Morgunblaðið - 06.02.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.02.1990, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990 ' SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ! í dag cr miðaverð á Skollalcik og Draugabana kr. 200. — Magnús kr. 400. Popp og kók er á kr. 100. SKOLLALEIKUR MORÐ!!! SÁ BLINDI SÁ ÞAÐ EKKI, SÁ HEYRNARLAUSI HEYRÐI ÞAÐ EKKI, EN BÁÐIR VORU ÞEIR EFTIRLÝSTIR! ★ ★★★ L.A. TIMES. - ★★★★ N.Y. TIMES. ★ ★★★ HOLLYWOOD REPORTER. DREPFYNDIN OG GLÆNÝ GAMANMYND MEÐ TVÍEYK- INU ALRÆMDA RICHARD PRYOR OG GENE WILDER f AÐALHLUTVERKUM í LEIKSTJ ÓRN ARTHURS HILLER. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LÆKNANEM- ARf VANDA kvikmyndir Arnaldur Indriðason Læknanemar („Gross Anatomy"). Sýnd í Bíó- höllinni. Leikstjóri: Thom Eberhardt. Aðal- hlutverk: Matthew Mod- ine, Christine Lahti og Daphne Zuniga. Þroskasögur bandarísku menntaskólamyndanna eru óðum að komast í háskól- ann þar sem í staðinn fyrir unglingabreim og fengi- tímalæti kemur alvara lífsins með ákvörðunum um framtíðina og stefnuna sem þú vilt taka í lífínu og verða þegar vel tekst til aðeins vitrænni skemmtun. Læknanemar eftir Thom Eberhardt er ein af þessum og segir í stíl gamandram- ans frá hópi nema við læknaskóla og hvemig vandamál þeirra fléttast saman á tveimur misserum og hefur áhrif á framtíð þeirra. I fyrstu eru líkur á að hér sé óvenjuleg mynd á ferðinni með hinum glað- beitta og einstaklega góða Matthew Modine í farar- broddi læknanemanna en þegar frá líður verður ljóst að myndin er lítið frá- brugðin Hollywoodmynd- um meginstraumsins og kemur í fáu á óvart. Myndin er mjög vel leik- in og Modine er vítamín- sprauta fyrir hana, geisl- andi af skemmtilegu sjálf- strausti og orku þess sem reynist auðvelt að læra og virðist ætla að sóa hæfí- leikum sínum í staðinn fyr- ir að einbeita sér að nám- inu. Hugarfar læknisins skortir hann alveg. Þegar hann er spurður að því hvað hann mundi segja dauðvona manni er svarið: Vertu sæll, þetta er erfíður heimur. Myndin greinir öðrum þræði frá umbreyt- ingu hans og vinnur sér mat úr læknasiðfræði og átökunum sem það kostar að velja og hafna í lífínu en vantar jafnvægi á milli gamans og dramans og í lokin verða lausnimar of einfaldar og fyrirsjáánleg- ar og myndin snertir þig furðulega lítið. Oðram vandamálum er skipt jafn á milli aukaleik- aranna en sá hópur er sér- staklega góður með hina ágætu Christine Lathi í fararbroddi kennara sem snýr Modine á rétta braut. ■ FLUGLEIÐIR og SAS hafa gefíð út bæklinginn Ferðaáætlun sérfargjalda. I honum er listi yfir fjölda viðkomustaða, sem félögin bjóða ferðir til á sérfargjöld- um. Farþegar sem hafa áhuga á að fara til Montevideo, Budapest, Stuttgart, Varsjár, Bang- kok, Brussel, Hamborgar, Moskvu, Tokyo eða tuga annarra staða í Evrópu, Ameríku og Asíu geta í þessum bæklingi fengið upp- lýsingar um brottfarar- og komutíma, flugnúmer og ieiðjri Bæklingurinn liggur frammi á öllum söluskrifstof- um flugfélaganna og á ferða- skrifstofunum. Hann gildir fyrir tímabilið janúar til mars 1990 og þá er ætlunin að halda útgáfunni áfram. BLAÐAUMSÖGN: „SPENNAN ER MJÖG GÓÐ, HASARINN HRAÐUR OG HARÐUR. SVART REGN ER ÁGÆTIS AFÞREYING STUNDUM SÚPER. ★ ★★ AI. MBL. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Taka- kura og Kate Capshaw. — Leikstjóri: Ridley Scott. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Myndin ólgar af lífi og losta, jarðarförum, brúðkaupum, áflogum og ástarævintýrum bæði leyndum og ljósum." ★ ★★ PÁ.DV. BRÁDFYNDIN GAMAN- MYND UM ALVARLEG MÁL- EFNL ÞAU EIGA HEILMIKID SAMEIGINLEGT. KONAN HANS SEFUR HJÁ MANNIN- UM HENNAR. Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupasteinn), Sean Toung (No Way Out), Isabella Rossell- ini (Blue Velvet). Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Morgunblaðið/Albert Kemp Félagar úr Lionsklúbbi Fáskrúðsíjarðar ásamt heilsu- gæslulækni. Frá vinstri eru Vignir Hjelm, Baldur Rafns- son, Þorleifúr K. Kristmundsson, Sigurður Þorgeirsson, Friðmar Gunnarsson, Albert Kemp, Sigurður Guðjónsson læknir, Geir Helgason, Sölvi Olason, Skafti Skúlason, Agnar Jónsson og Guðlaugur Kristinsson. Fáskrúðsfj örður: I i( l < I I SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl. ★ ★★y* HK. DV. - ★★★I/z HK. DV. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ELSKAN ÉG MINNKAÐIBÖRNIN BEKKJARFÉLAGIÐ FRUMSÝNIR STORMYNDINA: MÓÐIR ÁKÆRÐ D I A N E K E A T O N The Gooe ) MOTHER TölCHSTON'E-PiCTtRb' SILVEJ?SCRÉEN’PaRTXFRSIV • ' 'LEÖXARDMMOl ■ •. ÁR.V0LD GLIMCHER - DIANEKEAT0N THE G00D M0THES" ÚAM XEESON 1AS0N- K0BARDT RALPHBEliAMY . ELMER BERXSTEtV fmm m fl '■■■• ' STAN J0LLF1 ■ . ÝDAVIDUATKI.V • v wm •■ SLE MlllER ' MIGHJEL B0RTMAV' "• w WL ■' AR\0LD GLIMCHER : LE0NARD MM0Y " ★ ★★★ L.A. DAILY NEWS. - ★ ★ ★ ★ WABCTV.NY. Hinn frábæri leikstjóri LEONARD NIMROY (THREE MEN AND A BABY) er hér komin með stórmyndina „The Good Mother" sem farið hefur sigurför víðsvegar um heiminn. ÞAÐ ER HIN STÓRKOSTLEGA LEIKKONA DIANE KEATON SEM FER HÉR Á KOSTUM ÁSAMT KEMPUNNI JASON ROBARDS. „THE GOOD MOTHER" STÓRMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Neeson, Jason Robards, Ralph Bellamy. Framl.: Arnold Glimcher. — Leikstj.: Leonard Nimroy. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Lionsklúbburinn gefur hjartalínurita Fáskrúðsfirði. FÉLAGAR í Lionsklúbbi Fáskrúðsfjarðar afhentu nýlega Heilsugæslustöð- inni á staðnum hjartalínu- rita að gjöf en slíkt tæki hafði ekki verið í eigu stöðvarinnar alllengi. Félagar úr Lionsklúbb- num hafa oft áður gefið tæki til stöðvarinnar á undanförn- um árum. Hjartalínuritinn er af nýjustu gerð og mjög handhægur, er hægt að fara með hann úr stöðinni og í heimahús ef með þarf. — Albert Skráning fyrirtækja verði ekki féþúfa ríkissjóðs „Stjórn SIVÍ, Smáfyrir- tækja innan Verslunarráðs íslands, mótmælir harðlega allt að fjórtánfijldun á skráningargjöldum fyrir- tækja til ríkissjóðs, sem fjármálaráðherra stóð fyrir um síðustu áramót. Þessi opinbera gjaldtaka er nú augljósiega orðin þröskuld- ur í vegi þeirra sem ætla að stofna smáfyrirtæki," segir í ályktun sem Morg- unblaðinu hefúr borist. „Skráning hvers konar fyr- irtækja hjá hinu opinbera var margfölduð og kórónuð með því að hækka gjald fyrir skráningu hlutafélaga og samvinnufélaga úr 6.800 krónum í 100.000 krónur. Með flöturn skatti af þessu tagi, óháð stærð fyrirtækj- anna, beinist þessi aðgerð sér- staklega gegn stofnun smá- fyrirtækja, sem eru víðast hvar í sambærilegum þjóð- félögum metin helsta upp- spretta nýjunga og aflvaki áræðis í atvinnulífinu, at- vinnuskapandi frumkvæði. Af þessu tilefni og vegna fleiri opinberra aðgerða und- anfarið sem höggva í sama knérann, mælist stjórn SIVÍ eindregið til þess að ríkis- stjórnin geri opinberlega grein fyrir stefnu sinni í at- vinnumálum og afstöðu sinni til smáreksturs í landinu. Ohjákvæmilegt er að fá úr því skorið, hvort fjármálaráð- herra sé að framfylgja stefnu sem ætlað sé að knésetja smárekstur einstaklinga og samtaka þeirra með álagn- ingu refsiskatta og beitingu reglugerðarákvæða smá- rekstrinum sérstaklega í óhag. Stjórn SIVI skorar jafn- framt á ríkisstjómina að snúa þegar við blaðinu og færa skráningargjöld fyrirtækja tii samræmis við raunverulegan kostnað við skráninguna. Með engu móii verður fallist á að nýsköpun og áræði í atvinnu- lífinu verði gerð að sérstakri féþúfu fyrir ríkissjóð - eða að ríkið beiti afli sínu til þess að bregða fæti fyrir þennan vaxtarbrodd atvinnulífsins," segir í ályktuninni. ■ KVENNADEILD Barðstrendingafélagsins heldur aðalfund sinn á Hall- veigarstöðum í dag, þriðju- dagjnn 6. febrúar kl. 20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.