Morgunblaðið - 04.05.1989, Side 11
GOTT FÓLK/SlA
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNVLÉF FiMMTunAKÍúit 4. MTÍ989
Hefur þú komid auga á
gengistryggd spariskírteini ?
Lánstími gengistryggðra spariskírteina, sem eru
bundi'n traustum erlendum gjaldmiðlum, er ekki
nema 18 mánuðir frá því að sölu þeirra lýkur nú
í lok júní. Það er ótrúlega stuttur lánstími. Gengis-
tryggð spariskírteini eru því afar hagstæð fjárfesting
fyrir þá sem vilja ávaxta skammtímafjármuni á
traustan hátt. Auk þess bera þau 8,3% ársvexti.
Dæmi um ávöxtun á gengistryggðum spariskírteinum
miðað við ECU með 8,2% vöxtum frá 11.1.1988 til
11.1.1989.
ECU
Gengisbreytingar 22,3%
Heildarávöxtun 32,4%
Hækkun lánskjaravísitölu 19,1%
Raunávöxtun 11,2%
lúxemborgarfranka, danskri krónu, írsku pundi og
grískri drakma.
SDR samanstendur af 5 algengustu gjaldmiðlun-
um í alþjóðaviðskiptum: Bresku sterlingspundi,
bandarískum dollar, japönsku yeni, vestur-þýsku
marki og frönskum franka.
Samsetning ECU Samsetning SDR
NLG 10,9% GBP 133% JPV 19,4%
Á 6 mánaða tímabili eftir gjalddaga, sem er í janú-
ar 1991, getur þú valið um innlausnardag hvenær
sem er og færðu þá greiddan höfuðstól miðað við
gengi þess dags auk vaxtanna.
Ríkissjóður býður tvenns konar gengistryggð
spariskírteini, ECU og SDR.
ECU samanstendur af 10 evrópskum gjald-
miðlum: Bresku sterlingspundi, vestur-
þýsku marki, frönskum franka, hollensku
gyllini, ítalskri líru, belgískum franka,
Gengistryggð spariskírteini eru eitt öruggasta
sparnaðarformið sem völ er á því að baki þeim
stendur ríkissjóður. Kynntu þér auk þess ákvæði
tekju- og eignarskattslaga, sem gilda um þetta hag-
stæða sparnaðarform.
Þú getur fengið gengistryggð spariskírteini í
Seðlabanka íslands, hjá flestum bönkum og
sparisjóðum og hjá helstu verðbréfamiðl-
urum. Einnig getur þú hringt í síma
91-699600 og pantað þau þar.
RIKISSJOÐUR ÍSIANDS