Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989
ATVIN N U A UGL YSINGAR
AUGLÝSINGASTÖFA
Okkur vantar menntaða auglýsingateiknara
sem vilja takast á við margskonar auglýs-
ingagerð og grafíska hönnun í björtu hús-
næði í miðbænum.
Ath.: Að besti dagur ævi þinnar er dagurinn
í dag...
...ef þú notar hann rétt.
Sendu okkur umsókn á Klapparstíg 27 eða
hringdu í síma 621010.
Háseti
Ég er tvítugur, hraustur, reglusamur piltur
og óska eftir að komast á góðan bát. Er
ekki vanur en er fljótur að læra.
Upplýsingar í síma 34557 eftir kl. 16.00.
Atvinnurekendur
Maður með mikla bókhaldsþekkingu og
reynslu í stjórnun óskar eftir tímabundnu
vellaunuðu starfi eða sjálfstæðu verkefni í
maí og fram í júní nk.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16.
apríl merkt: „Afköst og öryggi - 2668“.
Rafvirkja
vantar vinnu strax. Annað kemur einnig til
greina.
Upplýsingar í síma 35658.
Sveit
Rúmlega tvítug stúlka frekar vön í sveit óskar
eftir að komast í sveit frá maí-september.
Helst á Norðurlandi en allt kemurtil greina.
Hafið samband í síma 91-32435, Kolbrún.
Atvinna úti á landi
Óskum að ráða framreiðslumann sem getur
hafið störf strax.
Upplýsingar í síma 98-11422.
Veitingahúsið Muninn.
Reglusamur
starfskraftur
óskasttil afgreiðslustarfa ígleraugnaverslun.
Vinnutími frá kl. 13-18. Hér er um framtíð-
arstarf að ræða.
Upplýsingar á staðnum.
Gleraugnasalan,
Laugavegi 65.
Vélstjórar
Yfirvélavörð vantar á loðnubát, sem stundar
rækjuveiðar í sumar.
Sigluberg hf.,
Grindavík,
símar 92-68107,
og 92-68417.
Sumarafleysinga-
störf
Sumarafleysingafólk óskast til starfa við
fangelsin á höfuðborgarsvæðinu.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist Fangelsismálastofnun
ríkisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir
20. apríl nk.
Fangelsismálastofnun ríkisins,
30. mars 1989.
Flugfreyjur ath.
Lionair vantar nú þegar frönsku-, þýsku- og
enskumælandi flugfreyjur.
Upplýsingar gefur Salvör Þormóðsdóttir,
sími 90352 436021 320 milli kl. 15-17 þriðju-
dag, miðvikudag og fimmtudag.
„Au pair“
óskast til barnagæslu og léttra heimilisstarfa
hjá íslenskri fjölskyldu í París frá og með
1. ágúst nk. Má ekki reykja.
Upplýsingar í síma 52008 á milli kl. 15.00
og 17.00 næstu daga.
Aðstoð í eldhúsi
Óskum eftir vönum starfskrafti. Dagvinna.
Góð laun í boði.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00 í
dag og næstu daga.
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
Funahöföa 7 — simi: 84939, 84631
Bæjarskrifstofa
Seltjarnarnes
Starfsmaður óskast til tölvuinnsláttar og af-
greiðslustarfa.
Upplýsingar hjá bæjarritara eða aðalbókara
í síma 612100.
Sjúkraliðar
Dagvist M.S. félags íslands, Álandi 13, óskar
að ráða sjúkraliða til sumarafleysinga og
framtíðarstarfa. Góð vinnuaðstaða.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl og skulu
umsóknir berast undirrituðum.
Forstöðumaður.
ST. JÓSEFSSPÍTÁLI, LANDAKOTI
Starfsmaður
Starfsmann vantar á dagheimilið Öldukot.
Unnið er á þrískiptum vöktum.
Upplýsingar gefur Steinunn í síma
19600/307 fyrir hádegi.
Reykjavík, 4. apríl 1989.
Útstillingar
Starf forstöðumanns útstillingardeildar IKEA
er laust til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjandi uppfylli eftirfarandi:
Sé arkitekt, innanhússarkitekt eða með
menntun í útstillingum.
Sé á aldrinum 25-45 ára.
Sé tilbúin/n að vinna langan vinnudag.
Sé góð/ur í umgengni og samstarfsfús.
Umsóknir sem tilgreina menntun, aldur og
fyrri störf skulu sendar IKEA merktar:
IKEA,
c/o Gestur Hjaltason,
pósthólf3170,
123 Reykjavík.
jt
Iþróttakennarar -
þjálfarar
íþróttafélag á Patreksfirði óskar að ráða
þjálfara í sumar. Um er að ræða fótbolta,
frjálsar íþróttir og leikjanámskeið yngstu
barna. í boði eru góð laun og frítt húsnæði.
Nánari upplýsingar veita Kristín í síma
94-1481 eða 94-1468 og Friðrik í síma
94-1132 eða 94-1301.
RAÐÁUGÍ YSINGAR
ATVINNUHÚSNÆÐI
Laugavegur
Til leigu 50 fm verslunarhúsnæði í verslunar-
samstæðu á miðjum Laugavegi. Gott verð
og góð sameign.
Nánari upplýsingar í síma 36640 milli kl. 9.00
og 17.00.
„Hús verslunarinnar“
Skrifstofuhúsnæði á 11. hæð í Húsi verslun-
arinnar er til leigu. Laust nú þegar.
Upplýsingar gefur Stefán H. Stefánsson á
skrifstofu Húss verslunarinnar í síma 84120.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu er vandað og fullinnréttað skrifstofu-
húsnæði við Ármúla, 180 fm.
Upplýsingar í síma 82946.
Til leigu
við Hamraborg í Kópavogi stórt skrifstofu-
herb. með aðgangi að sameiginlegri kaffi-
stofu.
Til leigu
við Skemmuveg í Kópavogi 280 fm iðnaðar-
húsnæði með stórum innkeyrsludyrum.
Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 12631“.