Morgunblaðið - 21.02.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.02.1990, Blaðsíða 39
................................................^iiiminmiiimmmiiiilliJJ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990 39 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: SAKLAUSIMAÐURINN ANINNOCENT MAN ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. HÉR ER HÚN KOMIN TOPPMTNDIN „INNO- CENT MAN" SEM GERÐ ER AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA PETER YATES. PAÐ ERU ÞEIR TOM SELLECK OG F. MURRAY ABRAHAM SEM FARA HÉR ALDEILIS A KOSTUM I ÞESSARI FRÁBÆRU MYND. TOPP-SPENNUMYND f SAMA FLOKKI OG „DIE HARD" OG „LETHAL WEAPON". Aðalhl.: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. — Leikst.: Peter Yates. Framl.: Ted Field/Robert W. Cort. Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9,11.10. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innen 16 ára. 0 10. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólabxói fimmtudaginn 22. feb. kl. 20.30. Stjórnandi: JAMES LOCKHART Einlcikari: SELMA GUÐMUNDSDÓTTIR EFNISSKRÁ: Glinka: Kamarinskaja Katsjatiirxun: Píanókonsert Schubert: Sinfónía nr. 9 NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTAHSKOU iSLANOS UNDARB4E sm 21971 sýnir ÓÞELLÓ eftir WilUam Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Lcikmynd: Grétar Reynisson. Dramatúrgía: Haf liði Amgrímsson. 10. sýn. fimmtud. 22/2 kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Gimli við Lækjargotu opin frá LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: BUCK FRÆNDI Frábær gamanmynd um feita, lata svolann, sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður síns í smá tíma f og passa tvö börn og tánings-stúlku, sem vildi fara sínu fram.' Mynd þessi hefur verið sýnd við fádæma vinsældir í Bandaríkjunum síðustu mánuði. * Aðalhlutverk: John Candy (Great outdoors, Plains, Trains and automobiles) og Amy Madigan (Twice in a lifetime). Leikstjóri, framleiðandi og handrit John Huges (Breakfast Club, Mr. Mom o.fl., o.fl.). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. LOSTI ★ ★★ SV.MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 0911,10. Bönnuðinnan14ára. AFTUR TIL FRAMTIÐAR ★ ★★V2 AI.MBL. ★ ★★★ DV. SýndíC-sal kl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR borgarleikmús SÍMI: 680-680 * litla svlti: LJÓS HEIMSINS Föstud. 23/2 kl. 20.00. Laugard. 24/2 kl. 20.00. Fimmtud. 1/3 kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! I stóra sviói: HÖLL SUMARLANDSINS Lau. 24/2 kl. 20.00. Fös. 2/3 kl. 20.00. Sunnud. 4/3 kl. 20.00. Síðustu sýningar! B DB KJÖT eftir Ólaf Hauk Símonarson. Föstud. 23/2 kl. 20.00. Sunnud. 25/2 kl. 20.00. Fimmtud. 1/3 kl. 20.00. Barna- og fjfiiskylduleikritið TÖFRASPROTINN Laugard. 24/2 kl. 14.00. Sunnud. 25/2 kl. 14.00. Laugard. 3/3 kl. 14.00. Sunnud. 4/3 kl. 14.00. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. III ÍSLENSKA ÓPERAN CARMINA BURANA eftir Carl Orff o* PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo. Hljómsveitastjórn: David Angus/Robin Stapleton. Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman. Leikstjóri Carmina Burana og dansahöfundur: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir, Signin Hjálmtýsdótt- ir, Sigurður Bjomsson, Simon Keen- lyside og Þorgeir J. Andrésson. KÓR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR OG DANSARAR ÚR ÍSLENSKA DANSFLOKKNUM. Frumsýn. föstud. 23/2 kl. 20.00. 2. sýn. laugard. 24/2 kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 2/3 kl. 20.00. 4. sýn. laugard. 3/3 ld. 20.00. 5. sýn. laugard. 10/3 kl. 20.00. 6. sýn. sunnud. 11/3 kl, 20.00. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Rangæingafélagsins Eftir 6 umferðir ! sveita- keppni er staða efstu sveita þessi: ÞJÓÐLEIKHÓSID IÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. í kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Síðasta sýning vegna lokunar stóra sviðsins. ENDURBYGGING eftir Václav Havel. 