Morgunblaðið - 07.02.1990, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1990
í NÁGR. REYKJAVlKUR
Gott einb. á einni hæð 175 fm á ca 2000
fm lóð. Stofa, borðstofa og 5 svefnherb.
Húsið er byggt 1968. Bílskréttur. Fráb. út-
sýni. Áhv. ca 1,6 millj. langtímalán. Ákv.
sala. Tilvalið fyrir hestamenn. Verð 7,8 millj.
SELJAHVERFI - ÚTSÝNI
Glæsil. parhús á tveimur hæðum ca 330 fm
á besta stað í Seljahv. Mögul. á tveimur íb.
85 fm bílsk. (3ja fasa str.). Tvennar sv. Ákv.
sala. Eignask. mögul.
TORFUFELL
Fallegt endaraðhús 140 fm ásamt kj. undir
öllu húsinu auk bílsk. 4 svefnherb. Fallegur
garður. Góð vinnuaðstaða í kj. Verð 10 millj.
NÖNNUSTI'GUR - HAFN.
Glæsil. einb., kj., hæð og ris, ca 210 fm
ásamt bílskrétti. 2 saml. stofur, stór sjón-
varpsskáli, 5 svefnherb. Húsið er allt end-
urn. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 11
millj.
ÁLFTANES - NÝTT LÁN
Nýtt vandað einb. á einni hæð 217 fm. Tvöf.
bílsk. Fullb. vandað hús. Nýtt veðdeildarlán
4 millj. áhv. Góð staðsetn.
GARÐABÆR - RAÐH.
Nýtt raðh. sem er jarðh. og tvær hæðir um
300 fm m/innb. bílskúr. Húsið er nær fullb.
Ákv. sala. Verð 11,7 millj.
NORÐURMÝRI - NÝ LÁN
Gott parh. á tveimur hæðum um 120
fm. Bílastæði. Nýtt þak, gluggar og
gler. Góður garður. Rólegur staður.
Áhv. 2,7 mfllj. veðd. og 600 þúa.
IffsJI.Verð 7,8 millj.
UNNARSTÍGUR - HAFN.
Fallegt einb. á einni hæð ásamt bílsk. Stofa,
borðstofa, 3 svefnherb. Allt endurn. Einstök
staðs. Verð 7,5 millj.
LAUGARÁS - LAUS
Nýtt parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk.
um 280 fm. Fráb. útsýni. Langtímalán.
GRAFARVOGUR
Til sölu nýtt einb. á einni hæö á fallegum
útsýnisstað ca 140 fm ásamt tvöf. bílsk.
Húsið selst fullfrág. að utan og rúml. fokh.
að innan. Áhv. 4,1 millj. veðdeild.
MERKJATEIGUR - MOS.
Falleg húseign 148 fm ásamt innb. bílsk.
og 40 fm rými á jarðhæð. Áhv. langtímalán
2 millj. Verð 10,5 millj.
5—6 herb.
KÓP. - VESTURBÆR
Aöalhæðin í nýju glæsil. húsi er til sölu.
Hæðin er 158 fm ásamt 14 fm fjöldskyldu-
herb. í kj. Stórar stofur með arni, 4 svefn-
herb., stórt og vandað eldhús og þvherb.
Bílskréttur. Sérlega vönduð eign. Verð 11
millj.
GAUKSHÓLAR - M. BÍLSK.
Glæsil. 6 herb. íb. ofarl. í lyftuh. ca 140 fm.
Stofa, borðstofa og 4 svefnherb. Þvotta-
herb. á hæðinni. Fráb. útsýni. Ákv. sala.
LAUGARNESHVERFI
Til sölu glæsil. 160 fm efri hæð í þríb.
auk 70 fm rishæðar og 35 fm bílsk.
íb. er öll endurn. m.a. glæsil. eldh. Á
hæöinni 2 stórar stofur og 3 rúmg.
svefnherb. í risi barnaherb. og sjón-
varpsskáli. Suöursv. Ákv. sala. Skipti-
mögul. á minni eign.
LAUGARNESVEGUR
Falleg ca 130 fm sérh. í þríb. Nokkuð end-
urn. 2 stórar stofur, 3 svefnherb. Ákv. sala.
Verö 7,1 millj.
KLEPPSVEGUR
Glæsil. 5 herb. íb. á 3. hæð ca 115 fm. 2
s aml. stofur með suðursv. Nýtt parket á
herb. Falleg sameign. íb. í toppstandi. Verð
7,0 millj.
4ra herb.
