Morgunblaðið - 07.02.1989, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 07.02.1989, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1989 ^ SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM Það er ferlega hallærislegt að vera 18 ára menntaskólanemi með heila úr fertugum, forpokuðum skurðlækni, en jafnvel enn verra að vera frægur læknir með heila úr 18 ára snargeggjuöum töffara. En þannig er komiö fyrir þeim feðgum Chris og Jack Hammond. SPRELLFJÖRUG OG FYNDIN GRALLARAMYND MEÐ EŒNUM ÓVIÐJAFNANLEGA DUDLEY MOORE í AÐAL- HLUTVERKIÁSAMT KIRK CAMERON ÚR HINUM VIN- SÆLU SJÓNVARPSÞÁTTUM „VAXTARVERKJUM". Tónlist m.a. flutt af AUTOGRAPH, THE FABULOUS THUNDERBIRDS OG AEROSMITH. Leikstjórí er Rod Daniel (Teen Wolf, Magnum P.I.). Sýnd kl. 5,7,9og11. GÁSKAFULLIR GRALLARAR ★ ★ ★ ★ HOLLYWOOD REPORTER. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuðinnan 14ára. sýnir í Islensku óperaoni Gamla bíói Aukasýning: 50. sýn. föstud. 10. feb. kl. 20.30 örfá sæti laus Miðasala í Gamla bíói, sími 1-14-75 frákl. 15-19. Sýningar daga frá kl. 16.30-20.30. Ósóttar pantanir seldar í miðasölunni. Míðapantanir & EuroAfisaþjónusta allan sólarhringinn í síma 1-11-23 bs rjELi Félagasamtök og starfshópar athugið! 'ýlrshátídarblanda “ Amarhóls & Gríniójunnar Kvöldverður - leflchúsferö - hanastél Aöeins kr. 2.500,- Upplýsingar í símum 11123/11475 ftorpMN í Kaupmannahöfn FÆST í BLÁÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Ákuglýsinga- síminn er 2 24 80 Svissnesk vika á Hótel Borg VIKUNA 6.—12. febrúar er svissnesk sælkeravika á Hótel Borg. Þá g-efst gestum feeri á að kynnast sviss- neskri matargerðarlist og hlusta á tónlistarmenn sem hingað eru komnir beint úr Alpahéruðunum. A bolludaginn, 6. febrúar og í hádeginu á sprengidag- inn 7. fcbrúar verða einnig á boðstólum fiskibollur og kjötbollur af ýmsum gerðum og tjómabolluhlaðborð verð- ur allan daginn. Á sprengi- daginn verður boðið upp á saltkjöt og baunir í hádeg- inu. Bæðj í, hádeginu. ,og á kvöldin skemmtir Alpa- hljómsveitin „All Arounds" með hefðbundinni tónlist úr fjallahéruðum Mið-Evrópu. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur skipuleggur ódýrar pakkaferðir frá landsbyggðinni til Reykjavíkur með gistingu á Hótel Borg. S.ÝNIR GRÁIFIÐRINGURIIMN ALAN ALDA'S A New life Men and Womcn. I.iving proof tiiat God has a sense of humour. STÓRSNIÐUG, HÁALVARLEG GAMANMYND UM EFNI ÚR DAGLEGA LÍFINLJ. ÞAU ERU SKJQLIN, EN BYRJA FLJÓTT AÐ LEITA FYRIR SÉR AÐ NÝJU. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart! Ixikstjóri og handritshöfundur er ALAN ALDA og fer hann cinnig með aðalhlutvcrkið. Hver man ekki cftir honum úr þáttunum M.A.S.H. (SPÍTALALÍF). Aðalhlutverk: Alan Alda, Ann Margret, Hal Linden, Veronica Hamel (Hill Street Blues). Sýnd kl. 5,7 og 9. Ath.: 11 sýningar á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. VZterkurog k./ hagkvæmur auglýsingamiöill! 2 ím WÓÐLEIKHUSIÐ F J ALLA-EYVINDUR OVITAR BARNALEIKRIT eftir Guðrúnu Helgadóttur. Ath.: Sýningtr hefjast kL tvö eftir hádegil Laugardag kl.14.00. Fiein ucti laua. Sunnudag Id 14.00. Fiein ueti laus. Laugard. 18/2 kl. 14.00. Sunnud. 19/2 kl. 14.00. Laugard. 25/2 kl. 14.00 Sunnud. 