3. sýn. fimmtudag kl. 20.00. 4. sýn. föstudag kl. 20.00. 5. sýn. sun. 25/2 kl. 20.00. Munið leikhúsveisluna! Máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 Simi: 11200. Greiðslukort. Sv. Daniels Halldórssonar 128 Sv. Sigurleifs Guðjónssonar 109 Sv. Ingólfs Jónssonar 104 Sv. Bólsturverks 102 Næsta umferð verður spiluð 21. febrúar. ’NiOGIIINIINI Frumsýnir grínmyndina: FULLTTUNGL C23 19000 GENE HACKMAN TERl GARJR BURGESS MEREDITH FULLMOON Stórleikarinn Gene Hackman fer hér á kostum í stór- skemmtilegri gamanmynd sem allsstaðar hefur fengið góðar viðtökur. Aðalhlutv.: Gene Hackman, Teri Garr (To- otsie) og Burgess Meredith (Rocky). Sýnd kl. 5,7, 9og11. Nýjasta spennu- og hasarmynd r,-> John Carpenter: ■' \ ^ % ‘ ÞEIR LIFA J v M * *v (THEY LIVE) I », • .,íp • \ vV^" .*■ ★ ★★ G.E.DV. *' P ' Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönn- ■ uðinnan 16ára. KOLDERU KVEMNARÁÐ Sýnd 5,9,11. HRYLLINGSBOKIN 1 MADMAN Var kjörin besta myndin á kvik- myndahátíð hryllings- og spennu- mynda í Avoriaz, Frakklandi. Sýnd kl. 7,9og 11. Stranglega bönnuA innan 16 ára. FJOLSKYLDU- • MÁL IwMUfááBUSMESS ★ ★ ★ S V. MBL. Sýnd 5,7,9. NEÐANSlAVARSTOfHN Sýnd kl. 11.05. Bönnud innan 16 ára. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverómæti vinninga yfir 300.000.00 kr. Brids Arnór Ragnarsson Gisting á Akureyri Þær sveitir sem eiga eftir að útvega sér gistingu á Akureyri, eiga að hafa samband við Brids- samband íslands (689360) eigi síðar en vikuna 19.-23. febrúar. Nokkur gistipláss eru enn laus á Hótel KEA og Hótel Norður- landi. Boðið er upp á flug og gistingu á þessum stöðum. Flug fram og til baka og gisting á Hótel KEA (frá Reykjavík) er á pakkaverðinu 11.500 kr. Samskonar pakki með gistingu á Hótel Norðurlandi er á 9.100 kr. Bridssamband íslands getur einnig veitt upplýsingar um gistiheimili á Akureyri, en þar verður herbergjum haldið frá- teknum fyrir bridsspilara út áðurnefnda viku, en ekki leng- ur. Rauði sófínn sigraði í kvennaflokki Undankeppni íslandsmóts kvenna og yngri spilara fór fram helgina 17.-18. febrúar, og mættu 16 sveitir til leiks í kvennaflokki (fjölgun um 4 sveitir frá síðasta ári) en aðeins 7 sveitir í flokki yngri spilara, sem er fækkun um eina sveit frá síðasta ári. Fjórar sveitir spila til úrslita um Islandsmeist- aratitilinn helgina 24.-25. febr- úar í Sigtúni 9. Efstu sveitir í kvennaflokki í undankeppninni urðu: Rauðisófínn 153 Erla Sigurjónsdóttir 128 Ólina Kjartansdóttir 114 Guðrún Jóhannesdóttir 111 Efstu sveitir í unglingaflokki urðu: Karl Ó. Garðarsson 136 Stillinghf. 134 Guðjón Bragason 120 HótelHöfn 111 Stefnt er að því að í úrslitum spili allir við alla, þrír 32ja spila leikir. Spilatími verður senni- lega frá kl. 13-19, en ef breyt- ing verður á því verður haft samband við sveitafyrirliða um þá breytingu. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Þegar lokið er 13 umferðum af 15 í Aðalsveitakeppni deild- arinnar er staðan þessi: Leifur Kr. Jóhannesson 256 Þórarinn Ámason 251' ValdimarSveinsson 251 Friðbjöm Guðmundsson 227 EddaThorlacius 217 JeanJensen 217 Dagana 5. og 12. mars nk. verður spiluð firmakeppni. 19. mars nk. hefst 5 kvölda barómeter. Þátttaka er öllum heimil. Upplýsingar gefur Ólaf- ur i síma 71374. Vetrarstarfi deildarinnar lýk- ur svo með keppnisferð til Pat- reksfjarðar dagana 27. til 29. apríl í vor. Bridsfélag kvenna Nú er aðeins ein umferð eftir í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Sveit: Stig: Ólínu Kjartansóttur 202 Sigrúnar Pétursdóttur 192 Öldu Hansen 182 Aldísar Schram 167 Höllu Ólafsdóttur 160 Þorgerðar Þórarinsdóttur 160

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.