BOÐAGRANDI
Glæsil. 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 1. hæð.
Innb. bílsk. Sérinng. Suðursv. Verð 9,2 millj.
ÆSUFELL - LAUS
Góð 110 fm íb. á 3. hæð. Suð-vestursv.
Mikiö útsýni. Ákv. sala. Áhv. langtlán.
Gervihnattasjónvarp. Laus strax. Verð
5,5-5,6 millj.
ENGIHJALLI
Falleg 4ra herb. endaíb. í lyftuh. 110
fm á 7. hæð. Vandaðar innr. Suð-
ursv. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð
6,5 millj.
BLÖNDUBAKKI
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæö ca 98 tm
nettó ásamt herb. í kj. Suð-vestursv. með
fráb. útsýni. Þvottaherb. ( íb. Parket. Verð
6,3 millj.
EYJABAKKI
Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Suðaust-
ursv. Frábært útsýni. Verð 6,2 millj.
VESTURBERG - NÝTT LÁN
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð 96 fm nettó.
Frábært útsýni. Ákv. sala. Áhv. 2,8 millj.
veðdl. Verð 6,2 millj.
HÆÐARGARÐUR
Falleg 4ra herb. efri sérhæð í tvíb. ásamt
skemmtil. baðstlofti. Nýtt gler. Sérinng.
Gott útsýni. Verö 5,9-6 millj.
LYNGMÓAR - GBÆ
Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð í 6 íb.
húsi. Vandaðar innr. Toppíb. 12 fm
suðursv. Innb. bílsk. Verð 7,3 milij.
HULDUBRAUT - KÓP.
Nýl. efri sérh. í þríb. ca 120 fm ásamt 38
fm bílsk. Fráb. útsýni. Verð 8,3-8,4 millj.
FLÚÐASEL
Falleg 115 fm íb. á 1. hæð ásamt rúmg.
herb. í kj. Suðursv. Ákv. sala. Verð 6,4 millj.
HRAFNHÓLAR
Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð á 4. hæð
í lyftuhúsi ca 120 fm. Stór stofa, 3-4 svefn-
herb. Endurn. sameign. Hagst. lán áhv.
Verð 6,4-6,5 mi llj.
SKIPASUND
Falleg 5 herb. risíb. um 105 fm í þríb. 2
saml. stofur, 3 svefnherb., nýtt á baði. Park-
et. Góð eign. Verð 6,8 millj.
AUSTURBÆR
Falleg ca 100 fm íb., hæö og ris. Stofa, 3
svefnherb., nýtt eldh. Parket. V. 5,8 m.
HÁTEIGSVEGUR
Góð ca 105 fm íb. í kj. í þríb. Sérinng. og
hiti. Nýjar innr. Parket. Rólegur og góður
staður. Verð 6,0-6,1 millj.
ENGJASEL
Góð 110 fm endaíb. á 2. hæð.
Þvottah. í íb. Bflskýll. Áhv. 2,1 millj.
veðdeild. Verð 6,3 millj.
KLEPPSVEGUR
Góð 110 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofu, 2
svefnherb. Stórar suðursv. Skuldlaus. Afh.
fljótl. Ákv. sala. Verð 5,5-5,6 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 107 fm, endaíb. á 1. hæð ásamt
bflskýli. Stofa, 2-3 svefnherb. Nýtt í sam-
eign. Verð 5,9 millj.
3ja herb.
VESTURBÆR - SKIPTI
Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íb. íVest-
urbæ t.d. á Högum, Melum en fleiri staðir
koma þó til greina, með áhv. húsnæöisláni.
Traustur kaupandi.
ENGJASEL
Falleg 85 fm íb. á 1. hæð. Góð íb. með út-
sýni yfir bæinn. Verö 5,4 millj.
FANNAFOLD - PARHÚS
Nýtt parhús ca 75 fm ásamt 128 fm kj.
undir. Innb. bílsk. Áhv. ca 3 millj. veðdeild.
Verð 6,8 millj.
SELJAHVERFI
Falleg efri sérhæð 75 fm. Suðurverönd.
Falleg eign. Verð 5,9 millj.
BRATTAKINN - HF.
3ja herb. sérh. í þríb. ca 70 fm + bílskr.
Nýl. eldh. Nýtt gler. Verð 4,7 millj.
ENGIHJALLI
Glæsil. 85 fm nettó íb. á 5. hæð í lyftuh.
Vönduð íb. Vestursv. Fráb. útsýni. Verð
5,2-5,3 millj.
