Morgunblaðið - 21.02.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.02.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990 19 Svipað saltað af síld árin 1989 og 1988 SALTAÐ var í 240.751 tunnu af síld á síðustu vertíð, þar af 14.660 tunnur af flökum. Þetta er svipað heildarmagn og á vertíðinni 1988, samkvæmt upplýsingabréfi Síldarútvegsneftidar. Síldin var söltuð á 20 stöðum á landinu á síðustu vertíð. Mest var saltað í Grindavík, eða í 34.789 tunnur. Söltunin fór fram á 47 söltunar- stöðvum en mest var saltað á söltunarstöð Fiskimjölsverk- saltað í 18.019 tunnur. Mest var saltað í vikunni 26. nóvember til 2. desember en þá var saltað í samtals 75.329 tunnur. Á síðustu vertíð var saltað í 34.789 tunnur af síld í Grindavík, þar af 2.491 tunnu af flökum, 31.373 tunnur á Eskifirði, þar af 3.802 tunnur af flökum og 29.917 tunnur á Höfn í Homafirði, þar af 2.891 tunnu af flökum. Síldarsöltunin á einstökum sölt- smiðju Hornafjarðar. Þar 1 Fiskiðjusaml. Húsavíkur hf. var unarstöðvum var sem Tunnur síld Tunnur flök 93 hér segir: Samtals 93 Gulíberghf., Seyðisfirði 7.887 — 7.887 Strandarsíld sf., Seyðisf. 10.506 1.396 11.904 Máni hf., Neskaupstað 2.874 — 2.874 Síldarvinnslan hf., Nesk.st. 6.175 1.444 7.619 Askja hf., Eskifirði 3.340 — 3.340 Eljan hf. 4.216 — 4.216 Friðþjófur hf. 6.813 3.180 9.993 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 8.093 456 8.549 Sæberg hf., Eskifirði 3.749 166 3.915 Þór hf. 1.360 — 1.360 Austursíld hf., Reyðarfirði 2.921 — 2.921 Bergsplan hf., “ 3.547 — 3.547 Fiskverkun GSR hf., “ 4.586 — 4.586 Söltunarstöðin Borg, “ 675 — 675 Verktakarhf., “ 4.530 — 4.530 Pólarsíld hf., Fáskrúðsfirði 12.531 — 12.531 Sólborg hf., “ 4.442 — 4.442 Söltunarst. Pólarsær, “ 4.268 1.142 5.410 Hraðfr.hús Stöðvaríjarðar hf. 3.682 — 3.682 Hraðfr.hús Breiðdælinga hf. 6.851 — 6.851 Búlandstindur hf., Djúpavogi 10.357 — 10.357 Fiskimj.v. Hornaljarðar hf. 15.657 2.362 18.019 KASK, Hornafirði — 95 95 Skinney hf., Hornafirði 11.369 434 11.803 Fiskiðjan hf., Vestm.eyjum 4.430 — 4.430 Fiskv. Bjarna Sveinss. “ 64 — 64 Hrafr.st. Vestmannaeyja hf. 1.010 — 1.010 ísfélag Vestmannaeyja hf. 4.247 — 4.247 Vinnslustöðin hf., Vestm. 4.899 889 5.788 Glettingurhf., Þorlákshöfn 8.110 435 8.545 Suðurvörhf., Þorlákshöfn 1.000 — 1.000 Fiskanes hf., Grindavík 8.181 1.397 9.578 Gjögur hf. “ 2.239 — 2.239 Hóp hf. “ 3.678 18 3.696 Hópsnes hf. “ 9.202 157 9.359 Hr.hús Þórkötlust. “ 773 — 773 Þorbjörn hf. “ 8.225 919 9.144 Fiskv. Arneyjar, Sandgerði 1.263 — 1.263 Miðnes hf. “ 1.911 — 1.911 Fiskv. Guðm. Axelss., Keflavík 1.434 — 1.434 Stafnes hf., Keflavík 1.798 — 1.798 Valdimar hf., Vogum 1.444 170 1.614 Hafnfirðingur hf.„ Hafnarfirði 588 — 588 Ingimundur hf., Reykjavík 3.059 — 3.059 H. Böðvarsson hf., Akranesi 12.150 — 12.150 226.091 14.660 240.751 hús úr húsi og skrifar um íbúana þannig að úr verður góð heildar- mynd um þá sem bjuggu í Keflavík um aldamótin," segir i frétt frá útgefanda. Marta Valgerður Jóns- dóttir var fædd 1889 og hún lést árið 1969. í verkinu eru 100 niðjatöl, sem telja alls 10.994 niðja þeirra sem Ijallað er um, séu makar þeirra Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Stolnir vélsleðar fiindnir TVEIMUR vélsleðum var stolið úr geymsluskemmu við Smiðjuveg í Kópavogi, þar sem mikið af torfæru- tækjum er geymt, í fyrrinótt. Báðir fundust á víða- vangi í gær, annar nokkuð skemmdur að talið var. Óvíst er hveijir voru að verki en unnið er að rann- sókn. Annar sleðinn fannst í Víðidal laust fyrir klukk- an níu í gærmorgun en hinn fundu skólabörn úr Fossvogsskóla við Grundarland síðar um morguninn. Sviss: Sumarflugið til Islands í höndum leiguflugfélaga Keflavík í byijun aldar: Útgáfe minmngarþátta BÓKAFORLAGIÐ Líf og saga hefur sent frá sér ritverkið Keflavík í byrjun aldar, minningar frá