Morgunblaðið - 19.03.1989, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.03.1989, Blaðsíða 16
,16 C ' MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1989 LEGGÐU HÖFUÐIÐ í BLEYTI Fyrirtækið DNG á Akureyri efnir til hugmyndasam- Hugmyndum skal skila til Iðntæknistofnunar íslands keppni í samvinnu við Iðntæknistofnun Islands. fyrir 4. júlí 1989. Allar frekari upplýsingar um sam- Starfsemi DNG byggist á tengingu rafeindasviðs og keppnina og þátttökuskilyrði veitir Emil Thóroddsen, véltækni. Tilgangur keppninnar er að fá fram hugmyndir að framleiðslu- vörum fyrir fyrirtækið. 1. Verðlaun kr. 500.000.- 2. Verðlaun kr. 300.000.- 3. Verðlaun kr. 100.000,- 4. - 6. Viðurkenningar að upphæð kr. 60.000.- Iðntæknistofnun íslands, í síma (91)68 70 00. II I 7 £ < 1 2 AlúÖarkveÖjur og þakkir sendi ég hinum fjöl- mörgu vinum mínum alls staÖar af landinu sem sendu mér hlýjar kveÖjur og árnaðaróskir á 75 ára afmœlisdegi mínum 14. mars sl. Þessi dagur var mér og mínum sannur hamingjudag- ur. Sönn blessun og lífshamingja fylgi ykkur. Árni Helgason, Stykkishólmi. m Þú getur hannað eyðu- blöð, auglýsingar, frétta- bréf, handbækur o. fl. Á námskeiðinu eru kennd: cc • Fjölbreytt uppsetning fyrirsagna, texta og mynda • Margvísleg verkefni í m ^ útlitshönnun ■■■iH i_ • Meginreglur sem gilda um umbrot (fl LU • Notkun leysiprentara við úttak Stund og staður 3. - 7. apríl kl. 830 - 1230 að Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Leiðbelnandi: Jón B. Georgsson SKRÁNING í SÍMUM 621066 og 641222 m TÓLVUSKÓU STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS M-------------------/- ALVIS VÖRUKERFI stýrir birgðahaldi með há- markshagkvæmni Á námskeiðinu er kennd notkun eftirfarandi eininga: • Birgðabókhalds • Sölukerfis • Sölugreiningar • Pantanatillagna • Arðsemiseftirlits Stund og staður: 3. - 6. apríl kl.: 1300 - 1700 að Ánanaustum 15, Reykjavík. Leiðbeinandi: Sigríður Olgeirsdóttir, kerfisfræðingur SKRÁNING í SÍMUM 621066 og 641222 T0l.»uiau wXlllMIMmWl ttm >LIM m TÖL WMÓLARA TÓLVUSKÓU GfeLA J. JOHNSEN Þú öðlast grunn- þekkingu á tölvum og hæfni til að nota þær af öryggi Námsefni: • Grundvallaratriði tölvunotkunar • Notkun ritvinnslu • Notkun töfiureiknis Að námskeiði loknu geta nemendur starfað við PC og PS tölvubúnað og hafa traustan grunn fyrir frekara tðivunim. Stund og staður: 30. mars til 19. april, kl.: 8.30-12.30 í Ánanaustum 15, Reykjavík Leiðbelnendur: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen og Jóhann Aki Björnsson. SKRÁNING í SÍMUM 621066 og 641222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.