TEIGAR - 3JA-4RA
Falleg 3ja-4ra herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.)
ca 90 f m í tvíb. Mikiö endurn. íb. Sérinng.
og -hiti. Nýl. þak. Verð 5,4 millj.
LAUGARNESVEGUR
Góð efri sérhæð f tvíb. ca 70 fm ofan Sund-
laugavegar. Nýtt þak, gluggar og gler. Skipti
mögul. á stærri eign. Áhv. 2,2 millj. Verð
5.2- 5,3 millj.
HAMRABORG
- M/Bf^.SKÝLI
Góð 80 fm íb. á 2. haeð ca 80 fm. Gott út-
sýni. Góð staðsetn. Ákv. sala. Bílgeymsla
undir húsinu. Verö 4,9-5 millj.
VIÐ MIÐBORGINA
Falleg 2ia-3ra herb. risíb. á ^óðum stað ca
60 fm. íb. er mikið endurn. Ákv. sala. Verð
3.2- 3,3 millj.
LAUGATEIGUR
Falleg endurn. ca 100 fm íb. í kj. í
tvíb. Nýjar innr., gler og gluggar.
Sérinng. Laus strax. Verð 5,4 millj.
MIÐBORGIN
Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í steinh. ca
80 fm. Þó nokkuð endurn. m.a. hiti og rafm.
Sérinng. Verð 4,8 millj.
KÓPAVOGUR - BÍLSKÚR
Góð 75 fm íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt
bílskúr. Þvottaherb. í íb. Áhv. ca 1,8 millj.
langtl. Verð: Tilboð. Laus strax.
LANGHOLTSVEGUR
Góð neðri sérh. í tvíb. Mikið endum. m.a.
eldh. og gluggar. Sérinng. og hiti. Langtíma-
lán ca 2,2 millj. Laus. Verð 5,4 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 94 fm íb. á 3ju hæð ásamt stóru
herb. á jarðh. Skipti mögul. á minni íb.
Verð 5,4 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg ca 90 fm endaíb. ofarl. I lyftuh.
Stórar suöursv. Glæsil. útsýni. Gervi-
hnattasjónvarp. Bflskýli. Falleg sam-
eign. Laus strax. Ákv. sala. Verð
5,3-5,5 millj.
í MIÐBORGINNI
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Útiskúr. Ákv.
sala. Verð 3,8 millj.
2ja herb.
HRAUNBÆR
Rúmg. 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð ca 80.
Skuldlaus eign. Ákv. sala. Verð 4,9 millj.
REKAGRANDI
Glæsil. 60 fm ib. á efstu hæð í Iftilli
blokk. Vandaðar innr. Fráb. útsýnl.
Suðursv. Falleg sameign. Áhv. 2,1
millj. veðdeild. Verð 5,1 millj.
SEUAHVERFI
Falleg neðri sérh. í tvíb. 65 fm. Ákv. sa|a.
Ver ð 3,8 millj.
SÉRBÝLI M. ÖLLU
Snoturt 30 fm sérbýli á Öldugötu. Tæki +
innr. fylgja. Gott verð: 1,9 millj. eöa 1,4
millj. staðgr. Áhv. 300 þús lífeyrissj.
LAUGARNESHVERFI
Góð 75 fm íb. á 3. hæð í fjórb. Sjónvherb.,
stofa, svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni.
Verð 4,8 millj. Laus.
FRAMNESVEGUR - PARH.
2ja herb. ca 40 fm parh. á góðum stað.
Góður garður. Ákv. sala. Verð 2,6 millj.
NESHAGI
Falleg 67 fm íb. í kj. í fjölbhúsi. Lítið nið-
urgr. íb. er þó nokkuð endurn. t.d. parket
o.fl. Nýtt þak. Ákv. sala. Verð 3,9-4 millj.
Mögul. á 50% útb.
ÞINGHOLTIN
Gullfalleg rish. í tvíb. 65 fm. íb. er öll end-
urn. Nýtt þak og gluggar. Hús mál. nk. sum-
ar á kostn. seljanda. Áhv. veðd. 1,2 millj.
Verð 4,8 millj.
LANGABREKKA - KÓP.
2ja herb. íb. á jarðhæð í fjórb. ca 65-70 fm.
Sérinng. Ákv. sala. Verð 3,9-4 millj.
NORÐURMÝRI
Snotur 56 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús.
Ákv. sala. Verð 3,6 millj.
