Morgunblaðið - 21.02.1990, Page 25

Morgunblaðið - 21.02.1990, Page 25
MORGUNBLAÐIg MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990 25 / Fjórar kvennalista- konur í kynningarferð til Bandaríkjanna Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Mbl. FJÓRIR fulltrúar Kvennalistans fara í fyrirlestra- og kynningarferð til Minnesotaríkis í Bandaríkjunum í byrjun næsta mánaðar. Frá 5.-I4. marz koma þær fram á fundum í 12 sveitarfélögum í Minnesota. Þær koma bæði fram á almennum fundum og hjá skólanemum, ræða við þingmenn og embættismenn í stjórnsýslu Minnesota, fiilltrúa viðskipta- aðila og leiðtoga sveitarfélaga. Fulltrúamir fjórir eru Elín Ólafs- dóttir, borgarfulitrúi í Reykjavík, Kristín Halldórsdóttir fyrrv. alþingis- maður, Guðný Guðbjömsdóttir, að- stoðarprófessor við Háskóla íslands, og Vala Magnúsdóttir sálfræðingur á Akureyri. Það eru kvennasamtök í Minne- sota, „Minnesota Worldwide Wö- men“ sem standa að heimsókn Fundur Röskvu Kvennalistafulltrúanna. Þau samtök vinna að því á ýmsan hátt að hvetja konur til aukinnar þátttöku í hinum ýmsu opinbem störfum í þjóðfélaginu og hefur barátta og velgengni Kvennalistans á íslandi vakið at- hygli forráðamanna samtakanna. Tugir einstaklinga, félaga og opin- berra aðila í Minnesota hafa styrkt, heimsókn íslenzku Kvennalistafull- trúanna fjárhagslega. Undirbúnings- nefnd skipuð 18 konum búsettum í Minnesota, sumum af íslenzku bergi brotnum, hefur undirbúið heimsókn Gunnar M. Hansson (lengst til vinstri), Steingrímur J. Sigfússon og Jón Gunnar Ottósson velta fyrir sér skógræktarmöguleikum á tölvunni. FUNDUR um Stúdentaráð og hagsmunabaráttuna verður hald- inn á vegum Röskvu, samtaka félagshyggjufólks í Háskóla ís- lands, í Stúdenttikjallaranum í kvöld, miðvikudagskvöld 21. febrúar kl. 20.30. (Fréttatilkynning) íslenzku kvennanna. I sambandi við heimsóknina verður haldin listaverkasýning í WARM- tistasafninu í Minneapolis frá 3. marz til 14. apríl. Þar verða sýnd listaverk tólf íslenzkra kvenna og níu kvenna frá Minnesota. Ingiberg Magnússon sýnir í Gallerí Borg FIMMTUDAGINN 22. febrúar verður opnuð í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, sýning á verkum Ingibergs Magnússonar. Ingiberg Magnússon fæddist 1944. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1965-1970. Ingiberg hefur haldið einkasýningar í Reykjavík 1972, 1978 og 1982, á ísafirði 1979, á Egilsstöðum 1980, á Akranesi 1981 og í Kópavogi 1983. Einnig hefur Ingiberg tekið þátt í fjölda samsýn- inga hér heima og erlendis. Verk Ingibergs er að finna í öll- um helstu __ söfnum landsins, t.d. Listasafni Islands, Listasafni ASI, Listasafni Háskólans og Listasafni Kópavogs. Síðasta ár var Ingiberg útnefnd- ur Listamaður Kópavogsbæjar. Á sýningunni nú sýnir Ingiberg teikningar og akrílmálverk. Sýning- in er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Sýning- unni lýkur þriðjudaginn 6. mars. Við opnunina fimmtudaginn 22. febrúar kl. 17-19 verða tónleikar og upplestur. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM 20. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 95,00 82,00 85,38 5,703 486.930 Þorskur(smár) 53,00 53,00 53,00 0,284 15.052 Ýsa 125,00 100,00 114,99 2,734 314.381 Steinbítur 56,00 44,00 52,04 4,836 251.662 Steinbítur(ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,362 10.860 Langa 55,00 55,00 55,00 0,152 8.360 Lúða 650,00 300,00 434,05 0,655 284.300 Keila 35,00 35,00 35,00 2,221 77.735 Keila(ósL) 30,00 28,00 28,54 3,494 99.736 Gellur 260,00 260,00 260,00 0,054 14.040 Kinnar 109,00 109,00 109,00 0,012 1.308 Samtals 76,55 20,539 1.572.164 í dag verða meðal annars seld 30-40 tonn af þorski, 18 tonn af ýsu og 3 tonn af ufsa úr Hjalteyrinni EA og bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 79,00 48,00 74,03 4,932 365.099 Þorskur(ósL) 85,00 70,00 82,78 1,200 99.330 Ýsa 94,00 89,00 92,82 0,650 60.332 Ýsa(ósl.) 116,00 97,00 110,97 0,591 65.581 Hlýri+steinb. 