Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jLfc 18.00 ► Veistu hver Amadou er? Annar þáttur. Amadou erlítill strákurfrá Gambíu sem býr í Noregi. 18.20 ► Freddi og félagar. Þýskteiknimynd. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Poppkorn — endursýndur þáttur. 19.25 ► fslands- mótið í dansi. Q 0 STOÐ-2 15.45 ► Santa Barb- ara. 16.30 ► Krydd ítilveruna. Gamanmynd um hamingju- samlega giftan mann sem ákveður að halda framhjá eiginkonunni. Aðalhlutverk: Walter Matthau, IngerStev- ens, Robert Morse, Sue Anne Langdon, Lucille Ball, Jack Benny, Art Carney, Joey Bishop, Sid Ceasar, Jayne Mansfield, Terry-Thomas o.fl. 18.00 ► Feldur. Teiknimynd með íslensku tali um heimilis- lausa en fjöruga hunda pg ketti. 18.25 ► Elsku Hobo. Á næstu þriöjudögum verða sýndír þættir um vingjarnlega hundinn Hobo. 18.55 ► Mynd- rokk. Tónlistar- myndbönd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jP> TF 19.25 ► íslandsmótið í dansi. 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Matarlist. Umsjón: SigmarB. Hauksson. 20.55 ► Á því herrans ári 1972. Edda Andrés- dóttirog Árni Gunnarsson skoða atburði ársins í nýju Ijósi. 22.00 ► Óvæntmálalok(AGuilty Thing Surprised). Fyrsti þáttúr. Bresk sakamálamynd í þrem þátt- um gerð eftir sögu Ruth Rendell. Aðalhlutverk: George Bakerog Christopher Ravenscroft. 23.00 ► Seinni fréttirog dagskrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/83,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðar- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 ( pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum ráð varðandi heimilis- hald. 9.40 Landpósturinn — Frá Vesturlandi Umsjón: Einar Kristjánsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frájiðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpaðá miönætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Streita. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn'' eftirJohn Gardner. Þorsteinn Antons- son þýddi. Viðar Eggertsson les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Magnús Ólafsson sem velur uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarp- að aðfaranótt sunnudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Mannréttindadómstóll Evrópu. Um- sjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 22. mars sl.). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Væntanleg a allar urvals myndbandaleigur. ONCE UPON A TEKAS TKAIN ISLENSKUR TEXTI ONCE UPON A TEXAS TRAIN Magnaður vestri. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Richard Widmark, Angie Dickinson. ( í S T E 1 N A R rlH VIDCO 20.30 ► Leiðarinn. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 20.45 ► íþróttir á þriðjudegi. íþrótta- þáttur með blönduðu efni víða að. Um- sjón: HeimirKarlsson. 21.40 ► Hunter. Spennumyndaflokkur. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. . 22.25 ► Jazz. Trompetleikarinn Chet Bakerfæddist árið 1929 og hefur víða komið við á ferli sínum. [ þættinum koma fram sérstakir aðdáendurChet Bakers, þeirVan Morrison og Elvis Costello. 23.25 ► Fjarstýrð örlög (Video- drome). Illskeytt ofsóknarvera býr í sjónvarpsþætti. Alis ekki við hæfi barna. 24.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er bók vikunnar „Hetjan frá Afríku" eftir N. Hyd- én, í þýðingu Magnúsar Davíðssonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Liszt, Kodaly og Brahms. — Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Liszt, Sviatoslav Richter leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Kirill Kondrashin stjórnar. — „Páfuglinn", til- brigði um ungverskt þjóðlag eftir Zoltan Kodaly. Sinfóníuhljómsveitin ( Búdapest leikur; György Lehel stjórnar. — Ungver- skir dansar nr. 3 i F-dúr og nr. 4 i fís- moll eftir Johannes Brahms. Gewand- haus-hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá — Skáldið með trompetinn. Friðrik Rafnsson ræðir um franska djass- gjeggarann og rithöfundinn Boris Vian. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist — Gounod, Britten og Mendelssohn. — „0, .helgi lausnari" eftir Charles Go- unod. Jessye Norman syngur með Kon- unglegu Fflharmóníusveitinni i Lundún- um; Sir Alexander Gibson stjórnar. — „Sinfónía da Requiem" (sinfónísk sálu- messa) eftir Benjamin Britten. Sinfóníu- hljómsveitin í Birmingham leikur; Simon Rattle stjórnar. — Sónata í d-moll op. 65 nr. 6 eftir Felix Mendelssohn. Peter Hurford leikur á orgel Dómkirkjunnar í Ratzeburg í Vestur-Þýskalandi. 21.00 Kveðja að noröan. Ún/al svæðisút- varpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Ueiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30. Leikrit vikunnar: „Dægurvísa" eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Þriðji og loka- þáttur: Kvöld. Leikstjóri: Bríet Héðins- dóttir. Útvarpshandrit: Höfundur og leik- stjóri. Leikendur: Gísli Alfreðsson, Margr- ét Guðmundsdóttir, Helga Bachmann, Steinunn Jóhannesdóttir, Sigurður Skúla- son, Þórhallur Sigurðsson, Guðrún Al- freðsdóttir, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Sigurður Karlsson, Pétur Einarsson, Sigríður Hagalín, Kristín Jónsdóttir, Karl Stefánsson, Helga Harðardóttir, Guð- mundur Þór Guömundsson og Skúli Helgason. (Áður flutt í júlí 1974.) (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist. Jónas Tómas- son — síðari hluti. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 — FM90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturúrvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttirkl. 8.00 og 9.00, veð- urfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur ki. