Morgunblaðið - 04.05.1989, Side 3

Morgunblaðið - 04.05.1989, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/JITVINNIILÍF FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1989 C 3 Útflutningur 3M Islenskur Sskur til Sviss Ætlunin að selja til veitingahúsa, skóla, sjúkrahúsa og fisksala Diskettur Ziirich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. FYRIRTÆKIÐ Polmer hf., sem mun flylja inn og selja íslenskan fisk í Sviss, tók nýlega til starfa. Stofiiendur þess eru Einar Ein- arsson og Urban Gasser. Fyrirtækið er staðsett í fjallabænum Leysin þar sem Gasser rekur veitingastað og Einar stundaði nám í hótelstjórn í hótelskólanum Hosta undanfarin þijú ár. Hann rak áður bakarí á íslandi. Fyrirtækið flytur inn bæði ferskan og fros- inn fisk og hyggst selja til veitingahúsa, skóla, sjúkrahúsa og fisksala. Þegar fram í sækir vonast þeir félagar til að opna ein- falda fisksölustaði í Sviss. Viðskiptasamningar Islands og Sviss heimila frjálsan innflutning á fiski til Sviss, en hingað til hefur lítið farið fyrir íslenskum fiski á svissneska markaðnum. Hinn ferski fiskur berst til landsins í gegnum hafnarborgimar í Vestur-Þýska- landi og er orðinn minnst 10 til 14 daga gamall þegar viðskiptavinum er boðið upp á hann. Fulltrúi Pol- mers hf. kaupir hins vegar ferskan fisk á mörkuðum á íslandi í lok vikunnar og kemur honum afhau- suðum um borð í vél til Frankfurt á sunnudegi. Fyrirtækið fær hann í hendumar strax á mánudegi. „Gasser er vanur fiskmatreiðslu- meistari en hann hafði aldrei séð eins ferskan úthafsfisk og við feng- um í fyrotu sendingunni," sagði Einar, sem er forstjóri fyrirtækis- ins. Þeir hafa komið upp litlu fisk- vinnsluhúsi í Leysin og munu af- Bankar Stóraukin millibanka- viðskipti á síðasta ári MIKIL aukning varð í viðskiptum á millibankamarkaði á árinu 1988. Millibankalán námu 1.933 milljónum króna að meðaltali 1988 sem er meira en tvöföldun frá fyrra ári en þar eru með- taldar gjaldeyrisinnstæður milli banka og sparisjóða að fjárhæð 270 miiyónir króna. Til viðbótar þessum viðskiptum tejjast geng- isbundin afúrðalán til milli- bankaviðskipta. Þau voru í lok hvers mánaðar 1.279 milijónir að meðaltali. Millibankaviðskipti hafa þvi verið í heild um 3.200 mifijónir að meðaltali sem er 77,8% aukning frá fyrra ári. í ársskýrslu Seðlabankans er greint frá þróun millibankavið- skipta og segir þar að þau hafi að mestu leyti komið í stað fyrir- greiðslu af hálfu Seðlabankans. Millibankalán hafi verið áþreifan- legri valkostur fyrir banka en stutt víxillán í Seðlabanka þegar útlit hafi verið fyrir yfirdrátt á viðskipta- reikningi í Seðlabanka. Þá segir að sem fyrr hafi Landsbankinn verið stærsti lántakandinn á markaðinum og staða lána til hans 1.022 milljón- ir króna að meðaltali samanborið við 533 milljónir árið 1987. Loks kemur fram að meðalávöxt- un á millibankamarkaði að frátöld- um gjaldeyrisinnstæðum og gengis- bundnum afurðalánum var 34% á árinu. Það samsvarar 12,5% raun- ávöxtun miðað við hækkun láns- kjaravísitölu. 