41,00 36,00 34,661 0,921 34.661 Langa+blál. 65,00 65,00 65,00 0,140 9.100 Lúða 330,00 315,00 327,06 0,158 51.675 Sólkoli 80,00 80,00 80,00 0,022 1.760 Keila 27,00 27,00 27,00 0,955 25.785 Rauðmagi 105,00 105,00 105,00 0,375 39.375 Gellur 260,00 260,00 260,00 0,020 5.200 Hrogn 190,00 120,00 211,67 0,021 4.445 Samtals 74,97 10,342 775.364 i dag verða meðal annars seld 10 tonn af ýsu, 15 tonn af karfa og 40 tonn af ufsa úr Ottó N. Þorlákssyni RE og óákveðið magn úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. , Þorskur 109,00 35,00 94,04 44,752 4.208.389 Ýsa 113,00 59,00 101,34 4,644 470.624 Karfi 45,00 26,00 38,61 5,138 198.389 Ufsi 51,00 37,00 46,28 9,791 453.158 Steinbítur 38,00 22,00 35,34 3,217 113.699 Langa 56,00 56,00 56,00 0,900 50.400 Lúða 575,00 355,00 397,91 0,090 35.613 Skarkoli 39,00 25,00 30,30 0,814 24.668 Keila 29,50 10,00 27,09 0,458 12.405 Skata 70,00 66,00 69,41 0,101 7.010 Skötuselur 180,00 118,00 149,79 0,039 5.842 Rauðmagi 90,00 87,00 87,17 0,161 14.034 Samtals 79,74 70,202 5.597.820 í dag verða meðal annars seld 30 tonn af þorski úr Skarfi GK. Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins fær fyrstu IBM 486 tölvuna; Skógræktin skipulögð með nýju tölvuforriti RANNSÓKNASTÖÐ Skógræktar ríkisins á Mógilsá hefur tekið i notkun nýjan tölvubúnað sem auð- veldar skoðun á landkostum með skógrækt í huga. Rannsóknastöð- in keypti hina nýju IBM 486-tölvu sem er öflug PS-tölva og hentar vel í verkefiii sem þetta. Er það fyrsta tölvan af þessari gerð sem tekin er í notkun hérlendis og heitir hún IBM 70 R21. IBM hafði milligöngu um að koma á sam- bandi milli Rannsóknastöðvarinn- ar og nemenda Tölvuháskólans um gerð forrits sem hefiir einnig verið tekið í notkun. Steingrímur J. Sigfússon land- búnaðarráðherra, Gunnar M. Hans- son, forstjóri IBM á Islandi, og Jón Gun'nar Ottósson, forstöðumaður Rannsóknastöðvarinnar, voru við- staddir þegar tölvan var formlega tekin í notkun. Var tölvuforritið kynnt ráðherra og hinn nýi vélbún- aður borinn saman við þann eldri og kom vel í ljós hversu miklu fljót- ari hin nýja gerð var að svara spurn- ingum og .sérstaklega að leysa úr flóknum tölfræðiþrautum en hjá Rannsóknastöðinni fer fram mikil tölfræðiúrvinnsla. Þorbergur Hjalti Jónsson sérfræð- ingur hjá Rannsóknastöð Skógrækt- ar ríkisins segir að með þessu land- kostalíkani fyrir skógrækt sé nú hægt að kalla fram upplýsingar um möguleika á skógrækt fyrir nánast hvaða blett sem er á landinu. „Forri- tið hefur að geyma veðurfarsgrunn sem gefur okkur möguleika á að bera saman veðurfar á ýmsum svæð- um á landinu án tillits til þess hvort þau eru nálægt eða íjarri veðurat- hugunarstöðvum," segir Þorbergur. „Við höfum að sjálfsögðu búið yfir Haldínn fund- ur um kvemia- rannsóknir ÁHUGAHÓPUR um íslenskar kvennarannsóknir heldur fund miðvikudagskvöldið 21. febrúar og hefst hann kl. 20.30 í Skólabæ, Suðurgötu 26. Guðrún Olafsdóttir, dósent í landafræði, segir frá fundi sem hún sótti í Hollandi í desember á vegum evrópsks tenglanets í kvennafræð- um (ENWS eða European Network for Womená Studies). Þá verður umræða um úthlutun- arreglur og kosning í úthlutunar- nefnd vegna styrkja til kvennarann- sókna árið 1990. Einnig verður ijallað um rannsóknarstofu í kvennafræðum. þessum upplýsingum en með því að hafa þær á tölvutæku formi er mun fljótlegra að velta fyrir sér möguleik- um til skógræktar og gildir það jafnt um okkur sem vinnum að skipulegri skógrækt og aðra sem vilja til dæm- is rækta eitthvað í kringum sumar- bústað sinn. Forritið þarf mjög öflugan vélbúnað og höfum við feng- ið hann með þessari nýju vél frá IBM.