Tíminn - 28.10.1965, Page 6

Tíminn - 28.10.1965, Page 6
6 TBMJLNN FIMMTUDAGUR 28. október 1965 rr—... : ' ,, : í , , i XxXxXxXxXxXvXxXxXxX : Hungrið verður sigrað með því að auka matvælaframleiðsluna, þar sem skortur er fyrir. Hungrið verður sigrað með því að kenna bændum og fiskimönn- um þurfandi þjóða að nota framleiðsluaðferðir 20. aldar, og hjólpa þeim til að eignast þann búnað, sem við þarf. Hungrið verður sigrað með því, að allar þjóðir, stóror og smóar, leggi fram sinn skerf til þessarar baróttu. Sérfræðingar FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Samein- uðu þjóðanna, telja unnt að sjó hinum þurfandi þjóðum fyrir nægjanlegri fæðu, ef hagvöxtur þeirra yrði 5% ór hvert. Sameinuðu þjóðirnar hafa ókveðið að beita sér af alefli fyrir því, að svo megi verða. Herferð gegn hungri er sjólfboðastarf, skipulagt um heim allan að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna, og miðar að því að styðja þessa óætlun í framkvæmd. sjk HAFNARFJÖRÐUR EYJAFLUG Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið til kaup- enda í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 51369. x ! MEÐ HELGAFELLI njótis ÞÉR j ÚTSÝNIS, FLJÓTRA I OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. ATVINNA Óskum að ráða duglegan mann til starfa strax. Nánari upplýsingar gefur verkstjónnn. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 SMURSTÖÐ S.Í.S. HRINGBRAUT 119 — SÍMI 20500. BJARNI BEINTEINSSON LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (silli a valdi) SÍMI 13536 Vex handsápan þrennskonar ilmur þrennskonar litur EFNAVERKSMIÐJAN ('siöfrD ÓSKIIM EFTIR AD RÁDA TIL STARFA I Húsasmiði, plötusmiði, rennismiði skipasmiði, vélsmiði, rafsuðumenn, verkamenn. SLIPPSTÖÐIN H. F. Akureyri Sími 12855.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.