Morgunblaðið - 06.02.1990, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 06.02.1990, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990 ' SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ! í dag cr miðaverð á Skollalcik og Draugabana kr. 200. — Magnús kr. 400. Popp og kók er á kr. 100. SKOLLALEIKUR MORÐ!!! SÁ BLINDI SÁ ÞAÐ EKKI, SÁ HEYRNARLAUSI HEYRÐI ÞAÐ EKKI, EN BÁÐIR VORU ÞEIR EFTIRLÝSTIR! ★ ★★★ L.A. TIMES. - ★★★★ N.Y. TIMES. ★ ★★★ HOLLYWOOD REPORTER. DREPFYNDIN OG GLÆNÝ GAMANMYND MEÐ TVÍEYK- INU ALRÆMDA RICHARD PRYOR OG GENE WILDER f AÐALHLUTVERKUM í LEIKSTJ ÓRN ARTHURS HILLER. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LÆKNANEM- ARf VANDA kvikmyndir Arnaldur Indriðason Læknanemar („Gross Anatomy"). Sýnd í Bíó- höllinni. Leikstjóri: Thom Eberhardt. Aðal- hlutverk: Matthew Mod- ine, Christine Lahti og Daphne Zuniga. Þroskasögur bandarísku menntaskólamyndanna eru óðum að komast í háskól- ann þar sem í staðinn fyrir unglingabreim og fengi- tímalæti kemur alvara lífsins með ákvörðunum um framtíðina og stefnuna sem þú vilt taka í lífínu og verða þegar vel tekst til aðeins vitrænni skemmtun. Læknanemar eftir Thom Eberhardt er ein af þessum og segir í stíl gamandram- ans frá hópi nema við læknaskóla og hvemig vandamál þeirra fléttast saman á tveimur misserum og hefur áhrif á framtíð þeirra. I fyrstu eru líkur á að hér sé óvenjuleg mynd á ferðinni með hinum glað- beitta og einstaklega góða Matthew Modine í farar- broddi læknanemanna en þegar frá líður verður ljóst að myndin er lítið frá- brugðin Hollywoodmynd- um meginstraumsins og kemur í fáu á óvart. Myndin er mjög vel leik- in og Modine er vítamín- sprauta fyrir hana, geisl- andi af skemmtilegu sjálf- strausti og orku þess sem reynist auðvelt að læra og virðist ætla að sóa hæfí- leikum sínum í staðinn fyr- ir að einbeita sér að nám- inu. Hugarfar læknisins skortir hann alveg. Þegar hann er spurður að því hvað hann mundi segja dauðvona manni er svarið: Vertu sæll, þetta er erfíður heimur. Myndin greinir öðrum þræði frá umbreyt- ingu hans og vinnur sér mat úr læknasiðfræði og átökunum sem það kostar að velja og hafna í lífínu en vantar jafnvægi á milli gamans og dramans og í lokin verða lausnimar of einfaldar og fyrirsjáánleg- ar og myndin snertir þig furðulega lítið. Oðram vandamálum er skipt jafn á milli aukaleik- aranna en sá hópur er sér- staklega góður með hina ágætu Christine Lathi í fararbroddi kennara sem snýr Modine á rétta braut. ■ FLUGLEIÐIR og SAS hafa gefíð út bæklinginn Ferðaáætlun sérfargjalda. I honum er listi yfir fjölda viðkomustaða, sem félögin bjóða ferðir til á sérfargjöld- um. Farþegar sem hafa áhuga á að fara til Montevideo, Budapest, Stuttgart, Varsjár, Bang- kok, Brussel, Hamborgar, Moskvu, Tokyo eða tuga annarra staða í Evrópu, Ameríku og Asíu geta í þessum bæklingi fengið upp- lýsingar um brottfarar- og komutíma, flugnúmer og ieiðjri Bæklingurinn liggur frammi á öllum söluskrifstof- um flugfélaganna og á ferða- skrifstofunum. Hann gildir fyrir tímabilið janúar til mars 1990 og þá er ætlunin að halda útgáfunni áfram. BLAÐAUMSÖGN: „SPENNAN ER MJÖG GÓÐ, HASARINN HRAÐUR OG HARÐUR. SVART REGN ER ÁGÆTIS AFÞREYING STUNDUM SÚPER. ★ ★★ AI. MBL. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Taka- kura og Kate Capshaw. — Leikstjóri: Ridley Scott. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Myndin ólgar af lífi og losta, jarðarförum, brúðkaupum, áflogum og ástarævintýrum bæði leyndum og ljósum." ★ ★★ PÁ.DV. BRÁDFYNDIN GAMAN- MYND UM ALVARLEG MÁL- EFNL ÞAU EIGA HEILMIKID SAMEIGINLEGT. KONAN HANS SEFUR HJÁ MANNIN- UM HENNAR. Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupasteinn), Sean Toung (No Way Out), Isabella Rossell- ini (Blue Velvet). Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Morgunblaðið/Albert Kemp Félagar úr Lionsklúbbi Fáskrúðsíjarðar ásamt heilsu- gæslulækni. Frá vinstri eru Vignir Hjelm, Baldur Rafns- son, Þorleifúr K. Kristmundsson, Sigurður Þorgeirsson, Friðmar Gunnarsson, Albert Kemp, Sigurður Guðjónsson læknir, Geir Helgason, Sölvi Olason, Skafti Skúlason, Agnar Jónsson og Guðlaugur Kristinsson. Fáskrúðsfj örður: I i( l < I I SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl. ★ ★★y* HK. DV. - ★★★I/z HK. DV. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ELSKAN ÉG MINNKAÐIBÖRNIN BEKKJARFÉLAGIÐ FRUMSÝNIR STORMYNDINA: MÓÐIR ÁKÆRÐ D I A N E K E A T O N The Gooe ) MOTHER TölCHSTON'E-PiCTtRb' SILVEJ?SCRÉEN’PaRTXFRSIV • ' 'LEÖXARDMMOl ■ •. ÁR.V0LD GLIMCHER - DIANEKEAT0N THE G00D M0THES" ÚAM XEESON 1AS0N- K0BARDT RALPHBEliAMY . ELMER BERXSTEtV fmm m fl '■■■• ' STAN J0LLF1 ■ . ÝDAVIDUATKI.V • v wm •■ SLE MlllER ' MIGHJEL B0RTMAV' "• w WL ■' AR\0LD GLIMCHER : LE0NARD MM0Y " ★ ★★★ L.A. DAILY NEWS. - ★ ★ ★ ★ WABCTV.NY. Hinn frábæri leikstjóri LEONARD NIMROY (THREE MEN AND A BABY) er hér komin með stórmyndina „The Good Mother" sem farið hefur sigurför víðsvegar um heiminn. ÞAÐ ER HIN STÓRKOSTLEGA LEIKKONA DIANE KEATON SEM FER HÉR Á KOSTUM ÁSAMT KEMPUNNI JASON ROBARDS. „THE GOOD MOTHER" STÓRMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Neeson, Jason Robards, Ralph Bellamy. Framl.: Arnold Glimcher. — Leikstj.: Leonard Nimroy. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Lionsklúbburinn gefur hjartalínurita Fáskrúðsfirði. FÉLAGAR í Lionsklúbbi Fáskrúðsfjarðar afhentu nýlega Heilsugæslustöð- inni á staðnum hjartalínu- rita að gjöf en slíkt tæki hafði ekki verið í eigu stöðvarinnar alllengi. Félagar úr Lionsklúbb- num hafa oft áður gefið tæki til stöðvarinnar á undanförn- um árum. Hjartalínuritinn er af nýjustu gerð og mjög handhægur, er hægt að fara með hann úr stöðinni og í heimahús ef með þarf. — Albert Skráning fyrirtækja verði ekki féþúfa ríkissjóðs „Stjórn SIVÍ, Smáfyrir- tækja innan Verslunarráðs íslands, mótmælir harðlega allt að fjórtánfijldun á skráningargjöldum fyrir- tækja til ríkissjóðs, sem fjármálaráðherra stóð fyrir um síðustu áramót. Þessi opinbera gjaldtaka er nú augljósiega orðin þröskuld- ur í vegi þeirra sem ætla að stofna smáfyrirtæki," segir í ályktun sem Morg- unblaðinu hefúr borist. „Skráning hvers konar fyr- irtækja hjá hinu opinbera var margfölduð og kórónuð með því að hækka gjald fyrir skráningu hlutafélaga og samvinnufélaga úr 6.800 krónum í 100.000 krónur. Með flöturn skatti af þessu tagi, óháð stærð fyrirtækj- anna, beinist þessi aðgerð sér- staklega gegn stofnun smá- fyrirtækja, sem eru víðast hvar í sambærilegum þjóð- félögum metin helsta upp- spretta nýjunga og aflvaki áræðis í atvinnulífinu, at- vinnuskapandi frumkvæði. Af þessu tilefni og vegna fleiri opinberra aðgerða und- anfarið sem höggva í sama knérann, mælist stjórn SIVÍ eindregið til þess að ríkis- stjórnin geri opinberlega grein fyrir stefnu sinni í at- vinnumálum og afstöðu sinni til smáreksturs í landinu. Ohjákvæmilegt er að fá úr því skorið, hvort fjármálaráð- herra sé að framfylgja stefnu sem ætlað sé að knésetja smárekstur einstaklinga og samtaka þeirra með álagn- ingu refsiskatta og beitingu reglugerðarákvæða smá- rekstrinum sérstaklega í óhag. Stjórn SIVI skorar jafn- framt á ríkisstjómina að snúa þegar við blaðinu og færa skráningargjöld fyrirtækja tii samræmis við raunverulegan kostnað við skráninguna. Með engu móii verður fallist á að nýsköpun og áræði í atvinnu- lífinu verði gerð að sérstakri féþúfu fyrir ríkissjóð - eða að ríkið beiti afli sínu til þess að bregða fæti fyrir þennan vaxtarbrodd atvinnulífsins," segir í ályktuninni. ■ KVENNADEILD Barðstrendingafélagsins heldur aðalfund sinn á Hall- veigarstöðum í dag, þriðju- dagjnn 6. febrúar kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.