Keflavík eftir Mörtu Valgerði Jóns- dóttur. Verkið inniheldur 125 minningarþætti Mörtu Valgerðar, sem birtust í tímaritinu Faxa á árunum 1945 til 1969, auk niðjatala. „í þáttunum fer Marta Valgerður meðtaldir telja niðjatölin alls um 17 þúsund manns. Niðjatölin tóku saman Guðleifur Siguijónsson og Þorsteinn Jónsson. Ritverkið er gefið út í samvinnu við Sögunefnd Keflavíkur og rit- stjóri þess er Þorsteinn Jónsson. Fjöldi mynda er í bókunum og samdi Jón Tómasson myndatexta. Verkið er í þremur bindum. Ziirich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara LEIGUFLUGFÉLÖG munu sjá um allt flug milli íslands og Sviss í sumar. Arnarflug hefur fengið flugfélagið TEA til að fljúga 10 ferðir fyrir sig milli Ziirich og Reykjavíkur og Balair mun fljúga sömu leið 6 sinnum fyrir fjóra ferðaaðila, TCS, Island Tours, Peco og Flugleiðir, sem tóku höndum saman um flugið. Balair mun einnig fljúga 9 ferðir milli Basel og Reykjavíkur fyrir Flug- leiðir. Og TEA á að fljúga 7 ferð-- ir frá Ziirich til Akureyrar fyrir Saga Reisen. Þær hefjast í kring- um landsmót hestamanna á Vind- heimamelum í júlí. Saga Reisen er stærsti söluaðili íslandsferða í Sviss og sat lengi eitt að markaðnum. Eigandi þess, Beat Iseli, opnaði nýja ferðaskrif- stofu fyrir utan Bern á föstudag. Hann hefur átt mikil viðskipti við Arnarflug undanfarin ár og mun verða helsti söluaðilinn í TEA-flugi þess milli Ziirich og Reykjavíkur í Sviss. Flugleiðir fengu 30 sæti í vélunum til Zurich hjá TCS í skipt- um fyrir 30 sæti til Basel og geta þar af leiðandi boðið upp á beint flug frá Zúrich í fyrsta sinn. Arnar- flug hefur íslenskt einkaleyfi á þeirri leið. Alls 4.750 farþegar keyptu ferðir til íslands í Sviss í fyrra. Það var 25% aukning frá árinu áður eða 900 fleiri farþegar. Flugferðirnar í sum- ar, sem eiga að verða 32, bjóða einmitt upp á 4.750 sæti. Með 75% sætanýtingu ættu 3.560 þeirra að verða tekin, en hluti farþega flýgur með Flugleióum frá Lúxemborg eða í gegnum Frankfurt, Kaupmanna- höfn eða London. Richard Gugg- erli, framkvæmdastjóri skrifstofu Flugleiða í Zúrich, á von á far- þegaaukningu og telur ekki að um Morgunblaðsins. offramboð á °ætum til Íslands sé að ræða. Flugleiðir taka nú þátt í sjón- varpsauglýsingu Saga Reisen um ísland og ferðir þangað í fyrsta sinn. Arnarflugs hefur verið getið með Saga Reisen í auglýsingunni hingað til en er nú ekki minnst. Jón Björgvinsson, kvikmyndatökumað- ur, gerði auglýsinguna í samvinnu við Saga Film. Hún er 30 sekúnd- ur, kyrrlát og falleg og sýnir nátt- úru landsins í öllum sínum mikil- leik. Hún verður sýnd sex sinnum á góðum tíma í svissneska sjón- varpinu á næstu vikum og var sýnd á föstudagskvöld í fyrsta sinn í ár. Sýning á verkum Svölu Á Skólavörðustíg 4a stendur nú yfir sýning á málverkum Svölu Sigurleifsdóttur. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14—18 fram til 1. mars. Eitt verka Svölu Sigurleifsdótt- ur. n i í '\ Mánudaginn 26. febrúar hefst nýtt 6 vikna námskeið í hressondi og uppbyggjandi æfingum fyrir konur. Innritun og upplýsingar í síma 680515 kl. 10.00-14.00 daglega. Guðbjörg Björguins, iþróttamiöstödinni, Seltiarnarnesi ^Jj íþróttamióstödinni, Seltjarnarnesi BÓKAMARKAÐUR V Ö K U H ELG A F E L L S Ss*8# frT' I j I n Venjulegt Tilboðs- Af- Lífssaga baráttukonu verð verð sláttur lífshlaup Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur Æiintýramaður - Jón Ólafsson 1.978,- IS8,* 90% Gils Guðmundsson skráði Aldarspegill -Átök milli stríða . 1.978,- 295,- 85% eftir Elías S. Jónsson LífsháskiíLjónadal . 1.292,- 295,- 77% spennusaga eflir Ken Follett Blindálfar . 1.673,- 295,- 82% skáldsaga eftir Pál 11. Jónsson . 1.890,- 95,- 95% Síðastidagur marhaðarim HELGAFELL býtutíí áigájjti Síðumúla 29 ■ Síml 688 300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.