AUSTURBERG
Falleg 65 fm íb. á 3. hæð. Góðar
suöursv. Mikið endurn. sameign t.d.
nýtt þak, svalir og klæðning. Áhv. ca
1 millj. hagst. lán. Verð 4,5 millj.
ÖLDUGATA - HAFN.
Falleg 65 fm rishæð í tvíb. Suðursv. Park-
et. Áhv. 1,6 millj. langtímalán. Verð 4,3 millj.
HVASSALEITI
Góð ca 70 fm íb. á jarðh. í fjölb. Ákv. sala.
Laus fljótl. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Verð 4,5 millj.
SELTJARNARNES
Ágæt ca 55 fm íb. í kj. í þríb. Sérinng. og
hiti. Nýir gluggar og gler. Laus strax. Verð:
Tilboð.
HRAUNBÆR
Falleg ca 65 fm íb. á 1. hæð í góðri blokk.
Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Áhv. veðd. ca
1,4 millj. Verð 4,3 millj.
ÞINGHOLTIN
Falleg ca 60 fm íb. á 1. hæð í steinhúsi.
Mikið endurn. Laus strax. Ákv. sala. Verð
3,9 millj.
GRETTISGATA
Falleg ca 45 fm einstaklíb. Öll endurn. Sér-
inng. og -hiti. Verð 2,4 millj.
HRAUNBÆR
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verö 3,6 millj.
I smíðum
DALHÚS - RAÐHÚS
Vorum að fá « sölu skemmtil. raðh. á
tveimur hæðum ca 188 fm m. bílsk.
Húsin afh. fuiib. að utan fokh. að inn-
an í maí-júní. Teikn. á skrifst. Verð
7,1-7,5 millj.
GARÐABÆR - RAÐHÚS
Glæsil. endaraðhús á tveimur hæöum 170
fm ásamt bílskrétti. Til afh. fokh. að innan
en frág. að utan. Teikn. á skrifst.
GRAFARV. - PARHÚS
Parh. á tveimur hæðum um 185 fm m. innb.
bílsk. Afh. fokh. innan og frág. utan. Teikn.
á skrifst. Verð 7,2 millj.
ÞVERÁS - PARHÚS
Parhús sem er tvær hæðir og ris um 170
fm ásamt bílsk. Afh. fokh. innan, frág. utan.
GRAFARVOGUR
Glæsil. 2ja, 3ja, 3ja-4ra og 5-7 herb. íbúðir
m. innb. bílsk. í lítilli 3ja hæða blokk. íb.
verða afh. tilb. u. trév. og máln. Framkv.
eru vel á veg komnar.
MIÐBORGIN - NÝTT LÁN
Til sölu 2ja herb. íb. ca 65 fm á 2. hæð í
sex íbúöa húsi ásamt bílskýli. Afh. fullb. aö
utan og sameign en tilb. u. trév. að innan.
Áhv. veðdeild 2,7 millj. Verð 5,5 millj.
Fyrirtæki
TIL LEIGU V/LAUGAVEG
Til leigu skemmtil. verslunar- eöa þjónustu-
pláss ca 80 fm vel staðsett við Laugaveg-
inn. Hentar .mjög vel ýmiskonar þjónustu-
starfsemi eða verslun. Laust strax.
GJAFAVÖRUVERSLUN
Þekkt gjafavöruverslun í miðborginni sem
selur ýmiskonar listmuni og gjafavörur. Mik-
ið eigin innflutn. Mjög sanngjarnt verð.
HEILDVERSLUN
Til sölu rótgróin heildverslun með
þekkt vöruumboð og auðseljanlega
vöru. Mjög góð viðskiptasambönd.
Góður lager. Flentar einstakl. vel
tveimur til þremur aðilum. Mjög gott
leiguhúsnæði og aðstaöa fyrir hendl.
Allar nánari uppl. á skrlfst. okkar.
PÓSTHÚSSTRÆTI17 (1. HÆÐ) PÓSTHÚSSTRÆT117 (1. HÆÐ)
jC (Fyríraustan Dómkirkjuna) (Fyrir austan Dómkirkjuna)
” SÍMI 25722 (4 línur) BB” SÍMI 25722 (4 línur)
Óskar Mikaelsson löggittur fasteignasali Óskar Mikaelsson löggiltur fastelgnasali
Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð u.þ.b. 120 fm ásamt
aukaherb. í kj. Suðursv. Verð 7,2 millj.
