Að sögn lögreglu var ekki um apnað að ræða en setja fangana í þennan klefa því þeir höfðu eyðilagt aðra klefa í átökunum. Átökin hóf- ust þegar nokkrir fangar brutust út úr fangaklefa. • Fangamir sögðu við fréttamenn að lögreglan hefði fleygt táragas- sprengjum inn í fangaklefann. Lög- reglan vildi ekki svara þeim ásökun- um. Reuter Áhorfendur fagna er Boeing-þota með Alfredo Stroessner, fyrrum forseta Paraguay, innanborðs hefúr sig á loft frá alþjóðaflugvellin- um í Asuncion á sunnudag. Alfredo Stroessner heldur 1 útlegð til Brasilíu: Þing- og forsetakosn- ingar fara fram 1. maí Asuncion, Brasilíu. Reuter. ALMENNIN GUR í Praguay fagnaði ákaft á sunnudag er Alfredo Stroes3ner, fyrrum for- seti landsins, sté um borð í þotu á alþjóðaflugvellinum í höfúð- borginni, Asuncion, og hélt i út- legð til Brasilíu. Sama dag var frá því skýrt að Andres Rodriqu- ez, herforingi sem steypti Stro- essner af stóli í blóðugri byltingu á föstudag í síðustu viku, hefði Evrópuráð- ið samþykk- ir aðild Finnlands Helsinki. Frá Tom Kankkonen, fréttarit- ara Morgunblaðsins. EVRÓPURÁÐIÐ hefúr í reynd samþykkt aðild Finnlands að ráð- inu. Þingmannafúndur ráðsins komst að þeirri niðurstöðu i gær, einróma, að landið uppfyllti settar kröfúr en Finnar verða að líkindum að gera ýmsar und- anþágur varðandi mannréttinda- samþykktir ráðsins við inn- gönguna. Evrópuráðið á 40 ára afmæli í maí næstkomandi og er ljóst að Finnland verður tekið inn í ráðið í sambandi við hátíðarhöld af því til- efni. Verulegur ágreiningur mun vart koma upp í sambandi við inn- gönguna í finnska þinginu. Hins vegar mun það taka nokkur ár að breyta lögum varðandi ýmis mann- réttindi svo að landið geti undirritað mannréttindasáttmála Evrópuráðs- ins. Sem dæmi má nefna lög er kveða á um rétt fínnsku lögreglunn- ar til að handtaka fólk sem grunað er um lögbrot en lögin stangast á við sáttmálann. í Finnlandi má lög- reglan halda grunuðum einstaklingi í varðhaldi allt að eina viku án þess að hann sé dreginn fyrir rétt. Einnig er talið að lög um réttindi útlendinga í landinu geti orðið viðkæmt mál í þessu samhengi. Á næstunni verður reynt að færa þessi mál í betra horf og er m.a. gert ráð fyrir að tekið verði við fleiri flótta- mönnum en áður. afráðið að boða til lýðræðislegra kosninga í landinu innan 90 daga. Rodriquez, sem tekið hefúr við forsetaembættinu, hafði áður heitið því að lýðræði yrði komið á í Paraguay og mannréttindi virt. í gær var síðan tilkynnt að þing- og forsetakosningar færu fram þann 1. maí næstkomandi. Utanríkisráðuneyti Brasilíu birti stutta tilkynningu þar sem sagði að sljómvöld hefðu ákveðið að taka við Stroessner í samræmi við al- þjóðlegar reglur um landvistarleyfí á pólitískum forsendum. Hundruð manna fylgdust með því er Stroessner sté um borð í Boeing-þotu í eigu ríkisflugfélags Paraguay ásamt aðstoðarmönnum sínum og ættmennum. Fólkið gerði hróp að forsetanum fyrrverandi, sem er 76 ára að aldri, og sagði hann „harðstjóra" og „morðingja". Mikil fagnaðarlæti brutust út er þotan brunaði eftir flugbrautinni og hóf sig til flugs. Talsmaður brasilíska utanríkis- ráðuneytisins sagði flugvél Stro- essners hafa lent í Campinas um 80 kflómetra norður af Sao Paulo. Þaðan hefðu hann og ættingjar hans haldið með herflugvél til bæj- arins Itumbiara inni í miðju landi. Óstaðfestar fréttir hermdu að það- an hefði Stroessner verið ekið til Uberaba, sem er eitt ftjósamasta Ifllomabad. Reuter. EDÚARD Shevardnadze, ut- anríkisráðherra Sovétríkjanna, sagði í gær, að fyrsti fúndur kínverskra og sovéskra leiðtoga í 30 ár myndi koma samskiptum ríkjanna í eðlilegt horf. Þeir Deng Xiaoping og Míkhaíl Gorb- atsjov munu hittast í Peking dag- ana 15.-18. maí. Shevardnadze sagði á fundi með fréttamönnum í Islamabad í Pakist- an, að unnið væri að sameiginlegri yfírlýsingu, sem leiðtogarnir undir- rituðu síðan á Pekingfundinum. Kvað hann nú þegar hafa tekist samkomulag um málefni Kambódíu landbúnaðarhérað Brasilíu. Þar á Stroessner búgarð en hann á eignir víða í Brasilíu. Sendiherra Paraguay í Brasilíu sagði að synir og tengdadætur Stro- essners hefðu fylgt honum í útlegð- ina ásamt bömum þeirra. Alfredo, sonur Stroessners, er kvæntur dótt- ur Andres Rodriquez, sem fór fyrir byltingarmönnunum. Luis Maria Argana, utanríkisráð- herra Paraguay, skýrði frá því á sunudag að Rodriquez forseti hefði ákveðið að efna til kosninga í landinu innan 90 daga en tiltók ekki dagsetninguna. „Kosningamar verða fijálsar og lýðræðislegar og öllum verður tryggður jafn réttur,“ sagði ráðherrann. Heimildarmenn Reuters-fréttastofunnar sögðu spuminguna vera þá hvort stjómar- andstöðuflokkum yrði leyft að starfa og reka baráttu fyrir kosn- ingamar. Stroessner ríkti í 34 ár í Paraguay og var síðast endurkjör- inn forseti snemma árs 1988 en flokkar stjómarandstæðinga vom í raun útilokaðir frá þátttöku með ýmsum lagaboðum. Sömu heimild- armenn sögðust sannfærðir um að stjómarflokkurinn, Colorado-flokk- urinn, færi með sigur af hólmi í kosningunum þar eð landsmenn hefðu ekki kynnst öðmm stjórn- málaöflum á undanfömum 30 ámm. en vildi ekki skýra nánar frá því. Fréttastofan Nýja Kína sagði hins vegar, að ríkin væm sammála um hvemig fylgst skyldi með brott- flutningi víetnamska hersins frá landinu. Víetnamska hemámið í Kambódíu hefur staðið í vegi fyrir bættum samskiptum Sovétmanna og Kínveija en Víetnamar hafa nú heitið að ljúka brottflutningnum í september á þessu ári. Sagði She- vardnadze, að í sameiginlegri yfir- lýsingu leiðtoganna kæmi fram áhugi Sovétmanna á að binda enda á svæðisbundin átök eins og til dæmis stríðið í Afganistan. Kínversk-sovéskur leiðtogafundur: Batnandi samskipti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.