Morgunblaðið - 21.02.1990, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.02.1990, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990 Félag kvikmyndagerðarmanna: Þriðja hver mynd er með þýðingarvillum FÉLAG kvikmyndagerðarmanna telur láta nærri, að þriðja hver kvikmynd, sem sýnd er á íslandi, búi yfir alvarlegum þýðingarvillum °g þegar verst láti geti heilu atriðin og stundum sjálft inntak mynd- anna farið fyrir ofan garð og neðan. Þetta kemur fram í ályktun sljórnar Félags kvikmyndagerðarmanna. I ályktuninni segir, að samkvæmt reglum menntamálaráðuneytisins sé óheimilt að dreifa erlendum kvik- myndum og sjónvarpsþáttum nema efnið hafi áður verið íslenskað, með tali eða texta. Með þessu sé reynt Norræna húsið: Fyrirlestur um Inger- manland TOIVO Folkesten heldur fyrir- lestur um Ingermanland og sögpi þess miðvikudaginn 21. febrúar kl. 20.30 í Norræna húsinu. Með fyrirlestrinum sýnir hann litskyggnur. Ingermanland, sem liggur fyrir vestan Leningrad við Kiijálabotn, tilheyrði Svíþjóð-Finnlandi á árun- um 1617-1704 og íbúar þess eru bæði af fínnskum og rússneskum uppruna. í Vásterás í Svíþjóð hefur starf- að námshringur innan landssam- bands Finnsk-Ingermanlands fé- lagsins (Finsk-Ingermanlándarnas Riksförbund). Fyrirlesarinn, Toivo Folkestan, situr í stjórn félagsins. Hann er verkfræðingur að mennt og starfar hjá ASEA í Svíþjóð. að tryggja að sem flestir geti fylgst með og einnig að treysta grundvöll íslenskrar tungu. Þessi lög séu þverbrotin daglega, jafnt í kvik- myndahúsum sem í sjónvarpi og á myndböndum. Að vísu sé settur íslenskur texti á nánast allt mynd- efni sem hér sé á boðstólum, en allt of algnegt sé að texti þessi sé í litlu samræmi við frumtexta myndanna. Þegar svo standi á sé ekki um þýðingu að ræða heldur afskræmingu eða fölsun. Félag kvikmyndagerðarmanna telur skýringuna á þessu augljósa. Reglugerðin geri ráð fyrir að er- lendar kvikmyndir skuli vera text- aðar, en ekkert ákvæði sé að fínna um það hveijir skuli ábyrgjast sjálf- ar þýðingarnar. Því miður veljist allt of oft til þess aðilar, sem ekki séu starfi sínu vaxnir. Það komi allt of oft fyrir að þýðendur hafí aðeins lágmarksþekkingu á íslenskri tungu og nánast engan skilning á frummáli myndanna. Þó tekur stjórn Félags kvikmyndagerð- armanna fram, að sumir dreifíngar- aðilar, svo sem RÚV, hafi reynt að vanda til þýðinga og teljist til und- antekninga að óvandaðar þýðingar berist þaðan. Í lok ályktunarinnar skorar Félag kvikmyndagerðarmanna á mennta- málaráðuneytið að láta endurskoða reglugerðir um þetta til þess að tryggja að þýðingar lendi ekki í höndum fúskara. Núverandi fyrir- komulag sé ekki aðeins