EIGINAMIÐLlirVIN
2 77 II
ÞINCHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
LARUS Þ. VALDIMARSSOM FRAMKVÆMDASTJORI
EINAR bÓRISSON L0WG, SÖLUMAÐUR
KRISTINN SIGURJÓNSSOM, HRL. L0GGILTUR FASTEIGNASALI
Til sýnis og sölu auk annarra eigna:
Nýtt einbýlishús - hagkvæm skipti
Glæsilegt steinhús um 100x2 fm við Jórusel með 6-7 herb. íbúð. (búð-
arhæft, ekki fullgert. Góður bílskúr. Langtímalán. Skipti æskileg á íbúð
í nágr. með 4 svefnherb.
Vel byggt einbýlishús við Látraströnd
Steinhús, ein hæð um 185 fm, nýr sólskáli um 15 fm og góður bílskúr
um 25 fm. Eignarlóð 850 fm. Útsýni. Teikningar á skrifstofunni.
Á vinsælum stað á Ártúnsholti
Nýtt og glæsilegt raðhús á tveimur hæðum um 160 fm. 3-4 svefn-
herb. Góður bílskúr. Langtímalán. Eignin er næstum fullgerð.
Glæsiieg eign, öll eins og ný
Endaraöhús á tveimur hæðum auk vinnupláss í kjallara. Með 6-7 herb.
íb. Allar innréttingar og tæki af bestu gerð. Ræktuð lóð. Bílskúr 30,6
fm. Eignaskipti möguleg.
3ja og 4ra herb. íbúðir við:
Dalsel, Kaplaskjólsveg, Dunhaga, Snorrabraut, Sporhamra, Rauðar-
árstíg og Hraunbæ. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga.
Viðskiptum hjá okkur
fylgir ráðgjöf og
traustar upplýsingar. FASTEIGNASAL AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
★ Fyrirtæki til sölu ★
★ Fimm stjörnu söluturn
fyrir trausta aðila. Ein-
stakttækifæri. Mikil velta.
★ Vínveitingahús, lands-
þekktur skemmtistaður.
★ Matvöruverslanir. Ýmsir
möguleikar. Góð velta í
boði. Kaupleiga vel hugs-
anleg.
★ Sérverslun. Eigin inn-
flutningur.
★ Pizza-veitingastaður á
höfuðborgarsvæðinu.
Góð kjör í boði. Vínveit-
ingaleyfi.
★ Bílaþjónusta. Þekkt fyrir-
tæki. Góð aðstaða.
★ Sérhæfð trésmíðafyrir-
tæki. Landsþekkt vara.
★ Snyrtistofa í miðbænum.
★ Heildverslun með tækni-
búnað.
★ Sérhæft matvælafyrirt.
Gott dreifingakerfi.
★ Snyrtivöruversl. m/snyrti-
stofu. Fráb. staðsetning.
★ Kaffi- og matarstofa. Góð
staðsetning.
★ Heildversl. m/neytenda-
vörur. Góð merki. Örugg
vörusala.
★ Efnalaug og þvottahús.
Góð og nýl. tæki.
★ Fiskversl. vel staðsettar.
★ Framleiðslufyrirtæki.
Efnavörur og átöppun.
★ Sólbaðsstofur m/meiru.
★ Söluturn. Fráb. söluturn í
Breiðholti.
★ Heildversl. m/gjafavörur.
★ Heildversun, heilsutæki.
★ Skyndibitastaður í miðb.
★ Ölstofur í Rvík. Fyrirtæki
sem gera það gott.
★ Smárétta- og veitinga-
staður í miðbænum.
★ Snyrtivöruv. v/Laugaveg.
★ Söluturnar dagsala og
kvöldsala.
★ Útgáfufyrirtæki. Tímarit.
Góð kjör.
★ Heilsulind -sólbaðs- og
líkamsrækt í Kóþ.
★ Bílavörur. Þekkt sérhæft
fyrirtæki.
Matur er mannsins megin. Höfum til sölu eina
matargerðarskóla landsins. Fyrirtækið býður upp á
veislusali, framleiðslu, veitingarekstur auk kennslu.
Sala, samvinna, ýmsir möguleikar.
Mikil sala - mikil eftirspurn - vantar fyrirtæki á
skrá.
Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 10.00 til 18.00 virka
daga.
Húsnæði óskast til leigu. Höfum verið beðnir að
finna húsnæði ca 100-150 fm fyrir heildverslun.
Þarf að vera miðsvæðis.
FYRIRTÆKJASTOFAN
Varslah/f. Ráögjöf, bókhald,
skattaöstoö og sala fyrirtækja
Skipholti 5, Reykjavík, sími 622212