25% afsláttur af völdum námskeiöum greiða ferska fiskinn eftir pöntun- um en frysti fiskurinn verður af- greiddur úr frystigeymslum í Lausanne. Polmer hf. hyggst færa út kvíarnar hægt og sígandi. Það flyt- ur nú tvö tonn af ferskum fiski inn á viku og þjónar franska hlutanum en Einar sagði að það myndi vænt- anlega geta þjónað öllu landinu inn- an tveggja ára. Hann sagði að spumin eftir lúðu, ýsu og ufsa væri næg. „Við flytjum nú inn eitt og hálft tonn af laxi á mánuði og getum selt allan skötusel og fjalla- bleikju sem við komumst yfir.“ Hann sagði að það væri engum vandkvæðum bundið að fá ferskan fisk á íslandi en öðm sætti með frosna vöm. „Ég hef bæði hitt full- trúa Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- Þróunarfélagið Hagnaðurinn um 3,3 milljónir ÞRÓUNARFÉLAG Islands hélt aðalfund sinn í síðustu viku. Reyndist nettóhagnaður af starf- semi félagsins á síðasta ári vera um 3,3 milljónir króna. Að sögn Gunnlaugs Sigmunds- sonar, framkvæmdastjóra Þróunar- félagsins, reyndust ijármunatekjur umfram fjármagnsgjöld alls um 91 milljón króna og að teknu tilliti til verðbreytingafærslna og ýmis kon- ar rekstrarkostnaðar varð hagnaður af rekstri félagsins um 23,7 milljón- ir. Ákveðið var að leggja fyrir um 3% af öllum rekstrarþáttum fyrir í varasjóð eða alls um 13 milljónir, svo að hagnaður fyrir skatta er því um 9,6 milljónir á móti 1,2 milljón árið áður. Félagið nýtti sér heimild skattalaga um frest á hluta áætlaðs skatts á þann hátt að 6 milljónir króna eru lagðar fyrir til að mæta hugsanlegum afskriftum viðskip- takrafna, þannig að nettóhagnaður félagsins fyrir síðasta ár er 3,3 milljónir króna. Eigin fé Þróunarfélagsins er 461 milljón króna en hlutafé alls 345 milljónir og að sögn Gunnlaugs fóru nú niðurstöðutölur á efnahags- reikningi félagsins í fyrsta sinn yfir 1 milljarð króna. Gunnlaugur segist hins vegar sjá fram á samdrátt í starfsemi félagsins á yfirstandandi ári. anna og Iceland Seafood, dótturfyr- irtækis Sambandsins, í Hamborg. Eftir þá fundi vonast ég til að ná samningum við Iceland Seafood þótt Helgi Sigurðsson, fulltrúi þeirra, segði mér að hann ætti jafn- vel erfitt með að standa við gerða samninga vegna skorts á fiski. Það kæmi einnig vel til greina að kaupa beint af sjálfstæðum frystihúsum heima.“ Polmer hf. hyggst einnig reyna að markaðssetja vöru Sölu- stofnunar lagmetisins undir öðru nafni en Iceland Waters í Sviss. Fyrirtækið stóð fyrir íslandsviku á matstað Gassers í Leysan í lok apríl. Þetta er í annað sinn sem slík vika er haldin þar. „Vetrar- ferðamannatíminn var liðinn svo að við áttum ekki von á nema um 350 manns en alls 540 gestir pöntuðu íslenska matseðilinn," sagði Ein- ar.„Meiningin er að kynna fyrirtæk- ið og vörur þess með því að halda íslandsvikur vítt og breytt um landið. Við kynnum landið um leið og vonumst til samstarfs við ferða- málaráð og aðra íslenska aðila í framtíðinni.