leiðigjarnt fyrir fólkið í landinu heldur líka hin mesta óvirðing við erlenda kvik- myndahöfunda. Frá afhendingu tölvunnar á Borgarspítalanum. Borgarspítala gefin gjöf LIONSKLÚBBURINN Freyr af- henti nýlega talmeinafræðingi Borgarspítalans IBM PS2-tölvu með búnaði til talþjálfúnar. Um er að ræða 13 mismunandi kerfi á 3 þyngdarstigum, þar sem unn- ið er með hljóðmyndun, styrk- leika hljóða, tíðni hljóðs, öndun og röddun hljóða, framburð sér- hljóða, hljómfall og samhæfingu öndunar og hljóðmyndunar á mismunandi hátt. Búnaðurinn gefur sjúklingi strax vitneskju um getu hans á myndræn- an hátt. Þeir sem einkum hafa gagn af tölvubúnaðinum eru sjúklingar með allskonar málskerðingu, sér- staklega eftir heilablóðfall, heila- æxli og slys svo og fólk með ýmis heyrnarvandamál. Búnaðurinn hefur nú þegar verið tekinn í notkun og sannað notagildi sitt. Tölvan er staðsett á Grensás- deild spítalans. Taímeinafræðingur hefur lengi verið starfandi við Borgarspítalann og þjálfað sjúklinga, sem hafa misst mál að einhveiju eða öllu leyti. Þjálfuninni er í stórum dráttum skipt niður í þjálfun á málskilningi og máltjáningu, en einnig er unnið með framburð, raddþjálfun, kyng- ingarvandamál, hjálpartæki við tjáningu og fleira þegar við á. Þóra Sæunn Úlfsdóttir hefur sinnt starf- inu sl. tvö ár. Islenskir leiðsögumenn hafa ákveðið að bjóða í bæjarferð um Reykjavík laugardaginn 24. febrú- ar. Ekið verður vítt og breitt um borgina í gömul og ný bæjarhverfi og sagt frá staðháttum. Fyrirhugað er að leggja af stað frá Hlemmi (fyrir utan lögreglustöðina) kl. 14. Til alþjóðadags leiðsögumanna Sigurður Tómasson, formaður Lionsklúbbsins Freys, afhenti tölv- una og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, varaformaður Stjórnar sjúkrastofn- ana Reykjavíkurborgar, tók við gjöfinni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem félagar í Lionsklúbbnum Frey hafa gefið Grensásdeild Borgarspít- alans góðar gjafir. er boðað af Alþjóðsambandi leið- sögumanna (World Federation of Tourist Guide Lectures’ Associati- ons) sem stofnað var í ísrael 1985. Félag leiðsögumanna er aðili að þessu alþjóðasambandi og fulltrúar þess og félagsmenn hafa sótt ráð- stefnur samtakanna. Alþjóðlegur dagur leiðsögumanna; Reykjavík skoðuð FÉLAG leiðsögumanna býður almenningi í ókeypis skoðunarferðir um Reykjavík laugardaginn 24. febrúar í tengslum við alþjóðadag leiðsögumanna sem haldinn verður miðvikudaginn 21. febrúar. Verðlagsstofiiun: Verðkönnun á brauðum og kökum Samtala Braufi nlöursnoldd varft -100 Brauö ósneldd varft « 100 qðmabakarf, Austuttírond ofl Hnfigbf. R. 1313.67 100.0 Bjftmabakarf, Austurstrond og Hnngbr R 1215.82 100.0 