Morgunblaðið - 07.02.1990, Page 9

Morgunblaðið - 07.02.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR r7. FEBRÚAR 1990 9 HJÁ OKKUR FER VEL UM FÓLK ÍVIÐSKIPTAERINDUM! Gistiaðstaöa er _ _ Hótel Sögu. I herbergjunum er góð vinnuaðstaða og öll þægindi þar fyrir hendi. A veitingastöðum okkar bjóðum við mat og þjónustu í sérflokki og fundaraðstaða á hótelinu er eins og best verður á kosið. Hafðu samband í síma 29900. PELSFÓÐURSKÁPA Stærðir 38-46 verð kr. 39.000.- PELSINN Kirkjuhvoli - sími 20Í60 Forsíða Vísbendingar ísland og Austur-Evrópa Vísbending fjallar nýlega um áhrif fram- vindunnar í A-Evrópu á Vesturlönd — og spyr: hver verða áhrif hennar á viðskipti íslands og A-Evrópu? Staksteinar staldra við þetta efni í dag sem og ágreining ríkis- stjórnarflokkanna um frumvarp fjármála- ráðherrans um skatt á orkufyrirtæki. Horfíð frá vöruskipta- verzlun Vísbending segir: „Á fundi þann 10. jan- úar samþykktu A-Evr- ópuríkin verulegar breytíngar á efiiahags- bandalagi sínu, Comec- on. Á næsta ári er ætlun- in að hvería irá vöru- skiptaverzlun og stefiia smám saman að því að taka upp veiyuleg gjald- eyrisviðskiptí, og miða við heimsmarkaðsverð svo sem almennt tíðkast annars staðar. Þetta verða mikil viðbrigði og sérstaklega fyrir A-Evr- ópuríkin, sem hafa átt mest undir Sovétríkjun- um, en talsverður hlutí þeirra gengur út á að flytja unnar vörur tíl Sovétríkjanna og hráeftii frá þeim. Tékkóslóvakía heftir t.d. ferið fram á fimm ára aðlögunartima að nýja fyrirkomulaginu og jaftifiramt krafið Sov- étríkin um bætur fyrir þann skaða sem gamla fyrirkomulagið hefur valdið þeim. Sovétmenn vilja styttri aðlögun- artima, þar sem gera má ráð fyrir að þeir muni fiá hærra verð fyrir hráefiii sitt á heimsmarkaði en þeir hafe fengið í við- skiptum við A-Evrópu- þjóðimar hingað til.“ Mögnleikar í A-Evrópu Vísbending telur að það taki nokkura tima fyrir A-Evrópu að laga sig að nýjum aðstæðum, t.d. að gera iðnvörur sínar aðlaðandi fyrir Vesturlandabúa. Til að byrja með megi hins veg- ar reikna með veralega aukinni eftirspum eflir vestrænum iðnvarningi sem og vöru- og við- skiptaþekkingu. Mörg Vesturlanda horfe til 390 milljóna manna markað- ar, sem trúlega opnast í austurhluta álfunnar og kann að hafe jákvæð áhrif á hagvöxt V-Evr- ópu. V-Þjóðveijar hafe ftmdið veralegá fyrir fólksstreymi frá A-Þýzkalandi, en þangað flúðu um 630.000 A-Þjóðveijar á næstliðnu ári og búizt er við 400- 500.000 til viðbótar 1990. Aukin eftírspiuTi vöra og þjónustu fylgir í kjölfarið. Tímaritíð Perspectíves telur að aukin eftirspurn kunni að kalla á hækkun vaxta í V-Þýzkalandi tíl að halda verðbólgu niðri. Það gætí síðan háft áhrif á samstarf EB-þjóðanna í gengismálum. Vísbending veltír og fyrir sér áhrifum þessar- ar þróunar hér á landi. „Hvaða þýðingu hefur það t.d. fyrir olíuinnflutn- inginn,“ spyr tímaritíð, „að Rússar hyggjast taka upp nýtt fyrirkomulag í utauríkisverzlun? Ein að- alröksemdin fyrir mikl- um olíukaupum frá Rúss- um og þar með fyrir nú- gildandi fyrirkomulagi verðákvörðunar á olíu og benzíni heftir verið sú, að þannig væri tryggð sala á fiski sem ekki fengizt á sambærilegu verði annars staðar. En verður röksemdinni ekki kippt burt, ef heims- markaðsverð á fram- vegis að ráða hjá Rúss- um? Þá væri ekki úr vegi að athuga möguleika á því hvort sérþekking okkar á ýmsum sviðum nýtíst ekki vel þessum þjóðum sem eru að feta sig áfram með markaðs- kerfi og þyrstir til dæmis í ráðgjöf af ýmsu tagi.“ Skattafíkn íjámiálaráð- herrans! Tidið er að ríkisstjóra- in sæki um eitt þúsund miRjónir króna til sveit- arfélaganna í landinu 1990 með virðisauka- skattí. En mikið vill meira. Sér í lagi horfir fjármálaráðherrann til þess að sækja fjármuni til Reykjavíkurborgar, sem stendur Qárluigs- lega vel — á sama tíma og ríkið er rekið með bullandi tapi. Hann hefur nú lagt fram stjómar- frvmvarp um skattlagn- ingu orkufyrirtækja sveitarfélaganna. Stjóm- arandstaðan heldur því fram að hún kunni að hækka orkuverð til heim- ila um allt að 30%. Hún gengur því þvert á verð- lagsmarkmið nýgerðra Kjarasamninga og heit- strengingar ríkisstjóra- arinnar. Jón Sigurðsson, iðnað- arráðherra, hefur skrifeð grein í Morgunblaðið þar sem hann finnur sitt hvað athugavert við þetta stjómarfrumvarp. Hann ætlar að gera Alþingi grein fyrir þeim ann- mörkum sem hann telur vera á þeirri leið í skatt- lagningu orkufyrirtælga, sem frumvarpið felur í sér. Það kann að vera hæp- ið að leggja orkuskatts- frumvarpið firam sem stjómarfrumvarp, ef engin samstaða er í rikis- stjórainni um eftiisatriði þess. Frumvarpið vitnar hinsvegar um dæma- lausa skattafikn fjár- málaráðherrans, sem í þessu tílfelli gengur þvert á meginmarkmið nýgerðra kjarasamn- inga. Athugasemdir iðn- aðarráðherrans við frumvarpið sýna síðan sundurlyndið í ríkis- sfjórainni, sem hvar- vetna segir til sín í stefiiu- mörkun hennar og vinnubrögðum — með viðblasandi afleiðingum. RAUNÁVÖXTUN Ströng fjárfestingarstefna VlB skilar sér til viðskiptavina Raunávöxtun verðbréfasjóða lækkaði almennt um 3 - 4% á síðasta ári. Raunávöxtun Verðbréfa- sjóða VIB hefur þó aðeins lækkað um 1,5-2% sem er sama lækkun og á spariskírteinum ríkissjóðs og bankabréfum. Ströng þárfestingarstefna VÍB skilar sér til við- skiptavina okkar svo um munar í öruggri og stöðugri ávöxtun Sjóðsbréfa, Valbréfa og Vaxtarbréfa. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.