Morgunblaðið - 01.10.1989, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.10.1989, Qupperneq 11
MANNLÍFSSTRAUMAR VtíR.lM. ..............................§Æ víxlinum. Þannig væri t.d. ekki hægt í máli vegna víxils sem notað- ur var í bílakaupum, að halda uppi þeirri vörn að bíllinn sé gallaður, án tillits til þess hvort það er rétt eða ekki. Spurningin er þá sú hvort þær varnir sem B hélt uppi í um- ræddu máli byggja á viðskiptunum að baki víxlinum eða formi og efni víxilsins. í dómi bæjarþingsins er byggt á hinu síðarnefnda. I víxillögum nr. 93/1933 er gert ráð fyrir að efni víxils geti í raun ekki verið annað en skilyrðislaust Ioforð um greiðslu tiltekinnar fjár- hæðar á nánar ákveðnu tímamarki. Varnir sem lúta að efni víxils gætu samkvæmt þessu t.d. byggst á því að þar væri lofað greiðslu í öðru en peningum, eða greiðsluskyldan væri háð skilyrðum. Þess vegna væri í raun ekki um víxil að ræða. Það verður tæplega á það fallist að vamir B séu af því tagi, enda verður ekki annað ráðið en að efni víxilsins hafi verið í samræmi við víxillög eftir að K fylltu hann út. Eg hef því tilhneigingu til að halda að rétt hefði verið að hafna því að varnir B kæmust að og dæma hann þar með til að greiða alla víxilfjár- hæðina. Þetta þarf þó ekki að þýða að ábyrgðarmenn á greiðslukortaút- tektum geti ekki afturkallað ábyrgð sína með þeim hætti sem hér var gert. Hins vegar væri sennilega rétt að leysa til sín víxilinn og end- urkrefja c'ðan kortafyrirtækið á gmndvelli afturköllunarinnar um það sem talið er að ofgreitt sé. Þess ber að geta að um málið hefur ekki verið fjallað í Hæstarétti. DV Fréttir Ufeyris- sjóðimjr hafa hag af fjár- magns- sköttum - segir Már Guðmundsson Mir Guemundsson, efUahagsr- áBgjafi Ólafs Ragnars Grímsson- ar o« formaður.fjáraiagnssliatta- nefndar. vUdl koraa athugasemd- um á framfærí vegna frétta DV af rfingum upplýsingum Ólafs Ragnars um innihald skýrslu Oármagnsskattanefitdar. Már segtr afl þafi hafl aldrel veri® ætl- un nefndannanna að leggja ttl hreina skattlagnlngu á Ufeyria- sjóðina. Ef tfi skattlagnlngar lcæml af tæknilegum ástæðum hefðu nefhdarmenn ætlast til að sá skattur yröt endurgreiddur inn I Ufeyrtskerflð. Þar semskatt- ur á vaxtatekiur munl leiða ttl hækkunar vaxta er Bást að Ufevr- issjóðlmir munu haffluSS. Eins ag fram hefur komíð 1DV segtr 1 skýrslu neíhdarinnar að hdn reikni ekki með hrelnum tekjum af sköttum á lifeyrissjóði þar sem „hvort og 1 hve miktum mæU“ skatturinn verði endur- greiddur tU Ufeyrissjóöanna Það Sjónarmið nefiidarmanna sem Már lýsir kemur því aldrei skýrt fram f skýrsiu nefhdarinnar. |K vopns. Fjármálaráðherra lýsti yfir í sumar að hann hefði gefist upp við að ná jafnvægi í ríkisrekstrinum og að milljarða halli yrði á ríkis- sjóði í ár og á næsta ári. Ríkis- hallann á að brúa með lántökum á innlendum markaði þannig að fjár- málaráðherra þurfi ekki að sækja milljarðalán til útlanda eins og hann neyddist til í byijun þessa árs. Hætt er við að ráðherrann megi bergja á þeim kaleik á ný, láti hann verða af áformum sem kippa grund- vellinum undan innlendum spam- aði. Verði haldið fast við áform um að leggja skatt á vaxtatekjur við ríkjandi aðstæður hefur ríkisstjórn- in kúvent stefnu sinni í vaxtamál- um. Með því hverfur hún frá yfirlýs- ingum um vaxtalækkun með loforð- um á vörunum um hækkun vaxta. Enginn þarf að búast við vanefnd- um á því fyrirheiti. Frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Sýningu Kristjáns Davíðssonar lýkur um helgina. Safnið verður lokað frá 2. til 21. október n.k. vegna undirbúningsvinnu fyrir sýningu vetrarins í verkum eftir Sigurjón Ólafsson. Höfum flutt lækningastofu okkar í Læknastöðina að Uppsölum, Kringlunni 8-12, 3. hæð. Nýtt símanúmer 686811. Einar Sindrason háls-, nef- og eyrnalæknir, Friðrik Páll Jónsson háls-, nef- og eyrnalæknir. AS/400 HUGBÚNAÐAR —sýning— 4-—6- IBM á íslandi og sjö samstarfsaðilar kynna fjölbreyttan hugbúnað, sérstaklega þróaðan fyrir hina tæknilega fullkomnu AS/400 tölvu frá IBM. Sýnendur eru: ALMENNA SINNA OG STRENGUR KERFISFRÆÐISTOFAN HF. Bústjóri Hönnunarbúnaöur fyrir AS/400 Sýnishorn af AS/400 ,,Native" hugbúnaöi Ný útgáfa af AS/400 stýrikerfi (útg. 2) AS/400 Skrifstofusýn AS/400 PC-tengill fyrir DOS og OS/2 AS/400 Svari og SQL AS/400 Forritunarumhverfi AS/400 Sjálfsnám ISLENSKT HUGVIT Veröbréfakerfiö Arður KERFI HF. Alvís notendahugbúnaöur sem nú þegar er kominn í notkun á AS/400, m.a.: Aðalbókhald Uppgjör og áætlanir Viöskiptabókhald Innkaupakerfi PEGASUS Telex Telefax RT ■ TÖLVUTÆKNI HF. Upplýsingakerfi fyrir framleiðslufyrirtæki í fiskvinnslu, kjötvinnslu og öðrum iðnaði Undirstaöa undir ný úrvinnslukerfi eftirlitskerfi áætlanakerfi, ákvaröanakerfi, hermilíkön og tölvusamskipti viö aöra Fjárhagsbókhald Viöskiptamannabókhald Birgjabókhald Birgðabókhald Islenskur viðskiptahugbúnaður viðbót við Bústjóra Áætlanagerð Uppgjörskerfi Heimildakerfi Skráningareining ÞRÓUN ■ TÖLVU- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Birki-S/2 Birgðakerfi Sölukerfi Tímaskráningarkerfi Informatikk Þjónustukerfi Fjárhagsbókhald Fjárhagsáætlanir og yfirlit Viðskiptamannabókhald Birgjabókhald Skýrslugerðarkerfi Birgðakerfi Sölukerfi • Frátektarkerfi Pantanakerfi Synon/2 hönnunarhugbúnaöur Hér er kjörið tækifæri fyrir núverandi notendur AS/400 tölvanna og væntanlega kaupendur að fá heildarsýn yfir þau hugbúnaðarkerfi sem nú eru í boði og nýta sér tæknilega yfirburði AS/400 tölvanna. Sýningarstaður: Skaftahlíð 24 Opnunartími: miðvikudagur fimmtudagur föstudagur 4. október kl. 13.00-18.00 5. október kl. 10.00-18.00 6. október kl. 10.00-18.00 FYRST OG FREMST SKAFTAHLlÐ 24 105 REYKJAVlK SlMI 697700

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.