B«mhðftsbakarf, Bergst.st 14, R. 1417.se 107.9 Hvarabakarl, Hverageröi 1238.63 101.9 Bakarilft, Gerðav , Grindavlk 1422.12 108.3 Bamhöttabakarf, Bergst st 14. R 1245.89 102.5 AB Bakarllð, Dalbraut 1 R. 1427.73 108.7 Bakarflft, Geróav.. Grindavik 1262.11 103.8 Hvarabakarf, Hveragerði 1466.93 111.7 Gamla bakarllft, Isafiröi 1300.65 107.0 Elnarabakarl, Akureyri 1476.56 112.4 Snorrabakarf, Hveríisg 61. Hf. 1314.07 108.1 Snorrabekarl, Hverlisg 61. Hf. 1468.92 113.3 Brauftgarft KB, Borgarnesi 1331.11 109.5 Bjömabakarl, Efstalandi 26. R. 1514.28 115.3 Svalnn bakari, R. 1352.24 111.2 Svalnabakarl, Arnarbakka. R 1516.60 115.4 BJÖmabakarl, Efslalandi 26. R 1358.86 111.8 Brauðbúðln, Gnoðarvogi 44, R 1521.62 115.8 Kornlft, Hjallabrekku 2, Kóp. 1363.85 112.2 Smárabakarl, Kleppsv. 152. R 1522.35 115.9 Gu&nabakarf, Selfossi 1367.66 112.5 Komlft, H|al!abrekku 2. Kóp 1530.23 116.5 Gullkomlft, Iðnbúö 2. Garðabæ 1375.08 113.1 GranaAabakarl, Garöabæ 1530.93 116.5 óftinn bakari, Isafirði 1386.83 114.1 Gamla bakarllft, Isafiröi 1532.34 116.6 Máabakarf, Þorlákshöln 1392.06 114.5 Myllubrauft, (Brauð h.f.) 1536.67 117.0 AB Ðakarllft, Dalbraut 1 R. 1393.87 114.6 Guflkomlð, Iðnbúö 2. Garðabæ 1541.81 117.4 Smárabakari, Kleppsv. 152. R 1394.41 114.7 Óftlnn bakarl, (safiröi 1544.06 117.5 Svalnabakarl, Arnarbakka, R. 1399.33 115.1 Bakarf Gunnars J., Lóuhól 2-6, R. 1557.19 118.5 Smári bakarl, lönbúö 8. Garöabæ 1400.99 115.2 Sméii bakari, Iðnbúð 8. Garðabæ 1559.72 118.7 Bakarl Gunnara J., Lóuhól. 2-6. R. 1412.28 116.2 Brauftgarft KB, Borgarnesi 1580.17 120.3 Árbeejarbakarf, Rofabæ 9. R 1423.24 117.1 Brauftgarft KEA, Akureyri 1587.59 120.9 Glalabakarl, Hellu 1427.24 117.4 Þórabakarí, Borgarholtsbr. 19. Kef 1605.82 122.2 Þórabakarl, Borgarholtsbraut 19. K. 1430.75 117.7 Valgalrabakarf, Njarðvík 1610.32 122.6 Valgalrabakarf, Njaróvík 1443.14 118.7 Bralfthottabakarl, Völvufelli 21, R. 1613.19 122.6 Ðrauftgarð KEA, Akureyri 1444.08 116.8 Svalnn bakari, R 1617.64 123.1 Kftkuhúa Vllbarga, Vestm.eyjum 1446.23 119.0 MAabakarf, Þorlikshöfn 1623.49 123.6 Álfhaimabakarl, Alfheimum 6. R 1455.13 119.7 Árbaajarbakarf, Rofabæ 9. R. 1624.10 123.6 Bakarflft Auaturv., Háal.br 68. R. 1«4W 120.5 Mosf.bakarl, l/rðarholti 3. Mosf.bæ 1629.44 124.0 Bralftholtabakarí, Völvufelli 21. R. 1479.58 121.7 Atfhalmabakarl, Aifheimum 6. R. 1629.87 124.1 Efnarabakari, Akureyri 1467.20 122.3 K&kuhús Vllbarga, Vestm.eyjum 1633.27 124.3 Moaf.bakarf, Uröarholti 3. Mosf.bæ 1501.18 123.5 Quðnabakarf, Selfossi 1633.52 124.3 Sáttabrauftahúaift, Leirub. 34. R 1505.21 123.6 Saatabrauftahúaift, Leirub. 