Morgunblaðið - 06.02.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990
9
frá kl. 18 öll kvöld.
Þnréttaður málsverður
á aðeinskr. 1.895,-
Boróapantanir í símum
33272eóa30400.
HALLAR6ARÐURIHN
Húsi verslunarinnar
TOYOTA
NOTAÐIR BÍLAR
TOYOTA 4-RUNNER ’87 MAZDA 929 GLX ’88
Svartur. 5 gíra. Ekinn 48 þús/km. Drapp. Sjálfskiptur. Ekinn 20
Verð kr. 1.680 þús. þús/km. Verð kr. 1.030 þús.
MMC PAJERO '85
VOLVO 240 GL '87
Beige. 4 gíra. Ekinn 80 þús/km. Blár. Sjálfskiptur.
Verð kr. 1.120 þús.
Ekinn 40 þús/km. Verð kr. 980 þús.
TOYOTA TERCEL 4X4 ’85 TOYOTA COROLLA LB ’86
Brúnn. 5 gíra. Ekinn 53 þús/km. Rauður. 5 gíra. Ekinn 55 þús/km.
Verð kr. 550 þús. Verð kr. 550 þús.
44 1 44
44 7 33
TOYOTA
Framhoðsraunir
Hinn 31. janúar birti 61 einstaklingur
nafn sitt undir eftirfarandi áskorun í heil-
síðu auglýsingu hér í Morgunblaðinu:
„Við skorum á stuðningsfólk stjórnarand-
stöðunnar í borginni og annað áhugafólk
um breytta stjórnarhætti og mannúð-
legri forgangsröð verkefna í stjórn
Reykjavíkur að vinna saman í einu opnu
og lýðræðislegu framboði í vor.“ Sama
kvöldið hittust fuiltrúar þeirra flokka sem
hér eiga hlut að máli og var niðurstaða
fundar þeirra að vinna ekki saman í einu
framþoði í vor. í kvöld hittast síðan félag-
ar í Alþýðubandalagsfélagi Reykjavíkur
(ABR) til að ákveða, hvort þeir ætli að
standa að sameiginlegu framboði með
Alþýðuflokknum.
Lítið fylgi
Daginn sem áskorunin
birtíst í Morgunblaðinu
um sameiginlega fram-
boðjð var skýrt frá því á
baksíðu Alþýðublaðsins,
að Sjállsfreðisflokkurinn
hefði ekki fengið það
fylgi í síðustu borgar-
stjórnarkosningum sem
honum var spáð sam-
kvæmt könnunum fyrir
þær. 1986 fékk flokkur-
inn fylgi 52,7% Igósenda
en mánuði fyrir kosning-
ar hafði fylgi hans mælst
60,9% í könnun Félags-
visindastofiiunar Háskól-
ans. í síðustu viku sýndi
könnun Skáís fyrir Stöð
2 að Sjálfstæðisflokkur-
inn fengi nú fylgi 67,4%
kjósenda í Reykjavflcyrði
um sameiginlegt fram-
boð gegn honum en ann-
ars 70,5% og 12 borgar-
fulltrúa af 15.
Undir það skal tekið
með Alþýðublaðinu að
ólíklegt sé að Sjálfstæðis-
flokkurinn fái jafii mikið
fylgi og þessi könnun
Skáís gefur til kynna.
Alþýðublaðið segir um
fylgi Alþýðuflokks og
Alþýðubandalags eftir
könnunina núna og hjá
F élags vísindastofnun
1986: „í sömu könnun
[Félagsvisindastofiiunar
1986] mældist fylgi Al-
þýðuflokksins 6%, hlaut
10,9% í kosningunum og
mælist nú hjá Skáis með
4,4% og engan mann i
borgarstjóm. Mest virð-
ist þó fylgishrun Alþýðu-
bandalagsins sem fékk
20,3% fylgi í síðustu borg-
arstjómarkosningum,
hefði fengið í umræddri
könnun Félagsvísinda-
stofiiunar 19,8% en mæl-
ist nú hjá Skáis með 7%
fylgi.“
Það er einkum fólk í
þessum tveimur fylgis-
litlu flokkum sem hvetur
nú til samstarfs þeirra
og annarra um framboð
í borgarstjómarkosning-
unum. Þótt reynt sé að
klæða samstarfið i mál-
efnalegan búning, af
skiljanlegum ástæðum,
ráða lágar tölur eins og
þær sem hér hafe verið
birtar vafelaust mestu
þjá valdamönnum Al-
þýðuflokksins. Hugsjóna-
krafturinn var að
minnsta kostí ekki mikill
í orðum Birgis Dýrfjörðs,
formanns Fulltrúaráðs
Alþýðuflokksfélaganna í
Reykjavík, þegar hann
sagði á forsíðu Þjóðvilj-
ans 24. janúar sl.: „Opið
próflgör er undirstaðan
undir ef það á að nálgast
óháða kjósendur," sagði
Birgir Dýrflörð við Þjóð-
viijann í gær og bættí því
við að það skiptí sig engu
máli hvaðan þeir kæmu
sem fólkið veldi til verka,
ef þeir hinir sömu gætu
komið í veg fyrir verk
einsog t.d. lokun Fæðing-
arheimilisins."
