Morgunblaðið - 06.02.1990, Síða 33

Morgunblaðið - 06.02.1990, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ VDDSKEPTI/IQVINNUIÍF ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990 33 Fjármál Verða, flest EFTA-ríkin aðilar að Evrópska myntkerfínu? # Brussel. Reuter. ÝMIS ríki, sera tryggja vilja auk- inn stöðugleika i gengismálum, Flug Reyklaust milli- landaflugí athugun HJÁ Flugleiðum er í athugun að hafa flug milli Islands og Norður- landanna reyklaust, en reglur um reyklaust flug milli Osló-Stokk- hólms, Osló-Gautaborgar og Osló- Kaupmannahafnar eru i gildi hjá Flugleiðum. Pétur J. Eiríksson forstöðumaður markaðsdeildar segir að Flugleiðir séu mjög alvarlega að skoða þann möguleika að hafa reyklaust flug a.m.k. á flugleiðinni milli íslands og Norðurlanda og jafnvel á Evrópu- fluginu. Er þetta m.a. til athugunar vegna fyrirspuma frá farþegum, sem margir hveijir eiga við astma eða ofnæmi að stríða. Pétur segir að þetta sé þó mjög erfið ákvörðun vegna þess fólks sem kemur frá Bandaríkjunum og fer yfir á Norður- landaflugið, því það sé frá mismun- andi menningarsvæðum, sem geri það að verkum að reykingabann geti verið erfitt í framkvæmd. „Við höld- um þó að þegar til lengri tíma litið verði flug reyklaust. Spumingin er bara hver verður fyrstur til að ríða á vaðið.“ SIEMENS Ódýr eldavéli HN 26020 • Breidd50sm • Geymsluskúffa. • 2 hraðsuðuhellur og 2 venjulegar hellur. • Venjuleg hitun m. yfir- og undirhita. • Glóðarsteiking. • Verð: 39.700,-kr. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 steinsteypu. 5 Þ. ÞORGRlMSSON & CO a™.. m m FTiniiuiw MualmliH - wth Mtrm ■ ibi • sninuni HBiitui siuuli - ihm innun eru nú farin að knýja dyra lyá Evrópubandalaginu með ósk um aukaaðild að Evrópska myntkerf- inu (EMS). Jan P. Syse, forsætis- ráðherra Noregs, ræddi þessi mál við frammámenn EB i Brussel i síðustu viku og sagt er, að stjórn- völd í Austurríki, Svíþjóð og Sviss hafi einnig verið með þreifingar án þess að leggja fram formlega umsókn. Hér er um að ræða fjög- ur EFTA-ríki af sex en hin eru Island og Finnland. Innan EB er nú rætt um hvernig bregðast skuli við þessum óskum og er búist við, að málið komi nú í febrú- ar til kasta gjaldmiðilsnefndarinnar. Em sérfræðingar EB í gjaldmiðils- málum nokkuð upp með sér af áhuga annarra ríkja á EMS en segjast um leið hafa áhyggjur af hvaða afleið- ingar hann geti haft fyrir umræðuna innan EB um einn evrópskan seðla- banka og sameiginlegan gjaldmiðil. Markmiðið með EMS er að tak- marka breytingar á gengi gjaldmiðl- anna og aðeins einu sinni á sl. 3 árum hefur orðið að endurskoða það lítillega. Til að halda genginu innan ákveðinna marka skuldbinda ríkin sig til að kaupa eða selja gjaldeyri eftir því sem við á eða hækka vexti og grípa til annarra nauðsynlegra aðgerða í peningamáium. Þess ber hins vegar að geta, að Bretar, Port- úgalir og Grikkir hafa ekki enn sam- þykkt fulla þátttöku í myntkerfinu. Innan EB greinir menn nokkuð á um hugsanlega aðild ríkja utan bandalagsins að sameiginlega mynt- kerfinu. Segja sumir, að erfitt verði að vísa slíkum óskum á bug en aðrir eru þeirrar skoðunar, að fyrst verði að leiða þessi mál til lykta innan sjálfs bandalagsins. EMS — Jan P. Syse, forsætisráðherra Nor- egs, ræddi við frammámenn EB um aukaaðild að Evrópska myntkerfinu (EMS). GÓÐUR ÁRANGUR VIÐ GÓÐAR AÐSTÆÐUR \ \ I VISA Dags. 02.02.1990 * NR. 110 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4507 4200 0002 9009 4507 4300 0007 4376 4507 4400 0001 7234 4507 4500 0010 3074 4548 9000 0023 4376 4548 9000 0027 8186 4548 9000 0028 0984 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ISLAND Ráöstefnur og fundir af öllum stærðum er sérgrein okkar á Hótel Sögu. Viö önnumst allan undirbúning, skipulag og veitingar, setjum upp þann tækjakost sem á þarf aö halda og sjáum til þess aö ekkert fari úrskeiöis. Hafðu samband í síma 29900. \r\ckel Mj* HW — lofar góðu! Ein.itök borg - ein.itakir tímar - ein.ítök fercf 4 4 Nú eru síðustu forvöð að heimsækja Berlín áður en múrinn hverfur alveg. Flogið er til Vestur-Berlínar og dvalist þar í viku. Þaulkunnugur leiðsögu- maður, Ágúst Þór Árnason fréttaritari RÚV í Berlín, hefur kynnst | breytingunum af eigin raun og hefur H frá mörgu að segja. Boðið er upp á skoðunarferðir um báða borgarhlutana og nágrenni þeirra. Misstu ekki af einstæðu tækifæri til að kynnast hinu sérstæða andrúmslofti sem ríkir i Berlín á sögu- legum tímamótum. Brottför 24. febrúar. Takmarkaður sætafjöldi. Nánari upplýsingar eru veittar á söluskrifstofum okkar. URVAL-UTSYN Álfabakka 16,sími603060 Póslhússlicli B.simi26690

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.