34. R 1635.65 124.5 Slgurjónabakarl, Hólmgarói 2. K. 1506.28 124.1 Brau&garft Kr. Jónsaonar, Akureyri 1639.57 124.8 Svanabakarl, Dalshrauni 13. Hf 1509.07 124.1 Qlslabakarl, Hellu 1642.70 125.0 BJftrnabakarl, Vallarstr 4. R 1514.06 124.5 Harftarbakarf, Kirkjubr. Akrenesi 1651.08 125.7 Brauftbúftln, Gnoöarvogi 44. R 1521.50 126.1 Bakarllft Auaturv., Háaf br 68, R 1656.99 126.1 Bakaramalstarlnn, Suöurveri. R, 1560.10 126.3 1656.56 126.3 Maaal, Kleilarseli 18. R. 1564.62 Bjftmabakarl, Vallarstr. 4. R. 1688.12 128.5 Q.óiafaaon ft Saridh., Laugarv. 21, R 1570.46 129.2 Kftkubanklnn, Miðvangi. Hf 1712.21 130.3 Kftkubanklnn, Miövangi. Hf. 1571.24 129.2 Brauftgarft kA, Selfossi 1723.90 131.2 Brauftgarft KHB, Egilsslööum 1590.29 130.8 Slflurjónabakarl, Hólmgaröi 2, Kef. 1727.45 131.5 Brauftgarð KÁ, Solfossi 1594.14 131.1 Maaal. Kleifarseli 18. R. 1729.94 131.7 Mlftbaejarb. Brídda, Háal.br 58, R 1626.02 133.7 Bakaramafatarinn, Suðunren. R. 1730.01 131.7 Laugaráabakarf, Laugarásv. 1. R 1627.65 133.9 Svanabakari, Dalshraum 13. Hf 1749.69 133.2 Gunnarabakarl, Reyðarfirði 1633.30 134.3 G.Oiateaon k Sandh., Laugarv. 21. R. 1749.81 133.2 Harftartwkarl, Kirkjubr Akranesi 1636.09 134.7 Samaftlubrauft (brauðgerð MS) 1762.03 134.1 Borgarbakari, Grensásv. 44 R. 1716.46 141.3 Mlftbaajarb. Bridcts, Háal br. 58. R. 1796.73 136.B Galrabakarf, Borgarnesi 1765.64 145.2 Brauftgarft KF. Fram, Neskaupsst 1796.89 136.8 Nýja bakarflft, Kefiavík 1766.44 145.5 Gunrtarabakarí, Reyðarlirði 1815.13 138.2 Brauft og k&kugarftln, Suðurg 30.Akran 1778.55 146.3 Brauft og kftkugarftln, Suöurg 30, Akran 1826.47 139.0 Gelrabakarf, Borgarnesi 1838.38 139.9 Nýja bakarllft, Keflavfk 1910.26 145.4 Borgarbakarf, Grensásv. 44 R 1932.28 147.1 Brauftgarft KHB, Egiisstóftum 2029.7« 154.5 Smábrauft Laagata Samtala varft Lwgsta varft - 100 Kökur varft - 100 Bakarllft, Gerðav.. Grindavík 380.63 100.0 Harftarbakari, Kirkiubr. Akranesi 564.95 Smirí bakari, lönbúð 8. Garöabæ 444.67 116.9 Ðrauftbú&ln, Gnoðarvogi 44, R 646.16 114.4 Myllubrauð, (Brauð hf) 463.27 121.7 Komift, Hjallabrekku 2. Kóp 672.66 Gullkomlft, Iðnbúö 2. Garðabæ 467.53 122.8 Gullkomlft, lónbúó 2, Garöabæ 672.91 Laugarisbakarl, Laugarásv 1, R 463.03 126.9 Valgalrabakarl, Njarðvlk 683.75 121.0 Brau&garð KB, Borgarnesi 488.04 128.2 Svanabakarf, Dalshrauni 13. H». 684.96 Gunnarabakarl, Reyöarliröi 493.87 129.8 Gelrabakarl, Borgarnesi 725.32 Smárabakarf, Kleppsv 152, R 494.37 129.9 Bakarflð, Geróav.. Grindavik 725.72 BralfthoHabakari, Vólvulelli 21. R 516.17 135.6 AB Bakarllft, Dalbrauf 1 R Bjðmabakarl, Auslurslrónd og Hringbr R 526.22 138.2 Laugaráabakarf, Laugarásv. 1, R. 731.17 Kftkubanklnn, Miðvangi, Hl. 526.29 138.3 Bakarf Gunnara J., Lóuhól. 