Þegar litíð er á deil-
uraar og óánægjuna sem
sameiningarbröltíð veld-
ur innan allra vinstri
flokkanna og jafiivel
klofiiings, ef á sameinað-
an lista reyndi, er ekki
sannfærandi að flokkam-
ir eða forystumenn
þeirra taki á sig þá erfíð-
leika alla vegna þess að
tvær hæðir í Fæðingar-
heimili Reylgavíkur hafe
verið leigðar læknum, án
þess að heimilinu hafí
verið lokað. Miklu meira
er í húfí eins og tölumar
um hið litla fylgi sýna.
Deilurinnan
ABR
Á fúndi Alþýðubanda-
lagsfélags Reyhjavíkur
sem hefiir verið boðað til
í kvöld munu þau Arthúr
Morthens, Stefanía
'Traustadóttir og Svavar
Gestsson gera grein fyrir
viðræðum sem þeim var
felið að eiga við aðra
vinstri flokka. Eins og
áður er sagt er formleg
niðurstaða fengin gagn-
vart Framsóknarflokki
og Kvennalista. Finnur
Ingólfsson, formaður fidl-
trúaráðs Framsóknarfé-
laganna í Reylgavík,
sagði í Tímanum á lostu-
dag, að framsóknarmenn
væm ekki tilbúnir til að
samþykkja tíllögur Al-
þýðuflokksins um að „út-
búa nýtt stjómmálaafl og
leggja af þá flokka sem
núna mynda minnihlut-
ann.“ Framsóknarmenn
mundu snúa sér að þvi
að bjóða fram sér. í Þjóð-
viljanum hinn sama dag
er haft eftir Sigríði Dúnu
Kristmundsdóttur frá
Kvennalista, að enginn
grundvöllur sé fyrir sam-
eiginlegu framboði
minnihlutaflokkanna,
eim séu sömu kvenna-
pólitísku forsendurnar
fyrir sérlista Kvenna-
framboðsins og þegar til
þess var stofiiað.
Innan Alþýðuflokksins
hefúr ekki borið mikið á
ágreiningi um vinstra
samstarfið en Birgir Dýr-
Qörð heftir einkum haft
orð fyrir flokknum í mál-
inu. Annað er uppi á ten-
ingnum innan Alþýðu-
bandalagsins, þar em
menn alls ekki á eitt sátt-
ir um það, hvemig að
framboði skuli staðið.
Innan nefiidarinnar sem
stjóm ABR fól að ræða
við aðra flokka er
ágreiningur. Ste&nía
Traustadóttir, formaður
ABR, sagði í Þjóðviijan-
um á föstudag, að hún
hvetji til þess að ABR
bjóði fram G-lista. Hún
sé ekki tílbúin að vinna
á þeim forsendum sem
Alþýðuflokkurinn setji
sem skilyrði. Arthúr
Morthens sagði hins veg-
ar í Þjóðviljanum að sá
möguleiki væri fyllilega
fyrir hendi að Alþýðu-
bandalagið, Alþýðuflokk-
urinn og óháðir lg'ósend-
ur byðu sameiginlega
fram. Flokkarair yrðu
hins vegar að slá af kröf-
um sínum.
Alþýðuflokksmenn
hafe hins vegar haldið
fest við kröfú sína um
opið prófigör, sem Stef-
ania Traustadóttir vill
ekki samþykkja. Sömu
sögu er að segja um
Ragnar Stefánsson, hinn
gamalreynda byltingar-
félaga, sem á síðasta al-
menna fimdi ABR bar
fram einu tillöguna um
þessi viðkvæmu mál, er
náði fram að ganga.
Hann sagði í Þjóðvilja-
grein á fimmtudag: „Með
því að fallast á nýlegar
hugmyndir Alþýðu-
flokksins um opið próf-
kjör í Reykjavík væri
Alþýðubandalagið í
reynd að fallast á að af-
sala sér einhveiju mikil-
vægasta pólitíska verk-
efiii sínu.“
Er húsið
of stórt?
Margir eiga mikla fjármuni bundna í íbúð eða
húsi. Þegar börnin eru farin að heiman verður
íbúðin eða húsið stundum allt of stórt. Sumir
kjósa þá að minnka við sig og njóta lífsins fyrir
mismuninn. Með því að kaupa Sjóðsbréf 2 fást
vextirnir greiddir út fjórum sinnurn á ári en
höfuðstóllinn heldur verðgildi sínu. Þannig fást
skattfrjálsar, verðtryggðar tekjur sem geta verið
góð viðbót við lífeyrinn.
Verið velkomin í VÍB.
VÍB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30
NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI