Morgunblaðið - 06.02.1990, Side 49

Morgunblaðið - 06.02.1990, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990 49 HANDKNATTLEIKUR Vigdísi afhent merki HM Stjóm Handknattleikssambands íslands afhenti Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands, fyrsta eintak- ið af merki HM í handknattleik sem háldið verður hér á landi árið 1995. Alls var valið úr 124 merkjum eins og komið hefur fram og var Vigdísi afhent merkið áður en gert var heyrinkunnugt hvert þeirra hefði orðið hlutskarpast. A myndinni eru frá vinstrk Jón Hjaltalín Magnússon formaður HSÍ, Garðar Pétursson auglýsingateiknari, Vigdís Finnbogadóttir, Ólafur Jensson ritari og trúnaðarmað- ur dómnefndar og Ólafur Jónsson varaformaður HSÍ og formaður dómnefndar. BARNASTUKA Hressilegt grímuball Hressilegt grímuball var haldið suður í Keflavík fyrir skömmu og voru þar saman komin 400 unglingar tengdir barnastúkunni Nýjársstúkunni. Eins og myndirnar bera með sér var glatt á hjalla og hug- myndauðgin við búningahönnun töluverð. Stór hópur þessara krakka ætla að fjölmenna á æskulýðsmót templara í Kaupmannahöfn í sumar. „Charlie Taylor“ sem síðar reyndist vera leikkonan Lee Chirillo. veija hluta auðsins til að láta koma upp almenningssalemum við neðan- j arðarlestarstöðvar. Samstarfsmaður Abels hringdi í nokkrar fréttastofur og fékk þær upplýsingar að aðeins einn maður hefði verið með allar tölur réttar í lottóinu. Skömmu síðar kom „Charlie Taylor“ ásamt vinum sínum á hótel eitt í borginni. Rán- dýrt kampavín var pantað og burð- arkarlar höfðu aldrei á ævi sinni fengið svo ríflegt þjórfé. Þeim var tjáð að „Charlie Taylor" hefði feng- ið stóra vinninginn. Skömmu síðar sendi „Charlie" fréttastjórum Associated Press-fréttastofunnar, UPI og Reuters, telefax þar sem þeim var boðið að hitta þessa stál- heppnu konu. Reuters og UPI birtu ekki fréttina vegna þess að ekki tókst að staðfesta hana. AP sendi hins vegar fréttamann og skömmu síðar barst sú frétt um víðan völl að kona ein væri að fagna því að hún hefði unnið 35 milljónir dala í New York. Fréttinni fylgdi hins vegar að vinningshafínn hefði ekki gefíð sig fram við forráðamenn lott- ósins. Múgur og margmenni safn- aðist saman við hótelið og „Charlie" sýndi fréttamönnum ljósmynd af vinningsmiðanum. Sjálfan miðann vildi hún hins vegar ekki sýna, kvaðst óttast að honum yrði stolið. Samstarfsmenn Abels staðfestu fréttina og kváðust hafa þekkt „Charlie" árum saman. Sjónvarps- stöðvar í New York birtu fréttina og ritstjórar dagblaðsins The New York Post ákváðu að breyta forsíð- unni þegar um 80 prósent af upp- laginu höfðu verið prentuð. Svo fór þó að lokum að upp komst um kauða og viðurkenndi Abel þá að þetta hefði aðeins verið saklaust grín. „Charlie Taylor" væri í raun leikkonan Lee Chirillo. Kvaðst hann hafa verið sannfærður um að rétti vinningshafinn myndi ekki gefa sig fram fyrr en hann hefði ráðfært sig við lögfræðinga og sérfræðinga í skattamálum. Og þar reyndist hann hafa rétt fýrir sér. Fréttastjórum og blaðamönnun- um var hins vegar ekki skemmt og sögðu þeir að gabbið hefði skaðað fyrirtæki þeirra því alþýða manna hlyti eftir þetta að taka fréttum þeirra með ákvéðnum fyrirvara. VELKOMINÍ TESS Ný vorsending Dragtir, iakkar, pils, buxur og blússur. Einnig haustútsala á Stærðum 36-38. 40% afsláttur TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. v NEl 5. leikvika - 3. febrúar 1990 Vinningsröðin:111-X1X-X1X-2XX 1.120.086- kr. 1 var meö 12 rétta - og fær hann: 784.071 kr. á röð 25 voru með 11 rétta - og fær hver: 11.5864 kr. á röð Munið hópleikinn - allar upplýsingar í síma 91 -688322. <5» w s,»' jj™ IIA'ITAIfi SKEMMnSTAÐlIR ÞJÓÐBJÖRG ■nrnnaoG GRIN DODDI ■essi Bianasoe lárik Hanlössea Leikendur og aðrir: Þjóðbjörg Doddi Sissa Söngkona Planó Borðapantanir í Sfmum 23333 og 29099 Dansarar Búningar og förðun Höfundur og leikstjóri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.