26/2 kl. 14.00. | HÁSKALEG KYNNI Ópera eftir OHenbach. Föstudag kl. 20.00. Sunuudag kl. 20.00. Föstud. 17/2 kl. 20.00. Laugard. 18/2 kl. 20.00, Föstud. 24/2 kl. 20.00. Sunnud. 26/2 Id. 20.00. leihhnigeetiriiýningnnaeeinfell varniAaraJLaunnudagvegnaóveð- un, vinaamlegaat hafíð aomvið miðeaöln fyrir U. febrúor til að fá aðra miða eða endurgreiðalu. Sýningam lýkur í byrjun mara. P&mrtfpri iboffmanne Leikrit eftir Jóhann Signrjónaaon. Fimmtudag kl. 20.00. Fimmtud. 16/2 Id. 20.00. Nseat aiðaata sýning. Föstud. 17/2 kl. 20.00. Siðaata aýn. - Uppeclt. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: Lcikrit citir Cristhophcr Hampton byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. Frumsýn. laugardag kl. 20.00. 2. sýn. miðv. 15/2 kl. 20.00. 3. sýn. sunnud. 19/2 kl. 20.00. 4. sýn. laugard. 25/2 kl. 20.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia daga ncma mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Simapantánir cinnig virka daga kl. 10.00-12.00. Simi í miðasölu er 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá ld 18.00. Ieikhúsveisla Þjóðleikhússms: Máltíð og miði á gjafverði. |HÉR ER HÚN KOMIN STÓRSPENNUMYNDIN „POLTERGEIST III" OG ALLT ER AÐ VERÐA VTT- |laust því að „ÞEIR ERU KOMNIR AFTUR" til AÐ HRELLA gardner FJÖLSKYLDUNA. „POLTERGEIST III" FYRIR ÞÁ SEM VILJA MEIRIHÁTTAR SPENNUMYND. „POLTERGEISX m SÝND í THX! IAðalhlutverk: Tom Skerritt, Nancy Allen, Heather CFRourke, Laru Flynn Boyle. Leikstjóri: Gary Sherman. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. IÞOKUMISTRINU SIGOURNEY BRYAN WEAVER ' BROWN The true adventure of Dian Fossey. Gorillas INTHEMIST O UMVCRSAL CITY STUÐtOS. MC AHO WARNÍR BROS MC. ★ ★★ AI.MBL. — ★ ★ ★ AI.MBL. Aðalhl.: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harris. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Frumsýnir spennumyndina: „POLTERGEISTIII" ENDURK0MAN VI LLOW OBÆRILEGUR LETT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd kl. 5 og 7.05. Bðnnuð innan 12 ára. Sýndkl. 9.10. Bönnuð innan 14 ára. Búðardalur: Héraðsnefnd Dala- sýslu stofnuð Bóðardal. NÝLEGA var haldinn í Dalabúð fundur vegna stofnunar héraðsne&idar Dalasýslu. Á fúndinn mættu oddvitar DaJasýslu, ásamt sveitarstjóra Laxárdalshrepps. í upphafi fundar minntist nefnd, brunavamamefnd, fundarstjóri Þorsteins B Péturssonar, oddvita á Ytra-Felli, sem lést 11. des- ember sl. og risu fundar- menn úr sætum í virðingar- skyni við hinn látna. Samþykkt var samhljóða af öllum oddvitum að gerast aðilar að héraðsnefndinni. Héraðsnefndin mun leysa sýslunefnd Dalasýslu af hólmi og mun héraðsnefd taka við þeim verkefnum sem sýslunefd Dalasýslu hefur haft með höndum á annað hundrað ár og má þar tilnefna kjör manna í jarðar- stjóm Byggðasafns Dala- sýslu, Náttúmvemdamefnd ásamt mörgu fleiru. Formaður héraðsnefndar var kosinn Sigurður Þórólfs- son og formaður héraðsráðs Sigurður Rúnar Friðjónsson. Að loknum fundi héraðs- nefndar hélt hún og sýslu- nefnd Dalasýslu sameigin- legan fund þar sem sýslu- maður f.h. sýslunefndar af- henti héraðsnefnd fundar- gerðarbók ásamt heillaósk- um um farsælt framtíðar- starf. - Kristjana

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.