Morgunblaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 1
ISAMBYU TERENCE STAMP Síðqsti gestur Kvikmynda- T /T hátíðar i (/ SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1989 BLAÐ c INNFLUTTU VIÐARBJÁLKARNIR í Iðnó hafa nú í níutíu ór nötrað undir lófataki óhorfenda. Brúnin hefði lyfst ó iðnaðarmönnunum, sem reistu sér þetta samkomuhús við Tjörnina órið 1896, hefðu þeir vitað að þetta yrði eitt vinsælasta hús borgarinnar. Því þeir fengu svosem orð í eyra fyrir að bruðla með byggingarefni ó tímum fó- tæktar og atvinnuleysis. Iðnó var stórhýsi í Reykjavík í byrjun aldarinnar, en þegar fram liðu stundir fór að þrengjast um starfs- fólkið. Hvergi var þverfótað, hvorki í kjallar- anum þar sem búningsherbergin voru, ó sviðinu, eða uppi ó lofti í „Kringlunni" hjó Kristínu sem só um hressingu handa leikur- unum. Nú hafa leikarar og starfsfólk fært sig yfir í aðra „Kringlu", því enn erum við stórhuga eins og iðnaðarmennirnir fyrrum og höfum nú reist nýtt leikhús. Fyrstu hugmyndir um Borgarleikhús eru reyndar gamlar eða fró 1953-4. Árið 1975 var gerður samningur milli Reykjavíkurborgar og Leikfélags Reykjavíkur um byggingu og rekst- ur nýs leikhúss. Bygg- ing hófst 1978 og 3. sept. síðastliðinn var draumurinn orðinn að veruleika og leikhúsið afhent Leikfélaginu. Á næstunni verður svo frumsýnt og Borgar- leikhúsið formlega tek- ið í notkun. IVOSMNB IKRIHGLUHA STEINDÓR HJÖRLEIFSSON VIGDIS FINNBOGADÓTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.