Morgunblaðið - 26.09.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.09.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR'26. SEPTBMBER 1989 • 27 ATVINNUAIJC-I YSINGAR Heimilisaðstoð Tannlæknir óskar eftir heimilisaðstoð frá kl. 8.00-12.30. Heimilið er í Grafarvoginum. Góð laun í boði. Bílprpf áskilið. Umsóknir er greini frá aldri, heimilisfangi og heimilisaðstæðum sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Barngóð - 9907“ fyrir 30. sept. Öllum umsóknum verður svarað. Auglýsingaöflun lceland Review óskar að ráða starfsmann í auglýsingaöflun og önnur sölustörf, hálfan eða allan daginn. Aðeins vant fólk kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegst hafið sam- band við útgáfuna. Iceland Review, Höfðabakka 9, Reykjavík, Sími 84966. RADGJÖF OG FADNINCAR Sölumaður Sjónvarps- og hljómtækjaverslun Við leitum nú að traustum og liprum sölu- manni í nýlega sjónvarps- og hljómtækja- verlsun á góðum stað. Skemmtileg vinnuað- staða. Viðkomandi þarf að vera snyrtilegur og hafa þægilega framkomu. Æskilegur aldur 20-30 ára. Ábendi, Engjateig 9, sími 689099, opið frá 9-16. Afleysinga- og rádningaþjönusta Udsauki hf. Skólavorðustig ia - lOi Reykjavik - Simi 621355 Portafgreiðslu- menn Fyrirtækið erein stærsta byggingavöruversl- un landsins. Starfið felst í timburafgreiðslu og öðru tilfall- andi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu traust- ir og reglusamir. Kostur er ef umsækjandur eru með lyftararéttindi. Vinnutími er frá kl. 8-18. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Verkstjóri: Þvottur-hreinsun Verkstjóri óskast í Fönn, sem er með mikii og vaxandi umsvif, í þvotti og hreinsun. Við- komandi þarf að vera stundvís, reglusamur, geta unnið sjálfstætt og skipulega. Starfið er krefjandi stjórnunarstarf, sem út- heimtir góða skipulagshæfileika og yfirlit yfir fjölbreytta starfsemi. í boði er starf í mjög góðri vinnuaðstöðu og góð laun fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 82220 kl. 10-12. Innrömmun Ungt og vaxandi innrömmunarfyrirtæki bráð- vantar traustan og laghentan starfsmann til framtíðarstarfa. Upplýsingar í síma 10589. Listinn hf., Brautarholti 16. „Au pair“ óskast til íslenskrar fjölskyldu í Lundi, Svíþjóð, frá 1. október til 1. júní 1990. Aldur 17-20 ára. Fríar ferðir. Nánari upplýsingar í síma 675003 eftir kl. 19.00. Silkiprentun Reglusamur, stundvís, ungur maður með mjög mikla reynslu í silkiprentun, óskar eftir vel launuðu sarfi sem fyrst. Sendið upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Silki - 12669“. Félagsheimilið Arnes óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. í starfinu felst daglegur rekstur hússins, um- sjón og þrif. Æskilegt fyrir hjón td. Húsnæði á staðnum. Skriflegar umsóknir sendist til formanns húsnefndar, Rósmarí Þorleifsdóttur, Vestra Geldingaholti, Gnúpverjahreppi, 801 Selfoss, fyrir 20. október. Upplýsingar í síma 98-66014 og 98-66055. Húsnefnd. A Ræsting - gangavarsla Starfsmann vantar til afleysinga við ræstingu og gangavörslu í Kópavogsskóla. Upplýsingar hjá húsverði skólanns í síma 40574. Skólafulltrúinn íKópavogi. Apótek Lyfjatækni vantar í hlutastarf vegna veikinda. Aðstoðarlyfjafræðingur eða lyfjafræðingur getur komið til greina. Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, Hafnarfirði. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar brifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Atvinna óskast Óska eftir góðu starfi, 50-60% fyrri hluta dags. Er fædd '46. Hef unnið við verslunar- og skrifstofustörf. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 30/9, merkt: „Gott starf - 12666“. Barnagæsla óskast nú þegar Óskum eftir að ráða barngóðar manneskjur til að gæta barna víðsvegar á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Ýmist er um heils- eða hálfs- dagsstörf að ræða. Sérstaklega er leitað eftir aðilum sem litið gætu á börnin sem eigin barnabörn eða háskólanemum sem vildu taka að sér hluta- starf með skóla. Ráðið verður í störfin sem allra fyrst. Upplýsigar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. i^il>Söngmenn Fáeinir traustir söngmenn óskast. Kór Neskirkju, símanúmer organista 25891. RÍKISSPÍTALAR Fóstrur og starfs- menn athugið! Fóstra, eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun, óskast nú þegar til starfa á dag- heimilið Sunnuhlíð v/Klepp. Einnig vantar starfsmann, sem áhuga hefur á að vinna með fóstrum á faglegum grundvelli.. Bæði störfin eru 100% stöður. Upplýsingar gefur Kolbrún Vigfúsdóttir, for- stöðumaður, í síma 60 2584. Starfsmaður óskast í 50% vinnu frá 1. okt- óber nk. á skóladagheimilið Litluhlíð v/Eiríksgötu. Vinnutími er frá hádegi. Upplýsingar gefur Margrét Þorvaldsdóttir í síma 60 1591. Reykjavík, 26. september 1989. VETTVANGUR STARFSM I D I. U N Skólavörðustíg 1a, simi623088. Afgreiðsla - ísbúð íshöllin sf. óskar eftir að ráða afgreiðslufólk til starfa nú þegar. Bæði á fastar vaktir, í fullt starf og í aukavinnu. Upplýsingar á útsölustöðum íshallarinnar. Ishöllin, Kringlunni, S. 689715, Unnur. íshöllin, Gerðubergi, S. 74446, Elínborg eða Björk. ÍSHÖLUN Afgreiðsla á snyrtivörum Um er að ræða afgreiðslu á snyrtivörum í snyrtivörudeild í apóteki í austurhluta Reykjavíkur. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu traust- ir, áhugasamir og þjónustuliprir. Æskilegt er að reynsla af sambærilegu sé fyrir hendi. Vinnutími er frá kl. 9-18. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 28. sept. nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþ/ónusta Liósauki hf. Skólavordustig la - 10! Reykjavik - Simi 621355 i<é

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.