2-6, R. 741.14 Elnarabakari, Akureyri 527.81 138.7 Smárabakarf, Kleppsv 152. R. Svanabakari, Dalshrauni 13. Hf. 529.90 139.2 BamhOftabakarf, Bergsl st 14, R 762.06 134.9 Þórabakari, Borgarholtsbr. 19, Kel 531.18 139.6 Smárl bakarl, Iðnbúó 8, Garóabæ 770.23 136.3 Brauftgsrft Kf. Fram, Neskaupsst 531.39 139.6 Svalnabakarf, Arnarbakka, R 773.97 137.0 Barnhöftabakarl, Bergst.st. 14. R. 532.66 139.9 Sigurjónabakari, Hóimgarði 2. Kef. 774.67 137.1 AB Bakarflft, Dalbraul 1 R. 533.33 140.1 Brauft og kftkug., Sufturg 30. Akran 777.25 137.6 Brau&gtrft KEA, Akureyri 539.34 141.7 Kftkubanklnn, Miðvangi. Hf. 777.35 137.6 Brauftgarft Kr. Jónaa., Akureyri 543.11 142.7 Þórabakarf, Borgarhollsbraut 19. K. 768.26 Máabakarl, Þorlákshöln 557.06 146.4 Bjftmabakarf, Austurslrond og Hnngbr R 790.56 139.9 Komlft, Hjallabrekku 2. Kóp. 557.15 146.4 Arbaejarbakarl, Rofabæ 9. R. 605.50 Bakarllft Aualurv., Háal.br 68. R. 559.41 147.0 Myllubrauft, (Brauft hf.) 006.20 142.7 Galrabakarf, Borgarnesi Alfhalmabakarl, Állheimum 6. R. 559.54 147.0 Saetabrauðahúalft, Leirub 34. R 806.94 142.6 560.73 147.3 Máabakari, Þorlákshöfn 607.64 143.0 Valgalrabakarf, Njarövfk 561.19 147.4 Bakarflft Auaturv., H6al.br. 68. R. 624.45 Arbajarbakarl, Rolabæ 9. R. 566.15 148.7 Borgarbakari, Grensásv. 44 R. 829.65 Svainabakarl, Arnarbakka. R. 567.57 149.1 Alfhalmabakarl, Alfheimum 6. R. Gamla bakarflft, Isafirði 580.62 152.5 Maaal, Kleifarseli 18. R 639.45 ó&lnn bakari, Isafirði 584.50 153.6 BakaramalaUrinn, Sufturveri. R 642.36 Brauftbú&ln, Gnoöarvogi 44. R. 588.38 154.6 Nýja bakarflft, Ketlavik 860.30 Brauö og kökug., Suðurg 30. Akran. 590.11 155.0 Hvarabakari, Hveragerði 661.57 152.5 Satabrauftahúalft, Leirub 34, R 591.23 155.3 Kókuhús Vllbarga, Veslm.eyjum 882.39 Hvarabakarf, Hverageröi 598.09 157.1 Gamla bakarllft, Isafirði 665.24 153.2 Borgarbakarl, Grensásv. 44. R. 599.93 157.6 Granaáabakarl, Garðabæ 873.64 154.6 Maaal, Kleifarseli 18. R. 600.67 167.8 Moaf.bakari, Urftarholti 3, Mosl.bæ Slgurjónabakarl, Hólmgarði 2. Kef. 604.62 158.9 Mlðbaajarb. Bridda, Háal.br. 58. R. 900.88 159.5 Harftarbakari, Kirkjubr. Akranesi 605.01 158.0 Bjómabakarf, Vallarstr 4. R Mlftbaajarb. Bridda, Haal.br. 58, R. 607.87 159.7 Svelnn bakari, R 906.46 BJðmabakarl, Vallarstr. 4. R. 610.58 160.4 Brauftgarft KEA, Akureyri Q.Ótafaaon 6 Sandh., Laugarv. 21. R. 613.52 161.2 Óftlnn bakari, Isafirói Mosf.bakarl, Urðarholti 3, Mosf.bæ 616.71 162.0 Brau&garð KHB, Egilsstöðum 923.50 Granaáabakarf, Garðabæ 635.02 166.8 Brauftgerft Kf. Fram, Neskaupsst. 