Morgunblaðið - 07.02.1989, Blaðsíða 41
PMl HAflHaaT.V H'JDAQlTT.(lIÍIiI(IIGAxIBWUOHOW"
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1989
OU
41
Linda Kozlowski er sögð hafa
óskað sér barns síðustu sex
árin.
VIÐURKENNING
Dverghagur „skipasmiður“
\ íMosfellsbæ
Enginn býdur betur en Þórscafé t vetur.
Sigurður Þórólfsson, áhugamað-
ur um gull- og silfursmíði vann
til silfurverðlauna á árlegri og vel
þekktri sýningu í Lundúnum fyrir
KRÓKÓDÍLAPARIÐ
Barní
vændum
Nú er það ákveðið, þriðja
kvikmyndin um
„Krókódíladöndí" verður ekki
framleidd á næstunni. Ástæðan
er sú að önnur aðalstjaman,
semsagt Linda Kozlowski, geng-
ur ei kona einsömul og er faðir-
inn enginn annar en Krókódíla-
maðurinn Paul Hogan.
Linda á í vændum sitt fyrsta
bam. Paul og eiginkona hans,
Noelene, í gegnum þijátíu ár,
eignuðust fimm böm áður en
Paul náði 23ja ára aldri. Eftir
langt hlé er þetta því í sjötta
skipti sem hann verður faðir.
Það má nefna það að Linda er
ári yngri en elsti sonur Pauls,
eða 28 ára að aldri.
Gleði- og gáskadrottnjngin E)sa Lund riður á vaðið og lætur gamminn geysa ásamt flokki valinkunnra
gleðimanna í skammdegtesprengju ársins. Sérstakir gestir okkar heittelsku.ðuJElsu eru m.a. galsa-
bræðurnir Halli og Laddi; raftæknirinn og stuðgjafinri Skúli Amper Olvmarssóri? Smári ,,sjarmör“
Sjutt, skóari; Magnús, fyóndi; Valgerður Moller og Leifur óheppni. f
Undir og yfir og allt um kring er svo stórsöngvarinn og ferðagrínarinn Egill Ólafsson ásamt hinni
tón- og söngelsku hljórriiSVeit Magnúsar Kjartanssonar. Og síðast en ekki sist: gleðigjafinn Nadia
Banine. Stjórnandi og sperinugjafi: Egill Eðvarðsson.
V Þriréttuö voislumáltið að heetti.Elsu Lund. Húsið opnar kl. 19.00.
V Borðapantanir daglega i simum 23333 og 23335.. — Elsa: ,,Betra er aö gripa sima
og panta í tima svo að ekki þurfi að hima úti i kul.da.og trekk meö mina".
v Sýningar öll föstudags- og laugardagskvöld.
10.
4ftr
skömmu. Sigurður smíðar dverglík-
ön af gömlum íslenskum fiskiskip-
um og það var fyrsti nýsköpunar-
togarinn, Ingólfur Amarson, sem
hann tefldi fram og hreppti verð-
launin fyrir.
„Ég er mjög hrifínn af þessum
línum sem eru í gömlu fiskiskipun-
um og hef ég því sérhæft mig í
þeim. Svo er gaman að heiðra með
þessu gamla íslenska togarasjó-
menn," sagði Sigurður, en hann er
að mestu sjálfmenntaður í gull- og
silfursmíði, hefur aðeins hlotið leið-
sögn hjá félögum sem kunna sitt-
hvað fyrir sér. „Þetta er erfitt og
öll vinnan fínleg. Þannig notaði ég
hár úr dóttur minni í loftnetin og
borstærðir sem ég notaði fóru niður
í þrjú-núll. Þetta er svo mikil ná-
kvæmnisvinna að manni liggur
stundum við köfnun þegar glímt er
við erfiðustu hlutina. Ég var til
dæmis í 500 klukkustundir að ljúka
við Ingólf," bætti Sigurður við.
Keppnin sem Sigurður vann til
verðlauna í heitir Model Engineer
Exhibition og var nú haldin í 58.
skipti. Einungis áhugamenn mega
Morgunblaðið/Þorkell
Sigurður Þórólfsson með líkanið
af Ingólfi Arnarsyni.
taka þátt í henni og hefur Sigurður
verið árlegur þátttakandi síðan
1984. Hann hefur sent líkön af sex
íslenskum fískiskipum á sýninguna
á þessum árum, fengið viðurkenn-
ingar fyrir §ögur þeirra og svo silf-
urverðlaun að þessu sinni.
Macintosh
Námskeið í febrúar 1989
Grunnnám + Works:
• Mánudaginn 6. til miðvikudags 8. kl. 8.30 -12.30
• Laugardag 18. til sunnudags 19. kl. 9 - ió
• Mánudaginn 20. til fimmtudags 23. kl. 16-19
Word ritvinnsla:
• Mánudaginn 27.2 til fimmtudags 2.3 kl. 16 -19
PageMaker3.0 • umbrotsforrit:
• Mánudaginn 6. til fimmtudags 9. kl. 16-19
• 27.2.,1.3.,6.3 og 8.3. klukkan 19.30-22.30
Excel töflureiknir og viöskiptagrafík:
• 13.,15.,20. og-22. klukkan 19.30-22.30
FileMaker II • gagnasafnskerfi:
• Mánudaginn 13. til fimmtudags 16. kl. 16-19
Hagstœð verð og greiðsluskilmálar!
Rítlegir afslœttirtilhópa!
Námsgögn. kaffi og meðlœti, aðgangur að
kennslustofu utan kennslustunda og tveggja
vikna símaaðstoð innifalin í námskeiðsverðum.
Takmarkaður fjöldi á hvert námskeið hjá einum
best búna tölvuskóla landsins.
Hringið og fáiö námsskrá sendal
jjjpglToIvu- og
ImI verkfræðiþjonustan
Grensásvegi 16 - sími 68 80 90
VISA
rjggfifí * \
Fulningahurðir
Fura-greni
Verð f rá kr.
11.780,-
___BOSTOFN
Smiðjuvegi 6, Kópavogi,
símar 45670 og 44544.