Morgunblaðið - 04.05.1989, Síða 1
VEITINGA- OC FERÐAMÁL: fír matarskatturinn meginorsök vandans?/ 6/7
FLUGMÁL: Maðurinn á bak við mestu þotukaup sögunnar í viðtali/ 8/9
VIDSKIPn/AMN
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
FIMMTUDAGUR 4. MAI 1989
Bankar
Abyrgðamál Alþýðubanka
fyrir Olís að leysast
VIÐRÆÐUR hafa að undanförnu verið í gangi við sovéskan banka
vegna ábyrgðaveitinga Alþýðubanka á olíuförmum fýrir Olís. Sov-
éski bankinn hefiir boðið fram ákveðna lausn sem talin er viðun-
andi fyrir Alþýðubankann ef til frekari viðskipta kemur. Bankinn
hafði áður sett sem skilyrði fyrir áframhaldandi viðskiptum að þau
yrðu tvihliða en sú lausn sem nú er i sjónmáli felur það skilyrði ekki
í sér. Alþýðubankinn hefúr ekki haft nein önnur viðskipti við þenn-
an banka eða yfirleitt aðra banka í Sovétríkjunum en þessar ábyrgð-
arveitingar. Tvær síðustu síðustu ábyrgðir sem Alþýðubankinn hefúr
veitt eru að fúllu greiddar.
Eins og fram hefur komið neit-
uðu Sovétmenn að taka gildar
ábyrgðir, sem Alþýðubankinn hefur
veitt Olís vegna hlutdeildar fyrir-
tækisins í olíuförmum, sem hingað
til lands hafa komið á síðustu vik-
um. Sovétmenn hafa aðeins viljað
taka gildar ábyrgðir frá Lands-
banka, Útvegsbanka, Búnaðar-
banka eða Seðlabanka og hótað að
öðrum kosti að lesta ekki skip með
olíu hingað. Samkvæmt upplýsing-
SOLUGENGI
DOLLARS
53,50------
kr
Síöustu þrjór vlkur
' 15.aprll 20. 25. I.maí
um frá skrifstofustjóra viðskipta-
ráðuneytis var tryggt að einn þeirra
banka tæki á sig ábyrgðir vegna
næsta farms, viðurkenndu Sovét-
menn ekki ábyrgðir Alþýðubank-
ans.
„Við höfum síðan þetta kom upp
skrifað sovéska bankanum, sent
ho'num frekari upplýsingar og jafn-
framt óskað eftir því að bankinn
afli sér upplýsinga eftir því sem
honum hentar, annars vegar hjá
viðskiptaráðuneytinu og hinsvegar
Seðiabanka," sagði Björn Bjömsson
bankastjóri Alþýðubankans í sam-
tali við Morgunblaðið.
„Sovéski bankinn stofnar ekki til
viðskipta við erlenda banka nema
um tvíhliða viðskipti sé að ræða.
Við emm í sjálfu sér ekki að bjóða
þeim upp á það, héldur einungis
innflutning frá Sovétríkjunum en
ekki útflutning þangað að svo
stöddu að minnsta kosti. Það virðist
fýrst og fremst hafa staðið í vegin-
um fyrir ábyrgðunum," sagði Björn.
Fyrirtæki
Ósáttur við árang-
urinn ogsegi því upp
-segir framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna
„ÉG SAGÐI UPP starfi mínu sem framkvæmdastjóri Sölufélags
garðyrkjumanna um síðastliðin mánaðamót vegna þess að árangur-
inn á siðastliðnu ári var ekki nógu góður og menn voru ekki samm-
mála um leiðir,“ sagði Hrafú Sigurðsson í samtali við Morgunblað-
ið. Om Einarsson, stjómarformaður Sölufélags garðyrkjumanna,
sagði að uppsögn Hrafns hefði átt sér nokkurn aðdraganda en endan-
leg niðurstaða hefði fengist um helgina. Aðalfúndur Sölufélagsins
verður haldinn 19. maí næstkomandi.
Öm Einarsson sagði að sett
markmið hefðu ekki náðst og þess
vegna hefði Hrafn hætt um mán-
aðamótin og verið væri að leita að
nýjum framkvæmdastjóra. Örn
sagði að gera mætti ráð fyrir ein-
hveijum taprekstri á síðasta ári.
Hann sagði að engin uppboð hefðu
verið haldin hjá Sölufélaginu að
undanfömu vegna lítils framboðs
en innan skamms yrðu þar meðal
annars boðnar upp gúrkur og tóm-
atar.
SJAVARAFURÐIR
5 M%
IÐNAÐARVÖRUR 16,2% Landbúnaðar- afurðir og aðrar vörur 4,7%
VÖRUÚTFLUTNINGUR ALLS: 72,3%
Tekjur af samgöngum Tekjur af varnarliðinu 6,0%
10,6% Tekjur af erl. ferðamönnum 5,5%
L Vaxtatekjur, tryggingar o.fl. . 5,6%j
ÞJÖNUSTUTEKJUR ALLS: 27,7%
Morgunblaðið/ GOl
Gjaldeyrisöflun þjóðarinnar 1988
Þegar fjallað er um vömútflutning í hagskýrslum og efnahagsumræðu hér
á landi hefurgjarnan loðað við umfjöllunina að 70-80% af gjaldeyristekjum
þjóðarinnar skapist vegna sölu sjávarafurða erlendis. Hitt vill gleymast að
gjaldeyristekjur af þjónustu em umtalsverðar og vom síðastliðnu ári 27,7%
af heildargjaldeyristekjum íslendinga. Hlutur sjávarafurða var á árinu rúm-
lega 50%. Eins og fram kemur hér að ofan em veigamestu þjónustuliðimir
tekjur af samgöngum, vamarliðinu og erlendum ferðamönnum. Gjaldeyris-
verðmæti vömútflutnings jókst um 1,8% milli áranna 1987 og 1988.
Á árinu 1988 var óvenjulega mikill útflutningur flugvéla, þar sem fimm
stórar flugvélar að verðmæti 2 milljarðar vom seldar úr landi. Að undan-
skildu verðmæti skipa og flugvéla varð 1,2% samdráttur á öðmm útflutn-
ingi milli ára.
Þjónusta í alþjóðaviðskiptum, byggð á þekkingu,
reynslu og sterkum viðskiptasamböndum.
Landsbankinn hefur nýlega sent frá sér myndarlegan upplýsingabækling sem
ekkert fyrirtæki eða einstaklingur sem stundar viðskipti við útlönd ætti
að vera án. í bæklingnum er gerð grein fyrir víðtækri þjónustu bank-
ans og öll algengustu hugtök í alþjóðlegum bankaviðskiptum skýrð.
Bæklingurinn fæst aflientur á Alþjóðasviði Aðalbanka og í þeim deild-
um útibúa Landsbankans sem sjá um erlend
viðskipti. Einnig er hægt að hringja og fá hann
sendan í pósti.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna