Morgunblaðið - 04.05.1989, Síða 5

Morgunblaðið - 04.05.1989, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF --------------------------!-----b ■ ■■.LJi.t FIMMTUDAGUR 4. MAI 1989 , —----------------- NYJARGERÐIR Á næstunni koma þess- ir tveir bflar á markaðinn hér — glæsiútgáfan XM sem á að keppa við bflana í dýrasta flokknum svo sem Mercedes Benz og BMW, og svo flórhjólaútgáfa af BX-inum sem ætlað er að keppa við japönsku fjór- hjólabflana. Athugasemd við grein um tölvuvírusa leika á þvi að auka markaðshlut Citroen hér á landi umtalsvert á næstu misserum og árum.“ Þórður og Börkur þjá Globus segja það muni styðja verulega við söluna næstu misserin að væntanlegar séu nýjar og spennandi gerðir af Citroen. Þar nefna þeir sérstaklega nýja út- gáfu af Citroen BX með íjórhjóla- drifi, sem er væntanlegur í maí eða júní nk. Þessari gerð verður ætlað að keppa við japönsku 4x4 bílana eins og Subaru, Toyota og Mitsubis- hi. Nýi BX-inn mun fást í tveimur útgáfum, þ.e. með hefðbundnu útlíti og í skutbíls-útgáfu. Ódýrari útgáfan verður í áþekkum verðflokki og jap- önsku keppinautamir, en þeir Glob- us-menn segja BX-inn hafa ýmsa kosti fram yfir keppinautanna, svo sem eins og þá að hann verði með hinni sígildu vökvafjöðrun Citroen og því hægt að hækka hann og lækka eftir þörfum. Þessi gerð verður með 110 ha. og 2ja lítra vél. Önnur ný gerð er síðan væntanleg með haustinu en það er XM bifreið- bjfi=sf==lssf=^^ ^^HHHHHHHjEEXEEEHHHHHHHLb* LESTUNARAfETLUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: AARHUS: Alla þriðjudaga. SVENDBORG Annan hvern þriðjud. KAUPMAIMIMAHÖFN: Miðvikudaga. VARBERG Alla fimmtudaga. MOSS: Alla laugardaga. HULL: Alla mánudaga. ANTWERPEN: Alla þriðjudaga. ROTTERDAM: Alla þriðjudaga. HAMBORG: Alla miðvikudaga. HELSINKI: Hvassafell 15. maí GLOUCESTER/BOSTON: Alla þriðjudaga NEW YORK: Alla föstudaga. PORTSMOUTH/ NORFOLK: Alla sunnudaga. SKIRADEILD SAMBANDSINS LINDARGÖTU 9A ■ 101 REYKJAVlK SlMI 698100 A A A X X XX J TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! in, glæsiútgáfa sem ætlað er að keppa á markaði dýrustu bílanna á móti t.d. BMW, Mercedes Benz og fleiri slíkum. Globus-menn segja að þessi gerð verði með ýmsum bylting- arkenndum nýjungum sem sóttar eru í tilraunabifreið þá eða framtíðarbíl sem Citroen hefur verið að hanna og reyna á undanfömum árum. Þessi gerð verður fáanleg 1 5 mismunandi vélarstærðum. Nokkuð breytilegt hefur verið hversu bifreiðasalan hjá Globus veg- ur í heildarveltu fyrirtækisins, en Þórður segir að um þessar mundir sé hún á bilinu 10-15%. Vægi þess- ara tveggja bifreiðategunda er nokk- um vegin jafnt, en talsvert færri Saab-bifreiðar seljast þó árlega en á móti eru þær talsvert dýrari eða frá um 1250 þúsundum króna. Ódýrasti Ax-inn kostar frá um 499 þúsundum og BX-inn frá um 750 þúsundum. „Eftir könnunina liggur hins vegar fyrir að við erum með mjög álitlega framleiðslu og hljótum því að vera bjartsýnir á að auka hlut okkar á markaðinum og um leið hlut bifreið- anna innan Globus," segja þeir Þórð- ur Hilmarsson og Börkur Ámason. Páll Hjaltason framkvæmda- stjóri Hugbúnaðar hf. hefur beð- ið Morgunblaðið að birta eftir- farandi athugasemd: Fimmtudaginn 27. apríl 1989 birtist í viðskiptablaði Morgun- blaðsins síðari hluti greinar eftir ívar Pétur Guðnason um tölvuvír- usa. Byrjun þessarar greinar vakti furðu mína þar sem höfundur reyn- ir að afsaka þjófnað á hugbúnaði með ýmsu móti. Helstu málsbætur eiga að vera dýr forrit og léleg þjón- usta hjá íslenskum söluaðilum. Hvorugt er réttmætt. Verð hér er mjög svipað og er- lendis þrátt fyrir ýmsar séríslenskar viðbætur eins og aðlögun að íslensku stafasetti. Mörg íslensku hugbúnaðarhúsin hafa einnig boðið nýjar útgáfur forritanna á lágu verði og hafa sinnt sínum viðskipta- mönnum vel. Það er furðulegt, ef satt er, að ýmis fyrirtæki láti það viðgangast að starfsfólkið vinni með illa fengn- um hugbúnaði. Reynslan sýnir að bestur árangur í tölvunotkun næst með samræmdri notkun innan fyrir- tækis þar sem allir nota sömu rit- vinnslu, sama töflureikni o.s.frv. Hægt hefur verið að serpja um af- slátt þegar um magnkaup er að ræða og öll kennsla og þjálfun - starfsfólks verður mun ódýrari og markvissari. Nokkur stór fyrirtæki hafa nú tekið sig á til að samræma notkun á einkatölvum og má þar nefna Verslunarbankann, enda er tilgangur tölvuvæðingar að nýta sér nýja tækni fyrirtækinu til hagsbóta en ekki að framleiða misvitra tölvu- sérfræðinga. Ólögeg afritun forrita er hins vegar staðreynd og á fundi hjá Skýrslutæknifélaginu fyrir nokkru voru færð rök fyrir því að fyrirtæki eins og Rafreiknir hf., Hugbúnaður hf. og ríkið sjálft hefði orðið fyrir tugmilljóna telqutapi. Það er því eðlilegt að hugbúnaðarhúsin hugsi sig tvisvar um áður en lagt er út í kostnað við kynningu og aðlögun á nýjum hugbúnaði, ekki síst ef menn verja þjófnað á vinnu þeirra í dag- blöðum og telja hann sjálfsagðan. Siðferðið þarf að batna og von- andi eigum við ekki eftir að sjá fleiri slíkar greinar þar sem ólög- legu athæfi er mælt bót. VíltU nytjainn ágúöu vbpöí? M/S Isberg — 7. starfsár. Hagstæð farmgjöld sem þola samanburð Fró Englandá, Hollandi og Danmörku. 20 feta gámar £ 888 / NLG 3300 / DKK 10.800. 40 fetc gámor £ 1222 / NLG 4400 / DKK 14.400. Aðrar einingar: Á pöllum pr. 1000 kg, £.77 / NLG 277 / DKK 936. Á pöllum pr. cbm £ 37 / NLG / 133 / DKK 450. Fólksbílar: Verð frá 16.000 ísl. kr. Sérstök kjör fyrir búferlaflutninga. Sama fíutningsgjald óháð vörutegund. SKIPAFÉLAGIÐ OK M. Óseyrarbraut 14b, 220 Hafnarfjörður, sími 91-651622

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.