Morgunblaðið - 15.10.1989, Page 32
32 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTOBER
BAIiÞANKAR
STÓÐUPROF
í námsefni 7., 8., og 9., bekkjar grunnskóla
Prófin greina þá náms- <
þætti sem þárf að undir-
byggja betur.
Prófin eru samin af
reyndum kennurum. *
Farið verður yfir úrlausnir
með nemendum og þeir
fá í hendur greiningu á
einstökum þáttum prófsins.
Prófað verður í: íslensku,
stærðfræði, ensku ogdönsku
Engar skuldbindingar um nám tengjast próftökunni.
Látið ekki lélega undirstöðu í námsefni grunnskólans
stöðva skólagöngu ykkar í framhaldsskóla.
Allar frekari upplýsingar um stöðuprófin eru
veittar í síma 79233 kl. 14.30- 18.30.
Nemenáaþjónustan sf Þangfatea 10, Mjódd
WordPerfect 5,0
Byrjendanámskeið í notkun ritvinnslu-
forritsins WordPerfect 5,0 (Orðsnilld).
Tími: 23., 25., 30. okt. og
1. nóv., kl. 13 - 17.
WP 5,0
uppfaersla
Framhaldsnamskeið fyrir þá sem vilja Qrn Guðmundsson
læra ítarlegri aðgerðir í WordPerfect. viðskipta- og
Tími: 20. oe 27. okt. kl. 13-17.korfisfræðin8ur'
TÖLVUFRÆÐSLAN
Borgartúni 28 sími 687590
jr.
tilefni 35 ára afmælis okkar 6. nóvember næstkomandi
bjóðum við okkar ágætu viðskiptavinum úrvals rétti, eins og okkur er
ávallt lagið, bæði íhádeginu og á kvöldin.
1954-1
1989
PRTATIU OG FIMM
Frákr. 520,- íhádeginufyrirsúpuog
fisk og á kvöldinfiákr. 1.490,-
fyrir fjórréttaðan mat
Fro 29. október-
2. nóvember
Pönnusteikt gœsalifur i
hunangssósu
Rabarbarasorbet
Tumbauti með madeir-
asósu og furusveppum
Afmœliskaka
„Naustsins"
Kr. 1490,-
Fra8.-12.október
Pönnusteiktur
smokkfiskur
í hvitlaukssósu
Sítrónusorbet
Lambalundir
á sveppamauki
Jarðarberjais meó heitri
súkkulaðisósu
Kr. 1490,-
Fra 16.-19.október
Léttreyktur Eyjalundi
á piparrót
Melónusorbet
Grisahnetusteik meó
camembert- og
portvinssósu
Súkkulaóifrauó
Kr. 1490,-
Frá 22.-26. október
Rjómabœtt humarsúpa
Vínberjasorbet
Léttsteikt gæsabringa
meó rjómasósu
ogeplasalati
Vanilluís
meóferskum ávöxtum
Kr. 1490,-
Borðapantanir í súna 17759 daglega
-'■mm
'mm
P T- ' -
- ngMi
Hægt er að fá einkasal fyrir
aJIt að 30-40 martns í mat
Fagnið með okkur og njótið
Ifsins íNausti
100 millj-
óna menn
Við höfum öll séð þá i sjón-
varpinu, mennina. Þeir
standa á malarkambinum með
risavaxið hábyggt frystihús í
baksýn með tölvuvæddum
vinnslulínum,
togarinn njörv-
aður með inn-
siglum við
bryggjukantinn,
saltfiskurinn
undir lás og slá,
allt á heljar-
þröm, fyrirtækið
gjaldþrota.
skuldirnar metnar á 100 millj-
ónir minnst. Vindurinn grípur
í hattbarðið, spyrillinn stingur
fram hljóðnemanum og spyr
þennan myndarlega athafna-
mann, hvað er til ráða? Það
verður að skapa okkur bærilegt
rekstrarumhverfi, segir skulda-
kóngurinn.
Sá sem skuldar 100 milljónir
er maður með mönnum. Allir
vilja eiga við hann orðastað,
hann sér ekki fram úr kokteil-
partýum, fjármálamenn hringja
í hann auðmjúkir, hvenær viltu
ljá mér eyra elska, þetta er
maðurinn sem aldrei fær að
borga reikninginn á Hótel Holti. •
Þetta er hinn sanni landstólpi,
mæður sem ógiftar fegurðar-
drottningar líta hann hýru
auga. Það er jafnvel talað um
hann í baráttusæti.
Hinn venjulegi Jónatan hlýt-
ur að spyrja sjálfan sig daufur
í dálkinn. Hvers vegna kemur
enginn og talar við mig? Og
svarið er einfalt: Þú skuldar
bara eina milljón aulinn þinn.
Og það sem verra er, þú ert
slíkur asni að þú reynir að
standa í skilum.
Aðeins ein ógæfa getur hent
100 milljón króna manninn.
Það er ef skuld hans fer að síga
mikið yfir fjögur hundruð millj-
ónir. Ef að bankastjóranum
tekst að telja hann á það yfir
Irish Coffe að breyta skuldinni
í erlent lán þá er voðinn vís.
Því í útlöndum þykir ekki fínt
að skulda fimm hundruð millj-
ónir. Þar eru allskyns dónar
sem gerast jafnvel svo frekir að
vilja fá borgað á gjalddögum.
Hvílík ósvinna! Það mætti halda
að þeir hefðu enga þörf fyrir
landstólpa þar ytra.
Eitt svívirðilegasta dæmið
sem við höfum nú fyrir augum
er aumingja Pappandreó. Hann
fékk lánað þetta ámóta og
venjulegur kaupfélagsstjóri og
fær engan frið. Skuldastaðan
er meira að segja farin að bitna
á kvennamálum hans sem voru
þó í ærnu klandri fyrir. Nei, við
ættum að bjóða Grikkjum að
skuldbreyta hít Pappendreó í
íslenskar krónur. Okkurmunar
ekkert um það!
Það er aðeins eitt ráð hægt
að gefa þeim sem skuldar eina
milljón. Rífðu þig upp úr meðal-
mennskunni maður! Sýndu að
þú berir þjóðarhag fyrir brjósti.
Fjárfestu í einhverju sem getur
örugglega iarið á hausinn.
Frystihús, flugfélag, kaupfélag,
skipafélag, hugsaðu stórt mað-
ur . . . brátt fer að vænkast
þinn hagur og sannaðu til,
símalínurnar glóa, sjónvarps-
menn beija utan húsið, brátt
geturðu setíð sallarólegur fram-
an við skerminn, konan skenk-
ir þér kaffi, og þú sérð sjálfan
þig standa á malarkambinum,
sannan landstólpa á land-
stólpavísu, þú heyrir sjálfan þig
segja, það verður að fella geng-
ið, það verður að skapa okkur
bærilegt rekstrarumhverfi.
Þegar kemur að auglýsing-
um, snýrðu þér að konunni og
segir: Heyrðu elskan, ég hef
verið að velta því fyrir mér, var
ekki einhver Amerikani hér í
fyrra, mætur maður, að tala um
það í sjónvarpinu að upplagt
væri að ala krókódíla á fiskúr-
gangi í hverunum. Það hljómar
arðvænlega, satt best að segja,
þegar maður fer að hugleiða
málið.
eftir Ólaf
Gunnarsson