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll. — Útkíkkið upp úr kl. 14 og Auður Haralds talar frá Róm. Fréttir kl. 15.00 og 16.00, Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríð- ur Einarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Hlusténdaþjónustan kl. 16.45. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram (sland. (slensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet við hljóðnemann. 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á veg- um Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. 2. þáttur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 21.30.). Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturúvarpi til morguns. Að loknum frétt- um kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstu- degi þátturinn „Ljúflingslög" I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi þriöjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfr. frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Brávallagatan kl. 10-11. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór kl. 17-18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegi — hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 (slenski listinn. Olöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.00 Veröld ný og góð. Framhaldssaga, 13.30 Nýi tíminn. Baháí-samfélagið. E. 14.00 í hreinskilni sagt. E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og fl. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalista: 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 FES. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröldnýoggóð. Framhaldssaga. E. 22.00 Við við viötækið. Tónlistarþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. UTRAS — FM 104,8 20.00 MH 22.00 IR 24.00 MS 12.00 MH 14.00 MH 16.00 FB 18.00 FG ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. Umsjón er Jódís Konráðsdóttír. 15.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 14.00 Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar. HLJÓÐBYLGJAN FM 95,7/101,8 07.00 Réttu megin framúr. 08.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi I lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Gamanmál Síðastliðinn föstudag spjallaði Illugi Jökulsson að venju við bændur en Illugi er í hópi svo- nefndra „pistlahöfunda" rásar 2. Illugi hóf mál sitt á því að biðjast afsökunar á því að hann hygðist misnota aðstöðu sina á ríkisútvarp- inu. í fyrstu hélt sá er hér ritar að Illugi færi með háð og spé en Illugi hefír svolítið sérstæða kímnigáfu er fellur mörgum vel í geð. En nú brá svo við að háð og spé var víðsfjarri pistlahöfundi — hann stóð við loforðið. Snerist pistillinn um grein sem hafði birst fyrr um dag- inn í Morgunblaðinu þar sem Jó- hannes Helgi rithöfundur veittist að bók Illuga og Hrafns Jökulssona um íslenska nazista. Slík vinnu- brögð dæma sig sjálf. Ólafur Hannibalsson... ... flytur pistla í sunnudagsþætti Sigrúnar Stefánsdóttur: Í liðinni viku. Ólafur er málsnjall maður og oft bráðskemmtilegur. í síðasta pistli minntist Ólafur til dæmis á hugmynd útvarpsnefndar Svavars Gestssonar um að leggja 300 millj- óna króna skatt á alla fjölmiðla. Þessi skattur á síðan að renna í sjóð er fjármagnar svokallaða menningarlega dagskrárgerð eða menningarleg blaðaskrif. Það væri gaman að sjá pistil Ólafs Hannibals- sonar á prenti en þar viðraði hann meðal annars þá hugmynd að sjóð- urinn yrði efldur til muna þannig að tryggt væri að stjómmálamenn- imir ákvæðu hvað teldist menning og hvað ómenning. Þeim hefði hing- að til verið treyst að stjóma at- vinnuvegunum og næsta skrefíð væri að koma á kvótakerfi menn- ingarinnar. Annars á undirritaður ekki að vera að skammast út í þennan sjóð því hann væri fyrstur manna til að sækja um styrk til að rita um fjöl- miðlun á Grænhöfðaeyjum sem er sérstakt áhugamál undirritaðs og svo er líka býsna notalegt að vinna að blaðagreinum sem ekki þarf að selja á hinu miskunnarlausa mark- aðstorgi. Erlend kunningjakona undirritaðs hefir til dæmis unnið að doktorsritgerð undanfarin 15 ár á ótal styrkjum. Ritgerðin er enn að veltast í höfði konunnar og nokkmm velktum blöðum í víðreist- um skókassa. Ég verð endilega að senda henni línu og benda á fjöl- miðlasjóðinn. í ritgerðinni á víst að minnast á fomritin í kassa númer tvö. Hljómskálinn í kvöldfréttum laugardaginn 1. apríl birtist Helgi E. Helgason æst- ur mjög í Hljómskálagarðinum. Þar stóðu Davíð Oddsson borgarstjóri og Bjarni P. Magnússon borgarfull- trúi ásamt verkstjóra hjá Reykjavíkurborg fyrir framan krana einn mikinn sem var í þann mund að lyfta Hljómskálanum. Skildist mér á Davíð og verkstjóran- um að ætlunin væri að flytja skál- ann uppí Árbæjarsafn til að rýma fyrir Fossvogsbrautinni. Eins og áður sagði var Helgi mjög æstur og spurði Bjarna hvað væri eigin- lega til ráða því Davíð og verkstjór- anum virtist full alvara með að flytja skálann þrátt fýrir að Davíð hefði lært þar á trompet í æsku. „Ég bið alla borgarbúa að mæta á staðinn og mótmæla,“ mælti Bjami klökkur. Litla íj'ölskyldan var á augabragði kominn í gallann og húsbóndinn byrjaður að moka skafl- inn frá heimilisbílnum þegar eigin- konunni datt í hug að lyfta síman- um. Það skal ósagt látið hvort hús- bóndinn lauk við að moka frá heim- ilisbílnum en þeir fjórmenningar léku hlutverkið óaðfinnanlega þótt síðarmeir hafí komið í ljós að verk- stjórinn glotti við tönn. Ólafur M. Jóhannesson r« • ’• • ....... • jii |i|n i*M-p pwwmPfhHn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.