Morgunblaðið - 07.02.1990, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú færð góð ráð hjá vini þínum.
Það er mikíð vinnuálag á þér
þessa dagana og ekki heppilegt
að blanda saman staríí og leik.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það gætir spennu í samskiptum
við venslamann. Ferðalag er í
vændum. Fáðu fleiri en einn
aðila til að vega og meta kostn-
að af viðgerðum sem þú ert
að velta fyrir þér að ráðast í
heima.
Tvíburar
(21. .mai - 20. júní) 4»
Viðræður fara út um þúfur.
Þér gengur illa að vinna aðra
á þitt band í dag. Sértu í náms-
hugleiðingum ættirðu að sækja
um lán eða styrk.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$6
Þú getur lent í karpi út af fjár-
málum. Það er ekki heppilegt
fyrir þig að kaupa inn eða
skrifa undir samninga í dag.
Þó ættirðu að gefa gaum að
ráðum sem sérfræðingar
kynnu að gefa þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Hikaðu ekki við að biðja um
hjálp ef þú þarft á henni að
halda. Þú átt mjög annríkt í
dag og getur orðið svo stress-
aður að þú gleymir að taka til-
lit til mikilvægra atriða.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú ert órólegur út af ástarsam-
bandi og ættir að taka þér
góðan tíma til að átta þig í
næði.
V°g
(23. sept. - 22. október)
Farðu að finna ættingja þinn
sem þú hefur ekki heimsótt
lengi. Þú hefur áhyggjur af
fjölskyldumálefnum og hefur
lítinn tíma til að lyfta þér upp.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ert svolítið óþolinmóður
núna og getur misstigið þig í
viðskiptum við starfsfélaga.
Haltu þig við staðreyndirnar
og láttu skapið ekki fara með
þig í gönur.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þó að fjármáiin horfi vel í
augnablikinu ættirðu ekki að
ráðast í nein stórviðskipti eða
láta eftir þér óhófseyðslu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Leitastu fremur við að spara
fé en eyða því. Ýmsar freisting-
ar verða á vegi þínum í því
efni, en þá skaltu láta skynsemi
og hagsýni ráða ferðinni.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Nú er við hæfi að endurhlaða
sig orku. Gættu þess að láta
þér ekki sjást yfir þarfir ástvina
þinna. Þú ert gramur innra
með þér yfir einhverju.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Gamall vinur treystir á þig um
þessar mundir. Láttu ekkert
koma í veg fyrir að þú gerir í
dag það sem gera þarf. Þú
þarft að beita þig sérlega mikl-
um sjálfsaga í vihnunni í dag.
AFMÆLISBARNIÐ er metn-
aðargjamt og á venjulega létt
með að afla fjár. Því lætur vel
að stunda sjálfstæðan atvinnu-
rekstur og vill fara eigin leiðir.
Það er kannski ekki svo mjög
heimilislegt í sér, en ábyrgðar-
fullt. Oft laðast það að leik-
hússtarfi, en klífur ella met-
orðastigann í atvinnulífmu.
Stjömuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
í VATNSMÝRINNI
■7^
M/iNN HEFUK UB/TT
HBZV/iNS HELi-ING
AF OHAdUAi /
o/tz. ©1989 Trlbune Media S#rvlc«*. Ir*c.
GRETTIR
|ÍÍÉssSi%i
ílrlí
J7M 6 LL.
TOMMI OG JENNI
H/AffH MUCLO He/a* SPSK/N ga œ
TA AU l/see/ ENGffJ A1BNH -
yWS F/H/t EN ALUBl /EA SA/UAðJ/
/ SATT 06 SArVtt-YNO//
' HVEBTHZ BBLl
H/U/K AA/blU
ME/AdSr£KJN6Aæ-?j
NOPU/e. AF
' /MÚSOM, E/e.
é(S 1//SS
U/l/tj
LJOSKA
; í ) = VI - (FbJ/////,. Ji'/ "/ FERDINAND ////,4// / nthUhl ill /./-■ Ili 1
SMAFOLK
l'VE BEEN CARSICK ANP
i‘ve been airsick...
-2?---------------
Ég hef verið bílveikur og jafnvel
flugveikur...
BUT THI5 15 THE FIRST TIME
l'VE EVEK BEEN "5IRPBATH 5ICK".1
9-/6
en þetta er í fyrsta skipti sem ég
er „fuglabaðsveikur“.
BRIDS
Hvort sem menn spila Stand-
ard, Precision eða mörg önnur
kerfi, sýnir svarið á einu grandi
við hálitaopnun tiltölulega veik
spil, sem réttlæta ekki sögn í
nýjum lit á öðru þrepi. Og hvort
sem grandið er krafa um sögn
eða ekki, þá er vandi suðurs hér
að neðan sá sami:
Suður gefur; NS á hættu.
Sveitakeppni.
Norður
4
V
♦
Vestur tp Austur
* 111 *
4 Suður ♦
♦ ÁDG432
V D652
♦ Á4
♦ 2
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 1 grand Pass ?
Hér kemur aðeins tvennt til
greina: tvö hjörtu eða tveir spað-
ar. Spurning er: hvor sögnin er
betri?
Frumgreining: Makker á í
mesta 'lagi tvíspil í spaða
(kannski þrjá hunda og jafna
skiptingu), en hann getur átt
4-6 hjörtu. Til dæmis spil eins
og. . . Norður
♦ 5
V KG1063
♦ K106
4D74
... sem gera fjögur hjörtu að
vænlegum kosti.
Á hinn bóginn gæti norður
átt: Norður
♦ 65
¥ 1083
♦ D1065
+ KG74
Og þá er betra að spila bútinn
í spaða.
Þegar spilið var iagt fyrir hóp
spekinga vildu 2Aþeirra segja tvo
spaða — ‘Aveðjaði á tvö hjörtu.
Þeir fyrr-
nefndu töldu meiri tíðni á því
að norður ætti spil af síðar-
nefnda taginu.
Svari hver fyrir sig, en það
er skoðun dálkahöfundar að tvö
hjörtu séu betri sögn, meðal
annars vegna þess að norður á
að breyta í tvo spaða með 2-3
skiptingu í hálitunum. Oftast á
makker 5-4 og þá er betra að
spila í 5-2-samlegu en 4-3.
SKÁK
Á opnu móti í Gausdal í Noregi
í jánúar kom þessi staða upp í
skák alþjóðlegu rneistaranna Ein-
ar Gausel (2.440), Noregi, sem
hafði hvítt og átti leik og hins
unga og efnilega Shirov (2.500),
Sovétríkjunum.
Rússinn misskilið fórnina og hald-
ið að hvítur ætlaði að leika 20.
Dxg6. Besti möguleikinn til að
flækja taflið var 19. — cxd4, þó
svartur fái ekki fullnægjandi bæt-
ur fyrir skiptamuninn) 20. Rh4!
- f5, 21. Rxg6+ - KKh7, 22.
Rxe7 — Kxh6, 23. Df2 og svartur
gafst upp. Gausel kom mjög á
óvart á mótinu. Hann hlaut 6 ‘Av.
af 9 mögulegum og var úrskurð-
aður sigurvegari á stigum en stór-
meistararnir Hodgson, Englandi,
og Inkiov, Búlgaríu, hlutu jafn-
marga vinninga. Þetta dugði
Gausel til að hljóta sinn fyrsta
áfanga að stórmeistaratitli og er
hann nú tvímælalaust kominn í
hóp fjögurra sterkustu skák-
manna Noregs með þeim Simen
Agdestein, sem er langsterkastur,
Tisdall og Östenstad.