Morgunblaðið - 08.02.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1989
41
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
uvuuuáMsuuaUUí
Gömul kona hringdi:
Ég vilja biðja þá á Sjónvarpinu
að sýna Derrick ekki svona seint
á kvöldin, því það er margt gam-
alt fólk og veikt sem horfír á
þáttinn.
Ljót saga
Þóra hringdi:
Mig langar til að taka undir með
eldri konu um miðdegissöguna. Eg
hef aldrei heyrt éins viðbjóðslega
sögu lesna í útvarpinu. Þessar sög-
ur eru ekki síst fyrir gamla fólkið.
Mér fínnst þetta ekki nógu gott.
Mig langar síðan að vita hvort
það sé rétt að forseti okkar ætli
að verða við j arðaför J apanskeisara.
Mér fyndist nær að senda Halldór
Ásgrímsson. Hver á að vemda for-
setann okkar þama.
Fyrirspurn
Ari hringdi:
Þegar Ólafur Ragnar Grímsson
þeyttist um heiminn til að bjarga
heimsfriðnum, hver borgaði það og
hvemig hefur það verið gefið upp
til skatts.
Nafnagáta
Kjartan Nordal hringdi og sagð-
ist vanta framhaldið á tuttugu
Á Café Hressó.
nafna gátu. Hún hefst þannig: Einn
gerir á ísum heija, Bjöm; annar
byijar viku hveija, Helgi; þriðji
gerir að húsum hlúa, Torfí;... og
síðasta vísan er þannig: Með andan-
um nær ég þeim tuttugasta, Loftur.
Sængur saknað
Sæng tapaðist af snúru við Reyk-
ás í Árbæjarhverfí, í hvassviðrinu,
mánudaginn 30. janúar. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 673024.
Lyklar fundust
eða við Verslunarmiðstöðina
Glæsibæ. Skilvís fínnandi vinsam-
legast hringi í síma 12712.
Bella
Siams seal point læðunnar Bellu
er saknað frá Nesbala 30 á Seltjam-
amesi frá því á þriðjudaginn í
síðustu viku. Bella er með dökk-
brúnan haus, fætur og skott, en
skrokkurinn er ljógari. Hún er
eymamerkt. Þeir sem hafa orðið
varir við ferðir Bellu, vinsamlegast
hringi í síma 615465 eða 21412.
Lyklakippa fannst við Bárugötu.
Nánari upplýsingar í síma 10845
eftir kl. 15.00.
Pelshúfá
Brún pelshúfa tapaðist föstudag-
inn 3. febrúar. Annað hvort við
Sparisjóð Vélstjóra við Borgartún
Hringur á Hressó
Stór silfurhringur með hvítum
steini gleymdist á snyrtingunni á
Café Hressó fyrir helgina. Heiðar-
legur fínnandi vinsamlegast hringi
í síma 46062 eða skili honum í af-
greiðsluna á Hressó.
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf-
stæðisflokksins og fyrrv. forsætisráð-
herra, og núverandi forsætisráðherra,
Steingrímur Hermannsson, takast á
um stjórnmálaviðhorfið og efnahags-
vandann á Hótel Borg fimmtudaginn
9. febrúar kl■ f 7.30.
Áætlað er að fundinum Ijúki
um kl. 18.30.
Spyrlar
í ham
Kæri Velvakandi.
Spyrlar blaða, sjónvarps og út-
varps taka menn tali. Ýmsum ferst
það með ágætum, öðrum herfílega.
Tónn þeirra og látæði er með þeim
hætti að vænta mætti að kveðjuorð
þeirra yrðu: Éttu það sem úti frýs.
Nýlegt dæmi er viðtal Stöðvar 2
við forsætisráðherra þann 31. jan.
sl.
Af tali spyijenda og látbrigðum
hefði mátt ætla að þeir munn-
hyggjust við götustrák en ekki for-
sætisráðherra íslands. Ekki varð
þeim á að ávarpa hann réttu starfs-
heiti heldur ýmist þú eða Steingrím-
ur. Forsætisráðherra sýndi hins
vegar reisn og virðuleika og vék
sér í engu undan skotum hinna en
hefði mátt neita að svara fleiri
spumingum.
Ættu ekki ráðherrar — einkum
þó forsætisráðherrar — að krefjast
spumingalista áður en þeir fara í
slíkar yfírheyrslur? Engum er ætl-
andi að hafa svör á reiðum höndum
við hveiju einu sem slíkum spyrlum
kann að detta í hug.
Þýskt tímarit, Der Spiegel, flytur
iðulega samtal við æðstu valda-
Kisi í óskilum
Ómerktur heimilisköttur hef-
ur verið á sveimi í kringum hús-
ið hjá flölskyldunni við Kletta-
götu 16, Hafnarfirði. Þetta er
grábröndótt læða, frekar stór,
falleg og vel haldin. Hún hefur
fengið að koma inn í vonda veðr-
inu, en birtist alltaf aftur þegar
hún er sett út. Ef einhver sakn-
ar kisunnar sinnar, sem lýsingin
gæti átt við ætti hann að hringja
í Ólöfu í síma 53738.
menn um víða veröld. Þau eru fáguð
og þó hnitmiðuð. Viðmælandi er
ekki settur í gapastokk sem ótíndur
sökudólgur. Spyrlar þar á bæ láta
aldrei undir höfuð leggjast að
kveðja viðmælanda með þökkum
fyrir gefín svör. Menn Stöðvar 2
eyddu ekki tíma sínum í slíka smá-
muni, enda hann þrotinn.
Jón Á. Gissurarson
Allir velkomnir.
Vörður Hvöt Óðinn Heimdallur
CHEROKEELAREDO1989
TIL AFGREIÐSLU STRAX
Bílar þessir eru hlaðnir aukahlutum og með lúxus innréttingu
4ra dyra
4,0L6cyl. 177 hp. vél
Sjálfskiptur
Selec-trac
Vökvastýri
Veltistýri
Rafdr. rúður
Rafdr. læsingar
Fjarst. hurðaopnarar
Fjarst. útispeglar
Hiti íafturrúðu
Þurrka á afturrúðu
Off-road
225x15 Wrangler dekk
Álfelgur
Gasdemparar
Toppgrind
Þokuljós
Dráttarbeisli
EGILL VILHJÁLMSSON HF
Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202.