Morgunblaðið - 08.02.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.02.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1989 Morgunblaðið/Amór Sigursveitin ásamt Birni Theodórssyni sem afhenti verðlaunin. Talið frá vinstri Molson, Mittelman, Bjöm, Zia og Forrester. Austurríkismenn urðu í öðm sæti. Talið frá vinstri: Wolfgang Meinl, Jan Fugic, Bjöm Theodórsson, Fritz Kubak og Heinrich Berger. Bridshátíð lokið: Zia stýrði signrs ani Brids Arnór Ragnarsson Sveit Zia Mahmoud sigraði í Flugleiðamótinu á bridshátið sem lauk sl. mánudagskvöld. Hlaut sveitin alls 193 stig, vann átta leiki, gerði jafiitefli við Samvinnuferðir/Landsýn og tapaði fyrir Delta 11-19. Með Zia spiluðu Bretinn Tony Forr- ester og Kanadamennirnir Markland Molson og George Mittelman. Austurríska sveitin varð í öðm sæti með 182 stig eftir misjafiit gengi og sveit Braga Haukssonar varð þriðja með 175 stig eftir nokkuð jafiia spilamennsku allt mótið. Sveitir Pólaris og Delta urðu í 4.-5. sæti með 170 stig. Segja má að Monrad-kerfíð hafí ekki verið hliðhollt Delta-sveitinni. Sveitin spilaði við allar efstu íslenzku sveitimar auk þess sem þeir spiluðu gegn öllum erlendu sveitunum. Þeir unnu alla leikina við útlendingana en töpuðu illa fyrir Flugleiðum, sveit Braga og Pólaris. Af öðrum sveitum má nefna ágætt gengi tveggja sveita frá Akureyri sem spiluðu á efstu borðunum allt mótið. Misjafnt gengi Flugleiðasveitarinnar og dönsku sveitarinnar vöktu hins vegar athygli, einkum hinar síðartöldu sem byrjaði mjög illa í mótinu. Lokastaðan: ZiaMahmoud 193 Meinl, Austurríki 182 Bragi Hauksson 175 Pólaris 170 Delta 170 Sigurður Vilhjálmsson 168 Stefán Pálsson 167 Jörundur Þórðarson 165 Kristján Guðjónsson 164 Modem Iceland 164 Veitt vom þrenn verðlaun fyrir sveitakeppnina. 2.000 dalir fyrir 1. sætið, 1.200 dalir fyrir annað sætið og 600 dalir fyrir 3. sætið. Alls tók 41 sveit þátt í mótinu. Voru flestar sveitimar úr Reykjavík og nágrenni en af landsbyggðarmönnum sækja Ak- ureyringar bridshátfð ætíð af sama krafti. Hins vegar saknar undirritaður þess að sjá ekki fleiri utanbæjarmenn og fleiri útlend- inga. Það er sjónarsviptir að því að hafa ekki menn á borð við Alla ríka og Sontag þótt gott sé að hvíla sig á þeim síðartalda stöku sinnum. Bjöm Theodórsson afhenti verðlaun í mótslok og þakkaði erlendu gestunum fyrir heimsókn- ina. Keppnisstjóri var Agnar Jörg- ensson og mótsstjóri Sigmundur Stefánsson. manniegi þátturinn ■ Wlk f fyrirrúmi ígsr*- * a4 bæ“ »«s, og ha9„,S ðetur náð betriárangr^samsktotum S|á hvernið s,arf&fólk fe og utan, h«ernÆSi,XÍK .ð^ mnaní'ri,,æl" verkefni og veit, ‘ M <IM‘' Áhrif á þátttakendur: Þú sérð betur þínar sterku og veiku hliðar. - Þu sérð betur samhengi lifsviðhorfs og árangurs - Þu skilur betur mikilvægj raunverulegrar athygli. - Þú laerir að setja þér markmið i starfi og einkalífi. Ávinningur fyrirtaekis: - Þjónusta fyrirtækisins batnar. Samstarf innan þess eykst. - Mikilvægi tímaþáttarins skilst betur - otarfsmenn verða tillitssamari og þolinmóðari. Öðruvísi námskeið - öðruvísi aðferð. Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson, sölu- og markaðsráðgjafi. Tími 0g staður: 13.-14. febrúar kl. 9-17 í Ánanaustum 15. Athugið! VR og starfsmenntunarsjóður BSRB styrkia felagsmenn sfna til þátttöku í námskeiðum SFi J Stjómunarfélag islands Ananaustum 15 Simi 6210 66 REKSTPftPlTG INDURSKIPUIACNING FYRIRTÆKJfl Ert þu ,ð velta fyrir þér breytirrgerh á rekstrl hrirtækisies t.d..ejra eigendaskipt,. fyrirtækja: - Almennt um tilefni og ástæður fyrir endurskipulagningu. - Um endúrskipulagningu stjórnunarþatta. Um fjárhagslega skoðun og endurskipulagningu. Um athugun markaðsmála. Leiðbeinendur: ............ Einar Kristinn Jónsson, fjármálastjori, Þórður H. Hilmarsson, forstjóri, Þráinn Þorvaldsson, rekstraráðgjafi. Námskeiðið er ætlað eigendum og æðstu stjórnendum lítilla og meöalstórra fyrirtækja Tími og staður: 13.-14. febrúar nk. kl. 13-17 í Ánanaustum 15. r-X Stjómunarfélag íslands Ananaustum 15 Simi 62 10 66 £ KONUR 06 VÖLD Hvernig geta lífsskoðanir og afstaða hinHraA u"-f-. At.sÞs“tbrlia'nVel S?W henni 5“»l«Une ' S,artl »9 hvernig sjónarhornum: 93 namsite‘ð, er valdsvið stjórnanda í fyrirtækjum túikað frá þremur 23SS;e<Wrh á eigin umhverfi. - Sk'PulagsbundinstjórnuniHæfnlntnaðv3^ 3 Ar9erðlr annarra- Námskeiðið er ætlað konum í stiórnuna t-vT 'nd'rfyrirtækisins (mannafla og tæki). arstarfi og vilja skilja betur valdaskipulag og^sTmskfpTkvnia^’ hU9 hafa á stiórnun- Leiðbeinandi er Nina Coluuiii wía , 1® k'Pt' kVnlanna ' valdastöðum. Námskeiðið fer fram á Si vlðsk,Ptadei|d Manitobaháskóla. Timi og staður: Hótel Loftleiðir ag,n, 16.-,7. f.hrú.r „k. ki. 9-,7. ScjórnunarfÉlaa Islðnds *' •' 'y7!AnanaustumTs".Sfmj: SÍToser^^^ á Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 ■ Sími: 6210 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.