“ LÍFSTÍÐAR ÁBYRGÐ ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 — REYKJAVÍK- SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! NJÓTTU ÞESS BESTA BMW. Einstakur bill ffyrir kröffuharda. Kaupum og seljum ^ HLUTABREF GENGIVIKUNNAR BREYTINGAR Á GENGI 18- -19 Reikn- V/H “'lnnra Kaup Sala Frá síðustu Frá STAÐGREIÐSLA ár margf. virði skrán. 31.12.88 Eimskip 88 247,17 3,15 3,25 3,42 0,59% 12,50% Flugleiöir 88 1.91 2,32 1,55 1,63 1,24% 14,39% Hampiðjan 87 10,55 1,90 1,52 1,60 1,91% 3,23% lönaðarbanki 88 6,32 1,61 1,40 1,47 1,38% 5,16% Verslunarbanki 88 7,53 1,32 1,29 1,36 1,49% 7,56% UMBOÐSSALA* Sjóvá/Almennar hf. 2,60 2,74 Alþýðubankinn hf. 88 9,67 1,23 0,96 1,01 0,13% 1,89% Isl. útvarpsfélagið 87 13,41 1,44 1,38 1,45 0,00% -29,27% Olíufólagið hf. 87 17,34 5,04 2,78 2,93 0,00% 0,00% Samvinnubanki hf. 88 5,20 1,41 0,86 0,90 0,00% 5,88% Skagstrendingur ht. 87 3,67 4,85 2,18 2,30 4,07% 17,95% Tollvörugeymslan 88 12,10 1,17 1,11 1,17 0,00% 9,69% Útgerðarfélag Akureyringa 88 74,07 1,65 1,24 1,30 5,69% -5,11% Hlutabréfasjóðurinn hf. 88 0,00 0,00 1,16 -0,87% -11,56% TILBOÐ" Tryggingamiðstöðin hf. 88 3,92 1,20 1,00 1,02 0,74% 0,74% Islenskur Markaður hf. 87 131,91 7,79 8,82 9,00 0,00% 0,00% Skeljungur hf. 88 30,15 5,89 2,74 2,80 0,00% 0,00% * Hlutabréf tekin I umboðssölu. Uppgefið gengi er siðasta sölugengi. Engar hindranir með viðskipti bréfanna skv. þykktum félaganna. “ Sfðasta skráða sölugengi hlutabréfa sem seld eru skv. tilboðsgerð. Takmörk eru sett með viðskipti bréfanna skv. samþykktum félaganna. "* Innra vlrði = Heildareigið fó pr 1 kr. I hlutafé sbr. ársreiknlng. Ekki er tekið tillit til framtfðartekna. V/H er núverandi virði skv. sölutilboði hlutabréfanna deilt með hagnaði árs. HLUTABRÉFAFRÉTTIR * Á aðalfundi Alþýðubankans hf. þann 8. aprí) s.l. var samþykkt 15% aukning hlutafjár með útgáfu jöfnunarbréfa. Heildarhlutafé félagslns verður þvi 249 milljónir. * Á aðalfundi Tryggingarmiðstöðvarínnar hf. þann 27. aprð s.l. var samþykkt 33,3% auknlng hlutafjár með útgáfu jöfnunarbréfa. Heildarhlutafé verður þvf 144 milljónir. * Á aðalfundi Skeljungs hf. þann 28. aprð s.l. var samþykkt 100% aukning hlutafjár með útgáfu jöfnunarbréfa. Heildarhlutafé verður þvf 241 milijónir. <n> FJARFESTINGARFELÁG ÍSIANDS HF. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hafnarstræti 7 101 Reykjavík S (91) 28566, Kringlunni 103 Reykjavík S(91) 689700 Ráðhústorgi 3 600 Akureyri a (96) 25000 Macintosh námskeið Fjórða starfsár nær 1500 nemendur Grunnur + Works besta grunnnámið 8.-11.ma( kl. 16-19 16.-1 8.maf kl. 9-13 20.-21.maí kl. 9-16 wmmmmmmmmmmmm Word ritvinnsla öflug ritvinnsla 16.-19.maf Kl. 16-19 Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 S. 68 80 90 HyperCard frábært og einfalt 16.-22.maf Kl. 19.30-22.30 MBHSiBMiitllMtlBiiBilMliMliMMMIglS Excel öflugt töflureiknlsnám 22.-25.maf kl. 16-19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.