637.43 167.5 Brauftgarft KB, Borgarnesi 936.93 166.2 644.22 169.3 Elnarabakarí, Akureyri Ðakaramalatarlnn, Suöurveri. R. 669.95 176.0 BJftmabakarl, Elstalandi 26. R 947.24 BJftrnabakarl, Elslalandi 26. R. 671.07 176.3 BralfthoHabakarl, Vólvufelli 21. R 947.60 167.7 Kðkuhúa Vllbarga, Vestm eyjum 673.3« 176.9 Brauftgarft Kr. Jónaa., Akureyri Brau&gerft KHB, Egilssfööum 660.93 178.9 Q.ÓMfaaon 6 Sandh., Uugarv 21. R 1014.06 Glalabakarf, Heliu 665.66 180.1 Brauftgerft KA, Sellossi 1043.46 Guftnabakarl, Selfossi 685.91 160.2 Qunnarabakarl, Reyöarliröi 1046.09 Nýja bakarflft, Keflavik 725.96 190.7 Qlalabakarl, Hellu Brauftgarfi KÁ, Sellossi 665.03 227.3 Guðnabakarl, Selfossi 1193.78 211.3 Verðlagssto&iun hefúr birt niðurstöður verðkönnunar sem gerð var um mánaðamótin jan- úar/febrúar í 54 brauðgerðar- húsum á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Borgarnesi, Isafirði, Akureyri, Egilsstöðum, Nes- kaupstað, Reyðarflrði, Hellu, Selfossi, Hveragerði, Þorláks- hö&i, Vestmannaeyjum, Grindavík, Keflavík og Njarðvík. Við úrvinnslu á könnuninni var valin sú leið að sétja saman fjórar innkaupakörfur, niðursneidd brauð, ósneidd brauð, smábrauð og kökur. 1. Innkaupakarfa með 1,5 kg af franskbrauði 700 g af samloku- brauði og 5 kg af grófu brauði ásamt niðursneiðingu á 14 brauð- um kostaði 1.314 kr. hjá Björns- bakaríi í Reykjavík en 55% meira eða 2.030 kr. hjá Brauðgerð Kaupfélags Héraðsbúa á Egils- stöðum. Innkaupakarfa með ósneiddu brauði var ódýrust hjá Björns- bakaríi og kostaði þar 1.216 kr. en kostaði hins vegar 1.779 kr. hjá Brauð- og kökugerðinni Akra- nesi (46% hærra verð). 2. Karfa með smábrauðum (rúnnstykki, pylsubrauð, kringlur o.fl.) kostaði frá 381 kr. (Baka- ríið Grindavík) til 865 kr. (Brauð- gerð KA, Selfossi), sem er 127% meira. 3. Karfa með kökum kostaði 565 kr. hjá Harðarbakaríi, Akra- nesi, en 111% meira hjá Guðna- bakaríi, Selfossi, eða 1.194 kr. 4. Ekki er unnt að sjá að verð á bauði, og kökum sé misjafnt eftir landshlutum. Þó var verð á brauðum að meðaltali 3,5% hærra á landsbyggðinni en á höfuð- borgarsvæðin, og 9% hærra á kökum. 5. Ódýrasta brauðtegundin reyndist vera ósneitt seytt rúg- brauð, en meðalverð á kg af því var um 134 kr. A þessari brauð- tegund var einnig um að ræða mestan verðmun, en 1 kg af brauðinu kostaði frá 59 kr. - 221 kr. þ.e. að hæsta verð var 275% hærra en lægsta verð. Meðalverð á kg af öðrum grófum brauðum var 190 - 240 kr. 6. Mikill verðmunur kom fram á brauðskurði. Sums staðar var ekkert tekið fyrir að skera brauð- in en þar sem það var dýrast kost- aði það allt að 29 kr. í könnun Verðlagsstofnunar á brauði og kökum er ekki lagt mat á vörugæði eða þjónustu bakaría heldur er eingöngu um verðsam- anburð að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.