“ Þorbergur segir þó að ekki verði unnt að veita almenningi slíka: upplýsingar strax, I fyrstu mun starfsmenn Rannsóknastöðvarinnai nota þennan búnað í starfí sínu Næsta skref segir hann vera ac tengja upplýsingar um vöxt og þril tijáa við veðurfarsgrunninn. Að þv loknu verður unnt að veita almenn ingi mun betri ráð en nú er hæg við val tegunda og væntanleg þrií tijánna. Tilkynnt var 35 árekstra til lög- reglu um helgina. Auk þess var tilkynnt um 6 umferðarslys. Okumaður slasaðist í árekstri tveggja bifreiða á Eiríksgötu við innkeyrslu að Landspítalanum kl. 13.05 á föstudag. Þann dag slasað- ist farþegi í bifreið, sem lenti í árekstri fjögurra bifreiða á Lauga- vegi við Bolholt. Aðfaranótt laug- ardags lenti gangandi vegfarandi fyrir bifreið á Miklubraut við Snorrabraut. Skömmu áður hafði rúmlega tvítugur karlmaður slas- ast eftir að hafa fallið aftan úr bifreið á Rauðarárstíg við Hrefnu- götu. Hann hafði verið að gera sér það að leik að hanga aftan í bifreið- inni, án vitundar ökumanns. Um nóttina varð maður, sem ætlaði að stíga upp í bifreið á Bústaða- vegi, með fótinn undir afturhjóli hennar. Á sunnudag slasaðist far- þegi eftir að bifreið hafði verið ekið á ljósastaur á Eiðisgranda við Grandaveg. Ökumaðurinn er grun- aður um að hafa verið undir áhrif- um áfengis. 43 einstaklingar gistu fanga- geymslur lögreglunnar um helg- ina, 21 á föstudagsnótt, 19 á laug- ardagsnótt og 3 á sunnudagsnótt. Á föstudagsnótt voru 7 ökumenn í fangageymslunum eftir að hafa verið stöðvaðir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis. 3 fengu að dvelja í fangageymslun- um þar sem þeir höfðu ekki í önn- ur hús aðivenda. 13 voru færðir fyrir dómara á laugardagsmorgun og 5 á sunnudagsmorgun vegna þess að þeir höfðu orðið uppvísir af ölvunarólátum og mótþróa við lögreglumenn. Mál þeirra voru af- greidd með 3.000—12.000 kr. sátt- argreiðslum. Nokkrir þeirra höfðu verið handteknir í miðborginni síðla nætur og orðið uppvísir af miður góðri háttsemi. Þá þurfti áfengisvarnarfulltrúi lögreglunnar að taka fyrir mál nokkurra aðila, ; sem handteknir höfðu verið á , heimilum sínum vegna ölvunar og |_ ófriðar. Lögreglan varð að hafa afskipti af meira en 60 ölvuðum éinstakl- j ingum vegna slæmrar háttsemi, , utan þess sem að framan greinir. j - Einungis þurfti að aðstoða 7 ; einstaklinga eftir að þeir höfðu læst lykla inn í bifreiðum sínum. Tilkynnt var um 6 innbrot og 9 i þjófnaði. M.a. var brotist inn í , barnaheimilið Sólbrekku við Suð- j urströnd, verslunina Fellaís við | Eddufell, í bifreið við Tiyggvagötu ; og í kirkju. Alltaf virðist eitthvað ! um að stolið sé úr ólæstum bflum j þar sem þeir eru yfírgefnir í stutt- ;■ an tíma. Þá voru íjórir staðnir að ! hnupli í verslunum. M.a. var rosk- ! in kona staðin að því að reyna að hnupla orðabók í Hagkaupum og drengur var staðinn að því að reyna að hnupla peysu. 6 líkamsmeiðsl voru tilkynnt til lögreglu um helgina, flest afleið- ingar slagsmála og átaka. Slags- mál nokkurra karlmanna urðu ut- an við vínveitingahús við Gerðu- berg aðfaranótt sunnudags. 20 ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur, þ.a. \ 13 aðfaranótt laugardags. 15 voru kærðir fyrir of hraðan akstur, 20 fyrir vanrækslu á skoð- un og 45 fyrir önnur umferðarlaga- brot, s.s. akstur gegn rauðu ljósi og brot á stöðvunarskyldu. Þá voru 16 ökutæki fjarlægð með kranabif- reið vegna sérstaklegra slæmrar ■ stöðu þeirra. 1 rúðubrot og 4 skemmdarverk ■ voru tilkynnt til lögreglu. Telst það ; til tíðinda hve fá rúðubrot er um í að ræða og mætti það verða til ; eftirbreytni. Mörgum var veitt aðstoð í > ófærðinni um helgina, sérstaklega ; í nágrenni við borgina. UR DAGBOK LÖGREGLUIMIMAR í REYKJAVÍK: Helgin 16.-18. febrúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.